Þjóðviljinn - 12.05.1937, Blaðsíða 1
/'
2. ARGANGUR
Kjörskrám
liggur frammi á skrif-
stofu Kommúnistafjlokks-
ins í Mjólkurfélagshúsinu.
MIÐVIKUDAGINN 12. MAÍ 1937 109. TÖLUBLAÐ
íhaldið ætlar sér ad gera
kosningarnar opinberar
O
LLUM sjáandi vinstri mönn-
um í landinu hefir lengi
verið ljóst, að sú klíka braskara
og heildsala, sem ræðu.r íhaldinu,
muni beita öU,u því kúgunar- og
áhrifavaldi, sem hún ræður yfir
við þessar kosningar, til að
sigra.
Það sést nú líka áþreifanlega.
Það er ekki nóg með að for-
sprakkar íhaldsins sjálfir leggi
fram stórfé, til að hafa áhrif á
kosningarnar,, — þeir kúga líka
það í'ólk, sem er í atvinnu hjá
þeim til að leggja fé af mörkum,
— og það fólk veit að atvinna
þess( muni vera, í veði, ef það
ekki hlýðir.
Svo hefir verið um margt
verslunarfólk hér í bænum og
sama. hefir nú gerst að nokkru
á þeim togurum Landsbankans,
sem Thorsararnir ráða yfir.
En það er ekki nóg með þessa
kúgun. .
Þessa dagana vaða smalar i-
haldsins hús úr húsi. Þeir segja
við fólkið í húsunum: »Þið eruð
á lista hjá okkuír »Sjál,fstæðis-
miönnum.«. Ætlið þið ekki að
kjósa með okkur?« Á þennan
hátt reyna. þeir að fá, fólk, til að
Þvi nægir ekki ad kúga þá, sem
hádir eru því um atviunu, til ad
leggja í kosningasjóð þess. Það læt-
ur nú smala síua vada um húsin,
til að reyna að kuýja menn til að
segja hveruig þeir kjósa.
gefa upp, hvar það stendur í
stjórnmálum.
Þessi frekja og yfirgangur í-
haldsins miðar beinlínis að því
að eyðileggja hinn leynilega
kosningarétt, eitt fjöregg lýð-
ræðisins,
Það ríður á að fólk mæti þess-
um, yfirgangi íhaldssmalanna á
rétitan hátt: Láti þá vita,, að við
erum ekki í Þýskaiandi og þurf-
um ekki að hrópa »Heil Hitler«,
eins og stutt sé. á takka, ef ein-
hver smali einræðisflokks Thors-
aranna birtist.
Svarið smölumi íhaldsins, að
þá varði ekkert um, hvemig þið
kjósið! Hér sé leynilegur kosn-
ingaréttiur og lýðræði. — Og það
skuluð þið vernda með því að
ísleifur Högnason verður í
löri af hálfu Kommunista-
ip
f lokhsius í Vestmannaeyjum
Kommúnistaflokkurinn og
verklýðsfélögin í Vestmannaeyj-
um hafa að undanfiömu gert, ajt,
sem í þeirra. valdi hefir staðið
til þess að samvinna mætti tak-
ast milli verklýðsflokkanna í
Eyjum. Svo almenn hefir þessi
Gáið að hvort pið
eruð á kjörskrá!
Kjörskrá liggur nu
frammi á skrifstofu
fiokksins, Mjólkurfé-
lagshúsinu, herbergi nr.
18. — Opið 10—12
og 2—7.
Athugið strax hvort
þið eruð á kjörskrá —
og komið ef svo er
ekki.
krafa verið í Vestmannaeyjum,
að á fundi, sem Alþýðuflokkur-
inn boðaði til, var það samþykt
einróma að prófkosning yrði lát;-,
in skera úr því, hver færi frarn
.af hálfu verkalýðsins, og að báð-
ir flokkarnir beygðu sig fyrir
þeim úrslitum.
En í stað þess að veröa, við
þessari sanngjörnu kröfu. kjós-
enda sinna. flýta foringjar Al-
þýðuflokksins sér að stilla upp
Páli Þorbjarnarsyni, kaupfélags-
stjóra, sem að vísu hafði tölu-
vert fylgi fyrir nokkrum, árum,
en er nú rúinn þVí, sem, mest má
verða.
