Þjóðviljinn - 04.05.1937, Side 2
Þriðjudaginn 4. maí 1937.
ÞJÖÐVILJINN
Hátí ðahöldin í Sovétríkj-
unuvti 1. mal
Miljónir alþýðumanna fagna sigrum sósíalismans og
votta samúð sína með frelsisbaráttu öreiga allra landa
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV.
Fyrsti maí úti á
landi
Lifi liðskönnun öreigalýðs
allra landa 1. maí! Lifi heims-
bylting' sósíalismans! Kjörorð
þessi blasa við á fjölda tungu,-
málum u-m alt Rauða torgið í
Moskva,. og hingað beinast nú í
dag hugir öreiganna um all.an
heimi, til heimkynnis sósíalism-
ans, föðurlands alþýðu allra
landa, þar sem. hugsjónir verka-
lýðsins eruí komnar í fram-
kvæmd.
1. maí, — í senn baráttu- og
hátíðisdagur. öruggir um, franv
tíðina, giaðir og reifir marséra
miljónir alþýöunnar á, þessu; 20.
ári Sovétríkjanna. Dagurinn
mótast af fögnuðinum yfir þvi
að framkvæ.md annarar fimm-
ára-áætlunarinnar hefuí* tekist
á skemri tíma en áætlað var.
Mennirnir sem þessa sigra
hafa unnið,, stjórnað sókninni,
verkamenn, verkfræðingar og
sýslunarmenn, ganga í dag ujn
götur og torg undir rauðum,
blaktandi fánum, Fjöldi þeirra
er sovétæskan, sem hlotið hef-
ir uppeldi í skól.a bolsévismans
og hinnar sósíalistísku vinnu. 1
fremstu röðunumí ganga Stakan-
off-verkamennirnir, hinlr ágætu
brautryðjendur aukinna vinnu-
afkasta,. Og sveitirnar láta ekki
borgirnar einar um hátíðahöld-
in. Or sveitaþorpunum um öll
Sovétríkin koma þeir verkamenn
sem skarað hafa fram úr við
sveitavinnuna, margir þeirra
hafa aldrei séð stórborg fyr.
Þetta eru fylkingar alþýðunnar,
fyjkingar allra þjóða Sovétríkj-
anna, sem tengdar eru innileg-
um vináttuiböndum, fylkingar
verkalýðs og bænda ganga hlið
við hlið sem tákn órjúfandi
bandalags þeirra.
Lang-glæsilegust voru þó há,-
tíðahöldin í, hinni rauðu höfuð-
borg, Moskva. Þar gengu miljón-
ir manna eftir Rauða torginu.
Uppi á leghöll Lenins stóðui meó-
limir ríkisstjórnarinnar og léið-
togar Kommúnistaflokksins,
Stalin, Molotoff, Vorosíloff, Kal-
inin, Kaganovitsj og hjá þeim
aðalritari Alþjóðasambands
kommúnista, Georgi Dimitroff.
Framhjá þeirn ganga verka-
mannasendinefndir úr auðvalds-
iöndunum, og meðal þeirra ber
mest á fuUtrúum spánska lýð-
veldisins, fulltrúum þjóðarinnar,
sem nú berst harðast gegn
grimdaræði fasismans.
Hátíðahöldin í Moskva mótast
af hinni voldugu hersýningu
Rauða hersins. Skriðdrekar
þjóta drynjandi um strætin,
flugvélaflotar svífa. um lpftið, og
ein fylkingin eftir aðra gengur
eftir torginu. Hersýningin vek-
u,r geysilegri hrifningu aljra við-
staddra.
Hinir vopnuðu verðir í ríki
sósíalismans eru ekki aðeins
þeir, sem eru í Ranða hernum.
Vopnaðar verkamannahersveitir
af vinnustöðvunum ganga föst-
um skrefum; eftir Rauða torginu;
með byssu u;m öxl, Eins og Rauði
herinn eru þeir albúnir að verja
uppbyggingu og menningarstarf-
semi sósíaljsmans gegn hvaða
fjandmanni sem er.
Þessar skipulögðu vopnuðu
sveitir bera glögg einkenni sósí-
alismans.
Rauða. tcrgið var alþakið
verkamannasveitum, rauðum
fánum og kröfuspjöldum. Það
semi framar öllu setti mark sitt
á fjöjdann var gleðin sem ljóm-
aði á hverju, andliti.
Á þessum alþjóðahátíðisdegi
verkalýðsins fylkti verkalýður
Sovétríkjanna sér út á götuna í
nafni hinnar nýju stjórnarskrár
og þess frelsis, sem hún færði
hinum 170 miljónum manna, sem
byggja Sovétríkin.
Frá leghöll Lenins heilsar
Stalin og aðrir forustumenn rík-
isins og Kommúnistaflokksins
mannhafinu, sem gengur fram
hjá. Kröfuspjöldin þjóta fram
hjá. Á fjölda þeirra stendur:
»Lifi .hetjubarátta spönsku þjóð-
arinnar gegn fasismanum.
