Þjóðviljinn - 28.10.1937, Side 4

Þjóðviljinn - 28.10.1937, Side 4
as I\íy/ðií5ib s£ IntermezzOo Afburða góð sænsk kvik- mynd samin og gerð undir stjórn kvikmyndameistarans GUSTAF MOLANDER. Aðalhlutverkin leika 4 fræg ustu leikara Svía. INGRID BERGMAN, GÖSTA EKMAN, INGA TIDBLAD, ERIK BERGLUND o. fl. Or bopginni Næturlæknir Sveinn Pétursson, Eiríksgötu 19, sírni 1611. Næturvörður þessa viku er í Ingólfs- og Laugavegsapóteki. Utvarpið í dag 8.30 Dönskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Þýskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá, næstu viku 19,30 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Isl.ensk verslun eftir einokunina, III (Skúli Þórðarson magister). 20.40 Einleikur á celló (Hans Stöcks). 21,00 Frá útlöndum. 21.15 Útvarpshljómsveitin leik- ur. 21.45 Hljómplötur: Danslög. 22.00 Dagskrárlok. Skipafréttir Gullfoss fór vestur og norður í gærkvöldi. Goðafoss er á út- leið. Brúarfoss kom til Reykja- víkur í gær. Dettifoss er í Rvk. Lagarfoss er í, Hamborg. Sel- foss var í gær á Önundaríirði. þlÓÐVlUlNN Sigrandi stétt. FRAMHALD AF 2. SIÐU Vér heiðrum og þökkum hin- um óþektu hetjum, sem fórnuðu lífi sínu í baráttunni fyrir sköp- un föðurlands öreiganna, á víg- völlunum og við uppbyggingu sósiíaliisman.s. Vér heiðrum allar þær hetjur, kommúnista, jafn- aðarmenn og aðra, sem hafa fórnað lífi sínu í frelsisbaráttu alþýðunnar, eða sitja í, fangels- Auglýsing um kartöiluverðlauii. Þeir kartöfluframleiðendur í Reykjavík, sem hafa 1 hyggju að sækja um verðlaun úr ríkissjóði fyrir aukna. kartöflufram- leiðslu á s. 1. sumri, samkvæmt lögum nr. 34, 1. febrúar 1936, mæti á skrifstofu lögreglustjóra fyrir 25. nóvember n. k. og gefi þar skýrslu um framleiðslu sína og stærð sáðlanda. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 27. okt. 1937. Jónatan Hallvarðsson settur. (Nokkur góð ráð fyrir kvenfólk, sem lætur mynda sig hjá méi'). Setjið ekki lit í andlifið, nema. varir og augnabrúnii (ef þess þarf meö), og notið þá ekki rauðviolettan varaiit, heldur ljósrauðan. Ljóst andlitspúður er ágætt að nota til þess að jafna, húðina, og ef þér látið mynda yður sama dag og hár er lagt, þá látið þur’ka það vel og greiða úr því, svo það verði meira lifandi og eðlilegt. Oft er þó hárið eðlilegra daginn eftir að það er lagt. Drifhvltar »blússur« eru ekki heppilegar, heldur ein- hver litur milli þess hvíta og svarta. Ekki er æfinlega, best að koma í nýjum kjól, þér skul- uð venjast honum fyrst. Kápu með skinnkraga, eða laust skinn, má oft nota svo vel fari. Ungar stúlkvir! takið móður yðar með, því hama þykir yður vænt um. (Nokkrar ráðleggingar fyrir karlmenn á næst- Lofíui* kgl. JVýja Bíó Þad hefip eng- Rekstursstöðvunar- tryggingar. inn efni á að inissa eigur sínar ai* völd- Vanaleg brunatrygging bætir yður einungis þao beina tjón, sem þér ^ verðið fyrir af orsökum bruna. um eldsvoöa ÓvátrygðaP Með rekstursstöðvunar- Það er ódýrt að bPUUatrygj»[ja eigur sínar hjá tryggingu fáið þér einnig bætt hið óbeina tjón, svo sem missi af ágóöa, laun fastra starfsmanna, og ýmsa. aðra fasta kostin- aðarliði. CimrnimrínrinírnfDlníri lolnnrlp li f Rekstursstöðvunartrygg- ing er nauðsynleg oiOfdirippiöiii mm iLi. Brunadeild. hverjum kaupmanni. verkamáðjueiganda og sérhverjum iðnrekanda. um fasistaniia. Vér hedðrum hetjurnar, sem, nú berjast á Spáni fyrir málstað alþýðunnar. VIII. Við minningu allra þeirra fórna, sem frelsisbarátta alþýð- unnar hefir kostað, rifjast upp hin sígildu orð Marx: »Frelsi verkalýðsins verður að vera hans eigið verk«. \ Þa,u vekja spurninguna í huga hvers alþýðumanns: Hvað hefir þú gert í baráttunni fyrir frelsí stéttar þinnar? Á 20. afmælisdegi fyrsta verk- lýðsríkis heimsins er einmitt rétti tíminn til þess að heit- strengja það, að sitja. ekki leng- ur hjá. Því, fleiri sem vinna það heit, því styttri verður tíminn að lokasigrinum. — Alþýðan hefir sigrað í, 1/6 hluta heimsins. Og sameinuð og samfylkt er hún í auðvaldslöndunum noldug sigrandi stétt. tVvii* kaupendur fá blaðið ókeypis tii næstu mánaðamóta G&mta l?)ib Leyndarmál fangans Afarspennandi, amerísk talmynd um hatur og hefnd, gerð af kvikmynda- snillingnum E. A. DUPONT Aðalhlutverkin leika: Herbert Marshall og Gertrude Michael Börn fá ekki aðgang. LeikféL Reykjayíkur Þorlákur þreytti skopleikur í 3 þáttum eftir Neal og Ferner, í staðfærslu EMILS THORODDSEN Aðalhlutverk leikið af hr. HARALDI Á. SIGURÐSSYNI. SÝNING 1 KVÖLD kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. WHHil'l mrrfecrrn Súðin fer héðan kl. 6 í, kvöld ura Hornafjörð og Djúpavog til Nor- egs og Póllands. Vepðiag á kartöfiiim Lágmarks söluverð á kartöflum til verslana er ákveðið: 1. nóv. til 31. des. 1937 kr. 22,00 pr. 100 kg. 1. jan. til 28. febr. 1938 kr. 24.00 pr. 100 kg. Smásöluálagning (við sölu í lausri vigt), má ekki fara fram úr 40%, mtiðað við. hið ákveðna söluverð til verslana. Heimilt er þó verslunum, er a,f einhverjum ástæðum kaupa kartöflur hærra verði en hinu ákveðna lágmarksverði, að haga smá,söluálagningu sinni þannig, að hún sé alt að 40% af inn- kaupsverðinu. Ilið setta verðlag er miðað við gcða og ógallaða vöru. Verðlagsnefnd Grænmetisverslunar ríkisins. Tiynning til sjómanna um náinskeið 1 snnfli og Sjómenn, sem læra vilja að synda, geta fengið ókeypis kenslu í sundlaugunum, á tímabilinu kl. 9—11 f. h. og kl. 3—5 e. h., út, nóvembermánuð. Námskeið í lí.fgun druknaðra fer fram. í sarna mánuði. Nánari upplýsingar í, síma 4897 kl. 3—5 e. h. í dag og á morgun. Tilkynningum um þátttöku veitt móttaka á sama tíma á skrifstofu Slysavarnafélagsins. f. h. Sundlauganna Ólafur Pálsson. f. h. Slysavarnafélagsins Jón Oddgeir Jónsson l

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.