Þjóðviljinn - 24.07.1937, Síða 3
PJOÐVILJÍNN
Laugardaginn 24. júlí 1937..
pJÓOVIUINN
íílands.
Kltitlír!: Einar Oigeirsso!)
JSítstÍéru; Bargstaðastræti 30
■Imi 2270.
Afirreiðcla ogr angiý»lnK»sIalist
Lnngavag 88, stmi 2184.
Kemor flt alla áagm, uaia»
m&nudaga.
Asi'riftsrsyiaKi £ uiAnuði:
Keykjavík og nágrenni kr. 2,tH
Annarsistaðar á. landinu kr. 1,25
I lauaasöhi 10 aura eintakið.
Pi-ent#miðja J6n* Helgaaonar,
Bergstaficstræti 27, simi 4200.
Verkfallið, ríkis-
stjórnarmeirihlut-
inn og Nýja Dag-
blaðið.
Ýmsum, einku.m úr hópi verka
m,a.nna hefir þótt afstaða ríkis-
stjórnarinnar dálítið einkennileg-
í vinnudeilu, þeirri, sem nú stend
ur yfir hér í bænurn. Minni hluti
ríkisstjórnarinnar, Haraldur
Guðmuindsson,, hefir gengið að
kröfum Dagsbrúnar, sem, eink-
um ná t,il þeirra, starfa, sem ekki,
verður slegið á frest,. Hinsvegar
hefir meiri hluti ríkisstjórnai-
innar snúist, til liðs við Claessen
og »Vinnuveitendafélag lsl.ands«
og þar með orðið ein styrkasta
stoð atvinnu,re:kenda. Petta er
það sem Hermann Jónasson kall-
ar »hlutleysi« í málinui og minn-
ir það ótvírætt nokkuð á »hlu,t-
l.eysisstörf« Itala o,g Þjóðverja í
Spánarmálunuim, sem almenn-
ingi er að fullui kunn.
Blað meiri hluítia ríkisstjórn-
arinnar, Nýja dagblaðið fer á
stúfana í gær til, þess að skýra
afstöðu stjórnarinnar til málsins
og varpa Ijósi yfir skoðun flokks-
ins á málefnuim verkamannanna.
Blaðið hreyfir þar máls á hlut-
leysi, r íkisstj ór narmeir ihlutans
og S.i I. S. »sem, auþvitað dettur
ekki í hug að fara að gerast, aö-
ili að deilunni«, eins og blaðið
orðar það. Báðir þessir aðilar
hafa, Ix') l;átið sér sæma, að taka
sér stöðui við hlið stióratvinnu-
rekendanna, gera, þeirra málstiað
að sínum málstað, svo ákveðið
og opinberfega að slíkt varð ekki
gerit betu,r, nem,a m,eð því að
sa.fna verkfallsbrjótum til þes,s
að vinna, þau störf, sem fyrir
liendi lágu. Þá verða skýringar
blaðsins ekki síður hjáróma þeg-
ar það fer að lýsa afstöðu, sinni
til málanna alment og hættir aö
tala opinbert fyrir munn ríkis-
stjórnarinnar.
ViU blaðið láta svo í veðri
vaka, að í rau,n og veru, sé ekki
barist um neitt, samanber fyr-
irsögn blaðsins: »5 au,ra, stríðið".
Reynir blaðið á alla lund að læða
þeirri skoðu,n inn hjá almenn-
ingi, að ka,uip,hækku,narknöfur
almennings séu: aðeins hégóma-
mál. Blaðið dregur það stórlega
í efa, að verkamenn séu nokkuð
ver settir með 1.36 u,m tímann
nú, en þeir voru, 1930, þegar
taxtinn var settur. Virðist blaðið
þar með hafa gleymt hinum há-
værui skiríuim sínumi og talandi
Hnújrituim um vöxt dýrtíðarinnar
hér í bænum undir stjórn íhalds •
ins, þess vegna er skemst að
Endnrgrettranir
Nftt líf ad fæfasi £ kirkjalegí líf á Islandi
Mönnu,m er í fersku; m.inni, að
höfuð morðingjanna Friðriks og
Agnesar fu,ndu:st í Vatnsdals-
hólum, fyrir nokkrum árum eftir
tilvísun miðils í Reykjavík, en
Agnes hafði talað gegn urn mið-
il þenna og beðið u,m að láta
grafa höfuðin í vígðum reit. Síð-
an voruj höfuð morðingjanna
grafin u,pp og jarðisungin með
mikilli viðhöfn á Þingeyrum.
