Þjóðviljinn - 27.06.1937, Page 3
Sunniiidagu,rinn 27. júní 1937
PJOÐVILJINN
þJÓOVIUINN
&álK«>Ka KointuAufstallokfe
tslamls.
aitiUóri: Elnar Olgeirsson
Sittíiórn: Bergataðastræti 30
slmi 2270.
iír.reiðala og auirtýslugaskrlfst,
Laugaveg S8, stmi 2184.
K«mur fít alla áaga, nem*
mánudaga.
Áskriftargjald á mánuðl:
Reykjavlk og nágrenni kr. 2,ut
A.nnarssta8ar S landinu kr. 1,25
I isusasöiu 10 aura eintakið
PrentsmiBja Jðns Helgasonar,
Bergstaöastrseti 27, slml 4200
10-5-8 = 3!
HjartfóJgnustU' staglefni Al-
þýðu.blaðsins u;m þessar m.u.ndir
er að staðhæfa, að kommúnistar
hafi felt þrjá þingmenn fyrir
Alþýðuflokknu,m. við nýafstaðnar
kosningar. Saga þessi á vafa-
laust rót. sína. að rekja til sbrnu
ástæðui, sem. knúði blaðið. til þess
að búa til sögu,na u,m að komm-
únistar hefðu klofið sig út úr
samtökum. verkamanna fyrir 1.
maí. Alþýðan svaraði þessurn
skrifumi með því að fylkja sér
um. kröfugöngu kommúnista og
samfylkingarmanna 1. maí og
skilja Al,þýðu,flokkinn eftir fálið-
aðan á götum bæjarins. En A1
þýðublaðið hélt áfram á sömu
brauit. Fyrir kosningarnar býr
það til sögur urn samvinnu
kommúnista og íhaldsmanna,
reynir að telja alþýðu bæjarins
trú u,m að kommúnistar séu,
vargar í véum. verklýðshreyfing-
arinnar. Alþýðan svaraði þess-
um skrifum á kjördag með vax-
andi fylgi kommúnista, en mink-
andi fylgi Alþýðuflokksins,
Vafal,aust fær þessi þriðja
herferð Alþýðublaðsins sö,m.u ör-
lög iog hina.r fyrri: að snúast, í
höndum blaðisins gegn því sjálfu
og flokknum.
En þá er að ljta á þessar
staðhæfingar blaðsins. Á síðasta
kjörtímabili hafði Alþýóuflokk-
urinn 10 þingmenn, en tapaði
tveimur þeirra við kosningarnar
á, sunnudaginn var. Það virðist
því í fljótu, bragði ofur auðvelt
verk, að draga 8 frá, 10 og fá út
rétta, útkomu, en Alþýðublaðið
fær altaf út 3, hvernig sem það
reiknar.
Það' getu,r að vísu verið, að Al-
þýðuflokkurinn hafi ætlað sér aö
fá 11 þingmenn, en tæplega er
hægt að tala u,m fal,l eða aðrar
ófarir þeirra þingmanna, sem
aldrei hafa. verið til annarsstað-
ar en í hugskoti Alþýðuflokks-
foringjanna-.
En þá kemur röðin að þeim,
af þingmönnum. Alþýðuflokks-
ins, sem féllu í raun og veru.
Ætlar Alþýðublaðið að halda því
fram að kommúnistar hafi felt
Em.il Jónsson í Hafnarfirði og
dregið úr fylgi Alþýðuflokksins
þar? Varla mun blaðið fara svo
langt í blekkingunum og vafa-
laust; komla fleiri atriði til greina
með fall Sigurjóns ölafssonar,
en atkvæðaaukning kommún-
ista. Frá einhverjum hlýtur at-
kvæðaaukning Sj álfstæðisflokks-
ins að vera, komin.
