Þjóðviljinn - 06.05.1937, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.05.1937, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN sfs l\íý/a fi'io sg Klækjarefwr Spennandi og skemtileg am erísk leynilög'reglumynd frú Columbia film samkvæml hinni víðlesnu sögu, »Tht Lone Wolf Returns« eftii Joseph Vance. Aðalhlutverkin leika: MELVYN DOUGLAS GAIL PATRICK og TALA BIRELL. Aukamynd: BIÐILSERJUR. Amerísk skopmynd. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Louis Pasteur hin stórmerkilega mynd VERÐUR SÝND KL. 5. Lækkað verð. Síðasta sinn. Úi*rbo?ginni Næturlæknir í nótt og aðra nótt Halldór Stefánsson, Skólavörðustíg 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni »Iðunn«. XJtvarpið 9.45 Morguntónleikar: a) For- leikur að »Frískyttunni«, eftir Weber; b) Symfónía nr. 2, eftír Brahms, 12.00 Hádegisútvarp. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Hljómplötur: Sönglög. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöld Ferða- félagsins: Erindi og ávörp; hljóo- færaleikur. Danslög. Utvarpið á morgun. 12.00 Hádegisútvarp. 19.20 Hljómplötur: Vorlög. 20.00 Frétt- ir. 20.30 Erindi: Lifnaðarhættir í Reykjavík á 19. öld, III. (Þór- bergur Þórðarson rithöfundur). 20.55 Hljómplötur: Létt lög. 21.00 Ávarp til kvenna (Hall- dóra Bjarnadóttir) . 21.10 Hljóm- plötur: Létt lög. 21.15 Bækur og menn (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.40 Hljómplötur: a) Sönglög við íslenska texta; b) Þjóðlög og dansar frá ýmsum. löndum (til kl. 22.30). Skipafréttir Gullfoss er á leið til landsins, Goðafoss er 1 Hamborg, Brúar- foss er á leiðinni frá, Leith til Khafnar, Dettifoss kom frá út- löndum í gær, Lagarfoss var á. Fáskrúðsfirði í gær,, Selfoss er í Reykjavík. Frá höfninni Súðin kom í gær. Þorsteinn Jósefsson rithöfundur sýnir í dag kl. 9 e. h. í K.R.-húsinui f jölda skugga- mynda af fegurstu stöðum Borgarfjarðar. Trúlofun Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, ungfrú Þorvalda, Hulda Sveinsdóttir og Guðmundur Helgason stud, theol. StafföFct Cripps ver verkfallsmenn fyrir rétti. Af þeim 35 námumönnum við Harwith námuna, í Nottingham- shire, sem kærðir voru um að hafa, ráðist á einn eamverka- manna sinna 23. apríl, og mis- þyrmt honum, var einn dæmdur í tveggja mánaða þrælkunar- vinnu, en 19 þeirra gátu sannad fjærveru sína. Tólf fengu, skil- orðsbundinn dóm, en máli þriggja. er frestað þar til á mánudaginn kemiur. Verjandi mannanna er Sir Stafford Cripps. Þessir 35 menn eru einnig kærðir fyrir að hafa stofnað til Ungherjar og allir aðrir þeir, semi hafa áskriftarlista fyrir »Ungherj- ann«, skili þeim á lesstofuna kl. 5—7 e. h. Sendisveinar Munið fund Sendisveinafélags Reykjavíkur í kvöld kl. í KR.- húsinu (uppi). Mörg mikilsverð mál á, dag- skrá,. Mætið stundvíslega. Framboð Sjálfstæðisflokkurinn tilkynn- ir í gær eftirfarandi framboð: I Mýrasýslu, Þorsteinn Þörsteins- son sýslumaður Dalamanna, í Gullbringu- og Kjósarsýslu 01- afur Thors og í Hafnarfirði Bjarni Snæbjörnsson, héraðs- læknir. uppþots, og verður það mál tekið fyrir síðar. Það er við Harwith námu,na sem deila sú stendur, sem- leitti hefir til yfirvofandi verkfalls. (F.O.) F lokksskr if- stofan er í Hafnarstræti 5 (Mjólkurfélags- húsinu) herbergi nr. 18. Félagar komið á skrif- stofuna og greið- ið gjöld ykkar. fer austur um land þriðjudag 11. þ. m, kl. 9 sd. Tekið verður á móti vörum til hádegis báða dagana laugardag og' mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir degi fyrir burtferð, verða ann- ars seldir öðrum. Athygli skal vakin á því, að þar sem Súðin fer vestu,r og norður hinn 13. þ. m. verður heppilegast að senda með henni flutning á, hafnir vestan Akur- eyrar. a Gömla rbio &. Ave María ■■ Heimsfræg og gullfalleg söngmynd. Kór og hljómsveit, frá Rík- isóperunni í Berlín. Aðalhlutverk: BENJAMINO GIGLI og KÁTHE von NAGY. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 5. Aðgöngumiðar seldir frá kl 1 Leikfélag Reykjavíkur „Maðwr og konaM Sýning í kvöld kl. 8 Lægsta verð. Ailra síðasta siiin. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Sí mi 3191. TAKIÐ EFTIR! afar spennandi sjónleikur eftir KAREL CAPEK, verður sýndur í fyrsta sinn næst komandi sunnudag kl. 8. Útbfeiðið Þj óö vilj ann! M eru aðeins 2 solndagar eftir til 3. dráttar Moran eftir Frank Norris. 