Þjóðviljinn - 14.07.1937, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.07.1937, Blaðsíða 4
s/s Níý/a bib a£ Hvíti engillinn (Florence Nigtliingale). Töfrandi föguir og áhrifa- mikil kvikmynd frá Warn- er Bros félaginu er sýnir æfisögu hinnar heims- frægu hjúkrunarkonu, Florence Nigthingale. Aðalhluitverkið leikur: Ray Francis, ásam.t Donald Woods, Lana Hunter o. fl. Or bopglnni Næturlæknir. í nótt er Alfred Gíslason, Ljós- vallagötu, 10, sími 3894. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðmni. Skipafréttir Gullfoss fór til útlanda í gær- kvöldi, Goðafoss fer vestuir og norður í kvöld, Dettifoss er á leið til Hamborgar frá Hu,ll, Selfoss er á útleið, Lagarfoss kom til Vopnafjarðar í gær, Brúarfoss' fór frá Leith í gær. Útyarpið í dag 12.00 Hádegisútvarp. 19.20 Hljómplötur: Létt klassísk lög. 19,35 »Ja,mboree«-farar skát- anna flytja kveðju. 20.00 Frétt- ir. 20.30 Erindi: Vinnuskólinn í Birkihlíð (Lúðvíg Guðmundsson skólastjórii). 21.00 Hljómpiötur: Frönsk tónlist (d’Indy og De- bussy) (til kl. 22). ÚIÓÐinUlNN Knattspyrnukappleikur milli 36ta 09 Kaupmannahafnarbúa. A hverju ári keppa Jótar við Hafnarbúa í lmattspymu og er leiknum altaf fylgt með mik- illi athygli. Nýlega var kappleihur þessi háður á iþróttavellinum í Kaupmannahöfn og unnv, Hafnarmenn með 2:0. Leikurinn var mjög fjörugur. Á myndinni sést markvörður Jótanna, Axel Nielsen verjast hœttidegti skoti á jóska markið. LONDON 1 GÆRKVÖLDI Á þingi franskra jafnaðar- manna í Marseille hélt Leon Blu,m ræðui í dag og skýrði frá aístöðn sinni til stjórnmálavið- horfa í Frakklandi undanfarnar vikur. Hann sagðist taka á sig persónulega alla ábyrgð á því hvaða stefnui franska stjórnin hefði tekið með tilliti til þess að blanda sér ekki inn í styrjöld.ina á Spáni. Hann sagði ennfremur að þegar sá tími kæmi að birta mætti skjöl sem nú værut og yrðu, að vera leynd mundí þjóðin og þá ekki síður verkamenn sjá hve hurð hefði skollið nærri hælum u,m það að Frakkland hefði bor- ist inn í styrjöld þyert. ofan í vilja almennings í Frakklandi. Þegar Leon Blu.m hafði lokið ræðu sinni bar borin fram traustsyfirlýsing á hendux hon- um. og samþykti fi'.ndurinn hana einróma, var síðan skorað á hann í nafni flokksins að halda, áfram baráttu sinni fyrir frið í álfunni og bættumi kjörutm verkalýðsins í Frakklandi. Á fundinum í dag gaf Leon Blum u.pplýsingar sem liklegar eru til að vekja hina mestu, at- hygli. Hann sagði, að ein afleið- ingin af einveldi því í fjármál- uim seml frönsku, stjórninni hefði verið gefiö mundi verða sú að ÖUum járnbrautum í Frakklandi munidi verða steypt saman í eitt fyrirtæki og stjóminni trygður úrslitaumráðaréttur yfir þeim. Hann/ sagði að þetta mundi verða gert með einfaldri tilskipun bygðri á þeirri heimild sem stjóirnin hefði fengið til þess að fara ein með fjármál landsins. (F.O.) Fylgdarmaðurinn »Lofaði því, — já . . .« »Margt hjá nasistunum var mér móti skapi, — krónprinsinn og annað þessháttar. En storm,- sveitirnar voru, fjörugu.r félags- skapur. Og svo kvað það við sýknt og heilagt, að nú ætti að jafna, u,m auðva,ldið«. »Þeir ha.fa líka, gert. það eða hitt þá heldurk »Ja, — um það ætla ég ekki að fara að rífast við þig. Þú ert lærður rnaður og kant að rök- ræða alla hlu,ti. Það er öðrui máli að gegna, með mig«. Það var orðið dimt, og þeir lágu, þarna í skógarþykninu,, eins og tveir góðir kunningjar, og spjölluðu; saraan, Eftir nokkra þögn sprrði stor ms vei tarm aður i n n: »Ertu, nú loksins farinn að trúa mér?« »Ég trúi þyí að þú sért verka,- maðu,r. Hverju, á ég að trúa öðru?« »Jæja, ég ætla ekki að halda áfram að skrifta fyrir þér. Það Eftir Andor Gabor. er alveg þýðingarlaiust, við eyð- u,m dýrmætum tíma. Hlauptu þína leið .. . .