Þjóðviljinn - 09.07.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.07.1937, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Föstuidaguí’inn 9. júlí 1937 Baráttan gegn átengisbölinn. Góðtenaplarareglan Iteiur nýja sókn. — I»ingvallaí*undur Góðtemplara og annara bindindismanna 15. ágúst n. k., er merkileg tilraun til að samfjfikja öllnm kröftnm, er berjast vilja gegn áfengisbölinn. (SIÓOVIUINH Hfilrmra KommönUitaflloJtfc' tilands. Bltctjöri: Einar Olgeirsson. Bitst|6ni: Bergstaðastrætl 30 #Imi 2270. Afgrelðsla og anglýslngaskriísk Laagaveg 38, sími 2X84. Kemor út aila daga, nema m&nudaga. Áskriftargjald á m&unði: Reykjavlk og nligrenni kr. 2,0( Annarsstaðar & landinn kr. 1,25 1 lausasöln 10 aura eintakið. PrentsmiBja Jöns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. Samfylkingin. Samfylkingartilboð Komimún- istaflokksins til Alþýðuflokksins er nú kunnugt orðið allri alþýðu hér í bæ. AJIsstaðar þar sem verkamenn hittast, spyr hver annan: »Hefir þú sóð það? hvernig líst þér á það?« Skyldu ekki foringjar jafnaðarmanna taka því?« Á Verkamannaskýl- inu og á vinnustöðv.unum, all- staðar er rætt u,mi þetta sama, beðið með óþreyju eftir því að svar komi eða eitthvað verði á þetta minst af leiðtoguim jafnað- armanna. Það eru reyndar til menn, semi segjai, að það sé ekki hægt að taka samfylkingu af því að síðasta Alþýðusambands- þing hafi samþykt að taka henni aldreii. En verkam.ennirnir svara því, að það séu, nú tíl fleiri og betri samþyktír Alþýðusambands- þinga — sem ekki hafi komið til framkvæmda — og best sé að þær liggi í láginni, sem skaðleg- ar séui. Skilningurinn á nauðsyn samr fylkingarinnar er að verða að sameign hins vinnandi fólks. Það finnur hvar skórinn krepp- ir. Atvinnuleysið heldur áfram að þjá það og framundan rofar lítið til. Því er að skiljast betur en nokkru, sinni fyr, að aðeins samtök þess sjálfs og einhuga beiting þeirra getur rétt hag þess. Það horfir á það með óá- nægju, að á slíkum örlagatím- um skuji Dagsbrún, þeirra eigið baráttufélag vera »lokað« og að- gerðalaust. Það veit að framund- an eru, bæjarstjórnarkosningar, þar sem ósiguir íhaldsins er ó- hugsandi án samfylkingar verk- lýðsflokkanna, þar sem kosið er u,m það hvort bæjarstjórnarí- haldinu á áfram að haldast uppi að kúga og svelta alþýðu þessa bæjar,. hvort við eigum næsta vet.u,r og áfram ,að hafa .hálft- ann að-þúsu,n d at.vi nnuleysi n gj a, vaxandi sveitarþyngsli og þverr- andi björg. Það veit að það verð- ur að velta íhaldinu úr sessi og til þess er aðeins ein leið: sam- fylking. Það er ekki aðeins verkafólk Reykjavíkur,. sem er ákveðið í þessu. Verkamennirnir úti á landi senda baráttur og samúð- arkveðju sína. 1 Vestmannaeyj- um á Norðu,r- og Austurlandi, allstaðar þa.r sem samfylkingin illu heilli var klofin í kosning- unum, eða þá enn ómynduð, vilja verkamenn, jafnt kommún- istar og jafnaðarmenn reisa hana og styrkja á ný — efla Þjóðviljinn hefir áðnr skýrt frá Þingvallafundinum, sem Umdæmisstúkan nr. 1 gengst fyrir í ágúst í sumar, Hér er merkilegt m,ál á ferð- inni og full ástæða til að því sé gau,mur gefinn. Blaðinu .hefir borist eftirfar- andi boðsbréf f,rá stjórn uim- dæmisstúkunnar og mun hún senda það til flestra bindindis- vina í u,m.dæm;i sínæ Bréfið skýrir hvað vakir fyrir boðend- um Þingvallafujidarins og er það því birt hér því sem næst í heilu lagi. Þjóðviljinn vill mæla hið besta með málaleitun umidæmis- stúku,nnar. Reykjavík 25. júní 1937. Það er kunnugt alþjóð m,anna, að síðan afnumið var aðflutn- ingsbann á