Þjóðviljinn - 25.08.1937, Síða 1
2. ARGANGUR
Y erkamenn!
Berjist einhuga gegn
huugurárás bæjar-
stj órnarílialdsins.
MIÐVIKUDAGINN 25. ÁGÚST 1957
198 TÖLUBLAÐ
Gey simikil
síld við Sléttu
Útaf Sléttu voru í fyrrakvöld
og gærmorgun afar stórar síld-
artorfur. — I eina. torfuna köst-
uðu átta skip samtiímis og fengu
frá. 300 til 600 mál hvert og sá
þó lítt á torfunni. — Nokkur
skip urðu að sleppa 200 til 400
málum þegar þau( höfðu fengið
fullfermi.
Til Siglufja.rðar komu frá því
um nón í gær cg fram til hádeg-
is í dag 30 skip með samtals 15
til 16 þúsund mál af síld. Um
kl. 16 í dag biðu 43 skip meö
u.m 22 til 23 þúsund mál, en bú-
ist. var við að rúm 8 þúsund mál
myndu verða lögð á land í dag.
— Um kl. 10 í morgun gerði í
Siglufirði austan storm, og stór-
rigningu en síðar í dag lægði
veðrið. Söltun á Siglufirði nam
í gær 2450 tunnum. — mest alt
var matéssaltað. — Rekneta-
veiði nam. 1998 t,u,nnum..
Til Djúpuvíkur komu í dag:
Hannes ráðherra með 750 mál.
Surprice með 1850 mál, Tryggvi
gamli með 1900 mál, Hilmir með
1700 mál, Kári með 1400 mái,
ólafur meo 1500 mál, Bragi með
1650 m.ál, Huginn. I. með 600 mál
og Huginn III. með 600 mál.
Síldin veiddist, við Rauðunúpa.
— Norðan hvassviðri og rigning
var í dag úti fyrir norð-austu.r-
landi.
Veiðiskip h.f. Kveldúlfs hafa
flest leitað hafnar í dag vegna
veðurs, en úti fyrir norðurlandi
er nú norðaustian hvassviðri. I
dag komu til Hjalteyrar: Þór-
ólfur og Egill Skallagrímsson
með 1000 til 1400 mál, og til
Hesteyrar: Guilltoppu,r með 1629
mál, Karlsefni m.eð 1545 mál og
Sindri með 1500 mál,. Gyllir er
á leið til Iiesteyrar.
(F.TJ. í gærkvöldi).
H.f. Skógerðin
gengur að taxta Iðju
Samningar undir-
ritaðir í gær.
Undanfarið hafa staðið yfir
samningar málli »Iðju« og »Fé-
lags íslenskra, iðnrekenda« um
kaup og kjör starfsfólksins hjá
h.f. Skógerðin hér í bænum.
Verkaíólkið hjá Skógerðinni
er í sérstakri deild í Iðju.
1 gær var Uin.dirritaður samn-
ingu.r, og gekk Skógerðin að
taxta »Iðju« í öllum atriðum, og
er taxtinn talinn ganga í gilcli
15. júlí s. 1.
Felur taxti þessi í sér allveru-
legar kjarabætur fyrir megin-
þorra starfsfólksins.
104 þtksimftÍF hermanna
eigast við í Shanghal.
Mussolini sendir her frá Abessiníu til Kína
Ákafir bardagar víðsvegar um Norður-Kína í gærdag.
Tékkós lovakía
liefir að engu hót-
| anir fasistanna.
LONDON 1 GÆRKV. F.Ú.
FIMMTÍU OG FJÓRAR þúsundir japanskra her-
manna standa nú andspænis 50 þúsundum
kínverskra hermanna á víglínu, sem nær frá Woo-
sung meðfram endilöngu Whangpo-fljóti til alþjóða-
hverfisins í Shanghai. Ein kínversk herdeild er einn-
ig í Pootung, bmumegin fljótsins, öndvert Shanghai.
IV/jTARKMIÐ Japna virðist
LVX vera þag ag hrekja
Kínverja með öllu út úr
Shanghai. Hafa Japanir gert
harðvítugar árásir í dag,
bæði á laudi og úr lofti og
af fljótinu, en hinar kín-
versku hersveitir virðast
haía staðist árásirnar íull-
komlega. Jaiiönslc herskip
hafa og lialdið venju sinni
um það, að gera sprengi-
kúlnahríð á Pootong.
í ,st,a,ð las kínverski sendiherrann
í Washington boðskap frá frúnni
í útvarp, þar sem hún sakar
Japani um; árás á Kína af ráðn-
um hng' og neitun á því að jafna
ágreininginn við Kína á frið-
samlegan hátt. Segir hún, að það
sé ai'.gljóst, að þjóðernisleg yfir-
gangsstefna Japana og ásælm
þeirra til landa, hafi orðið þess
valdandi að Kína varð ekki ann-
ars kostiur en að grípa, til vopna
til að verja sjálfstæði sitt.
