Þjóðviljinn - 24.04.1937, Page 4
I
jjl Gömla ri'io
Útvarps-
stúlkurnar þrjár^
Bráðskemtilegur gamanleik-
ur frá Paramou,nt, með in-
dæluim söng og nýjum lögu.m
— mynd sem kemur hverj-
um manni í gott; skap.
Aðalhlutverkin leika:
GEORGE RAFT
ALICE FAYE
FRANCES LANGFORD
PATSY KELLY.
Næturlæknir.
Jón Norland, Bankastræti 11,
sím,i 4348.
Drengjalilaup
Glímufélagsins Ármann verð-
ur háð á morgun (su,nnu,daginn
fyrstan í sumri) kl. 101 árd.
Keppendur eru 40 frá 4 íþrótta,-
félögum: 10 frá Knattspyrnuí'é-
laginu Víkingur, 13 frá Knatt-
spyrnufélagi Reykjavíkur, 8 frá
Iþrótitafélagi Reykjavíkur og 9
frá Glímufélaginu Ármann. -—
Kept, er um bikar þann sem Eg-
il.l Vilhjálmsson, bifreiðasali gaf
í fyrra, handhafi nú er Knatt-
spyrnufélag Reykjavíkur. Kept
er í 5 manna sveitum. Hlaupið
hefst í Vonarstræti við Iðnskól-
ann, þaðan hlaupið Suðurgötu,
kring um nýja Iþróttavöllinn,
niður Skothúsveg, Fríkirkjuveg
og endað í Lækjargötu gegnt
Amtmannsstíg. Keppendur og
starfsmenn allir við hlaupið eiga
að mæta við K.R.-húsið kl. 10.
Slys á Aktireyri
Hal.ldór Halldórsson frá Tré-
stöðum í Hörgárdal féll út af
bryggju á Akureyri 21. þ. m.
Hann var örskamma stu,nd í sjó
u.ns hann náðist. Læknir kom
þegar á vettvang og gerði á hon-
um lífgunartilraunir, sem reynd-
ust árangurslausar. Álit manna
er að hann hafi fengið aðsvií1
og þessvegna fallið út af bryggj-
unni. Halldór heitinn var 24 ára
gamall, (F. Ú.)
Ármenningar
efna til skíðaferðar í fyrra-
málið ef veðu,r leyfir.
Kristján H. Magnússon
listmálari andaðist í fyrra-
kvöld. Banamein hans var maga-
sár.
Flokksskrif-
stofau
er í Hafnarstræti
5 (Mjólkurfélags-
húsinu) herbergi
nr. 18. Félagar
komið á skrif-
stofuna og greið-
ið gjöld ykkar.
Útbreiöið
Þj óð vilj ann!
Næturvörður
er í Reykjavíkur apóteki og
Lyfjabúðinni »Iðu.nn«.
Utvarpið
12.00 Hádegisútvarp. 19.20
Hljómplötur: Létt; lög, 19.30
Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30
Leikrit. 22.00 DanslögÚd kl. 24).
ALMENNUR FIJNDUR
verður haldinn í K. R-húsinu sunnudaginn 25. apríl
að tiíhlutun Kommúnistaflokksins
Til umræðu verðnr tekid:
Skipafréttir
GuJlfoss er í Gautaborg, Goða-
foss var í Vestmannaeyjum í
gær, Dettifbss kom frá útlönd-
um í nótt, Brúarfoss fer til Vest-
mannaeyja í dag, Selfoss er á
leið til Antwerpen, Lagarfoss
var á Hvammstanga í gær.
\
Ræðumenn:
Kosningarnar
Atvinxiuleysið
1. maí
Brynjólfur Bjarnason, Þorsteinn Pétursson, Björn-
Bjarnason, Haukur Björnsson, Einar Olgeirsson.
Frá höfninni
1 gær kom til bæjarins enskt
kol.askip með kol til kolasölunnar
og fleiri.
Enuíremur syngur Karlakór verkamanna
Fundurinn hefst stundvíslega kl. 4 e. h.
sf& Níy/olijö s£
Hradbodi til
Gareia
Mikilfengleg og efnisrík
amerísk stórmynd frá Fox-
félaginu.
Aðallilutverkin leika:
JOHN BOLES
Barbara Stanwyck og
WALLACE BEERY
Aukamynd: Talmyndafrétt-
ir frá Fox.
B'örn fá ekJd aðgang.
Leikfélag Reykjavikur
„Maðui* og kona^
50.
sýning á morgun kl, 8.
Atli. 1 tilefni dagsins fara hljóm-
sveit og söngvarar með lög úr
sjónleiknum »Piltur og' stúlka«
milli þátta. —
AÐEINS PETTA EINA SINN.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til
7 í dag og eftir kl. 1 á morgun.
SIMI 3191.
Eldri deildin heldur fund á
lesstofunni sunnudaginn 25. kl.
2 e. h.
Undirbúningur undir 1. maí.
Áríðandi að alldr ungherjar
mæti stundvíslega,
Meðl.imir yngri deildarinnar
mega mæta.-
Verið viðbúin.
STJÖRNIN.
