Þjóðviljinn - 24.07.1937, Síða 1
Dagsbrúnarmenn!
Gefið ykkur fram
á verkfallsvakt.
2. ARGANGUR
LAUGARDAGINN 24. JÚLÍ 1937
173. TOLUBLAÐ
§amnmgar við atvinim-
rekendnr heíja§t á ný
Utlit íyrii* að síldarflotinn verði olinlans um miðja
næstu vikn, ef samningar nást eklci tafarlaust
Atvinniirekendur eru enai Iiinii* þveru§tu
Dagsbrúnarverkfal.lið-.hefir nú
staðið í viku, ún þess að til
neinna verujegra stórátaka hafi
korr'ð og án þess a.ð nokkuð
bendii til þess, að Claessen og Co.
ætl-i í bili að fallast á hinar smá-
vægilegu, kjarabxtnr, sem.
verkamenn bafa samþykt að
heita sér fyrir.
Yinniveitendaféfag Islands
hefir neitað að ganga að kröfum
verkamanna, og meiri hluti rík
isstjórnarinnar skipar sér að
baki þeirra, ásamt, Eimskipafé-
laginui. Þannig hefir burgeisum
bæjarins tiekist að brúa öll i,nn-
byröis bil sín, á millj og búast tií
sameiginlegra átaka gegn kröf-
i.'.r. alþýðunnar.
Síldveiðifiotinn að verða
olíulaus
Hvaðanæfa af landinu, berast
nú fréttir um mikla síld og tíð-
arfarið er einnig að færast' í
hagstæðara horf en verið hefir,
að minsta kcsti í bili. En á sama
tíma. gerist það, að síldveiðifbt-
inn er að verða olíulaup vegna.
verkfallsins. Sýnir þetta ef til
vill ljcsar en m.argt annað, að
atvinnurekendur hafa ekki hug-
ann fyrst og fremst, við aitvinnu-
vegina, hag þeirra og afkomu, í
þessari deifu, eins og íhaldsblöo-
iln stagast á í gríð og ergi. At-
vinnuyekendur með Claessen í
fararbroddi hirða alidrei urn
hvað það kostar atvinnu.vegina,
að ætl.a sér að kúga, verkamenn
og virða sanngjarnar kröfuir
þeirra, að engu. En hart: verður
það að teljsst, a,ð stjcrnarmeiri-
hlu.tinn, sem stu,ndu,m, þykist
hafa opin a,ugu,n fyrir þýðingu*
síldveiðanna, að þessu: sinni,
skuli skipa sér aðb,a,ki ábyrgöar
laugra, glæframanna,- ,sem at
stífni og sérgæðingshætti ógna
með því að leggja þessa atvinnu
í rústir í sumar.
Samningar teknir upp
að nýju
Svo sem kunnugt, er, slitnaði
upp úr samningum. millj vinnu-
veitenda, og verkamanna fyrir
fáuim dögurn. En í gær kl. II-
kallaði sáttasemjari .ríkisins á
fund sinn stjórn »Dagsbrúnar<
og framkvæmclanefnd »Vinnu-
veitendafél. Islands«.
Þega,r á fund kom, voru fiijlr
trúar vinn.uiveit.enda hinir
verstu,. Ein af þeim kröfum sem
Söltunin í ftillum gangi í öllum
verstöðvunum norðanlands
Síldarsöltun á
Hólmavík
Frá því ,síldarsöltu,n hófst,
•síðastliðinn þriðjuidag, til hádeg-
is í dag, höfðu eftirtöld skip
lagt afla. sinn, eða samtals 2930
tunnur síldar til söltunar á land
í Hól.mavík:
Hrefna, frá Akranesi 383 tunn-
ur, Sæfari og Sjöfn frá Akra-
nesi 160 tumnur, Svanur frá
Akranesi 316 timnur, Iiannes
Lcðs og Herjólfur frá Vest-
mannaeyju.m 398 tiunnur, Þórir
úr Reykjavík 269 tu,nnur, Pilot,
546 tu-nnur, Muninn og Ægir
591 tuinnu,, Gulltoppur úr llólma-
vík 134 tu,nnur og Leó 132 tunn-
ur.
Mikill afli á
Siglufirði
Til Siglu.f jarðar barst, í dag
meiri síld til söltunar en í gær.
Klukkan 17 í dag höfðu komio
þangað frá því í gærkvöldi 26
skip með samtals 12—13 þúsund
mál af bræðslusíld — flest síö-
anl í morgun. Bræðsla hófst aftur
klu,kkan 18 í dag. Síldin veiðist
aðallega úti fyrir Siglufirði og
vest.ur að Skaga. Virðist hún
mikil, en stygg og torfurnar
þunnar. Veiðiveður var gott í
dag, hægur norðvestan-kaldi.
Reknetaveiði! var tregari í dag
en umdanfarna daga. Frá Sigkth
firoi stuíida r.ú 78 bátar rek-
netaveiðiar.
