Þjóðviljinn - 27.06.1937, Page 2
Siymuidagurinn 27. júní 1937
PJOÐVILJINN
Ihaldid hatar alþýduna.
Þó að íhaldið tali fagurt um hag§muni alþýðunnar hug§ar það flátt
Lýðskrum þess er hlekking tii þess að geta síðar meir þjakað kosti verkalýðsins
Ég átt.i nýlega tal við meðal-
íha.klsburgeis. Hann sagði, að
öll ógæfa stafaði af því, að fólk-
ið heimtaði altaf hærra og
hærra kaup. Það nenti ekki að
vinna og heim.taði alt af öðru.m.
Hann sagði að þessi þurfamanna
og öreigaskríll í kjallaraholun-
um væri að sliga alt, ríkissjóð,
bæjarsjóð og fjárhag einstak-
linganna.
Þegar ég benti honu,m á, að
öreigarnir ættu heimtingu á að
f'á að lifa, alveg éins og auð-
mennirnir, sagði hann reyndar,
að hér væru, engir öreigar til og
ekkert auðval.d, og að þeir einu,
öreigar, sem. hér værn, til, væru
þeir menn, sem ættu eitthvað,
því að þeir væru, altaf að tapa,
en hinir í'engju. alt fyrir ekki
neitt.
Hann sagði að kreppan og at-
vinnujeysið stafaði ekki af neinu
öðru en let.i og ómensku, því að
verkalýðurinn nenti ekki orðið
að vinna og hugsaði ekki um
neitt annað en l,áta aðra sjá fyr-
ir sér.
Þegar ég benti honum, á, að
kreppan og atvinnuleysið væru.
óaðskiljanlegar fylgjur a,uð-
valdsskipulagsins og sönnuðu:, að
þetta skipujag ætti ekki lengur
rétt á sér, virtist hann reyndar
fá. samviskubit fyrir hönd auð-
valdsskipulagsins og sagði, að
hér væri engin kreppa og ekk-
ert atvinnuleysi, menn gætu
farið út á sjó og upp í sveit, all-
ir gætu, fengið nóg að gera, ef
þeir bara nentui því.
Hann tók það enn fram, að fá-
tækt og basl stafaði ekki af öðru
en leti og iðjuleysi, með ráðdeild
og dugnaði gæt.u all.ir komist á-
fram og oróið auðugir. Þessu til
sönnunar benti hann m.ér á hinn
álitlega hóp ráðdeildarsamra
dugnaðarmanna hér á landi og
einkum þó í höfuðstaðnum, sem
safnað hefóu au,ð fjár m.eð at-
orku sinni, þar sem hins vegar
al.lar kjallaraholnr væru, fullar
af blá,fátæku,m slæpingjalýð,
sem aldrei hefði nent. að taka,
ærlegt handtak og eignaðist, þess
vegna aldrei neitt.
Þegar ég minti hann á, að hór
væru., samkvæmt ofangreindri
heimil,d, .hvorki til. auðmenn né
fátæklingar, rankaði hann vió
sér og fór út í aðra sálma.
Þessi íhaldsburgeis talaði út
frá sínu, hjarta. Svona hugsa í-
haldsburgeisar í hjar-ta sínu, og
svona tala þeir þau augnabljkin,
sem lýðskrumið er ekki efst í
þeim. Men,n kannast við tóninn
úr Morgunblaðinu, eins og það
va,r fyrir nokkruan árum. Þá tal-
aði Morgunblaðið líka út frá sínu:
hjarta. FJettið upp í Morgun-
blaðinu, eða Vísi frá bernskuár-
um. verklýðshreyfingarinnar hér
á landi, meðan verkalýðurinn
var óþroskaðri og vantrúaðri á
sjálfan sig og lét bjóóa sér alt,
Þar finnió þið kenningar þessa
íhaldsmanns ,af gamla skólanum
nákvæmlega eins frarn settar í
öliu sínuí gáfulega samræmi.
Nú eru aðrir tímar, Islensk
alþýða er óðum að eflast að póli-
tískum. þreska, cðum að færast
til vinstri. Heimspeki íhaldsins
er óðum að missa tökin á, ís-
lenskri alþýðu. Þar aó auki er
íslenska auðvaldið komið í öng-
þveiti, auðm.annastéttin sér ekki
aðra leið t,il að halda óskertum
sínum fyrri arðránsgrcða, en að
koma sér upp fasistaalræði, það
er aó segja afnema lýðræði og
lýðréttindi, leggja í rústir verk-
lýðshreyfinguna og hneppa al-
þýðupa í ánauðarfjötra að dæmi
Hitlers og Mussolini. En til, þess
að geta komió á. sínum fyrirhug-
aða fasisma, þarf auðmanna-
stéttin, með tílstiUi síns viljuga
verkfæris, lhal,dsflokk,sins, að
koma. sér upp fjölmennu, -fylgi-
liði verkalýós og alþýðustétta.