Moran eftir Frank Norris. 18
Ekki sást tangur né tetur af »Lady Lett,y« eða
sjóræningjanum. Kitsjell hafði sokkið með herfangi
sínu. Kínverjarnir á »Berta Milner« stóðu úti við
lunninguna, æstir, hrópandi og patandi, og’ störðu í
áttina þangað sem barkurinn sökk.
Uppi í brúnni stóðu þau Wilbur og Moran tvö ein.
V. KVENSKIPSTJÓRI.
Þegar Wilbur kom upp, morgumnn eftír að bark-
urínn ,sökk, sá hann sér til miikill.ar undrunar, að
skútan var komin á, fulla ferð. Þeir Charlie höfðu sof-
ið framí um nóttina, Charlie í lúkarnum, en Wilbur
í hengikoju skipstjórans. O.rsökin til þeirrar breyt-
ingar var fyrirskipun frá Moran; frá því kvöldið áð-
ur á hundvaktinni.
Hún hafði horft reiðulega framan í Wilbur og
sagt, ákveðið og mynduglega, með sinni fallegu,
dimm'Uí rödd:
»Ég sef í káetunni, þér og Kínverjarnir framnn.
Er það klárt?«
Wilbur hafði sjálfur ,hu,gsað sér eitthvað svipað
fyrirkomulag, og Charlie og Kínverjarnir litu upp
til hennar með hjátrúarful.lri dýrkun, frá þvi að hún
tók stjórn skútunnar í ofveðrinip
Wilbur fann hana ekki aftur fyr en við miðdegis-
matinn. Hún var enn í karlmannsfötumi og hástíg-
vélum, sumt. af þessum búningi hafði hún fundið í
káetu, Kitsjells. En hún hafði ekkert á höfðinu, bg
hárið, sítt og gult, var fléttað í tvær storar, digr-
ar fléttur. Og það bar enn meira á því hvað hún var
útitekin vegna ljósbl,árra augnanna og ljósra auga-
brýnna. Hún borðaði með sjálfskeiðingnum sínum, og
Wilbur tók eftir því, að eftir máltíðina drakk hún
glas af whiskyblöndu.
Annars töluðu; þau, lítið saman. Þau höfðu; ekkert,
að segja hvort; öðru, það var ekkert það sameiginlegt
með þeim, er þau, gætu talað umt. Hún mintist. ekkert
á dauða föður síns, enda var sennilega- falsvert um
liðið. I fasi hennar gagnvart Wilbur bar mest á
þrjósku og tortryggni. Rétt einu sinni gleymdi hún
sér.
»Hvernig stiendur á því að þér eruð hér innan um
þennan ruslaralýð«, spurði hún al,t í einu,
Wilbur hló, en það var engin, einlæg kæti 1 hlátri
hans'. »Ég var sjanghaja.ður« svaraði hann.
Moran sló í borðið með sínum, sterka hnefa, og hló,
skærum hreinum hlátri, svo að u,ndir tók í káetunni.
»Sjanghajaðu,r! Þér! Nei, rrú þykir mér týra! og
hvað hafið þér hugsað yðu,r að taka til bragðs«.
»Hvað ætlið þér að gera?«
»Kalla á fyrsta skipið, sem við mætum á, leið heim
tíl San Fransisco. Ég verð að sjá um vát,ryggingu,na,
(Wilbur hafði fengið henni skjölin, sem þeir Kitsjell
fundu, um borð í »Lady Letty«). »Og svo skýra frá
hvernig skiptapann bar að«.
»Jú, ég er ekkert æstur í það að l.enda á, hákarla-
veiða,r«, sagði Wilbur. En Moran lét sér sýnilega fátt
um finnast-
En þau komust brátt, að raun um að þeim mundi
ekki verða, leyft að kalla á, skip. Seinni part þessa
sama dags sáui þau gufuskip út, í sjónhringnium, og
nálgaðist það óðum. Moran setti strax upp neyðar-
flöggin.
C.harlie var við stýrið. Hann kal,laði nokkur orð á kín-
versku, til eins hásetanna, og flöggin, voru tafarlaust
skorin niður.
Moran sneri sér að Charlie og krossbölvaði. Aftur
hi ukkaðist enni hennar af reiði.
»Nei, nei«, sagði Charlie, lokaði augunum og hristi
höfuðið. »Nei ekki að tefja, ekki að stoppa. Þú koma
niður í káetui, þú og annar skipstjóri við tala sam-
an«.
Það var undarleg þrenning, sem augnabliki síðar
sat í kringum borðið í ká.etunni han,s Kitsjells. Heldr:
maðurinn frá San Fransisco, unga stúlkan, norræna,
í fötum látna skipstjórans, og auðmjúkur Kínverjinn.
Og þetta var I upphafi engin friðarráðstefna. Moran
og Wilhur kröfðust, þess, að þau yrðu, setti yfir í, guf u,-
skipið, en Charlde aftók það með öllu,
»Ég tala við Kínverjana, í gærkvöldi. Kínverjarnir
hræddir, vilja ekki stoppa, gufuskip. Alt, of mikil töf.
Ég kann ekki að stjórna skipi. En ég halda þú kunn-
ir að stjórna ,skipi«, (hann, benti á Moran). »Annar
skipstjóri kann ekki að sigla, en hann veit margt og
,margt«.
»Jæja, svo að það er tílætilunin að við verðum á-