Þjóðviljinn - 27.06.1937, Page 1
2. ARGANGUR SUNNUDAGINN 27. JÚNÍ 1937 150. TÖLUBLAÐ
HeimskaiitNtliigmemi-
irnir komuir heim
Atvinnuleysi og neyð alþýð-
unnar hefir í för með sér vax-
andi afbrot barna og unglinga
Prófessor Schmidt, Vodopjanoff, Alexéjeff og Golovin
hylltir við heimkomtma af ótölulegum manngrúa
■
Söjjfö'iv5* -'i
. : ■ s "
" ' '■"
PROFESSOR SCHMIDT
Kveðjo frá norska
Kommúnistaflokknum
Til
Kommúnistaflokks islands.
Miðstjörn Kommún-
istaflokks Noregs send-
ir ykkur hjartanlegar
heillaóskir í tilefni af
hinum glæsilega kosn-
ingasigri.
Lifi samfylking ís-
lenska verkalýðsins!
F.h. miðstjórnarinnar
Nissen
Athyglisverð nmmæli á uppeldismálaþingmu.
Strax er fulltrúaþingi barna-
kennara lau,k, hófst, u,ppeldis-
málaþing, er stendua’ yfir í
nokkra daga. Sitja það uppeldis-
fræðingar og skólamenn víðsveg-
ar að af landinu. I gær voru
nokkrir fyrirlestrar íluttir um
barnavernd og uirðu, miklar og
fróólegar umræður í sam.bandi
við þá.
Sérstaka, athygli vakti fyrir-
lestur Sveins Sæmundssonar,
lögregluþjóns, um reynslu lög-
reglu,nnar í Reykjavík, hvað
snertdr afbrot barna og ung-
linga. Sýndi hann með óyggjandi
tölu,m fram. á það, hversu, afbrot-
um ba.rna fjölgar ískyggilega
ört nú á síóustu árum. Rakti
hann orsakir þess mjög ítar-
lega, og svo sem vænta mátti,
kom þá í ljós, að atvinnuleysið
og skorturinn á mörgum heim-
ilum á sinn drýgsta þtt í þessu
þöli, því auðsætt er, að það kemr
ur tilfinnanlegast nidur á börn-
unum. Afleiðing þessa er og
húsakynni, þröngar og lélegar í-
búóir hljóta að skapa óheppilegt
heimilislíf, bæði fyrir börn og
fullorðna. — Þá nefndi ræðu-
ma.óu,r einnig að sælgætið, tó-
bakið og óhollar kvikmyndir
væri mjög háskalegar fyrir upp-
eldió og síðast en ekki síst þann
óhæfa aðbúnaó, að úti hefðu
börnin engan samastað nema
götuna til að leika sér á.
Benti hann á.samt mörgurn
öðrum ræðumönnuim á leiöir til
úrlausnar og birtast þær hér á
eftir í ályktuna.rfbrmi.
Því miðu.r er eigi rúm til að
rekja þennan merka umræðu-
fund nánar að þessu sinni, en
FRAMHALD A 4. SÍÐU
30 þúsund ítalskir hermenn sendir til Spánar
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV.
Rússnesk blöð harðorð í garð Ítaía og E>jóðverja. — ítalir
hafa í hótunum og skipa Frökkum og Bretum að hafa sig hæga.
Mussolini, Balbo og Badoglio á hersýnmgw, áðw en herinn v.ar
sendur til Spáoiar.
I dag kornu fjugvélar Norður-
heimskautsleiðangursins aftu.r
til Moskva.
Ötöli’legur manngrúi hafð;
safnast, saman við flugvöll.inn,
og er flugvélarnar í'jórar lentu
með stuttu mil.libiii ætlaói fagn-
aðarlátum, fjöldans aldrei aó
linna. Fyrst lenti Vodopjanoff,
þá Alexéjeff og Molokoff og l.oks
Golovi'n á sinni litlu flugvél.
Manngrúinn fylti allar götu.r
er lágu, að flugvellinum, en flug-
mennirnir flýttu sér að ræóu-
palli þar sem Stalin og fleiri
leiðtogar Kommúnistaflokksins
og Sovétstjórnarinnar stóðn;
heilsuðu þeim, og gáfu örstutta
skýrslu um leióangurinn, að al.t
væri í lagi, þeim hefði hepnast
það, sem fyrir þá var lagt.
