Þjóðviljinn - 16.11.1937, Side 1

Þjóðviljinn - 16.11.1937, Side 1
2. ARGANGIJR ÞRIÐJUDAGINN 16. nóv. 1937 267. TÖLUBLAÐ gert Hvað hefir þu til að útbpeiða ÞJOÐVILJANN? Idja áAkiireyri liaf nar smán- apboditm S. I. S. og IC. E. A. Vaxandi reiði á Akureyri yfir fram- komu atvinnurekenda Fjórda þing Kommún- i§taílokks l§land§ §ett. Sameining verkalýðsflokkanna er höfuðviðfangsefni þingsins. FJÓRÐA þing Komm- únistaflokks Islands var sett kl. 1,30 á sunnudaginn í samkomu- sal F. U. K. á Vatnsstíg 3. Var þingið sett af for- manni flokksins Brynj- ólfi Bjarnasyni. Þegar þingsetningu var lokið var gengið til forsetakosn- inga og var Einar Ol- geirsson kosinn forseti þingsins. Varaíorsetar voru kosnir Arnfinnur Jósson og Þóroddur Guð- anundsson. Á þinginu eru mœttir 33 full- trúar frá Reykjavík, Hafnar firði, Árnessýslu, Vestmanna,- eyjum, Eskifirði, Norðfirði, Eiða þing'há, Húsavík, Reykjadal, Ak- ureyri, Siglufirði, Sauðárkrók, Hrútafirði, Isafirði, Borgarnesi, og ennfremur frá Sambandi ungra komimúnista. Ritarar þingsins voru kosnir Gunnar Benediktsson, Kristinn Andrésson og Björn Franzson. Þegar búið va,r að yfirfara kjörbréf fulltrúanna, fíutti Brynjólfur Bjarnason skýrslu miðstjórnar og framsöguræðu um. pólitíska ályktun þing'sins. Að ræðu Brynjólfs lokinni var fundi frestað til kl. 8 um kvöld- io. — Klukkan 8 hófst; svo fundur- inn að nýju í Kaupþingssalnum. Þingið hafði boðið stjórn Alþýðu sambandsins að senda ma.nn á þingið til þess að gera. grein fyr- ir sameiningartilboðum Aiþýðu- sa,m.bandsþingsiins. Fyrir hönd Alþýðusamb a.ndsstj ór nar i n nar mætt.i Héðinn Valdimarsson á þinginu kl. 8J- á sunnudagskvöld- ið og fluttli ræðu um samein- ingartilboðið og afstöðu Alþýðu- flokksins. Á eftir ræðu Héðins hófust, umræður. Var þá tekið fyrir: Skýrsla frá deildunum. úti á landi, og auk þess rætt um pó'ir tí,sku álykt.unina og sam,eining- una. Kom fram tillaga, um að kjósa nefnd frá þingsins hálfu til þess að ræða við stjórn Alþýðu- sambandsins um möguleika fyr- FRAMHALD A 3. SIÐU EINKASKEYTI TIL ÞJOÐV. AKUREYRI I FYRRAKV. F TI R þriggjr daga samn- ingatilraunir gerði samn- inganefnd S. I. S. og K. E. A. tilboð, sem rætt var á fundi í »Iðju« á laugardagskvöldið. Tilboðinu var hafnað með 52 atkvæðum gegn 8, og ákveðið að herða á barátt- unni. Hefir tilboð þetta vak- ið geysilega óánægju meðal iðnaðarverkamanna á Akur- eyri og eins meðal als verka- lýðs. Fer hér á eftir samanburður á taxta »Iðju« og tilboði S. I. S. og Iðunnar, og lágmarkskaupi því, sem! Jakob Kva,ran hefir all- lengi trygt starfsfólki sínu, TAXTI »IÐJU«: Konur: að meðaltati kr. 165,00 á mánuðí fyrsta árið, kr. 200,00 annað árið. Tilboð atvinnurekenda; Konur: Meðalkaup lx árið kr. 106,00, á mánuði, 2. ár kr. 134.00, 3. ár kr. 146,00, 4 ár kr. 152,00, 5. ár kr. 159,00, 6. ár kr. 166,00, 7. ár kr. 172,00. Eágmarkstrygging Kvarans, FRAMIIALD á 4. STÐlj Vepðiap Pólland fasissoaiiiiin að bráð? Yítpvoíaudi Iiætí:! á stjómarfapsbi'eytingn ep afuerni siðnstn leylap lýðræðisins. . GATA 1 SHANGHAI. Smáskæruhernaðurinn að baki japanska hersins eykst En yfirstjórn Kínahers veigrar sér við að vopna fólkið. RYDZ SMIGLY. