Þjóðviljinn - 26.08.1937, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 26.08.1937, Qupperneq 2
Fimtudagurinn 26. ágúst 1937 PJOÐVILJINN if Stjórniu í Argentínu hefir far'ið þess á leit að henni yrðu. send- ar heim 30 miljónir sterlingspunda, sem hún á 1 ómótuðu gulli í Eng- landsbanka. Segir stjórnin að skulda,- skiftum hennar við önnur ríki sé nú svo komið að henni sé ekki lengur nauðsynlegt a,ð eiga þenna gullforða, erlendis. (Fú). í Jiígóslavíu vildi það til ný- lega i héraði einu, að námumálaxáð- herra gerði sér ferð þangað, og ætl- aði m. a. að flytja erindi um sátt- mála rikisstjórnarinnar við páfastól- inn, Brá þá svo skyndilega, við, að egg tóku að hækka I verði, og keyptu menn alt sem þeir gátu yfir komist af eggjum, verðið fjórfaldaðist við það sem það er á venjulegum timum. Eggin notuðu menn til þess að henda 1 ráðherrann, er hann tók að verja sáttmálann. Ráðherrann fékk hina. verstu útreið, en egg var ekki hægt að fá til nokkurs nytsamlegs hlutar í héraðinu. (FÚ). + Við aukakosningar, sem n,ý- lega fóru fram I héraðinu Forbach í Frakklandi vann Alþýðufylkingin sigur og náði kjördæminu úr höndum lhaldsins. Við seinni kosningaum- ferðina, vann þingmannsefni jafnað- armanna, Schuler, sætið með 411P atkvæðum gegn 3686 atkvæðum í- haldsins. ★ í Frakklandi er talið, að alls hafi um 9 miljönir manna heimsótt heimssýninguna. En þar sem þvi fylgir nokkur kostnaður að kynna sér hana, hefir mönnum verið gefinn kostur á því að sjá sýninguna fyrir lægra, gjald á mánudögum en aðra daga. Alsherjarverkfall til að knýja fram lýðréttindi. Póilska stjórnin. á nú sem stendur í hinutm mestu vand- ræðum með óánæg'ju og upp- reisnartilraunir bænda, og tók að brydda á þessu fyrir tæpum bálfutm mánuöi. lChrazanow í Slesíu lýstui bændur yfir alls- berjarverkfalli í dag, og leiddi það til taisverðra óeirða. 1 Kra- kow var gerð tilraun til þess, að koma á eins dags allsherjar- verkfalli, en niðurstaóan varð sú, að einungis starfsmenn spor- vagna gerðu; verkfall. Hætta þykir á„ að jámbrautarmenn geri einnig verkfall. Á bak við þessar óeirðir og verkfallstilraunir standa gamlir og nýir fylgismenn Vitos, er áð- ur var forsætisráðherra Pól- lands, og aðalleiðtogi bænda. Er hann nú í útlegð, og krefjast bændur og aðrir verkfallsmenn þess, að hann verði kaljaður heim. Ennfremur aó flokki hans verði veitt hlutdeild í stjórn landsins, og þykir líklegt að svo rnyndi fara, ef Vitos yrói kall- aður heim. (FÚ). Greiiiaflokkui* um einingu verkalýðsins I. Kommúnistaílokknrinn vill taíarlansa sameiningu strax þegar samkomnlag er fengið nm grundvöll aö traustnm, vel skipulögðum marxistiskum verklýðsf lofc ki. Kommúnistaflokknrinn vill tafarlanst samstarf um þan mál, sem verklýðsflokkarnir eru nú þegar sammáia um. 1 sa.mba.ndi við þær umræður og þá, samninga, sem nú fara frarn um samstarf og sameiin- ingu íslensku verklýðsflokk- anna,, verða íslenskir verkamenn og verklýðssinnar alvarlega að gera, sér grein fyfir, hvað verio er að gera með því að undirbúa sköpun eins sósíalistísks fjölda- flokks verkalýðsins á Islandi. Pað er óhjákvæmilegt fyrir framtíð íslensku; verklýðshreyí- ingarinnar, a,ð alluir þorri verk- lýðssinna. geri sér fullkomlega ljóst, hvað um er að ræða, til þess fól.kið sjálft; sé meðvitandi skapari slíks forustuflokks sín,s, er sameinaður sósíalistaflokkur Islands hlýt.ur að verða. Hvað er flokkur? I fyrsta, la,gi ríður á að m,enn geri sér ljóst, hvað flokkur er, og sérstaklega hvað sósíalistísk- u;r flokkur á að vera og af hverj- um.i hann á að samanstanda. Sósícdistaflolckur er samtök, sem þeir verkamenn og verk- lýðssinnar mynda af fúsum vilja, sem eru sammála um tak- mark og leiðir verldýðslireyfing- arimiar til sósíalismans, um aðalkenningar