Þjóðviljinn - 06.05.1937, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.05.1937, Blaðsíða 2
Fimtudaginn 6. maí 1937. ÞJÖÐYILJINN Hollywood gegn spönsku fasistunum. Chaplin og Marlene Dietrich í fararbroddi Nýlega kom frétt frá kvik- myndabænum Hollywood, sem. mjög stingur í stúf við þær slúð- ursög'Oir ujn; kvikmyndastjörn- urna.r, sem annars eru helstu fregnirnar, sem þaðan eru send- ar út urm heiminn. Malraux á fundi með «stjörnunum« 25. mars s. 1. var haldinn fu,ndur í Hollywood, og sóttu hann ekki færri en 12000 manns, flest, leikarar, leikstjórar og aðr- ir sem vinna við kvikmyndatöku. 1 forsæti fundarins sátu nokkr- ar af þektustu »stjönmnum« í Hollywood,, þar á meðal Charlie Chaplin, Marlene Dietrich, Wall- ace Beery, Joan Crawford, Douglas Fairbanks og Pmd Muni. Mannfjöldi þessi hafði safnast saman til að heyra hinn heims- fræga franska rithöfund, André Malraux, segja frá borgarastyrj- öldinni spönsku, en Malraux hef- ir sjálfur tekið þátt í henni sem flugliðsforingi í stjórnarhernum. I1/* miljón dollara á fáum mínútum Chaplin íjnyndinni »Nútíminn«. umgetnum, fundi hafði- geysileg áhrif. Eftir uppástungu hans var hafin innsöfnun til spönsku. alþýðunnar, og safnaðist hálf Önnur miljón dollara á örfáum mínútum. Fréttarltari enska kommiinista- blaðsins Daily Worker i Madrid, Franck Pitcairn hefir nýlega sent blaöi sínu skýrslu um viðtal, sem hann átti við aðalritara Kommúnista- flokks Spánar, Jose Diaz. Diaz skýrði Pitcairn frá þvi að nærri helmingur þeirra Spánverja, sem nú væru í •Kommúnistaflokki Spánar væru í kernum. Vk Á hverjum degi kemur til Gí- braltar fjöldi manna, sem eru að flýja úr her uppreisnarmanna. Pykir þetta ásamt ýmsu fleiru benda til þess, hve mikil óreiða ríkir í herj- um uppreisnarmanna. -fa Blöðln um víða veröld rita nú sem ákafast um vaxandi íasisma- hættu í Rúmeníu. Rúmenska stjórnin hefir orðið að grípa til ýmsra varn- arráðstafana til þess að hefta fram- ferði fasistanna. En á meðan þetta er að gerast lýsa þýsku blöðin með hjartnæmum orðum og mikilli hrifn- ingu hinni vaxandi árvekni rúmenskr- ar æsku undir forustu Codreanu for- ingja járnliðsins. Lýsir það sér í öllu að hinir rúmensku fasistar eru aðeins málpipur Pjóðverja og undir stjórn nasistanna i Berlín. ÍT Spánska fréttastofan »Agence Espagne« skýrir nýlega frá því, að Rogelio Espirnosa borgarstjóri í La Linea sé nýkominn til - Gibraltar. Espirnosa hafði meðferðis 200.000 peseta, sem voru úr eigu breiðfylk- ingar Francos í La Liena. Borgar- stjórinn skýrði yfirvöldunum í Gí- braltar frá því að hann væri flúinn úr borginni. Ef til vill eru nú þeir atburð- ir að gerast í Japan, sem skera úr um það, hvort tekst að koma þar á hreinu fasistisku einræði hersins, eða hvort einhvers kon- ar borgaralegt lýðræði fær að lifa þar áfram. Þingrof Hajasi-stjórnarinnar í vetur var gert þvert ofan í vilja þingflokkanna. En stjórn- in ætlaði sér að byggja upp nýj- an og voldugan fasistaflokk fyr- ir kosningarnar, flokk sem hún gæti framvegis stuðst við 1 þing- inu, og þannig haldið áfram að stjórna undir þingræðisyfirsk ni. Helstu stefnuskráratriði þessa nýja flokks var aukinn vígbún- aður, styrking Japans út á við og umskipun ríkisvaldsins í fasistiskt horf. Jafnframt réðist Hajasi hatramlega á frjálslyndu flokkana, og hafði óspart, hótan- ir í frammi um að þeir mundu ekki eiga afturkvæmt til áhrifa á stjómmál landsins. Stjómin er óvinsæl. Herforingjaklíkunni, sem stendur að japönsku stjóminni, er það