Þjóðviljinn - 24.07.1937, Page 4

Þjóðviljinn - 24.07.1937, Page 4
sfs Mý/a Ti'io Konuræningj ar nir þýsk skern.tirn.ynd, leikin af hinum frægu, dönsku skop- leikurum LITLA og STÖRA ásamt. GERTRUD BOLL BERTHOLD EBBECKE o. fl. Myndin er fyndin og skemti- leg og mu,n veita bæði litl- um og stórum hressandi hlátUT. Aukamynd ÆFINTÝRI SVEITA- DRENGS Litskreytt teiknimynd. Or borgínní JNæturlæknir. Kristín Ölafsdóttir, Ingólfs- stræti 14, sími 2161. JVæturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Trúlofun Nýlega opinberuoui trúlofun sína Olga, Benediktsdóttir og Einar Sveinsson. I Tvö skemtiferðaskip. Þýska skemtiferðaskipið Mii- waukee kom hingað í gær. Sömu- leiði.s þýska skemtiferðaskipið General. von Steuhen. tHÓÐVILIINN Yfirgefið skip. Enski togarinn Napier, sem ný- lega var dæm(dur í 22 þús. króna sekt fyrir landhelgisbrct hefir nú verið yfirgefinn af skips- höfninni, án þess að trygging væri sett fyrir sektarfénu:. Er skipið mjög gamalt og ryðbrunn- ið og því búist vi'Ö að það verði selit til niðurrifs upp í sektina. Skipafréttir Gullfoss er í Kaupmannahöfn, Goðafoss var í Vestmannaeyjum í gær, Dettifoss kom, tdl. Vest- mannaeyja, í gærkvöldi, Brúar- foss er í Reykjavík, Selfoss er á leið til landsins frá úfclöndum. Drengjamót Armanns verður háð djagana 4., 5. og 6. ágúst. n. k. öllujm félöguan innan l. S. 1. er heímil þátttaka., Keppt verður í þessum greinum: Hlaup- uim,: 80 m., 400 m., 1500 m., 3000 m. og 1000 m. boðhlaupi. Köst um: Spjótkasti, kringlukasti og kúluvarpi. Stökkuim: Hástökki, langstökki, þrístökki og sfcangar- stökki. — Þátttakendur gefi sig fram við stjórn Ármanns eigi síðar en 31. júlj. Ungmennafél. Velvakandi fer í Þrastaskóg í dag og verð- ur lagfc af stað frá Arnarhvoli kl. 6 e. h. Síðan verður legið í tj.öldu.m j Þrastaskógi í nótfc og á morgun verða félagsmenn á mótinui, sem upgmennasambönd ■ in í Kjalarnesþingi og austan fjaljs gangast fyriir. Þeir, sem ætla að t:a,ka þátt, í ferð u:ng- m,enna,félagsins eru beðnir að gefa sig fram við Þorsteir, Bjarnason í Körfugerðinni, Bankastræfci. JÞjóöviljiaiii kemur ekki út á morgun (sunnud. 25. júlí) vegna skemti- farar sfcarfsfólks blaðsins. Vörubílastöðin Þróttur hefir ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir ágæta bíla til fólksflutninga. Áreiðanlegir bílstjórar. Lægst verð Vörubílastöðin Þröttur Sími 1471 (tvær línur). Nýslátrað nautakjöt í buff, gullach, steik og,súpu Alikálfakjöt, kjöt af fullorðnu, mjög ódýrt Ennfremur Rófur, næpur, Tómatar. Kjötversluuin Herðubreið, Fríkirkjuv. 7. Sími 4565 0amlaf5'ió % „Rose Marie“ Söngmynd í 11 þátfcum, gerð eftir samnefndri frægri óp- erettu. Aðalhlutverkin leika: JEANETTE MAC DONALD og NELSON EDDY. Utvarpið 19,20 Útvarpstríóið leikur. 20,30 Upplesur: Saga: »Læknis- frúin fer alta.f til nágrannalækn- isins (ung'frú Þórupn Magnús- dóttir). 20,55 Hljómplötur: Kór- lög. 21,25 Upplestur: Kvæði (Kjartan Ölafsson brunavörður) 21,40 DansLög (til kl. 24). Til Akureyrar iir alla daga nema mánudaga alla miðvikudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. 2ja daga faröir þriðjudaga og fimmtudaga Afgreiðsla í Reykjavík: Bifreiðastöð Islands, sími 1540. Bifreiðastöð Akureyrar. Nyir tomatar á 1,25f kg. Yerslunin Kjöt og Fiskur A. K. Gi’een: 6 Verntlargripur Moore-ætiarinnar. Leynilögreglusíiga. leg, ekkert. sem, benti á að ráð- ist hefði verið á hana, Því næst fór ég að leita. að merkjum, eftir þann, sem slökt hafði ljósið. En þar varð ég fyrir miklum vonbrigðum. Eg fann ekkert, sem. bent gat á nærveru annara, nema vindilöskuhau.g, sem lá undir venjulegmu, eldhús- stól. En askan leit út: fyrir að vera gömul og ég fann engan reykjareim, í. þessui miglaða her- bergi. Þegar ég sá að ekkert var að græða á vindilöskimni!, fór ég að athuga, eldhússtólinn, og bóka- hillu,rnar. I einni af elstu hillun- um sá ég bók, sem. stóð dálítið út úr hillunni. Ég hoppaði upp á stólinn og tók bókina fram. Fann ég nokkuó athyghsvert þarna? Já, en ekki í lesmálii bók- arinnar, það va.r mér sem. he- breska. En það var ekkert ryk á efri enda hennar eins og hinu:m bókunum. Svo þetta var bókin, sem hafði freistað þessa óþekta m.a,nns. Við skulu.m sjá hvort ég man tit.il bókarinnar. Jú, hún hét,: Rannsóknir á fornum s trand lengjum. En ég mátti engan tím.a missa.. Þessi bók kom ekk- ert við mig eða hönd þess er slökt, hafði á kertimy að loknu ódæðisverki sínu. Eg lét bókina, aftur á sinn stað, en svo vand- Jega, að hún stóð í. hillupni alveg ein,s og áður. Ég sneri mér nú aftur að litla borðinu, sem ljósa- stikan stóð á. Við nánarii athug- u,n v,a.r auðséð a.