Þetfa er ástæðan til þess, aó
Morgunblaðið og íhaldið er nú
farið að temja sér þá list, nasist-
anna þýsku og smjaðra, fyrir
verkalýðnum,. Nú segjast þessir
kumpánar vera farnir að vilja
vinna að því, að verkamenn hafi
sem hæstar árstekjur. Nú látast
þeir vilja alt fyrir verkalýðinn
gera, nú lofa þeir alþýðunni
gulli og grænum skógum, ef hún
vilji kjósa þá á þing. Þeir eru,
meira að segja farnir að
skamma auðvaldið og þá, sem
velta, sér í peningunum og hafa
hátt útsvar. Raunar láta þeir,
eins og það séu einungis Héðinn
Valdemarsson og slíkir, sem hafi
háar tekjur. Sjájfir Játast. þeir
hvergi nærri koma. Að vísu et'
það satti, að inn í verklýðshreyf-
ingu,na. hafa smeygt sé,r menn,
sem. þangað eiga ekkert, erindi,
menn, sem eru, samkvæmt ó-
hófstekjum sínum og þjóðfélags-
legri afstöðu, tilheyrandi yfir-
stéttinni. Þetta er einmitt sú
meinsemd verklýðshreyfingar-
innar, sem hefir staðió henni
fyrir þrifum. undanfarin ár.
En engu að síður er það stað-
reynd, að auðmannastéttin ís-
lenska er sameinuð í Ihalds-
flokknum, að sá. flokkur er hið
háskalega auðvaldshreiðu,r þessa,
lands. Með fög'ur loforð og fas-
istiskt. lýðskrum á vörunum
bera þessir íhaldsburgeisar rýt-
inginn u,ndir kápufaldinum, til-
búnir að reka hann í bak al-
þýðunnar .við fyrsta tækifæri
Fagurt tala þeir, cg flátt hyggja
þeir.
Ihaldsburgeisinn, sem. fyrr er
getió var af gamla skólanum.
Hann hafði ekki enn numið til
fujlnustu list lýðskrumsins.
Hann talaði, eins og honum. bjó
í brjósti. En að vissu, leyti hafði
hann þó fylgst, m,eð tímanum.
Hann hafði lært og tileinkað sér
hinar barbarísku: ofbeldishug-
sjónir nasista,
Hann sagði, að við ættum að
fara að dæmi Þýskalands, þá
m.yndi alt fara betur. Ég skaut
því i.nn í, aó í Þýskalandi ríkti
einræði og ógnarstjórn, að þar
væri afnuminn kosningarréttur,
hugsanafrelsi, málfrelsi, prent-
frelsi, fundafrelsi cg yfirleitt öll
lýðréttindi. Þessu datt, íhalds-
manninum ekki í hug að neita,
þetta, vissi hann vel. Hann sagði:
Hvað á heimskur og óu.pplýstu.r
almúginn að gera með kosninga-
rétt og hugsanafrelsi? Af því
stafar öll ógæfan. Hvaða vit er
í að lofa allskonar óróaseggjum
að rotta sig saman á fundu.m og
gefa út blöð og bæku,r, til að
grafa, undan þjcðfélagsskipulag'-
inu? Hvaða meining er í því að
leyfa þessum verkalýðsskríl að
stofna. félög og koma af stað
verkföllum? Nei, það á að banna
alt slíkt, eins og Hitl,e,r hefir
gert,. Almúginn hefir ekkert vit.
á. stjórnmálum, og það er allra
meina rót, ef honum. er leyft að
hafa nokkra hönd í bagga m,eð
slíku. Þa,ð eiga að. vera fáir
sterkir roenn, sem öllu, ráða, eins
og í Þýskalandi.
Eg- leyfði mér að gera þá at-
hugasem.d, að þessar hugsjónir
hans myndi ekki reynast auð-
velt að framkvæma, það yrði að
minsta kosti að kosta voðal.egar
ofsóknir, fangelsanir og blóðsút-
hellingar, eins og reynslan frá
Þýskalandi sýndi. Þar sætu
frjálslyndir og róttækt hugsandi
menn í fangabúðum. hundruðum
þúsunda saman, og tugir þús-
u,nda slíkra manna hefðu verið
píndir og myrtir, síðan nasistar
komust til valda.
Þetta vissi hann líka vel. En
hann sagði, að í þessu efni
mættu menn ekki vera of til-
finningasamir, þetta hefði verió
nauðsynlegt og sjálfsagt. Og
hann sagðist, ekki harma það, þó
að nokkrum, hundruðum þessara
rauðu hu,nda hér á la,ndi yrði
stungið inn fyrir lífstíð og þó að
jafnvel nokkrir hausar fengju
að fjúka.