I seinni fréttum segir, að flota
foringi Japana við Shanghai
mótmæli því, að tundurspillir
hafi verið skotinn í kaf fyrir
Japönum í gærdag. Þá segja
Japanir ennfremur, að þeir hafi
tekið Kalgan og Nankowskarð.
Aftur á móti játa þeir, að sunn-
an við Peiping m*eti þeir ör-
uggri mótspyrni', af Kínverjum.
Þrjú hundruð m,ann,s eru nú
dánir af völdum sprengingarinn-
ar í vörnhúsinu i Shang.hai í
gær, með þeim sem látist. hafa
úr sárum síðan í gær.
Breska. stjómin er nú að láta
flytja her frá Indlandi til Kína
og Italía sendir her frá Abess-
iníu;,
i Benes, forseti Télckóslóvakm.
LONDON I GÆRKV. F.U.
I Prag var í gærkvöldi birt,
frétt eftir stjórnarheimildum
þar sem, gefið er í skyn, að tékk-
óslóvakiska stjórnin m,yndi eklti
gera neinar ráðstafanir vegna
uppsagnar Portúgals á stjórn-
málalegui sambandi við Tékkó-
slóvakíu út af vopnasendingunni
sem portúgalska stjórnin segist
hafa verið svikin um.
Franco laBtiir skjóta á bresk sklp
Japanska herstjórnin telur sig
hafa sótt fram á víglínunni frá
Wocsung til Shanghai, ea það
er ekkert; sem, bendir til, að kín-
r e?>:ki herinn hafi hörfað á þess-
um slóðum.
Japanskur tunJurspillir var
skotinn í kaf á Yangtsefljóti í
gær, meðan Japanir voru, aö
setja her sinn á land.
I Norður-Kína telja, Japanir
sig hafa gjöreyðilagt kínverska
herinn vestan við Kalgan og
vera í þann veginn að taka borg-
ina. Þeir segjast, einnig munu
taka, Nankowskarð og verði
þeim; þá í lófa lagið að ílytja til.
héraðsins umhverfis Peiping all-
an þa,nn her frá Manchukuo sem
þeim er nauðsynlegur.
Sérlega harðvítiugar orustur
hafa í dag orðið við járnbraut-
arlínu.na m,illi Peiping og Han-
kow og u,rðu Japanir að tefla,
fram varaliði á þessu svæði.
Kínverski sendiherrann í
London hefir gefið bresku
stjórninni til kynna, að kín-
verska stjórnin fallist í grund-
vallaratriðum, á bresku, tillögurn
ar um vopnahlé, a,ð því tilskyldu
að japanska, stjórnin fallist einn-
ig á þær.
Það stóð til í gærkvöldi, að
kona Chiang Kai Sheks talaði
í útvarp frá Nanking til Banda-
ríkjanna, en það reyndist, ógern,-
ingur að koma þessu, útvarpi á,
vegna sífeldra skotárása á stutt-
bylgjustöðina í Nanking. Þess
Brottflwtningar óvopnfærra manna frá Santander hefjast.
Spánskir bœndur flýja grimdarœði fasistanna.
LONDON I GÆRKVÖLDI
Breska skipið Naomi Julia,
sem varð fyrir loftárás á Mið-
jarðarhafi í gær, er enn í höfn
í Port, Vendres og neita.r skip-
stjórinn að halda áfram til
Barcelona, nem.a hann fái breskt
herskip til fylgdar. Honum hefiv
verið hent, á það, að það sé ekki
venja, að fylgja, kaupfövum milli
hafna.. Breska herskipið, Hos
tile, sem var í höfn í Vendres,
hefir aftur snúið til Barcelona.
Franska fréttastofan Havas, seg
ir, a,ð merki þau, sem voru á flu;;
vélunum er réðust, ábresktiskip í
Miðjarðarhafi í gær, sanni þaö
fullkomlega, að þær hafi verið
frá uppreisnarmönnum.
Uppreisnarmenn telja að her
þeirra hafi miðað talsvert í átt -
ina, til Santander, og er það ját-
að af stjórninni. Telja uppreisn-
armenn að þeim hafi miðað svo
áfram að þeir séu. nú ekki nema
fimm, mílur frá, Torrelavega.
Það er sagt., að straumur
flóttamanna, sé á leiðinni vestiur
með ströndinni frá Santander.
Eitt, þúsund flóttamenn voru, í
dag fluttir frá, Frakklandi yfir
landamærin til Austur-Spánar.
(FÚ).