Þjóðviljinn - 16.11.1937, Síða 4
ssjE I\íy/a ftio sg
fleiflur Englanfls
Stórkostleg amerísk kvik-
mynd, er byggigt; á sann-
sögulegum. viðburðum úr
sögu Englands er gerðust í
IndLandi árið 1857, og í
Krímstríðinu 1858 út af
þeim viðburðum hefir
enska stórskáldið Lord
Tennyison ort sitt ódauð-
lega kvæði The Charge of
the Liglit Brigade.
Aðallúutverkin leika:
Errol Flyan og
Olivia de Havííland.
Orbopginnl
Næturlæknir.
í nótt: er Sveinn Pétursson.. Ei-
ríksgötu 19, sími 1611.
Næturvörður
er í Ingólfs- og- Laugavegs
.•apóteki.
Utvarpið í dag
8.30 Dönskukensla.
10.00 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútyarp.
15.00 Veðurfregnir.
18.45 Pýskukensla.
19,10 Veðurfregnir.
19.20 Þingfréttir.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
21.15 Húsmiæðratími: Iþróttir
ogkaffihús (f.rú Aðalbjörg
Sigurðardóttir).
21.30 Kvöld Guðspekifélagsins:
Ávörp og ræður, söngur, hljóð-
' færaleiikur.
24.00 Dagskrárlok.
Þjóðviliinn
Uppreistartilraun gegn Franco
Andúðin gegn stjórn fasistanna
magnast meðal Marokkóbúa
Iðjudeilan
FRAMH. AF 1. SIÐU.
2. ár kr. 140,00 á mánuði, 3.
ár kr. 150,00.
Taxti »Iðju«.
Karlmenn. Mieðal mánaðar-
kaup: 1. ár kr. 250,00, 2. ár kr.
300,00.
Tilboð atvinnurekenda:
Karlmenn. Meðal mánaðar-
kaup: 1. ár kr. 146,25, 2. ár kr.
210,58, 3 ár kr. 230,75, 4. ár
253,17 o. s. frv. Þegar míaðurinn
er búinn að vinna í 8 ár er
kaupið komið upp í. kr. 273,58.
Lágmarkstrygging Kvarans
var á mánuði.: 2. árið kr. 240,00,
3 ár kr. 250,00. 1 sumum tilfell-
um. hefir þó kaupið hjá Kvaran
verið nokkru hærra en þessi
lágmarkstrygging,
Samkværat; tilboði attvinnurek-
enda sem Iðja hafnaði á laugar-
dagskvöld, áttu karlmenn í Iðunn
að hafa 30 krónum hærra kaup
á mánuði á 2 starfsári og 15 kr.
hærra á 3 starfsári en karlmenn
Gefjun.
FRÉTTARITARI
Skipafréttir
Gullfoss, er á leið til Leith frá
Kaupmannahöfn, Goðafoss fór
vestur og norður í. gærkvöldi,
Brúarfoss er á leið til London,
Deittifoss er í Grimsby, Lagar-
foss var á Djúpavogi. í gær.
Eggert Stefánsson
hinn vinsæli söngvari, syngur
í Dómkirkjunni annað kvöld
(miðvikudag) kl. 81.
Ríkisskip
Esja var í Flatey á Breiða-
firði kl. 5i í gær. Súðin er í
Danzig.
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV.
KAUPMANNAHÖFN 1 GÆRK
Fi'ú Gíbraltai' kemur fragn nin að
C0 Marokköbíiai' ok 20 spánsklr lier-
íuenn liafi látlð lífið í gær í uppreisn,
er g-erð var í Tctuan f Si)anska Mar-
okko.
Mörg' liundruð Marokkobúa, undir
forustu innlendra liöfðingja fóru í
kröfugöngu til bústaðai' spánska
borgnrstjórans. Báru licir spjöld í
gönguuni, og var letrað á þau:
»Frauco og hcrniannasmalar hans
skulu deyja«.
Spönsku fasistarnlr buðu ltegar út
lierliði og tókst því að dreifa kröfu-
göngiinni eftir niargra klukkutíma
mannskœðan bardaga.
Fréttaritari.
LONDON 1 GÆRKV. F.O.
A Z A N A rí.kisforseti á
Spáni hefir farið í heimsókn
í skotgrafirnar á Madrid-víg-
stöðvunum ásamt Miaja, Prieto
Negrin og fleirum. Að því. búnu
flutti hann ræðu í útvarp og fór
mörgum viðurkenningarorðum
um hina ágætu framgöngu
stjórnarhersins og vörn hans
þar.
Ýmisum fregnum sem borist;
hafa í dag, ber saman um það
að Arabar í Spánska-Marokkó
hafi víðsvegar gert uppreisn og
hafi lent í all alvarlegum bar-
dögum milli Araba og spánskra
manna. Ástæða þessarar upp-
uppreisnar er talin vera megn
óánægja Araba, vegna þess, hve
margir Arabar hafi verið sendir
til vígvallanna á Spáni til þess
að berjast, í liði Franco, sem ekki
hafi komið aftur og eingin grein
gerð fyrir afdrifum þeirra.