Hann sagði, að sér dytti ekki
í hug að neita því, að í Þýska-
landi ríktii það, sem menn köll-
uðu harðstjórn, og hann sagðist-
I.íka vita það, að fólkið hefði þar
ekki of mikið að éta. En þetta
væri það sem, með þyrfti. Meðan
þessi skríll fengi að leika laus-
u,m. hala og hefði nóg að bíta og
hrenna,, væri alt í voða,. Al,m.úg-
inn þyrfti að læra að þekkja
suftinn og finna til svipunnar.
Þá, yrði hann strax þægari í
taumi.-----------
Efast nokkur um, að þetta sé
í raun og veru hugsu,nar.h,átitur
íhaldsbu,rgeisa.nna yfirleitti? Ef-
ast. nokkuir u,m, að Morgunbl.að-
ið þarf að hafa sterkt taumhald
á tiUingu, sinni til að tala ekki
einmitt svona, eins og því væri
í rai’.n og veru skapi næst? En
Morgunblaðið er þó sniðugra, en
þetta. Það hefir lært alt of mik-
ið af þeim Hitjer og Göbbels til
þess að það sjái ekki, að með
slíku, gæti það ekki til lengdar
tælt til fylgis við sig upp u,ndir
helming Islendinga. Ihaldsbur-
geisarnir og Morgunblaðið hafa
að vísu tamið sér hugsu,na.rhátt
og kenningar nasista, en þeir
hafa u,m I.eið lært til hlítar lýó-
skrumskerfi þeirra. Þeir vita,
að islen.sk alþýða er orðin mjög
vel kunnug ástandinu, í Þýska-
landi og aðförum nasista, að
hún hefir megnasta óþokka á
þessum. villimönnum 20. aldar-
innar. Og þess vegna sjá íhalds-
burgeisarnir hér þann kost
vænstan að afneita nasismanum
á mannam,ótu,mi og í bjöðum sín-
u,m, á meðan þeir tilbiðja hann í
hjarta ,sínu,. Orð Morgunblaðsins
og’ fyrirætlanir íhaldsins eru.
tvent ólíkt.
-----Fyrir mörgum áruim. var
hér útlendur kaupmaður, sem
Du,u,s hét.. Duu,s dó, og afkorn-
andi hans tók við öl,lu saman.
Þessi u.ngi í.haldsmaður sín.s
t, ím,a kom dag einn á stakkstæð-
ið, þar sem verkafólk hans var
að tala um fátækling einn, er
látist hafði. »Það drepst úr lús
o>g óþverraskap, þetta pakk«,
sagði hann, og voru það hans
eftirmæli. Alþýðu.kona, er þar
var að verki, varð að orði: »AIt
var strau,að og stífað, pússað og
penað, og þó dó Duu,s«.
Þessu, lík eru þau eftirmæli,
sem alþýðan fær enn í dag hjá
íhaldi þessa lands, þó að þaó sé
sjajdnast, svo óvarkárt nú orðið
að lá.te, þau birtast á prenti. All-
ur hugsunarhát,tu,r íhaldsins er,
eins og hugsunarháttur yfir-
stétta allra, alda, ,mótaóu,r af
hatri og fyrirlitningu, á. alþýð-
unni. Alþýðan hefir að vísu, alt-
af varóveitt ákveðna stéttarvit,-
und gagnvart auðsét,tunu,m, eins
og svar verkakonunnar vitnar
u, m, og það var auðveldara, á
rneðan yfirstéttunum, þótti ekki
þörf á að fara leynt með þessa
fyrirlitningui sína og' létu hana í
ljósi opi.nberlega.
En nú er öldin önnur. Á
hnignunartím.abili auðvalds-
skipulagsins, á tímabili hinnar
sósíalistisku, verklýðshreyfinga)',
hefir nauiðsynin knúið auð-
mannastéttina til að skapa heila
vísindagrein lýðskru,ms og lýð-
blekkinga: fa,sism.ann. Og hér
verður alþýðan að vera vel á
verði, að hún láti ekki ginnast, af
faguirgala íhaldsins, að henni
sýnist ekki sauðnr þar sem úlf-
u,rinn er.
Ormstunga.
Fyrir 45 árum
Innlent:
Embættisprófi í lögfræði við
háskólann í Khöfn hafa tekiö:
Einar Benediktsson (sýsh ,manns
Sveinssonar) með 2. einkunn og
Hannes Thorsteinsson með 3
einkunn.
^Þjóðviljinn ungú. 2U. júní 1892
»Heyr mitt ljófasta lai»
PólitÍ8kar háðmyndir
í sambandi við kosningarnar
Kosta 50 a.
Fást í bókaverslun Heimskringlu, Laugaveg 38.