Þjóðviljinn - 09.07.1937, Blaðsíða 1
VILJINN
Utbreiðið
Þjódviljanii!
2. ARGANGUR
FÖSTUDAGINN 9. JÚLÍ 1937
160. TOLUBLAÐ
Orastiup brjótast út ntilli
Japana og Kínverja.
Japanska herstjórnin heldur áfram árásum á Kína.
Fundur í framkyæmdar-
nefnd ráðsti órnarinnar.
Ákveðiö er að ganga
n vju kosningalögum :
þingdeildanna.
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS.
Moskva í gœrkveldl.
í Kreinl-Iiölllnni í Moskva hófst í
gœr 4. fundtir Frainkvæmdanefndar
ráðstjórnar Sovétríkjanna, sein sam-
kvæint ósk Sovét-lijóðanna á að Icggja
siðustu liönd á frumvarpið til kosn-
inga i æðstu ráð sovét-1 ýðveldanna. 7
mánuðir eru nú liðnir síðan háð var
hér í læssuni sama sal liið sögulcga
liing, er sain|iykti njju stjórnar-
skrána.
Á þeim skamma ttma, er síðan er
liðinn heflr sósíalisminn uiinið marga
sigra.
Annari 5-áraáætIuninui var lokið
iiinan tilskilins tíma hæði í iðnaði og
samgöngiiiuálum. Djarfir lieimskauta-
farar náinu lanil norðnr á lieiinskauti.
Fluggarpar Sov(étríkjanna flugu um
Norðurpól til Aineríku — og fram-
niiilan bíða ótalin verkefni og nýir
sigrar.
Sovét-þjóðirnar búast nú til nýrra
endanlega frá liinum
samelginlegum fundi
1 forsæti setjast Jæir Stalin, Molo-
toff, Kalinin, Kaganovitsj, Vorosjil-
off, Andréjeff, Mikojan, Tsúbm', Kos-
sior, Sdanoff, Jesjoff, Krúsjeff, Jak-
ovléff og Ljuptsjenko. Þciiu er tekið
með fögnuði.
Setningarræða Kalinins.
Knlinin hefur síðan setningameð-
una. »Félagar nicðlimir framkvæmd,-
arncfndarinnar! Fyrlr oltkur liggur
stórt og ábyrgðarmikið hlutverk, að
ganga frá kosningalögunum til æðsta
Sovétráðsins og saniþykkja hér lög,
sein virkilega séu verðug ]>ess stór-
kostlcga tíniabils, sein við nú Hfuiu
á«.
Fundurlnn samþykti að ganga eud-
anlega frá kosningafrumvarpinu á
sameiginlegum fundi í báðum deild-
uin, en ræða það þó sérstaklega í
sainbandsráðinu og þjóðernaráðiuu.
LONDON 1 GÆRKV.
Orustur hafa brotist út milli
japanskra og kínverskra her-
manna í Norður-Kína.. Fyrstu,
fregnir um. þessar skærur ber-
ast nú síðdegis í dag og er svo
að sjá, sem þær hafi byrjað í
morgun. Japanska herstjórnin
tilkynnir að einn japanskur liðs-
foringi hafi verið drepinn, en
rnargir hermenn, verið særðir.
Ennfremur að japanskar her-
sveitir hafi náð á sitt vald
nokkrujn stöðuim, þarna eystra.
Peiping í hernaðarástandi
Orusturnar milli Japana og
Kínverja hafa aðallega orðið í
nágrenni við Peiping og hefir
Peiping verið lýst í hemaðará-
stand. Japanar halda því fram
Afmælishátíð Búnaðarfélags
Islands hófst með samkomu í
neðrideildarsal Alþingis kl. 1 í
g-ær.
Söfnuðust, þar saman boðs-
gestir félagsins, Búnaðarþings-
fulltrúarnir og þeir, sem áður
hafa verið fulltrúar á Búnaðar-
þingi, stjórnaxnefndarmenn
allra búna.ðarsam.bandanna og
au.k þess erlendir fulltrúar.
Fyrir ufan Alþingishúsið
blöktvn á stöng fánar Norður-
Kínverskir hermenn í Norður-Kína.
að Kínverjar hafi ráðist á þá og
beri því alla sökina. Orufítu.num
heldur áfram í dag með allmiklv,
mannfalli og helst er svo að sjá
að tilraunir kínverskra og jap-
anskra liðsforingja til að stöðva
bardagana .hafi farið út u.m þúf-
ur. Japanska herstjórnin krefst
þess að kínversku, hermennirnir
sévi dregnir til baka áðu,r en
sáttauimleitanir geti hafist. Hef-
ir jafnan verið óeirðasamt á
þessum slóðuim síðan í fyrrasum-
ar, þó ekki hafi skorist í slíkan
bardaga sem þennan.