Þar sem alla,r samkomiUilagstil-
raunir strtönduðu á hroka og of-
beldi Alþýðufl.foringjanna og
þeir virða vilja alþýðunnar að
vettiugi og jafnvel ekki sinna
tryggustu fylgismanna, hefir
Kommúnistaflokkurinn, ákveðið
að hafa Tsleif Högnason í kjöri í
Eyjuro í vor. Er framiboð þetta í
íullu samræmi við vilja yfirgnæf •
andi meiri hluta alþýðunnar í
fella íhaldið 20. júní og það ger-
ist með því, að koma koromún-
istum á þing.
ar orustur 1
Stjórnarherinn sækir fram til Toledo
Yfirlýsing Francos, sem birt
LONDON I GÆR.
Uppreisnarmenn og Baska
■greinir á, um það, hvor aðilinn
hafi á valdi sínu hæð eina fyr-
ir norðaustan Bilbao, en suðaust-
an Bermeo. Hæð þessi hefir, sök-
um. afstöðunnar til þessara.
tveggja borga, mikla hernaöar-
lega þýðingu.
Forseti Baska-lýðveldisins hef-
ir tekið að sér yfirherstjórn í
héraðinu, endurskipulagt alla
herstjómina,. og skipað nýja her-
foringja.
var í útvarpinui í Salamanca, þar
sem hann lofaði Böskum að þeir
skyldu hafa áframi sérstjórn í
héraðinu, ef þeir vildu ganga
uppreisnarmönnum á vald, og að
þeir skyldu fá að halda þjóð-
stofnuinum sínum og gömlum
venjum óskertum, hefir ein-
göngu mætit tortryggni hjá Bösk-
um. Þeir telja þetta bragð tii
þess að fá, þá til að láta Bilbao
af hendi, en eru ekki tirúaðir á
efndirnar.
Framhald á 3. síðu.
Það gengur elcki iitið á i Limdáiiaborg!
Krýningarhátíð Bretakonungs er að setja
allt á annan endann í höfuðborginni
L0ND0N I GÆR.
1 Westminster kirkjunni
ganga. sex fylkingar krýningar-
gesta til sætis áður en konungs-
hjónin koma. 1 fyrstu fylking-
unni verða 20 konungbornir
gestir, og eiga þar að ganga,
fyrst prins og prinsessa Chichi-
bou frá Japan.
Umferðin á götunum í Lond-
on varð í gær meiri en nokkru
sinni fyr.. Lögreglan notaði gjall-
arhorn við að stjórna umferð-
inni, og kallaði t:il, fólksins að
standa kyrt, þar til það gæti
kormst leiðar sinnar á eðlilegan
hátt, Á giötunum gefur að líta
allra þjóða fólk, í sínum þjóð-
búningum. Ein kona sást. þar í
mjög frumlegum búningi, er hún
hafði látið.gera sér úr breskum
í'ánum,.
Á leiðinni, sem: konungshjónin
eiga að aka eftir, til, og frá West-
minster, eru nú smiðir að negla
fjalir fyrir búðarglugga, til. þess
að varna því að þeir brotni.
Nokkrir búðareigendur hafa
aftur á móiti látið taka rúðurn-
ar úr búðargluggum, sínum, og
setja þar niður bekki og hafa
svo selt þarna sæti., T gser mátti
sjá kaupendur að þessumi sæt-
um vera að reyna, hve góð þau
væru.
LONDON I GÆRKVöLDl
Fólk er þegar í'arið að koma
sér fyrir á leiðinni, sem konungs ■
•hjónin munu fara um á morgu,n,
fyrir og eftir krýninguna. Lög-
regluþjónn hitti tvær aldraðar
konur kl. 10 í morgun skamt frá
dyruim Westminster Abbey, og
PRAMHALD Á 4. SIÐU
Eyjrm, og fraro.hoð Páls Þor-
bjarnarsonar því ekkert annað
en sprengiframboð, sem hefir þá
þýðingu eina,, að tryggja Jó-
hanni Þ. Jósefssyni þingsetu.
Kóngnrinn á hersýningu.