Með kreptum hnefa og »Rot
Front«-hrópi heilsar spánska
sendinefndin, fagnaðarlátum
maunfjöldans.
Myndirnar og kröfuspjöldin
sýna greinilega hina alþjóðlegu
samhyggju verklýðsins í Sovét-
ríkjunum, sýnir samúðina með
verkalýð Spánar. Andúðin gegn
- öllum þeim sem voru. á fundi
Kommúnistaflokksins í Gamla
Bíó 1. maí verður það ógleyman-
leg stund.
Enginn stjórnmálaflokkur
iandsins hefði getað komið upjj
hátíðahöldum, sem hefðu borið
eins sterkan baráttu og menn-
ingarblæ, og hátíðahöld Komro-
únistaflokksins þenna dag. Við
lilið reyndustui og mentuðustu
foringja verkalýðsins standa
snjöllustu og víðfrægustu rithöf-
undar þjóðarinnar, og sameinaó-
ir beina þeir sínum máttugu
hvatningarorðum til verkalýðs-
ins, til allrar alþýðu um að sam-
einast til varnar frelsi sínu og
lýðréttiindum, til baráttu gegn
svörtu fylkingunni, sem nú er að
gera síðustu örþrifatilraunina
til að brjótast til valda, og
treystir á sundrungu vinstri
flokkanna.
Einfægustu alþýðuforingjarn-
ir og snjöllustu skáld þjóðarinn-
fasismanum og ránsstyrjöldnm
ieynir sér ekki og hatrið gegn
bandamönnum! þeirra trotskist-
unum, morðsveitum þeirra og
njósnurum.
Kröfugöngurnar á Rauða torg-
inu höfðu staðið í 5 klukkustund-
ir, þegar þeim lauk, Var kröfu-
ganga þessi stærri en nokkru
sinni fyr' og er talið að, ekki færri
en 2 miljónir manna hafi tekið
þátt í henni.
Þegar kröfugöngunni var lok-
ið komiu 50 þús. íþróttamanna
í fylkingum inn á Rauðatorgið.
Á eftir íþróttamönnunum
komu erlendar sendinefndir og
kallaði Stalin til sín sendinefnd
frá, stjórnarhernuim á Spáni og
heilsaði henni innil.ega.
FBÉTTARITAKI
Moskva hafnarborg
LONDON 1 GÆR.
1 fyrradag varopnaður til um-
ferðar hinn nýji skipaskurður
milli Moskva og Volgafljóts, með
því að bátar lentu við bryggju
hinnar nýju, bátastöðvar, og
vígði samgöngumálaráðherra
húsið og skurðinn.
Moskva er þannig komin í tölu
hafnarborga, og hefir fengið
bátasamgöngur við Eystrasalt,
Hvítahaf, Svartahaf, Kaspiahaf,
og Azov-haf, og samgönguleiðin
milli Moskva og Leningrad hef-
ir stytst um næstum því 320
kílómetra. (F.Ú.)
ar standa hlið við .hlið, og beina
orðum sínum beint til alþýðunn-
ar: Hrokafullir flokksforingjar
eru að tefla frelsi alþýðunnar
í voða, — sameinist til varnar,
alþýðumenn, hvað sem þessir
íoringjar segja.
Stundirnar í Gamla Bíó þenna
dag verða ó;j leymanJ.egar öllum
sem þar voru. Menn fundu það
svo glögt, að þarna var framtíð-
in, sá flokkur sem á þetta mann-
val, þessa bjartsýni, þenna bar-
áttukjark, þenna skilning á kjör-
U’m og þörfum þjóðarinnar, þao
er flokkur sigurvegara framtíð-
arinnar, sá flokkur sem einn er
fær um að leiða íslenska alþýðu
út úr þrældómshúsi auðvalds, í-
halds og fasista.
Fundurinn { Gamla Bíó var
einstæður í sinni röð. Alt .hjálp-
aðist til að gera hann sem eí'tir
minnilegastan. Þegar menn voru
sestir gekk fylking ungra. komm-
únista inn í salinn, ungt fólk,
FRAMHALD AF 1. SIÐU
Fyrsti maí á Akur-
eyri
Erltngur einangraður.
EINKÁfcKEYTI TIL ÞJ6ÐVILJANS.
Akureyri i gærkveldi.
Verkamannafélag Akureyrar,
Sjómannafélag Norðurlands,
Verkakvennafélagið Eining og
Kommúnistaflokkurinn efndui til
sameiginlegra, hátíðahalda hér 1.
maí. —
"0 tifundur við Verklýðshúsið
Hófust hátíðahöldin með. úti-
fundi við verklýðshúsið. Fluttu
þar ræður: Þorst. Þorsteinsson,
Steingrímur Aðalsteinsson og
Tryggvi Helgason. Síðan var far-
ið í kröfugöngu og voru, þátttak-
endur um 300. Þá hófst sam-
koma í Nýja Bíó. Fluttui þar
ræður Elísabet; Eiríksdóttir og
Björn Jónsson, en Karlakór Ak-
ureyrar og kvennakór Einingar
skemtu með söng. Au,k þess
skemtu ungherjar A. S. V. með
leiksýningui. Húsið var troðfult,
eða um 500 manns.