ð hún hafði ekki staðið þar lengi, því rykið á borð ■ inu updir henni v.ar jafn þykt, og í kringum hana. Ilafði hönd hinnar látnu, flutt stikuna þang- að? Tæplega, ef hún v:ar flu.tt þangað frá arinhillupni. Ég hefi áðu,r m,inst á þennan arinn. Eg gæti líka ekki kcmist hjá því, vegna þess áZ þar var án efa lausn gátunnar að leita. En þó ég hefði arininn ^ífelit, í. hu.,ga, hafði ég ekki þorað að nálgast hann nema í vissri fjarlægð. Nú þegar ég ætlaði a.ð minka þessa fjarlægð, fann ég .skyndilega hjá mér brennandi áhuga íyrir öllu sem snerti hann, aðdráttarafl, sem. allir hættulegir hlujtir hafa á mann. Ég gekk líka skrefi, nær og hélt vasaljósinu, hátti, svo að geisli féll á gamla máða kopar- stungumynd, sem hékk yfir arn- inum, Það var hin alkunna mynd ■—- að minsta kosti í Washingto-n — af Benjamín Franklín við frönsku hirðina, í sjálfu, sér mjög athyglisverð mynd, þó hún dragi naumast eftirtekt manns að sér á svona, örlagastundum, Hillan undir myndinni var held- ur ekki eftirtektarverð, því hún var au,ð. Hin sliitna, gott ef ekki blcðil drifna arinhelia var líka auð, aðeins varpaði stóri ra,m- gervi bekkurinn hjá henni, skugga sínu,m á hana, Þegar ég skoöaði bekkinn nánar, sá ég að aðeins annar endi hans var út- búinn til að sitja, á honum. Þar var sæti, fóðrað qg klætt leðri, sem, var neglt við tréð með stór- ■nm nögh.r,, r.ð þðru leyti var bekkurinn alveg ber. Af þessu mátti diaga þá ályktun, að eig- andi þessa einkennilega bekks, hefði verið mjög .síngjarn, og að- eins hugsað u,m sín eigin þæg- indi. Eða gat legið önnur ástæða til þessarar nísku? Meðan ég var að velta þessu fyrir mér, og at- huga löngu a.rm.bríkina við hinn fóðraða enda bekksins, sem var flöt að ofan, svo að flaska og glas gátu staðið á henni,, greip rnig einhver u,ndarleg tilfinning, sem, óg á ekkert orð yfir, cg rak á brott alla dcmgreind m.ína og jafnvægi. Ég varð þess alt í einv var að ég gekk hægt að þessurn hræðilega bekk og fékk óviðráð- anlega. longun til að setjast í hann. — — En í sama bili heyrði. ég gluggahlera skellast, líklega þa,nn sam,a, sem. ég haföi horft á utan af götunni, og hljóð þetta kallaði mig úr þessari ieiðslu, og til skyldu rcjnnar. Og er mér kom. til 'hugar, að rannsóknir mínar voru, enn ekki hálfnaðar, og ég gæti á hverri stundu átl von á því a.ð verða ónáðaður af lögregluþjónum frá stöðinni, reif ég mig alveg upp úr þessum, tryllings töfrum, Ég fór því út úr neroerginu„ cg gekk uop stig- ann a.ð næstu hæð fyrir cfan. A ábreiðu þeiirri er lá við neðsta þrepiö fa.nn ég fyrstn, eldspýtuna af einni eða fleirnmi tylftum af brupnum eldspýtum, sem var stráð í greinilega beina línu Uipp stigann og eftir gólfinu á efra loftinui. Þær voru allar svo upp- brunnar að navmast var hægt að góma' þær, þær höfðu sýni- lega verið notaðar til þess að lýsa einhverjum. sem leitaði at- hvarfs þa.rna uppi, ef li.1 vill í samia herbergi, sem við höfðum séö ljós þa:ð!, er fyrst vakti at- hygli okkar, Hvað átti ég nú að gera? Átti ég að halda áfram, eða bíða kam.u hinna? Ég ákvað að halda áfram þá leió, sem e!d- spýturnar vísuðui. Þegar ég um stund hafði haldið sömu, leið og sá, er skömmu áður haföi verið þarna á íerli, kom ég að end- anurn, á hliðargangi og voru þar lu.,ktar dyr. Ég játa. að ég hik- aði um stund, áður en ég tók í snerilinn. Ilversu margt getur ekki idulist .innan luktra dyra.? En það vai' aðeins augnabliks- hik. Meðfædd íorvitni mán á- samt m/etnaðargirni, náði yfir- hönd yfir dómgreind minni ogc án þess að hugsa, u,m. afleiðing- arnar iav:K ég upp. Sóelh'r í glnggahiera gerðu naár ljóst aö þetta var herbergið, sem við sáurn Ijósið í frá götunni. Ann-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.