Annars er það májla sannast
í þessu efni að báðir þessir þing-
menn Alþýðuflokksins féllu á
Samíylking verkalýðs-
ílokkanna veedar taí-
ar!an§t ad takast
Atþýöuflokk uriiiii og Kommúiiistaflokk-
uFÍfiin höföu §amanlagt 16 þú§. atkv. við
þessar kosningar, Framsókn rúm 14 þúsund
Það ríður á að sameina krafta verklýðsins:
1. til áhriíá á löggjafarstarfið fyrir alþýðuna,
2* til að afstýra uppreisn fasismans,
3. til kröftugrar útbreiðslustarfsemi, er rifi
íjöldagrundvöllinn undan íhaldinu,
4. til samstilts átaks Terklýðshreyiingarinnar
11111 alt land til að hæta kjörin, — og
5. til að yinna meirihlutann í Reykjarík í
bæj ar stj ór nar kosni ngunum
Vinstri flokkarnir hafa unnið
glæsilegan sigur. Meiri, hluti ís-
lensku, þjóðarinnar hefur sýnt
vil.ja sinn til baráttu gegn íhald-
inu og yfirráðum Reykjavíkur-
au.ðvaldsins og nreðvitimd sína
u,m hættuna af fasismanum.
En hættan af fasismanu,m er
ekki horfin með þessu. Enn er
yfirvofandi hættan á uppþoti
fasismans í Reykjavík og enn-
fremur er eftir að rífa þann
geysilega fjölda frá íhaldinu,
sem því hefir tekist með taum-
laufíu lýðskrumd sínu aó safna
utan um sig í kosningunum. Og’
framundan eru, bæjarstjórnar-
kosningarnar í Reykjavík, — og
það ríður á að í þeim, verði íhal,d-
ið í minnihluta.
Það hefur sýnt sig í þessuim
kosningum, að með stuðningi
verkalýðsins getuir Framsókn
u,nnið sveitakjördæmin. Ilinsveg-
ar hefur verkalýðurinn ekki
megnað að sigra íhaldió við sjáv-
arsíðuna, ekki megnað að ta,ka
forustu,na fyrir smáútvegsmönn-
um. og millistéttum bæjanna. 1
Reykjavík, Hafnarfirði, Vest-
.mannaeyjum,, Guillbringur og
Kjósarsýslu cg Borgarfjarðar-
sýslu, — svo aðeins séu nefndir
þeir staðirnir, sem mesta »hern-
aðarlega« þýðingu, hafa, hefur
íhaldið m.eirihluta fólksins.
Það þarf ekki að fara í neinar
grafgötnr til, að finna orsakirn-
ar til þessa: Þœr eru sundrung
verkalýðsins og slæleg stjórn-
málastefna Alþýðullokksforingj-
anna. Millistéttirnar og óþrosk-
aðri hluti verkam,a,nnastéttarinn-
ar hrífast ekki til fylgis við
sundraðan verkalýð né lélega,
kraftlitla póljtík. Þær leita
þangað, sem þær finna kraft,
vald og einingu.
Hlu,tverkið, sem nú bíður
verkalýóshreyfingarinnar ís-
lensku,, ef hún á að reynast
starfi sínu vaxin á þessari ör-
jagastund, er að skapa þennan
kraft, þetta vald, se.m. seitt get-
ur hina óákveðnu og hikandi til
sín, og þann kraft getur hún að-
eins skapað með einingu, verka-
lýðsins, með samf.ylkingu verka-
lýðsflokkanna.
Með samfyjkingu, Alþýðu-
flokksins og Kom,m.únistaflokks-
ins skapast vald á, þinginui, sem
getur í nafni meirihlufcans af
fylgjenduim lýðræðisins og
vinstri fJ.okkanna gert kröfur
u,m kjarabætur handa alþýð-
unni og knúð þær fram,.
flokksins eigin bragði, pólitík,
sem ekki átti samleið með hags-
munum og óskum fólksins.