Lauslegur orðrómur gengur um
það, að þessi afstaða Araba sem
lengst af hafi verið hlyntir mál-
stað Francos geti skapað honum
talsverða erfiðleika að minsta
kosti um, stundarsakir. (F.Ú.)
Rafmagn frá Sog-
imt til liafnar-
fjarðar.
Undanfarið hefir verið unnið að
því í Hafnarfirði, að leggja jarð-
strengi fyrir fyrirhugaða., raf-
lýsingu frá Soginu og hafa oft-
ast unnið við það 30—40 manns.
Er verkinu n,ú að verða lokið.
Jón Einarsson og Gísli Sigur-
geirsson tóku verkið að sér í. á-
kvæðisvinnu. >— Um 40 manns
í Hafnarfirði stunda nú atvinnu-
bótavinnu. — Nýlega fór þar
frami skráning afvinnulausra
unglinga og voru skrásettir 64
unglingar atvinnulausir. —
Fisktökuskip fór frá Hafnar-
firði í morgun með fullfermi af
verkuðum, fiski út til Englands
frá Sameignarfélaginu Akur-
gerði. Ennfremur hefir undan-
farið tekið þar fisk til sölu á
markaði í Italíu fisktökuskip frá
Sölusamibandi íslenskra fisk-
framleáðenda. (F.O.)
51 GamlaI3io ^
Uppreisnin
við Kronstadt
Stórfengleg söguleg rúss-
nesk talmynd, um hetju-
dáð sjóliðanna frá Kron-
stadt í lok byltingarinnar
1917.
Aðalhlutverkin leika:
G. Buscliujew og
B. Saitscikoiv.
Bönnuð börnum innan 14
ára. V
Þjófnaðurinn á
Raufarhöfn
I framhaldi af rannsóknum
sýslumanns Þingeyinga í þjófn-
aðarmálinu í. Raufarhöfn stöðv-
aði sýslumaðurinn nýlega pen-
ingabréf frá öðrum þeirra
manna er hilmað höfðu yfir
þjófnaðinn. Bréfið var til stúlku
í Reykjavík og reyndust vera í
því þrír 10 króna seðlar, er núm-
er vísuðu tiil að væru af hinu
stolna fé. Er því búið að hafa
upp á flestöllum hinum stolnu
10 króna seðlum, en þeir voru
82, þ. e. 820 krónur. — (F.O.)
Frá Vestm.eyjum
1 gær kom tiil Vestmannaeyja
með síld. vélbátiurinn Leó með
1.04 tunnur og síðastliðinn laug-
ardag Muggur með 75 tunnur og
Gissur Hvíti með 64 tunnur.
Síldin er frysti til beitu.
Fisktökuskipið Vaga fór frá
Vestmannaeyjum síðastliðinn
laugardag með 13,500 pakka af
saltfiski til sölu í Portúgal. F.O.
HEINK0NAN. 6.
FTIR FRITZ ERPENBECK.
reiðupeninga, myndi þeim ekki
ganga svona illa«.
»Hvernig?« Wilm varð stein-
hissa. »Pidders fjölskyldan. Það
eru erfðaábúendur!«
»Já„ það er alveg rétt. Við er-
um, það líka. En maður fær ekk-
erti fóður, áburð eðá útsæði fyrir
það. Það hefir alt verið tekið af
þeim«. Hún sá hve undrandi
luann varð. »Já — alt tekið af
þeim«, endurtók hinn. »í síðast-
liðinni viku var alt metið hjá
þeim«.
Wilm hafði gleymfc vinnu
sinni. Þettia, se,m, hann nú heyrði
hafði alveg ruglað hann. »Eg
hélt a,ð býlin væru ekki tekin af
erfðaábúendum,? spurði hann al-
veg forviða.
»Já, ekki fyrir sköttum«, svar-
aði stúlkan og va,r hreykin yfir
því að vita meira, heldur en
karlmaður. »Bara ekki ef um
aðrar skuidir er að ræða«.
»,Og hversvegna . . .?« Wllm
gekk erfiðlega að losa sig við
fyrri skoðanir sínar, »hvers
vegna, fær Pidder-fjölskyldan
sér ekki lán annarsstaðar?«
Dóra fór að skellihlæja,: »Hver
ætti svo semi að lána þeim? Þau
hafa ekki lengur neina trygg-
ingu. Þau geta ekki veðsett
meira vegna, þess að býlið er í
erfðaábúð«.
