Þjóðviljinn - 25.08.1937, Síða 3
PJOÐVIEJINN
Miðvikudagurinn 25. ágú.st 1937.
þJÓÐVIUINN
BSálgrasra Korainánlttaflokfcf
tilands.
Kitctjórl: Einar Olgeirsson.
Kttstjéni.: Bergataðastræti 30
»Imi 2270.
dfgreiétia og anglýtlngaskrlfsa
Langavog 38, slmi 2184.
Komur út alla ðaga, aema
mftnudaga.
Atkrlftargjaid ð mánuOl:
Reykjavik og nágrenni kr. 2,0t
AnnarsstaSar \ landinu kr. 1,25
I lausuölu 10 aura eintakiíS.
Prentsmiðja Jðns Helgasonar,
Borgstaðaatræti 27, slmi 4200.
Er „starfsskráina
grundvöllur að sam-
einingunni?
Það leikur vart á tveim tung'-
um að krafan um. samstarf verk-
lýðsflokkanna er hin almenna
krafa allrar alþýðu og
kjörorð alls verkalýðs og yfir
höfuð allra þeirra manna sem
láta sig mál alþýðunnar nokkuo
skipta til annars en fjandskap-
ar. Með þessari staðreynd hefir
íhaldið séð váboðana brotna. nær
og nær. Þes,s vegna hafa blöð í-
haldsins þyrlað upp fádæmum
a,f ryki og endileysui um málið.
Þess vegna hafa skriffinnar í-
haldsins gert alt, sem í þeirra
valdi stóð til þess að tortryggja
viðleitni alþýðunnar í því að
hasla sér sameiginlegan völl
gegn íhaldinu og mæta því í
einni órjúfandi fylkingu,.
Þessi skrif íhaldsblaðanna ættu
hinsvegar að færa hverjum al-
þýðumanni heim. sanninn um
nauðsyn á samvinnu, verklýðs-
flokkanna,. Það sem íhaldið ótt-
ast framar öllu, er a,ð verkalýð-
urinn vaxi til þess þroska, að
hann skilji afstöóu sína til íhalds
ins og vaxi til þeirra dáða að"
geta boðið því ótrautt byrginn,.
1 báðum blööum verklýðsflokk-
anna, hefir þessi samvinna verið
* rædd að nokkru í tilefni af
samningaumleitunum þeim, sem
nú eru á döfinni. Enginn ágrein-
ingur virðist vera um markmið
samninganna en það, sem eink-
um, er rætt í þessum efnurn er
tillaga, Héðins Valdimarssonar
um »tafarla.usa sa,meiningui« eða
samvinnu um dagskrármál al-
þýðunnar, uns sá skilningur er
fenginn og það traust skapað,
sem ætla má að þurfi til fullr-
ar sameiningai’. Það er einmitt
þessi aðferð, sem ein hefir kornið
að haldi í þeim löndum, sem,
samstarf jafnaðarmanna og
kommúnista er kom.ið áleiðis.
Það er ekki yafamál, að al-
þýða.n vill samstarf og krefst
þess, að Komimúnistaflokkurinn
og Alþýðuflokkujrinn taki upp
nána,ri samvinnu, en verið hefir.
En þá kemur að höfuðatrið-
inu og það er að finna sameig-
inlegan grundvöll til samstarfs.
Slíkt atriði er auðvitað svo veiga
mikið að ekki verður gengið á
svig við það. Alþýðublaðið full-
yrðir í gær að þegar sé fyrir
hendi grundvöllur til »sameiiy
ingar og að starfsskrá Alþýðu-
flokksins sé einmitt sá gru.nd-
völlur, semi byggja verði á.