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN 1 GÆRKV. Hættnn á stjóiiiarí'aisbi'eytlngu í l'óllundl í ínslstíslia átt er orðin jnjög mikil. Hersköfðiuginn Íiydz-Sinigly og flokkur lians kreí'st liess að öil and- stnða fijálslyndu flokkanna vei'ði liai'in niðai' með hei valdi, og Iiegar fekln iijiji náin samvinna við Hitlcrs- Þýskaland uin utanríkisinál. Forseti lýðveldislns, Mosclecky, Iieíir lýst sig andvígnn liví, að slíkar aðferðir verði teknar u|ip, og licfir liann átt langar viðneður við fulltrfla frá jafnaðarinönnuiu uin liessi mál, og er liað í fyrsta skiíti um la,ngan tíma að iorseli Iýðveidisins lietir leitað samstarfs við jafnaðarmenin FRÉTTARITARI. LONDON I GÆRKV. F.O. Jafnaðarmannaflokkurinn í Póllandi hefir sent stjórninni þa,r í, landi bréf, þar sem fariö er fram á, að endurbætur verði geirðar á kosningalögunum,, og að stofnað yerði til almennra kosn- inga, þar sem, kjósendur fái ó- hindrað að greiða atkvæði eftir stjórnmálalegri sannfæringu sinni. I bréfinu segir einnig að flokkurinn sé þeirrar skoðunar, að ekki verði komist hjá ófriði, milli Póllands og Þýskalands, fyr eða síðar, þar sem Þjóðverjar stefni að því leggja undir sig Damig og Slesíu. Síðustu fregnir frá Akureyri I gær gerðust þau tíðindi i vinnudeilunni á Akureyri, að Vilhjálmur Þór, framkvæmdar- stjóri, bauð samninganefnd Iðju að semja sérstaklega fyrir verk- smiðjur K.E.A., en þær eru »Ið- unn«, »Sjöfn« og xSmjörlikis- gerðin«. 1 þessu tilboði var m. a. á- kvæði um 8 st,unda vin,nudag, en um kaupið er blaðinu ekki ná- kvæmiega kunnugt um. »Iðja« hélt fund í gær um þetta mál, Jón Sigurðsson og samninga- nefndin sóttu það mjög fast á íundi þessum að fá fult umboð til að sernja, og var þeim veifct það effcir nokkrar umi'æður. Má því gera ráð fyrir að sam- ið verði strax við K.E.A. en verkfallið hjá S.l.S. haldi áfram. (Samkv;. símtali við Akureyri í gærkvöldi). EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKV. l»að er alment álitið, að þvátt fyrir iall hoi'xai'iiiniu' Taijiian, )iá standi kínverslii licrinn ekki scm verst að víg-i í Sliansl-fylkl. Hann er nfl að koma sér i'yrir á nýjum víglínum, og treysta fylkingar sínar. nei'stjómin í Nanking leggni' mikla áherslu á það, að smáskæruliei'naður- inn færlst nfl mjög í aukána, og geri Jaiiönum erfiffa franisóknina. I»eir veikleikai', er orðíð liafa í vöminni í Sliansi, og leiddu til falls Tnijuans, er fyrst og fremst að íinna í vöntun á styrkri, samelglnlegii licr- stjórii, og l»vf, nð yfirstjóin Kíiiahers liefir ckki fengist (II að fá i'ólkinu s.iálfii vcjm í liönd til vari'.ar innrás Jnjinna. Undanfarna tiaga liefir boiifl mjög á Iiví, að smáskæi'uliópar hafi látið á sér hera að bakl japanska liersins. Jajianska fréttnstofan Domai liefir orðið að viðurkenna að stöffugt rísi upp að baki japanska Iiemum I nýjar og nýjar llðsveltii' Kinverjn, er geii lielni erfitt fyrfr, einkiim í Ho- pei-fylki og Mansjfliiu. 8. herinn verst vel Áttundi kínverski liciinii, kommfln- istahciinn frægi, gerir japanska hern- iiiii eríitt uin vik. Japanskur lier, scm átti að gæta járiibrantaiiimar frá Tatnng-dal til PfltsjoII var umkringd- ur af kínvcrsku beiiiði og smáskæru- bópum, er liöfðu falbt í fjöllunuiu beggja vcgna dalsins. . Fréttaritari. J

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.