Ijóst, að stefna þeirra Malraux er á fyrirlestraferð um Bandaríkin,, að tala máli spönsku alþýðunnar, og skora á fólk að sýna í verki samúð sína með hetjubaráttu spönsku þjóð- arinnar. Á ferð sinni kom Mal- raux til Hollywood, og hin eld- heita hvatningarræða hans á á mjög lítið fylgi meðal þjóðar- innar, og að landið logar í óá- nægju með núverandi stjómar- far. Almenningsálitið fordæmir einróma hernaðareinræðið. — Þingrofið og tilraunirnar til að skapa fasistaflokk áttu að verða til þess að kúga almenningsálit- ið, til þess að þurka út síðustu leyfamar af þingræði í Japan, og setja þar upp einræðisstjórn hersins eftir fasistafyrirmynd- um. Þingrofið var einn liður í á- ætlun herforingjaklíkanna um að ná óskoruðum yfirráðum í stjórnmálunum og atvinnulíf- inu. Og myndun fasistaflokks- ins átti að skapa það fjölda- fylgi,, sem japanska fasismann hefir vantað fram að þessu. En það er nú komið á daginn, að þessi áætlun hefir algerlega mis- tekist. Samband við f jármálaauðvaldið. Stjórn Hajasi hafði fyrst og fremst það hlutverk að brjóta á bak aftur andstöðu þingsins gegn vígbúnaðaráformum her- stjómarinnar. Það sýndi sig að Mótmæli gegn spönsku fasistunum En kvikmyndafólkið * lét sér ekki nægja að láta peningana af hendi. Fyrir nokkru gáfu heims- frægir kvikmyndaleikarar, Chaplin, Wallace Beery, Marlene engum borgaraflokkanna tókst að mynda stjórn í óþökk hers- ins, þó að mestur hluti þjóð- arinnar stæði að baki þingflokk- anna. Herinn neytti þessa sig- urs síns til hins ýtrasta, og til að festa sig í sessi samþykkti hann nú talsverða undanláts- semi við hann hluta fjármálaauö valdsins, sem beinast samband hefir við afturhaldssömu þing- flokkana, og var fjármálaráð- herrann í stjóm Hajasis og bankastjóri Japansbanka út- nefndur úr þeirra flokki. Enn- fremur samþykkti stjórnin að lækka að miklum mun skatta á stóriðjufyrirtækjum, sem Hi- rota-stjómin hafði komið á. Það var þessi undanlátssemi við stóratvinnurekendur, og fjármálaauðvaldið, sem varð til þess, að þingið samþykkti fjár- lög Hajasi-stjórnarinnar, þrátt fyrir hin óskaplegu vígbúnaðar- útgjöld þeirra. Hrakfarimar í utanríkismálunum. Þrátt fyrir þessa undanláts- semi við aðra flokka japönsku yfirstéttarinnar, verður hern- aðareinræðið stöðugt óvinsælla meðal þjóðarinnar. Hrakfarirn- ar í utanríkismálunum, sem urðu til þess að þýsk-japanski samningurinn var gerður, urðu líka til að auka mjög óánægj- una innanlands. Dietrich og fjöldi annara út mjög harðorð mótmæli gegn framferði spönsku fasistanna og hinna þýsku. og ítölsku banda- manna þeirra, og sendu, um, leiö eldheitar baráttukveðjur til spönsku frelsishetjanna. Vekur þessi afstaða kvik- myndaleikaranna mjög mikla at- hygli í Ameríku,. og er tálið að þetta geti haft mikil áhrif á al~ menningsálitið þar i landi um at- burðina á. Spáni. íjóflaratkyæöi í Lnx- emtmrg 11 bannið á Kommúnistaflotknum. Fyrir nokkru var skýrt frá því að stjórnin í Luxemburg hefði látið banna Kommúnista- flokkinn þar í landi. Verkalýðs- hreyfingin tók þetta mál mjög óstinnt upp, og hótaði allsherj- arverkfalli. Sá stjómin sér ekki annað vænna en ákveða, að fara skyldi fram. þjóðaratkvæði um lög þessi, og fer það fram sam- tímis þingkosningunum 6. júnl. Þar af leiðandi hefir Kommún- istaflokkurinn fullan rétt á þátt- töku, í þeim kosningum. Stjórnin vonar að hún geti fyrir þann tíma æst fólkið svo gegn Komm- únistaflokknum, að þjóðarat- kvæðið gangi henni í vil, en lftil líkindi eru talin til