'^Kommúnist (tfl o k kur Islands
hefir fadist á starfsskrá Alþýðu-
flokksins og ekki séð ástæðu til
Síðustu alþingiskosningar
ingin i Yestmannaeyjnm.
og samfylk-
Eftir Jón Rafnsson.
j^OMMUNISTAFLOKKURINNog Alþýðu-
flokkurinn í Yestmannaeyjum hafa nú komið
sér saman um kosningu nefnda til þess að ræða sam-
vinnu flokkanna í verklýðsmálum — en sú samein-
ing er sérstaklega þýðingarmikil, einmitt í Vest-
mannaeyjum, þar sem samtök verkalýðsins hafa ver-
ið klofin um nokkurra ára skeið. Má hiklaust vænta
als hins besta af þessari samvinnuviðleitni, svo rík-
ur sem samfylkingarviíjinn er meðal als fjölda
manna í Eyjum. I eftirfarandi grein lýsir Jón Rafns-
son bæjarfulltrúi kommúnista í Vestmannaeyjum
því pólitíska viðhorfi, sem þessi samvinna er vaxin
upp úr.
Án þes,s að gera, sér • noklvra* •
grein fyrir þeim sjónarmiðu.nT
sem ríkjandi voru • í - •pólitílv
stjórnarfl.okkanna, þegar- • þeir
slitu samvinnu og efndu til síð-
ustu alþingiskosninga, verður
ekki skilin til hlítar hin skyndi-
lega trufl.un samfylkingarinnar
þess að bæ'ta neinu við hana«.
Við þetta er það að athuga, að
starfsskráin er aðeins ákvörðun
um, hvernig flokkurinn. ætli að
beita sér í ýmsum, aðkallandi
dægurmálum. Þar af leiðandi er
liún aðeins nothœfur gnmdvöll-
ur til samvinnu en alls ekki til
sameiningar. Starfsskráin er
samin sem samvinnuitilboð til
Framsóknarflokksins, um, þau,
mál sem, mest kölluðu að í svip-
inn. Hún va,r dægurmálapró-
gram en ekki stefnuskrá, enda
datti engum manni í Alþýðu-
flokknum, í htig að bjóða, Fram-
sókn, sameiningu um starfs-
skrána.,
Svo er einnig um afstöðu kom-
mún.ista t.il starfsskrárinnar. —
Flokkujrinn telur hana í öllum
veigameiri atriðum. nothæfan
grundyöll að samstarfi um dæg-
urmálin, þó að ýmáslegt megi
betur fara, eins og flokkurinn
hefir bent á í samfylkingartil-
boðurn sínum,.
Hinsvegar virtist. það ekki
fyllilega ljóst fyrir greinarhöf-
un, di hvað pólitískur flokkur er
í rau,n og veru. Hann virðisti ekki
hafa hina minstu hugmynd um
annað pólitískt starf en dægur-
baráttuna, sem að vísu er mák-
ilvægt atriði. Pólitískur flokkur
verðuy að byggja tiiveru sína á
skipulagningu, og stefnuskrá,
sem grípur yfir mklu víðara svið
en dægurmálin ein. Stjórnmála-
flokkur alþýðunnar í landinu,
verður að byggjast á skipulagn-
ingu, stefnuskrá,sameiginlegri
l.ifsskoðun og uppeldi alþýðunn-
ar.
Starfsskráin grípur ekki yfir
neitt afi þessu. þess vegna er
hann aðeins grundvöllur að sam
vinnu en ekki sameiningu.
Grundvöltur samstarfsins er
þegar fyrir liendi og því er hcegt
að byrja það strax. Hinsvegar
er grundvöllur sameiningarinnar
ófundinn enn þá, en tvmueialaust
kemm hann í Ijós við samvinn-
una. En það má ékki tefja saon-
starfið uns sá grimdvöllur er
fundinn.
*í Vestm.anna.eyju,m s. 1. vet:u,r,
•s’em'þá'hafði, þróast út. frá sam-
•vinnu kommiúnista og jafnaðar-
manna haustið 1935, á þriðja ár,
og var komin á hinn besta rek-
spöl.
