Þjóðviljinn - 24.07.1937, Page 2

Þjóðviljinn - 24.07.1937, Page 2
ÞJOÐVILJINN Laugardaginn 24. júlí 1937, I ' II fólkid Mót ungmennafélaganna í Þrastaskógi á morgun verður alsíierjarmót æskunnar. Viðtal við Skúla Þorsteinsson formann U. M. S. K. Skúli Þorsteinsson fornnaður UMSK Þjóoviljinn átti í gær tal við Skúla Þorsteinsson formann Ungmennasatrbands Kjalarnes- þings u,m æskulýðsmótið, sem Uingm<ennafélögin gangast fyrir á morgun, en hann er eins og kunnuigt er einn af áhugamönn- u,m ungmennafélaganna og einn af aðalhvatamönnum þessa móts og hefir mikið starfað að undir- búningi þess. Ilvert er verkefni þessa móts ungmennafélaganna? Mótið á fyrst, og fremst að vera. útbreiðslumót ungmennafé- laganna, þar sem æskufólki, sem ekki er í ungnennafélögunum gefst gott tækifæri til að kynn- ast; starfsemi þeirra og stefnvr- skrá, framtíðarverkefnum þeirra og áhugamálum. Við vonum aO mótið geti orðið til þess að unga fólkið finni .hvöt hjá sér til að ganga í ungmennafélögin og vinna, þar að menningar og hags- munamálum æskunnar. Býstu, við mikilli þátttöku? Þa,ð er ekki hægt. að segja rneð neinni vissu. Það fer mikið eftir veðrinu og hvort, bændurnir verða, búnir að ná heyjum sín- um í hlöiður., En nú hefir verið þurkur síðu,stui daga, svo að ég vona, hið besta,. Annars hefir á- hugi unga, fólksins í sveitunum fyrir ungmennafélagsstarfinu, farið mjög vaxandi síðustu, ár og er því ekki að efa. að það muni fjöl,menna á mólið ef ástæður leyfa. Og ótrulegt þykir mér annaö en að unga fólkið héðan úr höfuðstaðnum fjölmenni til mótsins. Hvernig verður dagskrá móts- ins hagað? Á miótinu, verða flu.ttiar ræour, Hreppakórið syngur og lúðra- hljómsveit leikur á milli ræð- anna. Hverjir verða aðalræðumenn- irnir? Aðalræðumennirnir verða: Ei- ríkur J. Eiríksson varafcrmaðuir Sambandsins, Þórhallur Bjarna- son, einn af fyrstu, stofnendum u,ngmenn,a.félaganna, Steingrím- ur Steinþórsson búnaðarmála- stjóri, Halfdór Kiljan Laxness ,rit,höfu.ndur og Aðalsteinn Sig- roundsson sambandsstjóri U. M. F. 1. Að þessum ræöu-m loknum verða frjálsar u.mræðu.r um fé- lagsmál æskuiýðsins eftir því sem, tími vinst. til. Er nokkrum æskulýðsfélögum öðrum, en ungmennafélögum boð- in þátttaka, í mótinu(? Engum öðrum íélögum er sér- staklega. boðin þátttaka, en ein- staklingar þei'rra, sem hafa á- huiga í'yrir starfsemi ungmenna,- Aðalsleinn Sigmimdsson sambandsstjóri ÚMFÍ félaganna eru náttúrlega vel- komnir. Álítu,r þú samt ekki að ung- mennafél,ögin og önnu-r æsku- lýosfélög, sem hafa hliðstæða stefni-iskrá, geti starfað saman a.ð einstökum áhugamálum æ,sk- ujnnar? Það tel ég geta komið til greina,. Anna.rs tel ég eðlilegasc að unga fólkíð gangi í. u,ngmenna félögin og vinni þar a,ð áhuga- málu.m sínum. Þar hefir allur lýðræð:ssinna,ðu,r æsku.lýðitr bestar aðstæðu,r til að starfa saman enda {xtt eitthvað ku,nni að bera á milli í stjórnmálaskoö- unum. Ungmennafélögin, sem eru, elsti og stærsti acskuilýðsfélags- skapu(rinn í landinu, hafa. nú u,ndanfarið, eða síðan á sam- bandsþinginu, í fyrra, þar sem, samin var og samþykt; ný stefnu- skrá í samræmi við verkefnin, sem, nú