Síðan hafa. endurgreftranir
legið niðri u,m skeið, en í ár virð-
ist mjög vera að lifna yfir þeim
málu,m. á ný. Hafa nú ýmsir, að-
allega norðlenskir andar, birst
hjá miðli sem, ekki vill látia nafns
síns getið hér í Reykjavík, og eru
öll erindi þeirra á einn veg. Þeir
eru, crðnir leiðir á að láta, bein
sín liggja þar sem þaui voru graf-
in í fyrstu, og vilja skifta um
legustað., Flestir eru, andarnir
glæpamenn, myrtir menn, morð-
ingjar eða, a,nnað ólánsfólk. Þekt-
asta veran sem hefir látið til sín
heyra gegn u,m reykvíska miðil-
inn er hinn alkunni. skagfirski
draugur Miklabæjar-Solveig,
sem, eins og þjóðsöguír herma,
va.r talin völd að hvarfi séra
Odds frá Miklabæ á 18. öld. Þaó
er sagt að Solyeig þessi hafi fyr-
irfarið sér og verið jörðuð u.tan
ki'rkjujgarðs í Miklabæ, en seinna
hef ir Miklabæjar-kirk j ugarður
stækkað, svo hún var löngu> kom,-
in inn í liann. Um legstað henn-
minnast að blaðið benti rétti-
lega á bina gífu,rlegu> hækkun
útsvara á síðasta ári. Það þarf
því meira en meðal brjóstheilindi
til þess að láta. slíka röksemd
frá sér fara.
Framsóknarflokku,rinn og
stjórnarmeirihlutinn heí'ir gotfc
af að minnast þess, að þeir unnu,
sinn síðasta og stærsta sigur sem
andstæðibgar íhaldsins, en ekki
sem, bandamenn Eggerts Claes-
sen, þeirn mætti og renna til hu.g-
ar afdrif þess hlu,ta, Framsókn-
arflokksins, sem 1934 valdi hlut-
skipti íhaldsins og hafnaði mál-
u>m alþýðu,nnar í landinu,. Nýja
dagblaðið sjálft segir að þetta
flokksbrot; sé nú hvergi til nema
í heilabúi Jóns frá Stóradal.
»Sagan endurtekuir sig«, sagði
merkur Framsóknarmaður einu,
sinni. Ætl,a kyrstöðuöfl Fram-
sóknar að leggja, niðu,r barátt-
u,na fyrir' alþýðu,na og velja
værðina við hlið Claessens og
ölafs Thórs, eins og þeir hafa
stunduim talað um í blaði sínui
og eins og ríkisstjórnarmeii’i,-
hlutinn er látinn gera í vinnu-
deiluj þeirri, er nú stendur yfir?
Ætiar Framsóknarflokkuirinn að
halida svo á málum, sínu,m, að
hann verði eftir nokkur ár orð-
inn að þokukendri hugsýn í
heiila Jónasar frá Hriflu og Jóns
Árnasonar? Og vissulega hefir
Framsóknarfiokkurinn u,nnið
margt alt of vel til þess að
hreppa, slíkt hlufskipti á siíkri
örlagastu.nd þjóðarinnar og kom -
andi ár hljóta að verða.
ar hefir mönnum ekki borið sam-
an., Aftur á móti hefir bún geng-
ið ljósuim logum á Miklabæ nú
hátt, á annað hundrað ár.
Nú á dögunum krafðist Sol-
Jarðneskar leifar Sólveigar
bornar í kirkju.
veig þess gegn uan miðil þennan
hér í Reykjavík, a,ð hún yrði
grafin upp og flutt úr Miklabæj ■
ar-kirkjugarði yfir í Glaumbæj-
arkirkjugarð, var orðin þreytt á
að liggja í Miklabæ. Annar andi
kom gegn um. sama miðil, hér í
Reykjavík, sagðist vera kerling
göimu,l úr Norðurlandi, og lægju,
bein sín grafin fjórar álnir í
jörðu undir hinni svoköllu,ðu.
