Þjóðviljinn - 12.05.1937, Blaðsíða 4
Bjb Nýyöti'io sg
Týndi
sonurinn
(Naar Solen vender).
Þýsk stórmynd samin, sett
á svið og leikin af kvik-
myndasnillingnum
LUIS TRENKER
meðleikendur hans eru,:
MARIA ANDERGAST
JIMMY FOX o. fl.
Orrboi*gtnn!
Nœturlæknir,
Kristján Grímsson, Hverfisg.
39, sími 2845.
Næturvöröur
er í Ingólfs og Laugavegsapó-
teki.
Utvarpið
8,15 Endurvarp frá Lundún-
um: Krýningin í Westminster
Abbey. 12,00 Hádegisútvarp.
17,20 Endurvarp frá Lundún-
um: a) Ávörp ýmsra breskra
virðingarmanna, b) 18,00 Ræða
Bretakonungs. 19,20 Hljómplöt-
ur: Ensk lög. 20,00 Fréttir. 20,30
Erindi: Um steinsteypuhús (Þor-
lákur Öfeigsson byggingameisti-
ari). 20,55 Tríó Tónlistarskól-
ans leikur. 21,25 Otvarpssagan.
21,55 Hljómplötur: Nafngá.tutil-
brigði eftir Elgar (il kl. 22,30).
Skipafréttir
Gullfoss fór í gærkvöldi til
Breiðafjarðar og Vestfjarða,
Goðafoss fór frá Hamborg í gær,
Brúarfoss er í Khöí'n, Dettifoss
er á leið til útlanda, Lagarfoss
og Selfoss eru á leið til útlanda.
, þJÓÐVILIINN
Frá höfninni
Ölafur kom af veiðum í gær
með 60 tunnu,r lifrar,
Dr. Alexandrine
fór til útlanda í gærkvöldi.
Gamla Bíó
sýnir um þessar mundir kvik-
myndina xElt af lögreglunni«.
Aðalhfutverkin leika Maureen
O. Sullivan, Lewis Stone og Joel
Mc Crea.
Hljómleikar
Arna Kristjánssonar
í gærkveldi í Gamla Bíó voru
vel sóttir og það voru hrifnir á-
heyrendur, sem ,hlýddu á túlk-
un listarinnar á sónötum
Brahms, Ravel og Chopins. Var
Árna fagnað hið besta og varð
hann að gefa 2 aukalög að síð-
ustu.
F. U. K.
heldur fund í kvöld í, K. R.-
húsinu uppi kl, 9. Aðalfundar-
störf, kosningarnar og ýmislegt
fleira til fróðleiks og skemtunar.
Áríðandi að allir mæti.
Mentamál
jan.—apríl 1927 er nýkomið
út og hefst á ritgerð eftir d.r.
Símon Jóh. Ágústsson um reis-
ing og umbun. Auk þess er í rit-
inu margvíslegur fróðleikur, um
uppeldismál eftir ritstjórann,
Sigurð Thorlacius, Aðalstein
Sigmundsson og ýmsa fleiri.
Söfnun í kosningasjóð
1 gær söfnuðust 167,50 kr.
Áður höfðu safnast 442,74 kr.
Samtals 610,2/+ kr.
Krýning Breta-
konungs
FRAMHALD AF 1. SIÐU
sögðu þær honum, að þær ætl-
uðu að haldast þar við þar til
að lokinni krýningarathöfninni.
Klukkan 3 í dag höfðu um 1000
manns komið sér fyrir í grend
við kirkjuna, og var stöðugt að
bætast við í hópinn,
Snemma í morgun var kór-
óna konungs, veldissproti og
önnur krýningardjásn konungs
og drotningar flutt úr Albemarle
street til Westminster Abbey.
Þar er haldinn vörður yfir þeim,
þar til þau verða tekin í notk-
un í fyrramálið. (F. Ú.).
Getið í kosninga-
jjl Gömbrb'io
Elt af lögreglunni
Viðburðarík og spennandi
lögreglumynd.
Aðalhlutverkin leika:
Maureen O. Svlliwan.
Lewis Stone og
Joel Mc Crea.
Leikfélag Reykjavíkur
»Gerfimenn«
afar spennandi sjónleikur í 4
þáttum eftdr Karel Capek.
SÝNING Á MORGUN Kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4
tál 7 i dag og eftár kl. 1 á morg-
un. —
r r rrr- rr
Menn flytja búslóð sína,
en halda áfram
viðskiftunum
v i ð
Vcsturg-ötu 16
Kjötbúð
Síml 4766
Grettisgötu 46
Nýlcnduvörubúð
Síml 4671
Allijðuln'isinu
Sérdeild
Sími 2723
A Vesturgötu 33
verður opnuð ný
nýlenduvprubúð
fyrst I júní
Skóluvöisðustig 12
Nýlendu- og kjöt-
vöruverslun
Sírnl 2108
sjöð Kommúnista-
flokksins!
Sími 3191.
BÖRN FÁ EKKI AÐGANG!
FUK FUK
A dalfundur
Félags ungra kommúnista verður í K. R.-húsinu uppi kl. 9 í
í kvöld.
Auk aðalfundarstarfa verður rætt um kosningarnar, ferðalag
um hvítasunnuna, blað félagsins lesið og margt fleira til fróð-
leiks og skemtunar.
Nauðsynlegt að allir félagar mæti.
STJÖRNIN.
Vorskóli Isaks Jónssonar
fyrir 5—9 ára börn, starfar frá 15. maí til 30. júní, Böm sem
eiga að vera í skólanum mæti í Kennaraskólanum kl, 2—4 á
laugardaginn kemur. Skólagjald er kr. 12,00 fyrir allan tímann.