Síðastliðinn sólarhring cg tii
»Da,gsbrún« gerði var sú, a,ð
lausavinnumönnum væri ívilnað
í kauipi, sem svarar því, að þeir
njóta ekki' hlujminda, sem dag-
vinnu,menn ha.fa,, svo sem kaffi
tíma., Þetta máttu atvinnurek-
endrg ekki heyra minst, á og
vildu, þeir engum sönsum taka í
málinui. Strönduðu, því allar
Frh. á 3 síðu.
ARþýHan í Reykjavík
stendur einhnga mcð
Dagsbrúnarmönnnm I
Almennur iunCur luililirn ; ð
tilhlutun Koinmi'misfri'loids ís-
laiuls í Alliýðuliúsiiui Iðnó 23.
júlí 1037 lýsir í'ylstu samúð sinni
með baráttu verkamannáf lags-
ins »Dagsbrún« i'yrir bættimi
kjörum verkalýðsins í Iíeykja-
vík og væntir liess að baráttunni
verði lialdið áfram, |iar til taxti
félagsiits er að t'ullu viðaiksndúi'.
(Tillaga þessi var samþ. í einu
liljóði).
Kínverjar og Japanir
auka enn lid sín í
N ordur-Kína
fsvéstía: »Tilætlunin sú
sama og með Mansjúkúó«.
KINVERSKIR HERMENN
LONDON i ií/ERKV.
Nokkr.r hþd: 27. herdeildar
kínverska. hersins situr enn í
Wan Ping og við Marci Polo-
brúna og neita.r að fara þaðan
fyr en Japanir h,afi dregið allan
her sinn til baka frá Peiping.
I dag hafa um þúsund japansk-
ir hermenn veriö fluttir þaðan
á brott.
Nanking-stjcrnin hefir enn
ekki fengið neina. vitneskju, u.m
samning þann, sem sagt er að
FRAMHALD A 3. SIÐU
Stórkostleg slcotlir íd á
LONDON I GÆRKV.
Madritl varð fyrir stórkost'.egii
stórskotaliífeárás seiut í gærkvölili og
aftur í inorguit. í gærkvöldi var fa.ll-
bys.sukúliim skotið yfir miðbik borg-
arinnar og urðu |iær tíu mönnum að
bar.a, en tuttugu srei'ðust. Nákvæin-
ar fréttir liafa elcki borist um l>að,
bve mikifii tjón lilaust af árásinni í
inorgun, en álitið er að liað niuni
liafa verið talsvert.
miðnættis í nótt; va,r saltað í ver-
stöðyujm á Norðurlandi sem hér
.segir:
I Siglufirði 4496 tunnur, þar
af 286 tu,nnu.r reknetasíld, á Ak-
ureyri 147 tunnuy, í Dalvík 391
tunna, í Hólmavík 1006 lu.nnur,
í, Hrísey 803 tunnur, í Ölafsfirði
95 tujnnur, í Reykjaríirði 850
tu.nnuy, í Sauðárkróki 803 t,u,nn-
u,r og á Skagaströnd 504 tunnu.r,
(F. O. í gærkvöldi).
Maárid í
Arás á Barceloraa af sjó
Gil Robles, leiðtogi spanskra fasista í
íiðsbón í London?
Arás var gerð á Iíarclona af s.;ó,
iim miðnretiii-ieylií’. öll ljós voru
slökt í borgiuni og var búii í algerðu
myrkii í tv,o klukkutima. Ekki er
vltað, liverju t.ióiii þessi árás liefir
valdið. Iierskip upi rcisniiriuanua
böí'ó'u sig talsvert í i'niiiiini í grer.
Um tvcimur l l.ikkustundiiiii eftir að
Canarias liaíói sökt íþektu sklpi át
ai iiíaei loiia, tók skipið, ásaiut kat-
iiát, oiínskip sem talið er að muni
liafa vtr ð franskl og vur leynt að
ná því ár Iiöndum þ iirr, en árai.g-
uislaust. (F. r.).
Gil Robles, l,e ð ogi spanskra
fasista, dveluy nú í London. I
þessij samba.ndi hefir gosið upp
sá kvittur, aó hann ,sé þar i
leynilegum erindum spanskra
uppreisnarmanna^, Robles hefir
mótmælt þessari fregn.
Herskip uppreisnar-
manna sökkur skipi
C.anarias, eitt af beitiiskipum
uppreisnarmanna á Spáni, hef-
ir sökkt, óþektu: skipi, skamt u,nd-
an au,3tu(rströnd Spánar, út. af
Barcelona. Skoúið var á Canari-
as úr strandarvirkjum. stjórnar-
innar.
1 Kataloníu. ,hafa 70 menn
verið teknir fa,stir og eru. þeir
sakaoir u,m að hjálpa spönskum
fasiotum t.i.l bess a,ð strjúka til
útlanda. F. Ú.).