Þjóðviljinn - 25.08.1937, Page 4

Þjóðviljinn - 25.08.1937, Page 4
sp Wy/ö íi'io sg hrífandi fögu,r amerísk söngvakvikmiynd frá Coí- umbia film. Aðalhlutverkið leikur og syngur söngkonan heims- fræga GRACE MOORE og hinn fagri og karl- mannlegi GARY GRANT Oi*bot*ginnl Næturlæknir. í nótt er Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur- apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið í dag 12.00 Hádegisútvarp. 19.20 Hljómplötur: Dansþættir úr stofutónverkum. 20.00 Frétítir. 20.30 Erindi: Vatnajökull (Sig- ufrður Þórarinsson jarðfr.). 20.55 Einsöngur (frú Elísabet ESnarsdóttir). 21.25 Hljómplötur: Álfalög (til kl. 22). Skipafréttir Gullfoss fór frá Leith í gær, Goðafoss er á leið til Hull, Detti- foss kom, í gærkvöldi, Selfoss var í Leith í gær, Lagarfoss var á Húsavík í gærmorgun, Brúar- foss er í Reykjavík, Súðin kore úr strandferð í gærmorgun. þJÓÐVIUINN Heildapskýpslup um síldapaHann Bræðslusíldin er orðin 700 þúsund hl. meira en á sama tíma í fyrra. 21/8’37 22/8 ’36 Verksmiðjur. hektol hektol S. R. S., Sólbakka ........... 55749 H.f. Kveldúlfur, Hesteyri ....... 94669 86151 H.f. D.júpavík, Djúpavík .... 247709 127306 SRP, SR 30., SRN, Sigiufirði.-._ 549846 401868 Steindór Hjaltalín, Siglufirði.. 62331 60239 Sigurður Kristjánsson, Siglufirði..... 22960 27492 H.f. Kveldúlfur, Hjalteyri . .. 228596 H.f. Síldarolíuverksm. Dagverðareyri. 100202 70571 H.f. Ægir, Krossanesi ..........232461 180042 S.R.R., Raufarhöfn ............ 100001 75184 Síldarverksm. Seyðisfjarðar h.f.. 54060 Fódurmjölsverksm. h.f. Neskaupstaðar. 35942 20739 Samtials 1784526 1049592 WÍðÉttffi- i irsli 1 ára NYGAARDSVOLD, forsætisráðherra Noregs. Verklýðsflokkurinn norski átti 50 ára, afmæli í gær, og efndu verklýðsfélögin í Noregi til hátíðahalda víðsvegar um landið. I O.slo flutti formaður Ingólfsfjörður .. 2514 — Djúpavík ...... 9956 — Hólmavík 4491 — Ska.gaströn,d .... 2340 — Sauðárkrókur .. 4521 — Hofsós 1033 — Sigluf jörður .... 120769 — Öl.afsf jörðiUir ■ •. • 7694 — Dalvík 4346 — Hrísey 9530 — Akureyri og nágr 9149 — Húsavík 2317 — Samtals 179436 tunnur Ekkert svar Gerist áskrifendur að Rétti. * Gamla l3io Æ. Eiginkonan gegn skrifstofustúlk- unni. Skemtileg og vel leikin ame- rísk talmynd. — Aðalhlut,- verkin leika: JEAN HARLOW MYRNA LOY og CLARK GABLE. Nýja Bíó sýnir nú góða söngvakvik- mynd með Grace Moore í aðal- hlutverkinu. Ungherjar Allir þeir sem. hafa enn á- skriftarlista að »Ungherjanum« gjöri svo vel að skila þeim til Jóihanns Guðmundssonar, Heims kringlu, Laugaveg 38. Gamla Bíó sýnir þessi kvöld fjöruga am- eríska, gamanmynd. Aðalhlut- verkin leika hinar vinsælu, »stjörnur« Clark Gable, Jean Harlow og Myma Loy. Borgið Þjóðviljaim. flokksins, Oskar Torp, ræðu, en í Bergen talaði Nygaardsvold forsætisráðherra, Fjöldi út- lendra gesta, sem voru, fulltrúar verklýðsfélaga í öðrum. löndum, voru komnir til Oslo í tilefni af þessum hátíðahöldum og stjórn flokksins bárust heillaóskaskeyti frá verklýðsflokkum víðsvegar um lönd. (F.Ú.) kom í gær frá fulltrúaráði verkalýðsfélaganna við bréfi Reykjavíkurdeildar K. F. 1., við- víkjandi styttingu vinnudagsins í bæjarvinnunni. Þetta mál þolir enga, bið. Það er aðkallandi nauð- syn að skapa nú þegar skilyrði fyrir einhuga, djarfri baráttu gegn þessari árás bæjarstjórn- aríhaldsins. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaðamóta A. Ií. Green: 29 Yepndargripui* Moore-ætíarinnar. LeynilögreglMsaga. þegar rannsóknardómarinn tók frami pappírsörkina, með hinura fáu línum, sem hr. Jeffrey sagði að væru frá konu sinni og spurði: — Hefir eiginkona yðar skrif- a,ð þessar línur? Hr. Jeffrey svaraði stráx, u.m. leið og hann leit snögt á bréfið: — Já, hún hefir skrifað þær. — Skoðið það nákvæmlega. Skriftin ber með sér að þær sén hripaðar í flýti og margir staf- ir eru nær því ólæsilegir. Getið þér unnið eið að því, að enginn annar en kona yðar hafi ritað þessi orð? Hr. Jeffrey gerði eins