»'bláui stofu« á Reynistað, vill nú
láta grafa .sig u.pp og flytja bein
sín í fjarlægan kirkjugarð. Af
öðru,mi öndum, sem kvað vera
orðnir órólegir, má nefna Eng-
lendi'nga þá, sem Skagfirðingar
drápu, á sínum tíma með hrylli-
legu,m, hætti og dysjuðu á Mann-
skaðahóli. Kvað nú vera orðinn
FRAMHALD AF 1. SIÐU
samningaumleitanir og var fundi
frestað þar til í gærkvöldi. Hófst
þá fundu,r að nýjui
Um hvað er barisí?
5-aura spekin.
Því hefir verið mjög haldið
frami undanfarna daga, af i-
haldsblöo>unu,m cg Framsóknar-
afturhaldinu, að deila Dags-
brúnar stæði nú aðeins um þann
5 au.ra mismun, sem á milli ber
taxta Dagsbrúnar og tilboðs a,t:-
vinnurekenda. Þetta eru vísvit-
andi, rangfærsiur: 1 fyrsta lagi’
er í tilboði atvinnuycitenda ekki
gert, ráð fyrir að greiða kaffi-
tím,a í hluitfalli við vinnutíma,
svo sem taxti Dagsbrúnar gerir
ráð fyrir. Þetta þýðir, að þei'r
verkamenn, sem skemsta vinnu
bafa, vi.nna fyrir lægra kaup en
hinir, sem lengri vinnu.: hafa. I
öði’u, lagi kreíjast atvinnurek-
endur samnings um þetta ka.u,p
til 1. ágúst 1938, eða þess, a,o
deilur atvinnurekenda, og verka-
m,anna um kaupgjald verði
iærðar á óhagstæðasta tíma árs ■
ins fyrir verkamenn. 1 þriója
og versta, lagi krefjast atvinnu-
mikill átroðningur af þeim, hjá
miðium hér í bænum. Heimta nú
Englendingar þessir að láta
grafa, sig upp, mann fyrir mann,
og flytja sig víðsvegar um land-
ið, á ýmsa kirkjugarða sem þeir
tilnefna.
Beiðnujn, þessum mun verða
sint eins fljótt og kostur er. og
mun ha,fa fengist hið nauðsynlega
leyfi bisku.ps og landlæknis til
uppgraftanna,. Fyrsta endur-
greftrunin befir þegar farið
fram. Miklabæjar-Öolveig var
um næstsiðustu helgi g’raiin upp
og flutit að Glaumbæ og jarð-
su,ngin þar að viðstbddu fjöl-
menni úr héraðinu. Séra Lárus
Arnói’sson á Miklabæ framdi at-
höfnina. Ekki, var viðstöddu.m
leyft að skoða í kist.una, en sagt
var að inntak hennar hafði verið
mestmegnis mold, en þó fyllyrtu
sumit að fundist hefði annar
lærleggixy Miklabæj ar-Soiveigar
og jafnvel einnig ein tönn úr
henni, og hefði þessu, verið kornio
fyrir í kistunni. Kistan var
skrýdd blómyöndum úr fögrum
’ íslenskum túnblómum og jarðar-
förin fór hið besta, fram, með vi'ð-
eigandi hátíðleik og alvörusvip.
Sagt er að endurgreftri n kerb
ingarinnar frá Reynistað og Eng
iendinganna frá Mannskaðahól
mu,ni verða látin fara fram eins
fljótt og kostu.r verður á.
Af ufanhéraðsmönnuím var
Halldór Kiljan Laxness við-
staddur endurgreftrun Mikla-
bæjai’-Solveigar 'í Gl.au,m.ba\
Hann hefir góðfúslega látið Þjóð-
vilja,nu,m í té ljósmynd þá er
hann tók af því er kista hennar
var borin í kirkju.
rekendur gerðardóms, þ. e. sjálf-
dæmi forréttindastéttanna í öll-
u,m deilu,málum um, kjör verkxi-
manna.
