Þjóðviljinn - 04.05.1937, Side 1

Þjóðviljinn - 04.05.1937, Side 1
Útif undurinn í Lcelcjargötu. 1. MAI I REYKJAVÍK. Kröfuganga Kommúnistaflokksins H. K. Laomess talar. Voldug 'samfylk- ingarkröfuganga í Vestmannaeyjum. 1400 þátttakendur. Samkv. símtali. Verklýðsfélögin í Vestmanna- eyjum og Kommúnistaflokkur- inn gengust fyrir 1. miaí-hátíða- höldujLum þar. Alþýðuflokksfor- íngjarnir klufu sig út úr. Kröfuganga verkalýðsfélag- anna var enn stærri en í fyrra og munu hafa. verið í henni um 1400 manns. Ræður l'luttu Har. Bjarnason, Sigurður Brynjólfsson, Jón Rafnsson, fsleifur Högnason, o.fl. Um kvöldið var skemtun og ræðuhöld í Verklýðshúsinu og var þar troðfult, 7—800 manns. Stemningin var hin besta. Krataforingjarnir gengust fyrir inniskemtuín og reyndu aó lokka fólk t.il sín með því að lofa að sýna því kvikmynd og var aðgangur ókeypis. En þar varð engin kvikntynd sýnd og þao kom fátt: fólk, í hæsta lagi 70 —80 manns. Glæsilegur 1. maí hjá Kommúnistum á Norðfirði. Jónas Guðmundsson fer enn eina sneypuförina. Samkv. símtali. Alþýðuflokksí'oringjarnir tala mikið um að þeirra hátíðahöld séu hátíðahöld verklýðsfélag- anna. En þóknist verklýðsfélög- unum að kjósa. kommúnista sem forustumenn, ,sína, eins og þau hafa gert á Norðfirði, þá em þeir ekki lengi að kljúfa sig. út úr. Kommúnistaflokkurinn og verklýðsfélögin gengust fyrir há- tíðaböldum 1. maí. á, Norðfirði,, -—- erí Alþýðuflokksforingjarnir klufu sig út úr og var Jónas »sjálfur« á Norðfirði til að stjórna klofningshátíðinni. Otifund verklýðsfélaganna og- kommúnista sóttu upp undir 200 manns, þrátt fyrir dynjandi rigningU;. Síðan voru. hátíðahöld í Gútto um kvöldið: og var þar húsfyllir, — yfir 200 manns og var þó seldu.r inngangur. Stemning var hin besta og þykir 1. maí hafa verið glæsilegur sigur fyrir kommúnista á Norðfirði. Alþýðuflokksforingjarnir höfðu hinsvegar klofið sig út úr og var Jónas Guðmundsson á, Norðfiröi, til að skipuleggja hátíðahöld þeirra 1. maí. En á skemtifund þeirra komu aðeins 120 manns og var þó ókeypis inngangur. Þykir þetta vera sneypuför rnikil fyrir Jónas, sem áður drotnaði yfir meirihluta fólksins á, Norð- firði. FRAMHALD Á 2. SIÐU. Miðstjórn Kommúnista- flokks Islands hefir í sam- ráði við verklýðshreyfing- una á Akureyri, ákveðið að Steingrímur Aðalsteinsson verði þar í kjöri af hálfu kommúnista við kosning- arnar í vor. Steingrímur hefir, um mörg undanfarin ár, verið fulltrúi kommúnista í hæj- arstjórn Akureyrar, oggegnt fjölmörgum trúnaðarstöð- um í verklýðshreyfingunni íjorðanlands. Baskar hefta framsókn uppreisnarmaima 1000 uppreisnarmenn inniluktir í Bermeo. — Biskupinn í Valladolid kærir villimensku Þjóðverja í Guernica fyrir páfa LONDON 1 GÆRKVÖLDI Baskastjórnin tilkynnir, að hersveitum hennar hafi tekist að hefta sókn uppreisnarmanna í grend við Guernica. Segir hún. að tvær herdeildir, skipaðar Spánverjum og ftölum, hafi ver- ið næstum því afmáðar. I Bilbao var þessum sigri fagnað í gær, sem hinum þýðingarmesta, sem Baskar hafa upnið, síðan sóknin til Bilbao hófst. Bæði uppreisnarmenn og Ba.skar telja sig ha.fa, bætt að * stöðu sína á Baskavígstöðvunum nú um, helgina. Baskar segjast, hafa l.átið Bermeo í hendur upp- reisnarmanna af ásettu, ráði, og Nasistaskríllinn veður uppi á götum Reykjavíkur ílialdið svndir slagsmálalid sitt út til óþrifaverk anna Þegar verkalýður bæjarins safnaðist siman á hátíðisdegí sínum 1. maí virðist það hafa farið alvarlega í taugarnar á ýmsum íhaldsrrönnum. Brugðu þeir því við og sendu nasista út af örkinni til þe?s a,ð berja á fólki. Hófst, þess leikur að kvöld' I>ess 30. apríl er Adolf Karlsson l versl.maður hjá L. G. Lúðvígss. réðst á bíl sem, fór um göturn- ar og spilaði Internationalen í gjallarhorn. Síðar u,m kvöldið réðust þeir á 2 kommúnista og ætluðu að berja þá en gátu ekki komið því við og rumnu á flótta. Á meðan fjölmennast var á götunni 1. maí höfðu piltungar þessir sig lítið í frammi, en um FRAMH. A 4. SÍÐU. hafi það verið herbragð. Lið upp- reisnarmanna sé nú króað þar inni, og hafi hermennirnir nú gert, sér þetta ljóst og reynt að komast þaðan á, sundi, en Ber- meo stendur við ármynni. Bask- a,r segjast, ,hafa með þessu her- bragði kómið í veg fyrir tilraun uppreisnarmanna til að um- kringja Bilbao. Þá segjast Bask- ar einnig hafa, náð aftur á vald sitt, hæð einni, urn miðbik her- stöðvanna. Tala uppreisnarmanna, sem inniluktir eru í Bermeo er sögð um 1000, og er meiri .hluti þeirra ítalskur. Baskastjórnin flutti alla íbúa á, brott úr Bermeo á föstudaginn var, Að því er liðs- foringi í, liði Baska, nýkominn til Bilbao, skýrir frá, hafa í dag tugir Itala, reynt að komast á brott úr Bermieo, með því að synda yfir Guernicaósinn, en það er meira en þriggja kílómetra leið. Baskal.iðið hefir haldið uppi vélbyssi'skothríð út á ósinn. Uppreisnarmenn hafa reynt að senda báta frá, San Sebastian til FRAMHALD AF 1. SIÐU Fyrsti maí undii* merkjum sam- fylkingarinnar uiti land alt. Hátíðakpldin úti 11111 laaid sýna að samfylkingaraidaii rís nú þyiigri og þróttmeiri en nokk.ru siiiiii fyr. Kröíugöngur á Akureyri, Nordfirði og Vestm.eyjum — Verkalýðurinn svararasundrungarpólitík Alpýðuflokksforingjanna. Steingrímur Aðal- steinsson verður í kjörí á Akureyri

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.