Þjóðviljinn - 17.11.1937, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 17.11.1937, Qupperneq 2
Miðvikudaginn 17. nóv. 1937. ÞJÖÐVILJ. INN Lýðræðið skólarnir og* pjóðin Framtíð landsins er hætta búin með pví að loka æðstu mentastofnunum landsins fyrir alpýðuæskunni. Flugfréttip Ægiiegt flugslys í Ostende 11 manns brenna til dauðs* Breskar sjóflugvélar hefja sig til flugs frá Felixtown. Frá gceslunni í Miðjarðarhafi. Að því hníga nú öll rök, að á næstu árum verði hér háð hörð barátta m-illi fólksins og fasism- ans. Samfara vaxandi fasisma innan Si’ájfstæðisflokksins, treysta íslensku kapitalistarnir samhandið við erlend fasistaríki æ meir, og beina viðskiftum sín- um þangað. Það er og: opinbert leyndarmál, að á sama tíma, sem íslenska íhaldið er að rifna af þjóðrembingi og heimtia aðskihv að við Dani,, er það jafnframt að undirbúa hér þýska íhlutun um hagi þjóðarinnar. Þegar svpna er í pottinn búið, er full ástæða fyrir þjóðina að vera á verði og gæta fyllstu var- úðar gagnvart þessum skaií- semdaröflum sem undirbúa nú nótt og nýtan dag að fórna frelsi landsins og mannréttindum, þjóö arinnar á altari eigin pyngju. Islenska þjóðin ver árlega álitr legri fjárupphæð til skóla, og FRAMH. AF 1. SIÐU. maður af. alt annari gerð. 1 inn- gangi ritgerðar sinnar gerir hann í fáum og skýrum orðum grein fyrir þeim: mismunandi úr- kostum, sem ritgerðarefnið, eins og það er fyrir lagt, hefir í. sér fólgna, bæði um efnisval og starfsaðferð, gerir rökstudda grein fyrir þeirri leið, er hann velur sér, og finnur í því, hvern- ig atriði efnisins eru Iögð honum í hendur, tilefni til að setja því takmörk. »Sérkenni krisfcindóms- ins« telur höf. ekki fyrsti og fremst fólgin í því, sem kristjn- dómurinn hefir umfram önnur trúarbrögð eða er þeim andstæð- ur um, heldur fremur það, sem hefir svo grundvallandi gildi fyrir kristindóminn, a,ð án þess >;væri hann ekki kristindómur«, »trúin ekki kristin trú« (bls 9). Á þessum grundvelli takmark- ar höf. rannsókn sína við tvö höfuðviðfangsefni: 1. Guðsríkis- hugmyndina. 2. Skilning kristin- dómsins á persónu Jesú og gildi hans sem frelsara, en hvort- tveggja þetta er augljóslega »sér kenni« í þeirri merkingu, sem gefin er. Þegar gerð er grein fyrir þessu, fær vitnisburður Nýjatestamentisins mest rúm, en meðferð efnisins er þó ávalt á markvísan hát,t beint að hinni grundvallandi greinargerð, sem kemur að bókarlokum. Eflaust hefði ritgerðin grætt á því, ef þessi kafli um, Nýjatestiamentið hefði verið gerður enn styttri og við það unnist meira rúm í.il að gera fyllri grein fyrir sögulegri þróun trúarlærdómanna, en þeim þætti ritgerðarinnar — í þeim búningi sem hún er nú í — er nokkuð ábótavant. En jafn vel þótt þekking höf. á þessu sviði virðist tiltölulega takmörk- uð, þá nýtur hann einnig þar leiðsögu öruggrar dómgreindar, mentamála og mætti þó gjarna meira verða. En fátækt þjóðar- innar leyfir ekki að hún a,li nöðr- ur sér við brjóst. Ekki svo að skilja, að þorri skólamanna, vbrra sitji á svikráðum við þjóð- ina og frelsi hennar. Þvert á móti getum við Islendingar ver- iö stoltir af því að okkar skóla- æska, er yfirleitt framsýn og dugmikil og hefir sjálfstæði þjóð arinnar og þjóðfélagsfrelsi í full- um heiðri. Hinu verður aftiur á móti ekki móti mælt, að það er mikilsvert fyrir þjóðina og alla framtíð hennar og menningu, að væntanlegir trúnaðarmenn henn ar og embættisma.nnalið veljist ekki svo að segja eingöngu úr þeirri manntegund, sem virðir að engu lýðræðið og er reiðubú- in til að selja landið