Flestar deildir skólans eru fullskipaðar. Viðtalstími i Grænu-
borg kl. 9—12 og 1—4 daglega. Sími 4860.
Moran eftir Frank Norris. 28
»Já«, sagði Moran, »einhversst,aðar stendur það, aö
andskotinn sé fjárhirðir, og sé það satt, þá eru þetta
sauðirnir hans. En hingað um borð komist þið aldrei,,
börnin góð, hvað sem tautar. »Hún hækkaði rödd-
ina: »Skip, óhoj!«
Eiinn a,f duggumönnunum, svaraði einhverju á kín-
versku og benti út á hafið.
Svo komu langar útskýringar. 1 hálítíma hlustuðu
þau. Moran og Wilbur á hinn óskiljanlega vaðal, sem
rann út úr Kínverjunum, og komust þó að þeirri
niðurstöðu, að þeir væru að tala um hval. Eftir nýjar
ræður og bendingar skildist þeim, að hvalurinn væri
dauður, og loks að strandræningjarnir vildu fá leyí'i
til að festa skrokkinn við skútuna,. meðan þeir væru
að gera hann til.
»Þannig hlýtur að liggja í því«, sagði Moran. »Það
hlýtur að vera það, sem þeir eiga við með þessum
bendingum sínum. Þeir }x>ra auðvitað ekki að festa
hann við þvottabalann sinn. Og þeir ætla að láta okk-
ur hafa þriðja part af fengnum. Við skulum slá til,
stýrimaður. Og á ég að segja þér hvers vegna? Hann
er lygndur, og við geturn látið þá slefa okkur út úr
flóanum. Ef það væri búrhveli sem þeir hafa fundið,
þá hlýtur að fást úr honum þrjá,tíu — fjörutíu tunn-
ur af .hvallýsi, auk þess spik og skíði. Lýsið er
núna í 50 dollurum, og fyrir hitt getum við altaf feng-
ið 100 dollara. Já, stýrímaður, við skulum slá, tíl, en
við verðum að gæta vel að þessum fénaði. Þeir mega,
ekki fyrir nokkra muni korna hingað um borð. Sjáðu
beltin þeirra. Annarhver er með þessa andstyggi-
legu Kínverjaku,ta«.
Það sýndi sig, að Moran hafði skilið þá rétt. Þeir
köstuðu kaðli yfir í »Bertu Milner«, og rikkuðu dugg-
unni út flóann, með skútuna í slefi, og sungu óhugn-
anlegan, eintóna söng alla leiðina.
/>Mér þætti gaman að vita hvernig Charlie og vin-
um okkar þarna uppá ströndinni líst á þetta fyrir-
t,æki«, sagði Wilbur, og horfði til lands,, en þar höfðu,
strokumennirnir safnast í hóp, og störðu allir út á fló-
ann í áttina til skútunnar.
»0, fari þeir til fjandans«, sagði Moran reiðilega.
»Það sem, mér þykir ergilegast,, er það að nú fá,um við
líklega aldrei að vita hvernig staðið hefir á látu.num
í skútunni ujidanfarin kvöld. Ég skal segja þér«,
sagði hún og hrukkaði ennið, svo að brýrnar komu
saman, »stundum furðar mig ekkert á því, að ræfl-
arnir þeir arna stungu af«.
Dauði hvalurinn lá um fjórar kvartmílur út frá
mynni Magðalenuflóans, og leit út frá skipunum eins
og geysistór, svartur bátup á hvolfi. 1 kringum hann
og á. honum voru þúsundir sjófugla, og sjórinn í kring-
um hann moraði af hákarli, sem nú gat fengið nægju
sína. Langt, út frá honum lagði viðbjóðslega Iykt af
rotnu kjöti.
Þetta var búrhveli og á að giska tvisvar sinnum
lengd »Bertu Milner«. Allan, þann dag voru, strand-
ræningjarnir önnum kafnir að festa, hann við skút-
una. Það var ekki nokkuir leið að varna þeim upp-
göngu á »Bertu Milner«,. og þau, Moran og Wilbur
reyndu .heldur ekkert til þess. Þeir snerust um þilf arið
og reiðann eins og apahópur, og klifruðú með slikri
fimi að Wilbur leist ekkert á blikuna. Þessir menn
vorui svo gerólíkir töllum þeim Kínverjum, sem hann
hafði kynst,, svo frumstæðir og dýrslegir, að hann
hafði aldrei getað hugsað sér mannlegar verur þannig.
Moran og Wilbur héldu sig uppi í brúnni, og höfðu
hákarlasveðjurnar ,hjá sér. En strandræningjarnir
voru altof hrifnir af feng sínum til þess að veita þeim
nokkra athygli.
Þetta var heldur ekki neinn smáræðisfengur. Fyrir
kvöldið voru þeir búnir að í'esta hann rækilega, og
hefja hausinn upp úr með spilinu. Svo fóru Kinverj-
arnir niður á hvalinn, en hann var svo sleipur, að
þeir runnu til við hvert fótmál, og urðu að .halda sér
föstum. með því að höggva hnífunum á kaf í hveJj-
una.
Þeir l'engu hverja. tunnuina eftir aðra af lýsi og
auk þess tókui þeir skíðin. Hvalsrafið var tekið um
borð í dugguna, höggið í smástykki og sett í stórar
ámur.
Síðast, köfuðu Kínverjarnir inn í haus hvaisins
og fyitu hvalsaukann, sem var tiær eins og kristall,
í fötur og líomu því einnig upp í dugguna.
Þeir voru að þessu í þrjá daga. Allan þann tíma
lá Berta Milner nærri þvf á hliðinni, svo var þung-
inn af skepnunni mikill. En hvorki Moran né Wilbur
hreyfðu neinuim mótmælum. Kínverjarnir hefðu engu