þess. Þessi lög um »verndun þjóð- félagsins« er ekki einungis beint að kommúnistum, heldur yrðu þau, til þess að þrengja stórum kosti lýðræðisins. Þau eru flutt af stjóminni og afturhaldsmeiri- hluta þingsins að undvdagi Iiitl- Japanir eiga nú erfiðara um vik í Kína en áður. Þeim hefir ekki tekist að kúga Kínverja til hlýðni, og nú er svo að sjá, sem meiri möguleikar séu á einbeit- ingu allra krafta kínversku þjóðarinnar gegn erlendu inn- rásarherjunum en nokkru sinni fyr. Landrán Japana í Mandsjú- kúó hefir ekki fært þeim þann hagnað, sem þeir gerðu ráð fyrir. Alt það sem þeir hafa get- að sogið út úr þessu nýja hjá- landi hefir verið uppétið af hin- um æðislega vígbúnaði. Fjármál ríkisins eru í megn- ustu óreiðu, og kjör fólksins versna stöðugt; ekki einungis verkamenn og bændur verða nú að lifa hreinasta hungurlífi, heldur einnig mikill hluti milli- stéttanna. Þannig er árangurinn af stjórn herforingjaklíkanna. Kosningarnar. Þrátt fyrir alt þetta, hefði þó enginn búist við því, að japanski fasisminn mundi bíða svo herfi- legan ósigur í kosningunum, sem raun varð á,. Af 4.66 þing- sœtum fengu stuðningsflolclcar fasismans, stuðningsflokkar Hajasi-stjómarinnar einungis 40 sœti, og frjáislyndu og rót- tceku floklcarnir eru í meirihluta. Hajasi-stjórnin gerði alt Látlausir bardagar á Baska-vígstööv- unum. FRAMHALD AF 1. SIÐö Á Baskavígstöðvunum stend- ur nú aðalorustan um umráð yf- ir veginum meðfram ströndinni milli Guemica, og Bermeo. Báðir aðilar telja, sig hafa þar yfir- höndina. Brottflu,tningur óvopnfærra borgara frá Bilbao byrja á morgun. Verða þá 4000 manns fluttir þaðan með skipinu »Hav- ana«. Breski konsúllinn er kom- inn aftur til Bilbao frá Hendaye til þess að aðstoða stjórnina við brottflutning fólksins. 1 skeyti frá Santander er sagt, að staðhæfingar uppreisnar- manna um hafnbann við San- tander sé uppspuni einn. I gær hafi t. d. sextán flutningaskip þ. á. m. eitt breskt, komið til Santander, og ekkert þeirra orð- ið fyrir nokkrum tálmunum, á leið sinni þangað. (F.Ú.) crsstjómarinnar. »Sambandið tíí varnar lýðra0ðinu« hefir nú tek- ið u,pp baráttu gegn lögum þess- um. Gerist áskrifendur að Rétti. hugsanlegt til þess að hafa á- hrif á kosningarnar sér í vil, víða var augljóslega skipulögð kosningakúgun. En ekkert dugði. Fasisminn beið hinn smánarlegasta ósigur. Kosningabaráttan varð að baráttu þjóðarinnar gegn hern- aðareinræðinu, gegn fasisman- um, gegn hinum æðisgengna vígbúnaði, gegn hungurstilveru fjöldans, dýrtíð, tollum og sköttum. Hún varð að einhuga baráttu þjóðarinnar fyrir lýð- ræði og þingræði, fyrir almenn- um m.annréttindum, fyrir mál- frelsi, ritfrelsi, funda- og fé- lagafrelsi, fyrir friðarstefnu í utanríkismálunum, og gagn- kvæmum samningum millí Japans annarsvegar og Kína cg Sovétríkjanna um það að hvor- ugt ríkið skuli ráðast á hitt. Og fasisminn beið herfilegan ósigur. Hajasi hefir lýst því yf- ir ,að hann muni halda áfram við stjóm gegn vilja yfirgnæf- andi meirihluta þingsins. Enn er ekki séð hvernig málin skipast upp úr þessum kosningum, eða hvort Hajasi og hernaðarklík- unni tekst að halda völdunum. En hvergi í heimi, þar sem fas- isminn hefir tekið völdin, á hann eins lítið og ótrygt fjöldafylgi og í Japan. Hann styðst ekki við neitt nema byssustíngi hersins, — og sú stoð stenst ekki til lengdar sameinað áhlaup miljónanna. Erlend yfirlit. Baráttan milli lýðræðis og fas- isma í Japan harðnar stöðugt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.