í hendur verstu fjandmanna alls frelsls cg mannréttinda, hinna fasist- isku ofbeldisríkja. semi ekki lætur honum skeika í því, sem er aðalatriðið. Þann almenna, dóm er hægt að fella um ritgerð umsækjandans C — gagnstætt því, sem er um ritgerðir hinna umsækjendanna — að hún stendur í jafnhæð við guðfræðirannsóknir nútímans. Ymsar atihugasemdir mættá gera við margt af því, sem hann held- ut frarn,, og er höf.. það sjálfum Ijósfc: »Margt er í þessari ritgerð af meira flýti gert, en höf. hefði kosið, margfc hefir orðið að á- kveða við oflitla íhugun og rannsókn,« (bls. 288). — En þetta fær ekki skygt á þá stað- reynd, að höf. hefir leyst af höndum rannsóknarstarf með mjklum þrótti og samkvæmni, og að það ber vitni um t.vímæla- lausar vísindalegar gáfur. Báðir próffyrirlestrarmr bera þessu einnig svipað vitni. 1 fyrir- legtrinum um »Adiafora« villist C ekki eins og keppinautarnir út í sögulega greinargerð um deilur um þettia efni, með því að þær »,fremur heyra kirkju- sögunni til en samstæðilegri guð- fræði«, heldur snýr hann sér þegar að því að gera fræðilega grein fyrir hugtakinu, og gerir það með miklum hugsunarþrótti. Fyrirlesturinn um »Einkaskrift- irnar« virðist einnig bera vitni um gáfur höfundarins til vís- indastarfa. Um það, hvort kenn- ing höf. um fcvíhyggjuna í .helgi- siðaerfð íslensku kirkjunnar er söguleg staðreynd eða tilfundin, get ég ekki dæmfc, vegna jæss að ég á ekki aðgang að heimild- unum. En, hvað sem því líður, lýsir hún vísindalegum hæfileik- um hjá höf. Að rnínu áliti hefir umsækj- andinn C þannig á alveg full- nægjandi hátt sannað hæfni sína til kennaraembættis þess, sem um er sótt«. Nú kunna menn að spyrja: Hvernig er hægt að tryggja slíkt? Þá er því til að svara, að eins og nú standa sakir er al- þýðuunglingum; illkleyft áð kom- ast inn fyrir dyr hins almenna, imientaskóla. Nemendatakmörk- unin, sem margir þektustu skóla menn landsins, þ. á. m.. Sig. Guðmundsson skólameistari á Akureyri, hafa lýst sig aiger- lega andvíga, gerir það eðlilega að verkum, að einungis efnuðum foreldrum er mögulegfc a,ð koma börnum sínum í mentaskólann. Hér ráða gáfur eða, námshæfi- leikar unglinganna mjög litju. Prófið sker úr hverjir hreppa hnossið. Yfirstéttin reykvíska hefir þá ákjósanlegu aðstöðu að geta kostað börn sín og unglinga til svo m.ikils undirbúningsnáms, að það sé örugt að þa,u fái inn- göngu, jafnvel þótfc hæfileikar þeirra séu ekki í meðallagi. Islensk alþýða aftur á móti er þannig sett, að brýnustu lí.fs- þörfum hennar verður vart full- nægt með þeimí tekjum sem hún hefir yfir að ráða. Bændur og verkamenn hafa því ekki efna- hagsástæður til að kaupa börn- um sínumi þá undirbúnings- kenslu, sem dugir til þess að þau standi yfirstéttarunglingum. Reykjavíkur á sporði. Það er nú viðurkenfc orðið af öllum flokkum í landinu, að nauðsynlegt sé, að gæta fylstu varúðar við fasistatilhneigingum íhaldsins. Allir ætt,u og að vera sammála um það, að fasistiskir embættismenn eru sísfc æskilegir í landi, sem vill vera frjálst og fullvalda og standa á grundvelli lýðræðis. Aðeins frá því sjónar- miði ,séð er þetta mjög hættulegt og hlýt.ur að koma lýðræðinu i koll. Á hinn bóginn er það ský- laus réttlætiskrafa alþýðuæsk- unnar, að hún fái að njóta hæfi- leika sinna svo sero best má verða. Cr hópi íslensks alþýðu- fólks hafa á öllum tímum sprott- > ið þeir menn, sem öruggast hafa haldið merki þjóðar vorrar á lofti og skapað henni þá aðstöðu, sem hún nú hefir. Og það etr eitti höfuðskilyrói þjóðar,, sero vill búa við