Með samfylkingu Alþýðu-
flokksins, og Kommúnistaflokks-
ins skapast máttur uttan þings-
ins, sem hindrað getur eða kæf-
niður hverja Uippreisnartilraun
fasismans, ef honum er tafar-
lautst beitt nógu, vel.
Með samfylkingu Alþýðu-
flokksins og Kommúnistaflokks-
ins er hægt að knýja fram hin-
ar þýðingarmestu, kjarabætu.r
fyrir verkalýðinn, m,eð því að
beita sjálfum samtökunuim til,
þess og samstiltum kröftum
flokkanna beggja.
Með samfylkingu Alþýðu-
flokksins og Kommúnistaflokks-
ins er skapaður kraftur til að
skipuleggja neytendasamtökin
u,m alt. land sem hið sterkasta
afl gegn heii.dsalaokri og dýrtíð,
— og skipuleggja. fiskimennina
í innkaupafélög ti.1 baráttu, gegn
hringunum og fyrir viðreisn
sjávarútvegsins.
Með samstiltu, samstarfi Al-
þýðuflokksins og Kommúni.sta-
flokksins mætti samstundis
hefja kröftugasta útbreiðslu-
starf, sem enn hefur þekst hér
á Islandi, til að upplýsa fólkið
um stefnu, flokkanna, til að
vekja alla þá alþýðu, sem enn
fylgir íhaldinui, til meðvitundar
u,m kjör hennar, rétt hennar og
mátt. Ef þeir kraftar, sem síð-
asta áratuginn hafa, ekki komio
að gagni sökum bræðravíganna,
yrðu: notaðir nú og samstiltir til
baráttu gegn íhaldinu, þá er vit-
anlegt að flest yrði undan að
láta. Það miyndi slíkur fögnuður,
áhugi, og eldmóðu,r grípa verk-
lýðsstéttina, þegar samfylkingin
kæmist, á, að hundruð nýrra
krafta myndu koma fram til
bar,átt,u gegn íhaldinu, — þeir,
sem nú liggja í dofa vonleysis
og vonbrigða,. "
Ekki myndi þessi samfylking
hvað síst hrífa, til sín alþýðuna
í Reykjavík — og hér ríður ein-
mitt hvað mest á því sökum bæj-
arstjórnarkosninganna í vetur.
Það er vart, hugsandi að sigra
íhaldið í Reykjavíkurbæjar-
stjórninni, nema Alþýðuflokkur-
inn og KommúnistaflokkU'rinn
samstilli krafta, sína og einbeiti
þeim á íhaldið. Og það er ekkert.
vonlaust verk að ná meirihlutan-
um í Reykjavík, þó ekki séu
nem.a, 6 mánuðir til stefnu. I-
haldið hefir ólíkt verri afstöðu í
bæjarstjórnarkosningunum en í
þingkasningunuim. Það ber á-
byrgðina á öllum svívirðingum
bæjarstjórnarmeirihlutans. Það
hefir ráðið að okrað er á gasi og
rafmagni. Það hefir aukið at-
vinnuleysið og eytt. jafnframt fé
bæjarins í bitlinga handa gæð-
ingum sínum, Ihaldió í Rvík get-
u,r ekki notað lýðskruimlð í bæj-
aristjórnarkosningunum. Þar
stendur þaðsjálft afhjúpað, sem
fjandmaður hinna fátæku og
verndari hinna ríku,.
En hinsvegar er ekki við því
að búast að alþýðan í Reykjavík
sé hrifin af að afhenda val.dio
yfir Reykjavíkurbæ í ,hendu,rna
á 2—-3 flokkum, sem síðan ættu
að rífast um hvert, mál innbyrðis
og ómögulegt að sjá árangurinn
af starfi þeirra fyrirfram. Að-
eins samtaka vinstri flokkar
geta vakið slíkt tramt og fram-
kallað slikan kraft, sem þarf til
að sigra Reykjavíkuríhaldið.