og starfshœtti flokksins, og vilja vinna að þvi að takmark sós£alismans náist og taka á sig ýmsar skyldur í þvi sambandi. Pessi flokkur getur því ekki sam,anst.aðið af öðrum, mönnum, en þeim, ,sem aðhyllast stefnu, flokksins og kenningu hans, marxismann, og vinna að sigri hennar hver á sínu sviði.. Það leióir af sjálfu sér, að þessir meðlimir flokksins, sem, ganga í hann, sem einstaklingar í fullri vitund UHi ábyrgð þá og skyld- ur, sem, því fylgir, taka einiv saman ákvörðun uan. hin ýmsu, mál flokksins út, frá stefnu hans. Það þýðir hinsvegar, að slíkur sósialistaflokkur samanstendur eingöngu af áhugasömustui, ein- lægustu og fórnfúsustu meðlim- um verkam.a.nnastétta,rinnar og þeim öðrum, er heinni fylgja aö máli og með henni starfa,. Sósíalistaflokkur hlýtur því að verða forustuflokkur stéttar- innar, er samanstendur af besta liði hennar. I þessum flokk er því gefið að verðux aðeins skipu- lagður framsæknasti hlu.ti verkalýðsins, sem skilur hlut- verk verklýðsstéttarinnar í þjóð- félagsþróuninni: að afnema auð- valdsskipulagið og koma sósíai- ismanum á. Væru t. d. Alþýðu- flokkurinn (jafnaðarmannafé- lögin) og Kommúnistgflokkur- inn sameinaðir bráðlega í einn Sósíalistaflokk, vel skipulagðan, mætti telja gott ef t. d. 4000 m.eðlimir væru í þeim flokki, þó kjcsendur þeirra. samanlagt séu yfir 16000. Á þessum. flokki hvílir ábyrgð- in á að rétt, sé breytt, og hann hvorki má né getux velt henni yfir á aðra. aðilja, sem; ekki hafa sömu skilyrði (þekkingu. reynslu og sameiginlega lífsskoð- un), jafnvel þótt t. d. verklýðs- íelögin væru slíkur aðili. Pess- vegna á, að skipuleggja sósíal- istaflokk sem algerlega sjálf- .stæð samtök, er ráði málum sín- u:m, en ekki að blanda verklýðs- félögunum. sem heild inn í flokk- inn eins og illu heilli hefir ver- ið gert hér og skaðað bæði hin pólitísku og faglegu samitök. Þetta, — hvernig verk- lýðsflokkur er skipulagður er grundvallaratriði í þeim stór- málum, sem hér um. ræðir, því með skipulagningunni er ákveð- ið hvaða aðilar ráða stefnuskrá og gerðum flokksins. Það má gjarnan minna, á að einmátt þessi skipulagsmál voru; það, sem, ollu klofningu rússneska verkamannaflokksins 1903 í Bolshevikka, (meirihlutinn) og Menshevikka (minnihlutinn). Það var krafa Lenins um að meðlimir flokksins værm virki- lega starfandi flokksmemi (ekki bara hlyntir flokknum) eða kjós endu.r t,. d.), sem samkomulagiö sprakk á. Síðari timinn hefur best, sýnt ,hve rétt Lenin og Bolshevikkarnir höfóu, þar! fyr- ir ,sér og er það nú viðurkent af fl.estum sósíalistum Vestur- landa. Hver er tryggingm fyrir trygð sósíalistafiokks við hags muni og hugsjönir verklýðs- ins og þar mcð fyrir einingu flokksins? Það er eins og gefu.r að skilja veigamesta alriðið í verklýðs- hreyfingu,nni, að flokkur verka- lýðsins reynist, honum trúr. Hverjum. skelfingum trygðarof verklýðsflokks við hugsjónir sósíalismans og hagsm,uni verka- manna valda, sést best á hinum geigvænlegu svikuim þýska sós- íaldemóikrataflokksins og fleiri slíkra flokka, 1914, er stríðið braust út. Hvaða tryggingu, getur sósíal- istaflokkur skapaó fyrir því aó hann lendi ekki undir stjórn manna, sem bregðast, á úrslita- stundiu og valda því þá um leið, ef þeir ráða flokknum,, að flokk- urinn bregðist líka? Aðaltryggingin gegn þessari hættu hlýtur að felast í tvennu: Annars vegar að stefnuskrá flokksins sé skýr og ákveðin og taki a,f öll tvím.