Um kvöldið var danssamkoma
í Verklýðshúsinu,
Erlingur fáliðaður
Sundrungarmennirnir Erling-
ur og Halldór Friðjónssynii
efndu til samkomu í samkomur
húsi bæjarins umi kvöldið. Flu,ttu
þeir þar ræður yfir 40 hræðum.
hraustlegt og djarflegt og baj
rauða, og íslenska fána upp á
ræðupallinn, og skipaði sér þar
í röð fyrir aftan ræðustólinn.
Ræður þeirra Brynjólfs og
Einars voru þrungnar þeirri
bjartsýni, rökí'estu og eldmóði
,sem einkennir kommúnista, sem
náð hafa valdi á kenningum
marxismans', mannanna sem vita
að framtíðin, er þeirra, sigurinn
er þeirra. Og verkalýðurinn
svaráði með því að hylla þessa
foringja sína, með svo áköfum
fagnaðarlátum, að. það minti
helst; á suðrænar þjóðir.
Og verkalýðsskáldið góða, Jó-
hannes úr Kötlum, fékk ekki
lakari viðtökur'. Aldrei hei'ir Jó-
hannesi tekist eins vel að sa.m,-
laga köllun sína sem bardaga-
maður í frelsisbaráttu alþýðunn-
ar list sinni, og með því hefja
hana á hærra stig. Kvæði hans
var hvorttveggja í senn, l.ista-
verk og máttugt innlegg í bar-
Fjölmennasta 1. maí
skemtun, sem
nokkru sinni hefir
veriö haldin á Sauð-
árkróki.
EINRASKEYTI TIL ÞJ6ÐVILJANS.
Sauðárkrók í gærkvöldi.
Fjölmennasta 1. maí skemturi
sem hér hefir verið haldin, var
í gær. Ræðumenn voru: Árni
Hanseni, formaður Verkamánna-
félagsins, Hólmar Magnússon,
Þóroddur Sigtryggsson, Magnús
Bjarnason, Hólmfríður Jónas-
dóttir, Sigurður Stefánsson, Þór-
dís Jónasdóttir, Kristján Sveins-
son og Pétur Laxdal,. Upplestur:
Jónas Jónasson og Kristján
Magnússon. Átita menn úr Karla-
kór Sauðárkróks sungui milli
dagskráratriða. Frumsamin
kvæði fluttu Þórdís og Hólm-
fríður Jónasdætmr.
Almenn hrifning meSal áheyr-
enda. Þátttakenduir voru hátt á
þriðja hundrað og urðu nokkrir
frá að hverfa.
EvéttaiJtiiif.
Sjómenn boða ti!
samkomu 1. maí á
Hornafirði.
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS
Iíornafirði í gærkvöldi.
Á Hornafirði boðuðu sjómenn
til hátíðahalda. Þrá;tt fyrir
slæmt, veður var aðsókn hin
besta. Á samkomunni vorui flutt-
ar ræðutr, lesið upp og sungið.
Almenn hrifning meðai þátttak-
enda.
FRÉTTAKITAKI.
áttu dagsins og flutningur þess
gerði hverja línu lifandi og sefj-
a,ði hana inn íi huga fólksins.
Enginn annar stjómmála-
flokkur landsins hefði getað gef-
ið alþýðu Reykjavikwr eins ó-
gieymanlegar stundir. Enginn
flokkur annar en Kommúnista-
flokkurinn sameinar eins inni-
lega fuVtrúa liandarinnar og
andans. Það er orðin ómótmœl-
unleg staðreynd, að sá flokkur,
sem í fyikingum sínum hefir
stéttvísasta og rót tœkasta hluta
verkalýðsins á einnig flesta
glœsilegustu andayfs menn þjóð-
arinnar í fylkingarbrjósti.
Háitíðahöldin 1. maíi mótuðust
af samfyl,kingu verkalýðsins og
vaxandi áhrifUm Kommúnista-
ílokksins. Enginn flokkur geng-
ur út í kosningabaráttuna með
eins hreinan, skjöld, eins glæsi-
legar sigurvonir. Það sýndi 1.
mjaí allri alþýðu.
J. J.
Utbreiðið
Þjóðviljann!
ERÉTTARITARI.
Ó gleymanlegar stundip í
Gamla Bíó 1. mai.
Enginn stjórnmálaflokknr, annar en Kommúnistaflokkurinn, hefði get-
að komið upp slíkum hátíðaliöldum