Með sameiginlegri bæjarmála-
stefnuskrá og samstiltum kröft-
u,m geta Alþýðuflokkurinn og
Kommúnistaflokkurinn sigrað
íhaldið, — en þá, ,má heldur ekki
bíóa með að sameina kraftana,
Samfylking Kommúnista-
flokksins og Alþýðuflokksins er
verkefnið, sem íslensk verklýðs-
hreyfing nú tafarlaust verður
að leysa, Undir því að sú lausn
takist strax er framtíð hennar
komin.
I m
Það er í frásögur fært, um
vissan lélega þokkaðan braskara
að einu sinni, þegar hann var
kominn í klípu, fann hann það
bjargráð að þykjast vera orðinn
minvislaus. Alþýðublaðið hefir
stundum gert þetta atriði og um-
ræðwefni og verið að vonum
hneykslað á athæfi manmins.
En í gær bregður svo við, aú
Alþýðublaðinu fer eins og brask-
aranum. Blaðið er mjög hneyksl-
að á því, að Þjóðviljinn skuli
skýra frá því, að Alþýð\ublaðið
liafi haldið þv,í fram, að kjör-
fylgi kommúnista væri að láni
frá íhaldinu. Segir blaðið að
þetta sé ekki rétt haft eftir þvi,.
Virðist þá likt át komið með blað-
inu og braskaranum, að það er
búið að gleyma sinni eigin for-
tíð. Dag eftir dag hamradi blað-
ið á því að kosningasamvinna
væri milli íhaldsins og kommún-
ista og^ að kommúnistar gcetu
ekki aukið fylgi sitt, nema íhaid-
ið lánaði þeim atkvceði. Alt þefta
er nú gleymt. Aumingja Alþýðu-
blaðið, aumingja braskarinn.
Heimskauí af ar ar nir
komnir heirn
FRAMHJLLD AF 1. SIÐU
möguleika, Einungis í landi þar
sem arðrán og arðránsstéttir eru
afnumdar eru slíkir sigrar hugs-
anlegir. Vér munum Ijúka fyrir-
ætlun okkar eins og bolsjevikk-
urn, sæmir-, — endaði Schmidt
ræðu sína.
Næstur talaði flugmaðurinn
Vodopjanoff, en hann stýrði
flng!,eióang,rinum til pólsins.
Ræða hans var íburðar- og yfir-
lætislaus. »Eitt,.sinn, meðan við
dvölduni norður á heimskauti«,
segir ,han,n m. a. »var ég spurð-
ur að því, hvort ég væri ekkert
smeyku.r við að ég yrði að nauð-
lenda. Ég svaraði því, að þegar
maður vissi af öll,um Sovétþjóð-
unum að baki sér, þegar maður
ætti Kommúnistafiokk Sovét-
ríkjanna með Stafin að
bakhjarli, væri engin hætta á
að ekki yrði gert alt hugsanlegt
okkur til bja,rgar ef illa færi.
Hversu, oft hefir maðuir ekki
lesið um, heimskautafara, sem
hlekkst hefir á, heimskautaleið-
angra, sem hafa farist;. Hér eft
ir er ekki eins mikil hætta á
þessu. Heimskautasvæðin hafa
verið unnin handa, manninum,
handa vísindunum. Og það voru,
bolsévikkarnir, sem. gerðu það«.
1 fundarlok kom skeyti frá,
Norðurheimskautinu til flug-
m.annanna, og þar óska aðseturs-
mennirnir flugmönnunum til
hamingju með heimkomuna.
Annað skeyti kom fr,á áhöfn-
inni á ANT—25, flugvélinni er
flaug yfir Norðurheimskautið til
Ameríku. Er skeytið sent frá
San Francisco. —
Mannfjöldinn hylti fl,ugmenn-
ina og æfclaði fagnaðarlátunum
aldrei að linna.
FRETTARITARI