Hófst þvínæst útifundur, og
hélf Tsúbar ræðu til flugmann-
anna fyrir hönd Sovétstjórn-
arinnar og Kom,m.unistaflokks-
ins, og þakkaói flughetjunum hió
einstæða afrek þeirra. Það. hefði
verið eftirskilió flugmönnum og
vísindamönnum. Sovétríkjanna
að vinna Norður.heimskautið
handa vísindum heimsins. Fl,ug-
menn vorir hafa ennþá einu
sinni sýnt þaó öllu,m heimi,
hversu langt tæknin í landi
voru er komin, og hversu djarfa
og dugandi menn hið sósíalist-
iska umhverfi skapar.
Prófessor Schmidt svaraði
með örfáum, áhrifamiklum. oró-
um. Þakkaði allan þann geysi-
mikla st,yrk, er Sovétstjórnin og
Kcimmúnistaflokkurinn hefðu
lagt fram til þess að. leiðangur-
urinn gæti komió fram. hinni
heimssögulegu fyrirætjun sinni,
aó vinna Norðurheimskautið
ha,nda vísindunurn. »Á því er
enginn vafi að leiðin yfir Norð-
urheimskautið verður fjölfarin
leió milli Sovétríkjanna og Ame-
ríku. Hið gl,æsilega flug þeirra
Tskaloffs og félaga hans hefir
opnað. augu manna fyrir þessum
Frh. á 3 síðu.
Kappróðrar-
mét Armanns
fór fram. í gærkvöld frá
Lauganestöngum að hafnar-
mynninu, Þung alda var og mót-
vindur alla leiðina, og sóttist því
róðurinn nokkuó ver en vænta
mátti. Úrslit urðu þau, að A-liðió
sigraði. Næst að marki varð B.
Ijðið og R.-lióið síðast.
LONDON I GÆRKVÖLDI
Spánska stjórnin hefir kært
yfir því, að t,u,ttugu: og þrjú þús-
und ítalskir hermenn hafi verið
fluttir til Spánar og settir þar á
land síðan í miójum maí, og að
átta þúsupd manns hafi lagt af
stað. frá ítalíu, fyrir tveim dög-
um auk þessara. Fylgir kæru
skjaljnu ítarleg skrá yfir þaó
hvenær og hvaðan hinir ítölsku
herm,enn hafi verið fluttir, og
hvar og hvenær settir á land á
Spáni.
Fundur verður haldiim í und-
irnefnd hlutleysisnefndarinnar
á þriðjudaginn kemur og veróur
þá ráðgast, urn hvað gjöra skuli
eftir þá breyttu a.ðstöðu, sem
skapast hefir vegna framkomu,
Itala og Þjóðverja. Meðal áhrifa-
manna í Bretlandi viróist sú
skoðu,n vera ríkjandi aó Breturn
og Frökkum beri nú að taka al-
gjörl.ega í sínar hendur alt gæslu
starfið við Spán, eri líklegt, þykir
að Italir og Þjóðvarjar taki
þeirri ráðstöfun óvinsamlega,
I Popolo dTtalía birtist grein
þar sem. benti er á nauðsyn þess
aó forðast alt sem leitt geti til
styrjaldar. En í öðrutn ítölsk-
um blöðum eru, hvassyrtar
greinar í garð Breta og opin-
skárri greinar u,m Sþánarmáljn
en áóur haf a sést í ítölskum blöð-
um, þar sem stjórnin ©r beinlínis
hvött til þess að skerast; í leik-
inn. Meðal annars segir á þessa
leið: I þessari miklu baráttu: þar
sem. aóeins er u,m tvö öfl aó
ræða, tvær gjörólíkar heims-
skoðanir, annars vegar bolsé-
vismann og’ hinsvegar fasism,-
ann, ber ítalíuj skylda til, að
grípa til sinna ráða. Hin fasist-
iska Italía mun aldrei þola það
að bolsévisminn verði ofan á í
Evrópu,.
Ekki ósvipaður er tónninn í
þýskum. blöóum,
Blöðin í Moskva eru rnjög æst
út úr Spánarmálunum og rita
langar greinar um þau. Segja
blöóin að um þessar mund-
ir séu, Italir að setja tugi þús-
FRAJMHALD á 4. SIÐU