« »Hvað, — ekkert liggur á. Haltu. áfram að spjalla«. »Svo tókum. við völdin. Alt í lagi. Við vorum gerðir að vara- lögreglumönnum. Eins og við kærðum okkur u,m það. Það var hreinasti misskilningur, Svo kom. þinghúsbruninn. Hvernig fór hann? Til hvers kveiktum við í húsinu? og til hvers sögðum við að Kommúnistaflokkurinn hefði látið gera það? Svindl! Svo byrj- aði eltingarleikurinn við komm,- únistana. Hvernig víkur þessu við, spurði ég sjálfan mig? Á að jafna um auðvaldið með ofsókn- um í . íátækrahverfu.num? 1 stuttu, málj sagt: Alt hreint og beint, svindl og svik. Hvað varð af stefnuskránni okkar? Hvað var gert við stórui verslunarhall- irnar? Ég lenti sjálfur í því að standa vörð fyrir framan eina þeirra, og verja hana árásurn. Já, við vorum látnir verja stór- kaupmennina, í stað þess að ráð- ast á þá. Hvað var gert við bank- ana? Hvar sá maður fram- kvæmdan þýskan sósíalisma? Hvað var gert til að afnema vaxtaánauðina? Hvar var hægt að fá vaxtalaus lán? — Þannig leið ár. Það var farið að hvísla um það okkar á milli að Hitler væri kominn í klærnar á auð- valdinu,, þar af kæmi þetta alt. Hann ætlaði1 sér meira, að segja að leysa upp stormsveitirnar . . . hefirðu, ekki heyrt það fyrr? Og nú á Röhm, stormsveitarforing- inn, að bjarga. Hitler úr klóm auðvaldsins, og upp úr því byrj- ar byltingin. — 1. júlí á alt að lenda, uppíloft.. — En ég er hætt- ur að trúa því að þetta verði framkvæmt. Ég er yfirleitt al- veg hættu,r að trúa þeim. Það verða bara, ráðherraskifti. Og ég fer ekki að leggja lífið í sölurn- ar fyrir það. Ég hef ekki trú á því að næsta »bylting« þeirra verði betri en sú fyrsta. — Ann- ars máttu fyrir mér hlaupa heim. í búðirnar og láta hengja þig þar — en ég sting af . . .« »Þá?« »Já, ég. — Ég er búinn að fá nóg., Ég er búinn að fá viðbjóð á þessum eilífu fyrirskipunum. Vilt þú hjálpa mér?« »Ég að hjálpa þér. Hvað áttu, við? »Gefðu, mér heimilisfang þitt í Berlín, svo að ég geti haft upp á þér?« Gustav hló, og í þetta skiftið alveg eðlilega. »Ég held að þú sért alveg hringlandi, Grabbe. Þú ætlar m,ér að flýja, og gefa þér upp hvar þú getur fundið mig aft- u(r«. Stormsveitarmaðurinn hugs- aði sig um, »Ég veit hvað þú átt við. En það er hægt að hafa þetta öðru- vísi. Ég fæ þér heimilisfang í Berlín, þar sem þú getur aflað þér upplýsinga um mig«. Hann tók fram vasabók sína, rissaði nokkur orð í hana við skinið af sígarettunni og fékk hinum. En hann sagði bara: »þökk« — og það var bæði fyrir mið- ann og alt hitt. Grabbe spu.rði: »Gætir þú útvegað mér vega- bréf? Ég vildi helst komast úr landi«. Gustav svaraði þessu engu, og Ben Húi* Aðalhlutverk: RAMON NOVARRO Stórkostlegust og fegurst allra kvikmynda. Listsýning Bandalags ísl. lista- manna í Miðbæjarskölanum opin daglega frá kl. 10 f. h. til kl. 9 e. h. I fyrrakvöld kom Ægir með enska togarann Maper frá Ab- erdeen til Vestmannaeyja og hafði ha.nn tekið hann út, af Vík í Mýrdal. Samkvæmt ummælum skip- verja á Ægi mun hér hafa ver- ið um. ótvírætt landhelgisbrot að) ræða,, en varðskipið náði ekki í togarann fyr en hann var kom- inn út úr landhelgi. Uppbótarþingsætin Úthlutun uppbótarþingsæta fer fram í dag í Alþingishúsinu og kemur landskjörstjórn sam- an kl. 2 til þess. Umboðsmenp landslistanna hafa leyfi til að vera viðstaddir. það var auðheyrt, að Grabbe fanst: það miðuir. »Þú treystir mér ekki al- mennilega ennþá. — Jæja — það gerir ekkert til. Þú færð að sannfærast. um það að é.g er ekki að leggja, fyrii’ þig neinar gildrur. Farðu nú af staðk Varkárnin í Gústav lét enn einu sinni, á sér bæra. Þetta va,r alt í lagi, en . . . »En ef ég vil nú ekki fara?« Grabbe skellihló, »Þá verðuir þú hér einn eftir, því að ég fer að hypja, mig. Þarna -— ég læt þig hafa byssu- hólkinn, svo að þú mrðir síður myrkfælinn«. Hann teygði sig eftir byss- unni og fékk Gufítav hana. »Bíddu ég skal hlaða, hana«, — hann gerði það með æt'ðum tilburðum,., »Jæja — trúirðu nú? Nú gætir þú gert útaf við mig, áður en ég gæti, hreyft hönd eða fót.«. Gustav þreifaði um vopnið í hendi sér. Á því var enginn vafi. Byssan var hlaðin. liann sagði: »En þú hefir skammbyssuna, Grahbe«, Niðurlag nœst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.