Það er opinhert. mál, að um
nokkurt skeið höfðu rutt sér til
rúm,s innan Alþýðuflokksins
sterkar hvatir.. til breyttrar
afstöðu, gagnvart .stjómarstefnu
Framsóknar og vaknað upp
ráðagerðir um samvinnuslit og
nýjar kosningar, áður en til
þeirra atburða dróg. Allveruleg-
ur vottur pólitískrar kreppu.
hafði gert vart við sig í herbúð-
um, stjórnarliðsins, af giidum á-
stæöum,.
Hægri öfl Framsóknar, sem
mestu voru ráðandi um stefnu
ríkisstjórnarinnar og banda-
öfl þeirra, í Alþýðuflokknum
höfðu, með sinni »eig-þreyiaö«te
afslátitarpóiltík, stofnað áliti Al-
þýðuflokksins í alvarlega hættu
meðal vinstri kjósenda í land-
inu.
Vinstiri öflin í Alþýöuflokkn-
um, se.m, stöðugt hertu á kröf-
unni um, samvinnu við Kommún-
istaflokkinn, u,m lýðræði og
skoðanafrelsi í faglegu málun-
um og skipulagslega aðgrein,-
ingu þeirra frá hinum pólitísku
vflokkiumi, uirðu sífelt einarðari í
kröfu sinni uan róttækari verk-
lýðspólitík og minni undanláts-
semi gagnvart hægri-st,efnunni
í Framsókn.
Þessar háværu almennings-
kröfu kornust hægri foringjarn-
ir ekki undan a,ð taka til greina,
þó hún hinsvegar ekki megnaöi
enn sem komið var, að sveigja
þá yfir til sinnaskifta í neinum
verulegum atriðum. Að vísu
reyndu þeir að bergmála vilja
fjöldans með því að stilla upp
ýmsum. góðum kröfum, jafnvel
svo róttækum að út, af þeim
reis u.pp ágreiningur og hinn
mesti úlfaþytur við þá hægri í
Framsókn, sem leiddi til »sam-
vinnuslit,a«, þingrofs og nýrra
kosninga,. Að hér væri í ráði
nokkurt, raunverulegt uppgjör
við F r amsók nar-íhald ið, kom
ekki til mála. Að Kommúnista-
flokknum gerðu þeir harðari
hríð en nokkru sinni f,yr og
bannfærðu alla, vinstri sam-
yinnu, en hugðust í þeas stað
friða, fjöldann með hinni gömlu
gáfulegu(!) kenningu um »sam-
JÖN RAFNSSON.
fylkingu innan Alþýðuflokks-
ins«.
Frá sjóna,rm,iði »hinna hægric
voru því síðuptu Alþingiskosn-
ingar, aðdragandi þeirra og
markmið, frarnar öllu herbragð
til að slá sér upp, atkvæðasöfn-
rn á kostnað annara v'instri-
flokka, einkum Kommúnista-
flokksins, án minstu tilfinning-
ar fyrir því, hvort, vinstri öflin
í landinu unnu eða töpuðu við
þetta í baráttinni gegn breið-
fylkingunni. Kommúnistaflokk-
urinn skyldi teljast höfuðóvinur-
inn og samfylkingin skilgetið af-
kvæmi hans, sem hvcrttveggja.
skyldi uppræt.t með öllu í kosn-
ingunum, hvað sem það kostaði,
Flokkur »þeirra« skyidi standa
eftir, einráðuir og alvatdur í ís-
lenskri verklýðspólitík.
Það voru einmitt þessi sjónar-
mið sem, því miður, réðui alt. of
mákl.u um »sam.vinnuslit« stjórn-
arflokkanna í vor s. 1. og i kosn-
ingabaráttunni, einkum Alþýðu-
flokksins; sjónarmið ofríkisins
til vinstri. — Og út, frá þeim
voru svo lagðar »l.ínur« — og
gefnar fyrirskipanir út um
landið, pólitísk valdboð, sem
fjöldamargir ágætir jafnaðar-
menn vildu en sáu sér ekki fært
að í’ísa gegn, eins og sakir
stcðu, af ílokkslegum ástiæöum,
— þrátt, fyrir það að þeimi ekki
duldist, a,ð hér var málum al-
þýðunnar stefnt, í hið mesta ó-
efni og tilfinnanlegur óréttur
framinn í þeirra eigin flokks-
nafni.