æli um að' flokk- urinn stefni að framvæmd sósí- ajismans, viðurkenni marxism- ann sem fræðikenningu sína og’ aðhyllist önnu,r grundvallarat- riði marxistísks flokks og hafi þar af leiðandi ekki aðra menn innan vébanda sinna en þá, sem viðurkenna þessa, stefnuskrá flokksins og starfi að fram- kvæmd hennar. Hinsvegar að flokksmeðlim- irnir hafi vakandi auga á því að ílokkurinn ekki hverfi frá stefnu sinni og komist undir á- hrif fjandsamlegra aóilja, t. d. á hrif auðmannastéttarinnar eða, einstakra hluta hennar. Til þess ríður á, m. a. að trygt sé sem best samíband við verka- lýðinn og hinu,m sósíalistíska verkalýð trygð sem. sterkust, tök í flokknum. Það liggu.r því í augum uppi að það væri t. d. algerlega ó- hugsandi að leyía, inngöngu í sósíalistiskan verklýðsflokk öll- u,m þeim, sem nú vilja vernda hið borgaralega lýðræði (eins og einstaka Alþýðuflokksmenn virðast hugsa eftir sumium, »leið- urum« Alþýðuþl. a,ð dæm,a). Og það breytir engu um þetta, að eitt allra mikilvægasta viðfangs- efni sósíalistaflokks á Islandi yrði einmitt, verndun hins borg- aralega lýðræðis gegn fasism- anu.m og flokkurinn myndi vera reiðubúinn til nánustu sam,- vinnu, við hvaða flokk, sem. væri á móti fasismanum. Hinsvegar er gefið, að lýðræð- ið, sem aðferð til að ákveða mái hlýtur að ríkjá innan sósíalista- flokks, þ. e. a. s. minnihluti verðu,r að beygja sig fyrir meiri- hlutanum. Og þó er þessu lýð- ræði ein takmörk sett: Fa,ri svo að flokkurinn spiljist þannig að meirihluti flokks komist undir svo sterk áhrif, sem andstæð eru, sósíalismanum, að meirihlutinn bókstaflega svíki stefnuskrá flokksins, þá getur sá minni- hluti, sem heldur trygð við stefnu, sósíalismans, ekki lengur beygt sig, heldur ber honum undir slíkum kringumstæðuim siðferðileg skylda til að kljúfa flokkinn á hvern hátt sem þaö svo gerist, þv.í auðvitaó verður að setja hærra trygð flokksins við stefnu hans, en trygð víð meirihluta, sem er í andstöðu við þá stefnu. Það liggur því í augum uppi að slíkan sósíalistaflokk, sem ég hér hef lýst, þarf að skapa með góðuim, undirbúningi, er tryggi virkilegan samhug flokksmeð- lima. Umræðuirnar um samein- ingu Alþýðuflokks og Kommún- istaflokks eru þyí í rauninni um- ræður um, myndun sliks einhuga sósvalistaflokks, en ekki um sambrœðslu tveggja flokka, sem þrátt fyrir alt sem skylt, er með þeim, hafa sarnt; getað verið eins andvígir og Novubardaginn, Dettifossslagurinn og bílstjóra- verkfallið bera vott urn. En hitt er líka vitanlegt að svo mikið er sameiginlegt með báðuim flokkunuim, að ef vel er að unn- ið og af einlægni, þá ætti að vera hægt með tvennu móti a,ð nálægja þá svo hvern öðrum að á t.d. ein,u ri: væri hægt. að skapa úr þeim einn samhuga marxist- iskan fjöldaflokk íslenska verkalýðsins. Þær tvær aðferðir, sem beita þarf eru: 1) Umræður um málió, þar sem flokkshngtakið sé rætt, og skýrt; og stefnuskrá og starfs- skrá rædd út, í ystu, æsar. Fari þessar umræður fram í jafnað- armannafélögunum. og Komm- únistaflokknum, einkumi á sam- eiginlegum fundum þeirra, einn- ig í verklýðsfélögunum að svo miklu Jeyti, sem við verður kom- ið. 2) Raunhæft samstarf beggja flokkanna, sem sífelt sé gert nánara og þannig sanni þeir sjálfir og mieðlimir þeirra í raun að þeir geti starfað sam- an, án þess að láta sundurgrein- ingu undanfarinna ára og úlfúð, sem þá var, spilla, því samstaxfi, sem, yrói undanfari fullkominn- ar og tryggrar sameiningar. Við vonum að Alþýðuflokkur- inn, við aö athuga þessi skipu,- lagsmál sósíalistaflokks, sem ég hér hefi sett fram, viðurkenni að óhjákvæmilegt, sé a,ð samein- ingarnefndirnar þurfi alllangan tíma til starfs síns og engin á- stæða mæli á móti því, að á meðan sameiningin sé þannig tryggilega undirbúin, þá byrji einlægt samstaxf flokkanna, sem um leið sanni möguleika fullrar sameiningar. Mun ég nú í næstu grein taka fyrir þau mál, sem við strax getu,m sameinast um, af því báðir flokkarnir eru sammála um; þau, og ættu: því st,rax að byrja að starfa sameiginlega ad þeim. E. O. Útbreiðið Þjóðviljann!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.