og fyrir ,hann va,r lagt, en hinar hnykl- uðu brúnir hans duldu eigi hvað honu,m bjó í skapi. Hann skoðaði nákvæmlega litla blaö- ið, sem hann hélt á, eða, lét að minsta kosti sem hann gerði það. — Það er rithönd konu minn- ar, sagði hann óþolinmóður. Hún hefir, eins og ljóst er, skrifað þetita, í hugaræsingu, en hennar skrift er það vafalaust, — Viljið þér gera svo vel að lesa. þessi orð upphátt fyrir okk- ur, sagði rannsóknardómarinn. Það va,r gri.rcdarlegt, að heimta þetta og áheyrendu.r létu í ljósi andúð sína í lágum hljóð- u,m. En rannsóknardómarinn var óbifandi. Hann hafði eflaust sín- ar ástæður til þess að krefjast þessa af vitninu og þá tjáðu eng- in mótmæli. Hr. Jeffrey duldi reiði þá, er hlaut: að grípa, hann, er hann var svo hart leikinn, hlýddi rann sóknardómaranum og las með rólegri rödd en ég hafði vænst: »Ég finn að ég elska þig ekki eins og ég liélt að ég gerði. Ég get ekki lifað með þeirri vissu. Eg bið til guðs að þú fyrirgefir mér. Veromka. Þegar hann, með ofurlítið ó- styrkri rödd, var búinri að lesa síðustu orðin, endurtc>k rann- sóknardómarinn: — Haldið þér því stöðugt fram að orð þessi stíl.uð til yðar frá konu yðar. 1 stuttu máli: að það ,sé skýringin á hinum. skyndi- dauða hennra? — Já, ég held því fram. — Þér hljótið þá að hafa á- st;æðu til þess að viðurkenna. þessa merkil.egu skýringu a dauða eiginkonu, yðar, því í flestra augum. hljóta sérstakar orsakir að liggja þar til grund- vallar. — Eiginkona mín var ekki með réttu ráði. Hún var tauga,- veikluð og veikbygð, og það gef- ur mikla skýringu. Henni hefij’ máske fundist að hún gæti ekki fyllilega endurgoldið ást. mína. Að þessi tilfinning var svo sterk. að hún kom henni t;il þess a.ð svifta sig lífinu er mér stöðugt ósegjanlegt sorgarefni, en þér verðið, eins og ég hefi áðu,r tekið frarn,, að nokkru leyti að leita að orsökinni í hinni ofsalegu geð- æsingu, sem hún komst í við hinn hryllilega, atburð í Moore- Hou.se, sem: gaf hinni gömlu skuggalegu ættarhjátrú byr und ir báða vængi. Rannsóknardómarinn beið svo lítið með næstu, spurningu, til þess að hún vekti meiri athygli í hugum kviðdómendanna, en gekk síðan beint; á lagið: — En fyrst dauði konu yðar vakti yður svo mikinn harm, hvernig' stóð á því að yður létti svo mikið við að fá þessa, alt annað en huggunarríku skýr- ingu? Við þessa, aðdróttun, sem fól í sér greinilega grunsemid, varð hr. Jeffrey loksins ofsareiður: — Hver hefir fullyrt það? Vinnukona, sem hefir dvalið svo stuttan tíma á heimili mínu, að ég þekki hana naumast í sjón. Þér hljótið þó að viðurkenna að jafn lífsreynslujauis persóna er tæplega bær um. að meta tilfinn- ingar mínar með því einu, að líta snögglega á mig. Hinn ögrandi tónn, sem þessi orð voru töluð í hafði mikil á- hrif. Bæði ungfrú Tut.tle og Da- víð frændi, sem virtust, hafa. set- áhúgalauis, fóru nú að taka eft- ir. — —Við byggjum ekki einungis á framburði hennar, sagði rann- sóknardómarinn, sú breyting, sem varð á yður, var athuguð af fleirum. Þetta geturn við sann- að kviðdómnum, ef þess verður krafish En þegar enginn kviðdómend- anna hreyfði sig, byrjaði rann- sóknardómarinn að spyrja hr. Jeffrey, hvort ha,nn vildi sjálf- ur reyna, að gefa einhverja skýr- ingu. En er hann fékk ekkert svar, hætti hann við þessa árás- araðferð í yfirheyrslunni og hélt sér við staðreyndirnar. — Hvar funduð þér þennan pappírsmiða með hinstu kveðju eiginkonu yðar? — I bók, sem stóð í bókahillu: í herbergi okkar uppi. Þegar Loretta kom með boðin frá konu. minni, vissi ég að ég mundi finna, einhverja orðsendingu frá henni í skáldsögu, sem við vor- um nýbúin að lesa, saman. Síð- an við giftumst höfðum við að- eins haft áhuga fyrir einn.i bók, og því var ekki um að villast vio hvaða bók hún átti. — Viljið þér segja okkur titil þessarar bókar? — Hún hét »Endurgjaldið«. — Og þér funduö bók þessa, »Endurgjaldið«, uppi á her- bergi yðar? — Já.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.