26 lialdið þeim í skefjum, ef þeir skyldu koma. Ertu klár, stýrimaður?“ Wilbur fann það með sjálfum sér, að nú varð lann annaðhvort að duga eða drepast. Hann henti sér úr jakkanum og ilskónum,, og sveiflaði sér úfc yfir lunn- inguna. »Legðu eyrað að sjónum«, hrópaði Moran til hans. »Stundum heyrir maður þytinn í uggunum«. Það var ekki nema augnabliksverk að koma stýr- inu í lykkjuna, og Wilbur flýtti sér upp affcur, renn- vötur, og dálítið f.ölari en. venjulega. Enginn gat vitaö, hvílíkri lífshættu hann hafði verið í þarna, niðri. Hann gekk fram á, og æfclaði að fá sér þurr föt. Mor- an mætti honum, og aldrei þessu vant réfcti hún hon- um hendina, og brosti til hans. »Þetta var rösklega af sér vikið«, sagði hún. »Þakka þér kærlega fyrir. Ég hef þ’ekt reyndari og harðgerð- ari sjómenn en þig, sem. hefðu, látið það vera, hreint og beinfc ekki þorað það«. Wilbur fanst hann aldrei hefði séð hana, eins fallega og á þessari stundu. Þegar hann var búinn að hafa fataskipti, sat hann fram á langa stund í þungum þönkum. Loks var eins og hann hefði komist að ein- hverri niðurstöðu, því að hann stóð upp og sagði við sjálfan sig: »Nei,, það er auðvitað óhugsan,di«. Svo datt honum, í hug, að strax daginn. eftir yrðu þau lögð af stað heim. Eftir hálfan mánuð mundi hann verða kominn aftur til San Franciscp, aftur vera orðinn rólegur, löghlýðinn borgari, greiðandi skatta sína og útsvör á rétfcum tíma, og standa. undir vernd lögregluliðsins. Þegar á alt var litið, voru þetta ljóm.andi góðar vikur, sem hann hafði lifað á »Bertu«,. tilbreýtni í það tilbreytingarlausa líf, sem hann hafði lifað. Hann lét hugann reika affcur eftir þessum mán- uðum, og rifjaði upp fyrir sér það sem hann hafði lent í, viðræður hans og Kitsjells, skjaldbökuveiðin, yfirgefna skipið, látni skipstjórinn,. óveðrio, augna,- blikin .hræðilegu:, er barkurinn sökk, Moran við stýr- ið, hákarlaveiðarnar, og nú síðast þetta dularfulla fyrirbrigði með skútuna, sem enginn skildi neitt í. Hann hugsaði með sér, að líklega fengi hann aldrei botn í þetta alt saman. Allan daginn voru þau að undirbúa heimferðina. Tunnurnar og á,murnar voru settar niður í lest, geng- ið frá öllum veiðarfærunum. Undir kvöld var alt til- búið, og ákveðið var að létta akkerum i býti morg- uninn eftir. Það var blæjalogn inni í flóanum, svo að vel gat verið, að þau yrðu að fara í bátinn og róa út flóann, með skútuna í eftirdragi. En engin vand- ræði yrði með byr fyrir utan. Um klukkan tíu, um kvöldið fundu, þau enn til sama titringsins og áður, og hálftíma síðar lyftist skútan nokkrum sinnum, en í þetta skipti aðeins ör- lítið, og svo ui’ðui þau ekki vör við neitt, það sem. eftir var nætur. Seint um nóttina, eða réttara sagt snemma morg- uns, vaknaði Wilbur snögglega. Hann vissi ekki af hverju* en hann stökk út úr kojunni og lagði við hlustirnar. Það var grafarþögn um borð á »Berfcu Milner«. Loftið var heitt og kyrt, og tunglið sást bera lágt yfir sjónröndina. Wilbur hlustaði spent- ur,og loks heyrðist honuimi hann heyra eitthvað. Milli skútunnar og strandarinnar heyrðist árahljóð. Gat það verið, að þarna, væri bátur á, ferðinni, og hverjir gátui átt þarna leið um. En nú var enginn vafi á, því lengur. Þetta var ára- hljóð. Hann heyrði greinilega braka, í ræðunum. Alt í einu fór Wilbur að kalla hástöfum: »Bátr, óhoj!« Það kom ekkert svar. Árahljóðið fjarlægöist og ó- skýrðisf. Moran kom þjótandi neðan úr káetunni. Hún var ekki nerha hálfklædd, en hélt á jakkanum og fór í hann á, hlaupunum. »Hvað er að,, hvað er að?« »Það var bátur hérna á sundinu. Heyrirðu ekki ára- hljóðið?« »Jú, kallaðui á strákana og láttu þá setja bátinn niður í, hvelli. Halló, þið þarna. framá! Chariie, ræs!« Þau Wilbur horfðusfc í a,ugu og samstundis var því eins og hvíslað að þeim, að þau m.undu, ekkert svar fá. Kyrðin um borð var ískyggileg. Þau flýfctu sér framá, og Moran .sveiflaði sér niður í, lúkarinn. altof áköf til að nota stigann, augnabliki síðar heyrð- ist hún kalla: »Kojurnaf eru tómar, þeir eru allir í'arnir, strokn- ir!«

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.