Japanir koma á ströng-
um gjaldeyrishöítum.
Japanska f j ármálaráðu,neyt,ið
hefir gefið út afa,r strangar
reglur ujn not,ku,n gjaldevris og
landa nem,a sá færeyski, —
neðri deildar salu,rinn var þétt-
skipaður boðsgestum, á »pöllu,n-
'um« var Karlakór Reykjavíku.r
og áheyrendur. Athöfninni var
útvarpað.
Hé'fst hún mjeð því að formað-
ur Búnaðarfélagsins, Magnús
Þorláksson, bóndi á Blikastöðum
setti samkomuna og bauð gesti
velkomna.
Framhald á 3. síðu.
bann við þvj að hann sé fluttur
úr landi nema með sérstöku
leyfi yfirvaldanna í hvert sinn.
(FÚ).
LONDON 1 GÆRKV.
Nefnd sú, sem haft hefir
Palestínu,málin til meðferðar
mælir eindregið með því að land-
inu verði" skift m.illi Araba og
Gyðinga og verð hér qm. bil einn
þriðji hluti landsins þjóðarheim-
kynni Gyðinga, og tveir þriðju
hlutar arabiskt ríki.
Alit nefndarinnar var birt í
gærkveldi og liggur þegar fyrir
yfirlýsing bresku stjórnarinnar
um það að hún fallist á nefndar-
álitið í megin atriðum.
Nefndin leggujr til að umboðs-
stjórn Breta í Palestínu. verði
lögð niður í sinni núverandi
mynd, en í stað þess kom.i um-
boðsstjórnar skipulag, sem hvíli
á samningsgrundvelli við hvort
ríki u,m sig. Nefndin telur að nú-
verandi stjórnarskipulag í Pale-
stínui sé óþolandi og skifting
landsins einna. vænlegust til þess
að nema á brott þá tortrygni,
semi ríkt hefir á m.illi þjóðflokk-
a,nna í landinu, en skapa í Iress
stað öryggi og velvilja. Þá gerir
nefndin ráð fy.rir bráðabirgða-
skipulagi, sem haldist meðan
stjórn landsins sé að komast í
kosninira á grunilvelli nýrraor stjórn-
arskrár.
Fjölill g-esta eru viðstaildir, ]iar á
nicðal Stakanoif-verkaiuenn úr Iðn-
aðinuin. i stiikuiiuin sitja fulltrúar
erlenilra ríkja.
framtíðarhorf og leggu,r til að á
meða,n hafi breska stjórnin víð-
tækt vald og herafl.a til þess að
kveða niður deilur, sem. rísa
kynniij í sambandi við skiftingu,
landsins.
Frá Genf kemur frétt um það
að stjórn Þjóðabandalagins líti
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS
Khöln í gærkvölili.
Það er nú uppvíst orðið, að It-
alir hafa sent tvær nýjar fasta
herdeildir, 8 þúsu,ndir manna,
til Spánar, seinni part júní mán-
aða.r
Voru, þær settar á land í Ca-
diz 24. júní.
Um sama leytí vorui settír á
land 8000 ítalskir hermenn á
Baleareyjum.
Við Santander berjast nú 4 ít-
alskar herdeildir. Er þeim
Jakovléff flytur síðan ræðu uui
kosnlngalaga uppkastlð. 8. júlí liefj-
ast svo aðskildlr liingí'unilir ðcilil-
anna.
svo á, að ef einhver breyting
verði gerð á umboðsstjórn Breta
í Palestínu, þá hverfi u.mráða-
rétturinn yfir landinu, og valdið
til íhluitunar um hina nýju
stjórn aftu,r til Þjóðabandalags-
stj'órnað af Batisco hershöfð-
ingja.
Fréttaritari.
LONDON f GÆRKV.
Samkvæmt tilkynningu, frá
spönsku stjórninni sækja herir
hennar frami á öllum vígstöðv-
u,m við Madrid, en uppreistar-
menn telja sig vera að gera
gagnárásir. Hinsvegar er það
viðurkent af stjórninni að upp-
reistarmenn hafi náð á vald sitt
tveimur námum í Baskahérað-
inu„ sem áðu,r voru á valdi
stjórnarinnar. (FÚ).
ÍOO ára afmæli búnað-
arsamtaka á Islandi.
ERÉTTARITAKI.
Ba*eska stjörain ætlar að skifla Palestínu
Ibúar landsins, Arabarnir, mótmæla harðlega skiftingu þess í trö ríki
Framhald á 2. síðu.
Mússolini' sendir stöðugt nýj-
ar herdeildir til Spánar.