Það sér hver heilvita, maöur, að
á tilboði atvinnurekenda og
taxta Dagsbrúnar er reginmun.-
,-ur. Þett,a er verkamönnum ljóst.
og- því fordæma þeir tilbcð at-
vinnurekenda og halda, fast við
taxta, Dagsbrúnar.
Frá Kína
FKAMHALD AF X. SíÐU
Sx-ing hershöfðingi hafi gert við
Japani og er talið óliklegt að
hún samþykkii ,hann. Stjórnin
hefir því her sinn viðbúinn tii
þess aö grípa. t,il vopna, ef hún
telur þess þörf.
Rússneska blaðið »Isvestia,«
ritar í gær u,mi ófriðarhorfurn-
ar í Kína. Segir það, að Japanir
ætli sér að fa.ra eins með Norð-
uir-Kí.na og þeiír fóru með Man-
chúríu, en vonandi sé að Evrópu-
þjóðirnar og þá sérstakiega Bret-
ar, láti ekki, rnáiið afskiftalaust
í þetta skifti. (F. Ú.).
Þegar Héoinn Valdimarsson
liafði borið upp tillögu sína í
Dagsbrún um sameiningu verka-
lýðsflokkanna, sló óhug á íhald-
ið í bili. Það sá. f ram á, að hér
voru skapaðir möguleikar til
þess að hnekkja valdi þess bceði
hér í bænum og eins á lands•
mœlikvarða.
Síðan hefir dregið nokkuð úr
ótta ihaldsblaðanna og setja þau
nú aila sína von á trotskistaskrif
tctanríkismálarílstjóra Alþýðu-
blaðsins. Ihajdið gervr sér sem
sé von um að með slikum skrif-
úm verði helst liægt að fieyga
sundiur raðir verkamanna. Það
gceti þá verið nokkur huggun
fyrir utanríkismálaritstj órann
að vita, að íhaldið er farið aö
setja allar sínar vonir á skrif
hans. En varla mun almenriing-
ur öfunda hann af hlutskiftinu.
★
N. Dbl. virðist halda, eftir
greinum þess í gcer um eitt
stcersta samvinnuféilag landsins,
að það sé gefið út af heildsólun-
um, til að rúða niður kaupfélög-
m, — enda tekur »Vísir« inni-
lega undir. Við skulum vona, ctð
N. Dbl. átti sig á því, að enn ern
það samvinnwnenn, sern gefa
það íd. Annars getu.r svo farid
að blaðtið verði mint á þetta. bet-
ur.
A
N. Dbl. heidur að það ráði
gjaldeyri landsins og útlilnti ejt-
ir geðþótta. Þcvð er vísit ekki van-
þörf á að minna þetta heiðraða
blað Landsbankans á að iil er
nokkuð á Islandi, sem heitir sam-
vinnufélög, — að þessi sam-
vinnufélög lögum samkvæmi
ciga að fá gjaldeyrir samkvœmt
meðlimatöiu þeirra ■— og œtli
einhverjir að breyta út af þessu
til að þóknast heildsöluntim, þá
eiga þeir reiði samvinnumanna
og neyienda yfir sér.
100,000 meðlimir
FRAMH. AF 3. SIÐU.
i’ithöfi>,ndum cg fræðimcnnum
fengið tii aðstoðar. Enniremu.r
fara féjagarnir á söín, til staða,
þar sem frægar bændau,ppreisn-
ir hafa verið, til; fæðingarstaða
frægra manna, o. s. fx’v.
Félagsuppeldi! samban. smeð-
limanna er þannig nátengt sjálf u
lífi æskunnar og þekkingin. á
sögu, laxidsins og auöæfum þess,
en ekki lögð einhæf áhersla á aö
lesa rit; Marx og Lenins. Samfc
hefir sambandið fræðilegt tíma-
rit 'i'-on, sósíalismann -— Notre
Jeunesse — (æska vor), þar sem
þýðilrigarmestu, mál,in eru, .rædd
á fræðilegum grundvelii og fé-
lögunum gefnar nauðsynlegustu
fræðilegar leiðbeiningar.
SUK á Frakklandi er gott
dæmi þess, hvernig ungir komm-
únistar þurfa að starfa, og hvað
áunnist, getur með réttum starfs -
aðferðum>.
J.
Dagsbrúnarverkfalli ð