áfengi,. með lögum, nr. 33, 9 janúar 1935, hefir stór- u,m aukist áfengisnauitn í land- inu. Þarf eigi að lýsa því,. hver ógæfa slíkt er þjóðinni. Ríkir og fátækir sóa stórfé fyrir áfenga drykki, svo miklu fé samtals á öllu landinu,, að fyrir það mætti kaupa mikil og margskonar framleiðslutæki, t. d. sex ný- tísku toga-ra árlega. Verður af þessu, enn sárari fátæktin og at- vinnuleysið, sem nú sverfur fast að félitlum mönnum í kaupstöð- u,m og kauptúnum um land alt. Þá er það og engum vafa bu.ndið, að hin vaxandi áfengisnautn karla og kvenna og ekki. síst æskum.anna hlýtur að draga úr þreki þjóðarinnar,, líkamlegu, og andlegu,, og verður aldrei með tölum talið það tjón, er vor fá- menna þjóð bíður stöðugt af þessu,m sökum, bæði beint og ó- beint. Enn m.á benda á það, að glæpir, einku,m unglinga, hafa farið í vöxt, hin síðari ár. Að vísu á heimskreppan og önnur at.vik sinn þátt í þessu, en orsakir til glæpanna er ósjaldan að finna í ofnaiiítn áfengis og lausung þeirri, er það leiðir hina ungu kynslóð í. Margur mu,n nú hafa tilhneig- ingu til að halda því fram, að við þes,su,m yoða verði á engan hátt' spornað og sé eigi annað fyrir en að þjóðin hlaupi af sér bornin umi þetta, enda þótt það kosti heilsu og velferð fjölda hana t,il sameiginlegra dáða og sóknar gegn afturiialdinu. Það er vegna þessa alls að ma.ðu,r hittir hér varla verka- mann, -.sem ekki vill samfylk- ingu. Fólkið hefir þegar felt sinn dóm í kosningunuan. Nú bíður það þess að þeim dómi verði. framfylgt og það ber svo mikið traust til ábyrgra manna í ís- lenska Alþýðuflokknutm, að það trúir ekki öðru, en að því verói svarað ,mieð jákvæðum fram- kvæmdum. — með samfylkingui verkalýðsflokkanna. manna og stórfé í beinum pen- ingurn. Þessa skoðun getum vér þó eigi sætt oss við. Vér erum því eindregið mótfallnir að sitja hjá með hendur í ska,U|ti, meðan slíkt gerist með þjóð vorri. Það er sannfæring vor, að miklu megi enn til vegar koma u,m að draga úr því böli, er áfengið bakar þjóðinni, enda er sú hug- sjón vor, sem kunnugt er, að á- fenginu, nægi m.eð öllu útrýmt verða, og þjóð vorri þar með fengnar bölva bætu,r. Og jafnvel þótt litlu einu yrði um þokað, teljum vér engan veginn vansa- laust, að góðtemplarar og aðrir bindindissinnaðir menn létu nokku.rs ófreistað í þessu efni. Er því nauðsynlegt að skera upp herör um alt land gegn áfengis- bölinu. Vér viljum í þessu sambandi geta þess, að ýmislegt bendir til þess, að u,pp sé að rísa a.ll-mikii vakningar alda í Góðtemplara- reglunni í landinu. T. d. hafa sumar stúkurnar tvöfaldað m.eð- limatölu sína á þessu ári, og vér álítu.m, að almenningur í landinu, sé nú farinn að gera sér þess ljósari grein en áður, að það er orðin fullkomin þjóðarnauðsyn, að hver góður borgari styðji þetta málefni vort í orði og verki. Treystu,m vér því, að menn fylki sér nú sem þéttast um rnerki bindindismálsins og heiti því hver maðu,r, að skiljast eigi við þessi mál, fyr en yfir lýkur. Málefni þetta þa,rf góðan und- irbúning og verður að huga að því vandlega. Því er nauðsynlegt, að sem allra flestir, sem skiln- ing hafa á því, hve mikilvægt málefni þetta er orðið alþjóð manna í landinu,, taki nú ákvörð- u,n um að hef j,ast handa sameig- inlega. Það er álit vort, að þessu verði best fram komið með því að boða til allsherjar fundar u,m málið, og teljum vér, að með þvi móti fáist bestur árangur, þar eð slíkt mu,n vekja almenna eft- irtekt og umhugsun landsmanna. Umdæmisstúkan nr. 1 í Reykjavik leyfir sér því hér með að bcða til fundar, sem haldinn verður ,suinnu,daginn 15. ágúst n. k. á hinum fornhelga þingstað á. Þingvöllum, til að ræða þetta mikilsverða þjóðmál og gera u,m það ályktanir. Eru, hér með boð- aðir tíl fupdarins allir góðtempl- axar hvaðanæva af landinu,, svo og félagsmenn annara bindindis- félaga og þeirra, félaga, er mál- um þessumi eru hlynt, ennfremur allir þeir menn, er styðja vilja bindindi og bindindismál. Ætlu.n vor með fundi þessum er sú, a,ð vekja þjóð vora til al- varlegrar íhugunar um þá brýnu þörf, sem á því er orðin, að sporna við áfengisbölinu, og sameina krafta, allra bindind- issinnaðra manna í landinu til baráttu, gegn þeim vágesti. Hyggjum, vér, að mót þetta megi verða þeim mönnum, er það sækja, hvatning til að starfa fyr- ir bindindismálið. Auk þess ætl- um vér fu,ndinn mu/iu, verða þeim til gagns og ánægju. Vér viljum beina því til góð- templarafélaganna og annara fé- laga, er bimdndi unna, að æski- legast væri, að öll slík félög; sendu, sem flesta fulltrúa á fu,nð- inn. Gerið svo vel að tilkynna þátt,- töku yðar í mótinu einhverjum undirritaðra, svo fljótt sem má. Hittumst heilir á þessu,m. fyrsta Þingvallafu,ndi vorum. F. h. Umdæmisstúkunnar nr. 1. Þorleifur Guðmiindsson, u, æ. t. Skólavörðust. 13 A. Sími 2508. Pétur Zophoníasson, Skálholti. Sím,i 3347. Lítðvig C. Magnússon, Grundarst. 2 A. Sími 3892. 100 ára afmæli Búnaðarfélagsins FRAMHALD AF 1. SIÐU Þvínæst söng Karlakór Reykjavíkur »Landið vort íagra,« og »Þú álfu, vorrar yngsta land« hressilega og djarft, Þá fluitti Magnús Þorláksson erindi, og lagði útaf orðunum: »Bóndi er bústólpi, bú er land- stólpi«. Rakti hann sögu, búnað- arfél.ag,ssamtakanna hér á landi í stórumí dráttum og mintist á það er áunnist hefir. Næst fluitti Herm,a.nn Jónas- son, forsætisráðherra,, ávarp. Var stormujr og hvassviðri í rödd hans, og gerði hann mest a,ð því að beinda á það, sem ís- lenska landbúnaðinum væri enn- þá ábótavant. Þakkaði hann Búnaðarsamtöku,nu,mi 100 ára sta,rf — talaði um verkefnin er fyrir lægju og mintíst þess með gleði að eftir nokkra daga yrði opnuð hér á landi vísindaleg rannsóknarstofnun fyrir at- vinnuivegina, og væri þaðan efa- laust að vænta mikilsverðra úr- lausna á vandamálum landbún- aðarins. Að lokinni ræðu, forsætisráð- herra fluttu. erlendu, fuJltrúarn- ir ávörp, og voru, þau öll hlýleg og vingjarnleg í garð íslensku búnaðarsamtakanna og Islend- inga yfirleitt. Form.aður danska landbúnað- arfélagsins, dr. rned. Hassel- balch var á ferðalagi og fluitti sendiherra Dana, de Fmtenay ávarp og kveðju í hans stað. Fulltrúi norska sambandsins, Selskapet for Norges vel«, Ole Hersog flu.tti kveðju, frá Norð- mönnu,m og fujltrúi Færeyinga, Winther Liitzen, búnaðarráðu- nau,tur ávarp frá Færeyingum, en mælti á danska tmigu. HaUur Þórarinsson, formaðux Búnaðarsambands Austurlands flutti ávarp frá augtfirskum bændum, og afhenti Búnaðarfé- laginu, að gjöf málverk af Snœ- feili eftir Finn Jónsson. Formaðu.r þakkaði kveðjur og gjafir, og samkomu.nni lauk með því að Karlakórinn söng: »0, guð vors lands«. Þá var öllum boðsgestum boð- ið að skoða Rannsóknarstofu háskólans, og að því loknu í kaffi til forsætisráðherra. Stjórn Búnaðarfélagsins hefir boðið hinum. innlendu gestum fé- lagsins í bílferðir augtur yfir fjall, en þeim erlendu norður í land. 1 gærkveldi var útvarpið helg- að afmælinu. er á Laugaveg 10. Opin alla virka daga frá kl. 5—7 e. h. Féfiagar! Mnnið að greiða gjöfid yfitficar. Deildarstjórnin. I kvöid kl. 9 keppa Skotarnir vid K. R,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.