sjálf- sfcjórn og lýðfrjálst skipulag, að setja ekki þá stétt manna á hak- ann, sem hlýtur fyrst og fremst að verða varnarmúr lýðræðisins gegn ágangi kapitalismans og fasismans. Alfc frjálslynt og lýðræðissinn- að æskufólk, hvar í flokki og stétt, sem það stendur, ætti að fylkja sér um þá réttlætiskröfu, að alþýðuunglingum sé gert færfc að stunda mentaskólanám, cg að yfirstéttin sé sviffc þeirri einokun, sem hún eir nú að öðl- ast á þessu námi í skjóli nem- endatakmarkananna. Að úr þessu sé bætt og það fljótt og’ vel, er eina tryggingin fyrir því. að hér alisfc ekki upp embættismannastétt, sem; fjand- samleg er frelsi fólksins og menn ingu og sitji á svikráðum við það sjálfstæði sem þjóðin hefir öðl- ast. G. V. LONDON 1 GÆRKV. F.O. Fimm sjóflugvélar úr breska flotanum munu leggja af stað frá Plymouth 2. desember, áleið- is til Melbourne í Ástrajíu, til þe.ss að taka þáfct í hátíðahöld- unum í tilefni af 150 ára afmæli fylkisins; New South Wales. ★ Ellefu manns brunnu til dauða í dag, er belgisk farþega- flugvél fórst í O.stende. Þrir af þeim sem. fórusfc voru áhöfn, skipsins, allir belgiskir, en átta voru farþegar, og ajlir þýskir. Flugvélin hafði lagt af stað í morgun frá Frankfurt-am-Main, og ætlaði til Briissel, en lenti þar Á fundi að Ifótel Borg s. 1. sun,nudag var stofnað félag til hjálpar heyrnardaufu fólki. Hlaut það nafnið »Félagið Heyrnarhjálp«. — Stofnendur voru um 20. Samþykti fundur- inn lög fyrir félagið, og kaus stjorn. Er stjórnin skipuð þannig: Steingrímur Arason, for maður, Helgi Tryggvason, ritari, Pétur Gunnarsson, gjaldkeri. Meðstjórnendur Þorsteinn Bjarnason, og frú M. Rasmus. Tilgangur félagsins er að leit- ast við að bæta úr böli, þeirra manna sem bilaðir eru á heyrn, með því að útvega. sem. flestar tegundir heyrnartækja, styrkja félitla metnni eftir mætti tjl þess að eignast fcæki, með varalestr- arkenslu fyrir heyrnardaufa, með þyí að vera milliliður til at- vinnubóta fyrir heyrnardauft fólk og fleiri ráðstöfunum. Alt þefcta hefir meiri og minni útgjöld í för með sér, og er til- ætluni félagsins a,ð ná því með ekki sökum þoku. Það eir álitið, að hún hafi ætlað að lenda í Ostende, er slysið vildi til, en það skeði á þann há.tfc, a,ð flugvélin rakst á reykháf á. verksmiðju einni, og' kviknaði samstundis í henni. ★ Breskur flugfóringi, að1 nafni Clouston, hefir flogið frá Eng- landi tiil Johannesburg í Suður- Afríku á 40 klukkustundum og 13 mínútumi og eir það nýtt met á þessari leið. 1 för með hon.uro er flugkona að nafni Bet.ty Kir- by Green. Er ætlun Iæirra, að fljúga alla leið til Höfðaborgar, og sefcja. nýtt met í flugi þangað- frá Englandi. iðgjöldum> félagsmanna (lág- marksgjald 2.00 kr.) opinberum samkomum og útvegun opin- berra styrkja. Ennfremur ætlar félagið sér að hafa samvinnu við svipuð samtök erlendis, og fylgjast með nýjungum á sviði heyrnartækja,. Samþykt va,r á fundinum að sækja um 5000 kr. styrk til AI- þingis og ennfremur að fá und- anþágu frá tollum, á heyrnar- tækjum. Hér eir gotfc mál og þarft á ferðinni, og ætfcu sem flestir að* gefa því gaum. Þeir sem heil- brigðir eiru hugsa sjaldnasti um það, hve bágt þeir menn. eiga, sem ekki hafa full not skynvita sinna., og hversu margs slíkir menn fara á mis. Meðan hið op- inbera gerir ekkert til að létta undir með þessu fólki, ber að fagna því að einsfcakir menn ríöi á vaðið, og gangist fyrir félags- stofnun sem þessari. Sigurður Einarsson skipaður dósent í guðfræði „Félagið Heyrnarhjálp“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.