Wilm hristi höfuðið. Hann
liélt áfram að vinna„ en út úr
andliti hans skein vonleysið. »Og
börnin þeirra?« spurði hann að
lokurn, »Jan átti þó að erfa býl-
ið? Og hvað verður um Dintje
og um Nis og Georg?«
»Nis og Georg eru inni í borg-
in,ni«, sagði Dóra og var glöð af
því a,ð geta sagt: fréttir. »Nis
vinnur í niðursuðuverksmiðju í
Emden og Georg er atvinnulaus.
Dintje mun fara í vist — hún
verður starfsstúlka, eins og það
heitir nú«, bætti hún við. »Það
er bara óvíst hvað verður um
gömlu hjónin . . .«
»Já, það er óvíst, Dóra,. En
ykkur gengur vel?«
Hún varð ekki vör við hið
bitra háð, ef fcil vill skildi húr.
þaö ekki.
»Já, nokkurn veginn«, sagði,
hún, »af því við höfum hest og
vagn. Við flytjum mjólkina sjálf
til mjólkurstöðvarinnar. Það
gefur góða peninga. Svo er
pabbi líka í flokknum og Eirík-
ur eir við herþjónustu i, Ríkis-
varnarliðinu — þessvegna, hefir
okkur tekist, að kljúfa það. Það
hafa, margir gefið sig fram til
hersins«.
»En af hverju hjálpar«, Wilm
liikaði augnablik, »ekki flokkur-
inn Pidderfjölskyldunni. Þau
hafa þó fylgt nasistunum jafn-
lengi og' pabbi þinn og bróðir?«
Hún yptii öxlurm »Við þurfum
að tala, betur saman um alt
þetta„ Wilm.«, sagði hún, »við
gott tækifæri«. Hún, horfði í
kringum sig. Almáttiugur —
kýrnar!« hrópaði .hún og hljóp
í burtu.
Wilm horfði á eftír henni
þangað til hún hvarf fyrir horn-
ið á fjósinu. Þegar hann ætlaði
að fara að vinna aftur, varð
hann þess var, að öll sú rósemi
og stilling, sem.1 hann hafði tam-
ið sér, var horfin. Þefcta dugar
ekki. Iiann hafði ótal-oft einsett
sér, jafnvel síðast: í járnbrautar-
lestijnni og á leiðinni heimi, að
þegja, horfa g, að komast aftiur
inn í lífið i heimaltórpi, sínu,
kynnast áhyggjum íbúanna og
gleði, og þá fyrst að taka upp
mamband við fyrri vini sína. Og
nú var hann kominn hingað í a.1-
veg gjö.rbreyttan heimi. Þetta
var alls ekki lengur gamla þorp-
ið hans. Þetta var meira að
segja ekki hún Dóra, hans —
hún var einnig orðin einhvern-
veginn öðruvísi. Alt hafði breyst.
En það hafði ekki breyst þann-
ig eins og hann hafði, ímyndað
sér. Hann bjóst við að finna. æs-
ingu og óánægju hjá Va,nder-
heid-fjölskyldunni, en ánægju
og' hrifningu hjá PidderS, en nú
var það alveg öfugt. Og þó var
sennilega ekki hægt: a,ð skoða
þetta sem alment fyrirbrigði!
En hvar stóð faðir hans? Var
feimnislegur innileiki, sem hvað
eftir annað komi fram hjá hon-
um bæði í, gærkvöldi og í morg-
un, aðeins gleði yfir því að hafa
heimt aftur son sinn? Eða var
gamli maðurinn að viðurkenna
það á óframfærinn hátti, að hann
væri nú orðinn þess var, að
hann hefði haffc rangt fyrir sér?
Og Dóra — hafði það ekki eitt-
hvað haft áhrif á hana að fjöl-
skyldu hennar gekk örlítið bet-
ur eftir að nationalsósíalisminn
komst til valda? Nei, það var
fjarstæða að grafa sig lifandi,
að steinþegja, að bíða. Annars
væri maður kominn í lifnaðar-
hæfcti, sem maður skyldi alls
ekki . . .
Wilm Nedderfehn strauk með
handarbakinu hárið frá blautu
enninu og stajði' lengi út í blá-
inn. Hann varð brátt var við
einkennilega tilfinningu hjá sér,
hann langaði t,il þess að vera
aftur kominn í fangabúðirnar
til félaga. sinna, þar gat maður
talað blátt áfram og leitað sér
ráða! En höfðu þeir ekki gefið
honum fjöldann allan af ráðum?
»iWilm, verfcu varkár. Láttu
fyrst líða dálítinn tíma áður en
þú hreyfir þig!« Aðrir sög'ðu:
»Vertu alstaðar með, Wilm!
Farðu alti, sem; þú kemst! Hag-
nýttu hvern möguleika! Þú
munt brátt sjá hvernig hérinn
hleypur. Guð getur ekki hafa
breyst svo mikið og þú þekkir
hvern mann. í þorpinu«.
»Ég Isekki þá að vísu«, hugs-
aði Wilm, »nei, ég þekki engan
1