liggja fyrir, stöðugt au,k- ið starfsemi sína og útbreiðslu., þar var á síðu,st,u( árum komin nokkur deyfð í þennan ga,ml,a og góða félagsskap æskunnar og stafaði jDað aðallega. af því, að þau höfðu, ekki fyllilega fylgst með tímanuim, um leið o-g viðhorf- in í þjóðlífinu, og verkefni æsk u,nnar breyttist um og eftir þann tíma, sem fuilveldi Islands var viðurkent. af Dönu,m. Að vísu hafa, lUingmennaféLög í ýmsu(m sveitum stöðugt haldið uppi góðu starfi og þá einkum í kring um einhver ákveðin, staðbu,ndiin verkefni, svo sem sundlauga- byggingar, skólabyggingar og þess háttar, en heildarstarfið var að dofna. Þetta, sáu forráðamenn u,ngmennaféla.ga.nna í tæka t,;ð og með hinni nýju stefnuskrá var lagðuir gru(ndvöll:u,r að nýju: starfi og nýju lifi í ungmenna- félöguinum. Og árangrarnir eru líka þegar orðnir miklir. Á þv.i eina ári, sem liðið er síðán þetta þing var haldið hafa sjö ný u,ng- mennafólög gengið í sambandið og mun von á mörgu,m fleiruim í haust og í vetur. En ennþá eiga AlþýHiaæska Reykjavlktii* eiitti félagi. i Áhi’igamenn í Reykjavík uim félagsmál róttækrar æsku, hafa mjög rætt u,m, það unclanfarið með hverjuim hætti þeim, málum yrði best borgið. Hafa flestir verið á einu máli u,m það, að samvinna. eða sameining u,ngra kommúniata, og jafnaðarmanna í einhverju: formi: væri eina rétta leiðin. Hver sá semi athugar þróunina ungmennafélögin tiltölulega lít.il ítök í fl.estu(m. stærri bæjunum. Þa,r bíða þeirra því. m,ikil óunnin vexkefni og er mótið í Þrasta- skógi á morgu,n meðal annars haldið með það fyrir a,u,gu(m að gefa æskunni í Reykjavík og Hafnarfiirði tækifæri á að kynn- a.st félagsskapnum og sveiitiaæsk- umni. Ungmennafélagið Yelvak- andi í Reykjavík teku,r einnig þátt í mótinu, og er starfsemi þess mörgn, æskufólki í bænum kuinn, einku.m. hini.r afarvinsælu, farfuglafu.ndir á veturna. Það ætti alt- frjálshuga og áhuga- sam(ti æskufélk, sem tök hefir á að fara á mótið í Þrastaskógi á morgun, þar mu,n ríkja það fjör og sá I>róttu,r, sem einkennir starfsemi u.ngmennafélaganna. J. i Sambandi irngra kommúnista á Frakk- landi. Kvennasambandið bætir við sig 13,000 meðlimnm á 6 mánuðnm F.vrir tæpum I>remur árum, voru aðeins 4000 meðlimir í Sam- bancli u.ngra kommúnista á Frakklandi, en síðan hefir það auikið meðiimiatölu, sína u(pp í 100,000. Um orsökina t.l þessarar aukningar segir Latarge, vara- ri'tari sambandsins: Það eri ekkert leyndardómsfult við aukningu saroþandsins. Við .höfum lært að ha,fa starf sam- bandsins þar sem æskuilýðurinn er. I verk?miðju(nu±ni á daginn og á kvöldin í skólu:nu(m, á sunnudögum á söfnunum., í skóg- inum, eða á baðstöðujnum, Og á verkfallstímunum voru,m við all- an sólarhringinn í verksmiðjun ■ urn,. Félagar okkar fóru þangað og spil,uðu„ suugu, og dönsuðu með verkfallsmönnunum. Og auþvitað ræddum. við líka við þá uffl alvarteg mál. Á einum mán- r,ði um, það feyti fengum við 20,000 nýja meðlimi. Franska sambandið hafði fáa kvenmeöiimi lengi framan af. Á þingi þess 1936 voru, aðeins 500 stúlkur í sambandinuu Þá var ákveðið að stofna sérstakt kvennasamband, sem tengt væri aðalsambandinu., 1 