Ég t,el, ekki nauðsynlegt, að
rifja upp í jjiessari grein einstök
söguleg atriði, sem gætu, gefið
skýra hugmynd um, ýmsa þá
örðugleika, sem. lagðir voru »að
su,nnan« í götu okkar samfylk-
ingarmanna, í Vestmannaeyjum
s. 1. vetur, — eða hversu, þungt
báðum aðilum féll slíkur atburð-
ur sem sá, að hin ágæta sam-
vinna sem staðið hafði m.eir en
tvö ár innan verkami.fél. Dríf-
andi milli kommúnista og jafn-
aðarmanna, skyldi verða rofin,
•— og það með slíkujn fádæmum.
sem raun varð á,
Aft.u,r á móti hafa úrslit kosn-
inganna breytt svo mjög við-
horfunum í þessum málum, frá
því fyrir koeningar, að ólíku ©r
saman að jafna. Andi samfylk-
ingarinnar og lýðræðisins hefir
í þessari kosningabaráttu skorao
sitt glæsilegasta mark á kostn-
að afturhaldsins og persónuof-
ríkisins innan, vinstri flokka,nna.
Alþýðukjósen du.r votta pólitík
Kommúnista.flokksins samúð
sína í stærri stiíl en nokkru sinni
fyr. — Og með þingtöku sinni
slær Kommúnistaflokkurinn fyr-
ir fult og alt. úr hendi andstæð-
inga sinna vopnið sem lengi hef-
ir bitið best, en það er hin al-
kunna kosningastaðhæfing uan,
að kommúnistar væru, vonlausir
u,m að vinna, þingsæti í kjör-
dæmj.
Eg leyfi mér að staðhæfa, að
fáir m.uni finnast meðal Al-
þýðuflokksmanna í Vestmanna-
eyjum sem ekki unna Komniún-
istaflokknum; kosningasigursins;
og sem ekki telja að til hans
hafi verið rækilega. unnið. Þvert
á móti m.un allur þorri þeirra
sjá í þeiili sigri hið sameiginlega
hjartans mál og takmark allra
sannra alþýðuginna í Eyjum
nálgast þ. e. .samfylkingu vinstri
kraftanna í bænum gegn höfuð-
óvminum, íhaldinu.
Það er því fullkomin ástæða
til að ætla, að Alþýðuflokksmenn
í Vestmannaeyjum taki fúslega
til óspiltra málanna með endur-
nýji'ðum krafti þar sem frá var
horfið fyrir síðustu Alþingis-
kosningar, að sköpun samfylk-
ingarinnar.
1 Vestmannaeyjum ligg'.ja nú
til úrlausnar ótal knýjandi verk-
efni, sem samfylkingin ein get-
ur leyst. Samfylkingin er því há-
vær almenningskrafa sem
kommúnistumí og jafnaðarmönn-
um er skylt a.ð uppfylla. án taf-
ar.
Út af þess-Ui haí’a, þegar nokk-
ur bréfaskifti orðið í milli verk-
lýðsflokkanna í Vestmannaeyj-
um með þeim árangri að kosnar
hafa. verið nefndir af báðum að-
iiujm, til a,ð ræða um samvinnu.
flokkanna í faglegu málunum,
— en þau, eru tvímælalaust, mest
aðkallandi nú í svipinn.
Alþýða Vestmannaeyja mun
fylgjast' af alhug- m.eð því sem
gerist. í nefndum þessum: og
væntir hins besta af starfi
þeirra.
Ve. 16. ágúst 37.
Jón Rafnsson.
er á Laugaveg 10.
Opin alla virka daga frá
kl. 5—7 e. h.
Félagar!
Munid að greiöa
gjöld ykkar.
Deildarstjórnin.