desember sama ár var .haldið stiofnþing þess sambands með 600 fuijtrú- uim fyrir 13,000 meðijmi og nú eruj í sambanclinu yfir 16,000 meölimir. Það gefur út mánaðar- blað sem er mjög vel úr garði gert, 1 einu, blaðinu var t, d. grein eftir fræga franska leik- kc-nu, — Annabella heitir hún — þar sem hún óskaði sambandinu tii. hamingju,. »Ef þið haldið ein- hverntíma hát,íð«, sagði hún, »þá látið þið mig vita, svo ég geti komið ásamt manni mí.nujn og tekið þátt í gLeðska,pnuim«. 1 félögu,num eru mörg og mis- mi-inandi viðfangsefni. Þeir hafa t, d. mjög mikið af leshringum u, m alt, hugsanlegt,, flugmiál, sögu, bókmentiiir, pójitík o. s. frv. Og til þess að fá sem bestan árang- i;r er mikiö af mentamiönnum, Fraaihald á 3. bíðu. á síðustu mánuðum, sér að þetta er rétt, Kcsningaúrslitin sýndu glögglega, að alþýðuæskan í Reykjavík fylkir sér u,m. sam- fyfkingarstefnu: F. U. K., og að það, að spyrna fæti við hinni eðlilegu, þróun og viðhalda. klofn- ing mfiðal æskunnar, það leiðir til ósigra. og einangrunar. Sam- tiímis sýndu kosningarnar hina geigvænlegu, hættu Ihaldsf as ■ ismans, sem. með tau,mlausu( lýð- skrumi og í skjóli klofningsins til vinstri tókst a.ð blekkja uinga- fólkið til fylgis við sig. Þessar alvarlegu staðreyndir: Styrkur IhaLdsfasismans annarsvegar, og hinsvegar hin dauðadæmdu, og voniausa a.ndstaða við vinstri samvinnuj, hafa sýnt altof ó,tví- rætt hv,a,ð gera þarf, svo að frek- ari töf og tregða má ekki eiga- sér stað. Og það, sem gera þarf, er ad sameinci F. U. J. og F. U. K: nú þegar í eitt sterkt og voldugt félag, féldg alþýð\uæskunnar í Reykjavík: Þá yrði um, leið trygg ing fengin fyrir því, að önnu,r F. U. K. og F. U. J: myndu á eftir koma, svo að með þessu væri leiðin opin að alLsherjar sameiningu, S. U. J. og S. U. K:. sem, ill.u heilli hafa staðað á önd- verðum meiði síðan 1930. Það mælir ,a,lt með því, að þessí sameining getil farið fram nú þegar. Sérhver drátt,u,r er ein- ungis vatn á myllu, Ihaldsins, eins og sundrung alþýðu,nnar er æfinlega. Skoðanir meðlimanna í þessum tveim, félögum faLla sarnan í aðalatriðum. AlLir vilja þeir frelsi, framfarir, lýðræði, kja,rabætu,r ha,nda ungu, kynslóð- inni og ósættanlega baráttu, við fasism.ann; og allir hafa þeir sköpu,n sósíalismans að tak- marki. Hið nýja féi,ag yrði brátt margfalt að styrkleika, því auk sameiningar dreifðra krafta, yröi það hinn mikli seguJil, er drægi að sér u(nga fólkið, sem áö- ur sat hjá vegna veikleika, hinna, eða geklc með aftiurhaldinu vegna styrkleika þess. Iiið nýja féjag myndi yfirJeitt geta tekiö upp sigursæla samkepni viö Breiðfylkinguna um hugi ungu. kynslóðarinnar. Og hvað er na,uð- synlegra — frá sjónarmiði lýö- ræöisins — en að hrífa ungu, kynsloðina í Reykjaví.k úr klóm íhaidsins og geira hana að traust- um forverði freisis og jafnréttis? Ungir jafnaðarmenn og komrn únisit'ar., Reynu-nn ekki a,ð spyrna á móti þróuninni, «en réttum hverjir öðrumi bróðurhöndina nú þegar; mætiumst á miðri leið og fellum sarnan raðir okkar undir kjörorðinu(: Alþýð'uæska Reykjavíkm í einu félagi! H. H.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.