Þjóðviljinn - 17.11.1937, Page 3

Þjóðviljinn - 17.11.1937, Page 3
ÞJ OÐVILJ.INN Miðvikudaginn 17. nóv. 1937. Þeir sem standa fyrir utan þlÖOVILJINN Málgagn Kommúnistaflokks íslands. Ritstjöri: Einar Olgeirsson. Ritstjörn: Bergstaðastræti 30. Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftagjald á mánuði:# Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200. Verkfallið á Akur- eyri og Nýja-dag- blaðið. Nýja dagblaðið fer af stað í gær og lætur ljós sitt. skí.na yfir þá atburði, sem nú eru að gerast í vinnudeilunum á Akuréyri. En skrif. blaðsins eru sem vænta mátti af furðu litlu viti gerð og af en,n minni sanngirni í garð verkamanna. Tónninn er hinn sami og Claeissen er látinn blása í Morgunblaðinu, sérhvert sinn, sem vinnudeilur eru hér syðra. Á eftir langri lofgerðarrollu um ágæti þess að vinna fyrir kaup, sem ekki hrekkur fyrir brýn- ustu lífsnauðsynjum, kemur söngurinn um að verkamenn hafi ekki viljað ganga út í verkfallið, en verið kúgaðir til þess. Slíkur er tónninn, í Morgun- blaðinu í hvert skifti sem vinnu- deilur standa yfir og slíkur er tónninn í Nýja dagblaðinu, og skal það síst öfundað af slí.ku sálufélagi. Nýja dagblaðið segir, að hinir 52 menn, sem greiddu atkvæði gegn því að gengið yrði að samn- ingsuppkastinu, hafi aðeins ver- ið lítill hluti þeirra míinna, sem í verksmiðjunum. vinna. En hvernig stendur á þessu? Ástæð- an er engin önnur en sú að for- stjórar verksmiðjanna hafa bannað verkamönnum að ganga í »Iðju« og lagt við burtrekstur úr vinnunni. Slík dæmi eru al- þekt hjá kaupkúgurum íhalds- injs, og slíkt fordæmi er sam- vinnumönnum síst tál sóma eða frægðar. Þá skal komið að einu atrið- inu enn, þar sem Nýja dagblað- ið reynir að feta í fótspor Cla- essens. Blaðið fullyrðir eins og íhaldsmenn eru æfinlega vanir að gera, að ef kaupið hækki, þá geti reksturinn ekki borið sig og hljóti að stöðvast. Hinsvegar hefir Nýja dagblaðið aldrei reynt að færa hin minstu röl: fyrir þessari fullyrðingu, svo að hún verður ekki að svo komnu tekin öðru vísi en sem, blekking- ar af sarna tagi og samskonar fullyrðingar frá hendi Claessens og Co. Annars getur það verið álita- mál, hvaða rétt þau fyrirtæki eiga til starfs og framkvæmda, sem ekki geta goldið starfsfólki sínu þau la,un, sem hrökkva fyr- ir brýnustu nauðsynjum, 60 kr. mánaðarkaup er svo langt fyrir neðan það, sem hæfilegt má þykja, að Nýja dagblaðið ætti að Þegar við verkamennirnir, er- um að tala saman um pólitík og verkalýðsmtál, þá kemur okkur yfirleitt saman um. það, a,ð við þurfum að bætia. kjör okkar. Og langsamlega, flestir eru þeirrar skoðunar, að það sé ekki hægt nema. við getum styrkt okkar pólitisku aðstöðu, þó rekst mað- ur ennþá, á menn, sem finst ekki meðgöngutími íslenskrar alþýðu fyrir auðvaldið vera orð inn nógu langur þessi 1000 ár. En það eru ekki þessir menn, sem ég ætla að minnast lítils- háttar á, heldur þeir1 menn, úr hinum hópnumi, sem mieð vör- unum viðurkenna rétt verka- lýðsins, en segja svo bara. »En -—- ég held að það verði ómögu- legt að koma þessu fram og þessi póljtík er svo viðbjóðsleg, að ég vil ekkert skifta mér af henni. Blöðin ljúga. öll meira og minna sjá sóma sinn í því. að v.erja dálkum sínum til einhvers, sem er þokkalegra en að lofa svo gengdarlausa kaupkúgun. Þó tekur út yfir allan þjófabálk, að blað samvinnumanna skuli verja slíkt gerræði þó að það viðgeng- ist í röðum samvinnumanna. Þá fitjar blaðið upp á þeirri »speki«, að verkfallið á Akur- eyri ,sé uppreisn gegn þjóðfélag- inu, og er mála, v.ísast, að sú j hugmynd sé líka fengin að láni hjá Morgunblaðinu eða Claes- sen. En það mætti minna sam- vinnumenn á það að þjóðfélagið verður ekki verndað með því að kúga þjóðfélagsþegnana til þess að vinna fyrir kaup, sem þeir geita ekki lifað af og banna þeim öll hagsm.unasamtiök. Hvað segðu samvinnumenn, ef félags- skapur þeirra væri beittur slíku ofbeldi, sem verksmiðjurnar á. Akureyri reyna að beita starfs- fólk sitt og samtök þess? Fasismahættunni verður ekki bægt burtu, þó að Samband ísl. samvinnufélaga og Kaupfélag Eyfirðinga taki upp atvinnu- rekstrarhætti fasismans, kaup- kúgun og bann, við samtökum verkamanna. Það er raunalegt til þess að vita, að samvinnufélögin skuli taka upp forustu í kaupkúgun og harðneskju gegn verkalýðn- umi Vafalaust er það gert í fullri óþökk þeirra manna, sem standa fyrst: og fremst að þess- um félögum. Bændur vita það vel, að lífsskilyrði þeirra eru ekki komin undir vesöld og ar- móð verkalýðsins í bæjunumi, heldur undir hag þeirra, og góðri afkomu. Bændur og verkamenn eru fyrst og fremstí þjóðfélags- legir samherjar með gagn- kvæma hagsmiuni en ekki and- stæða. Þeir samvinnumenn, sem gangast nú fyrir kaupkúgun og ofbeldi á Akureiyri, eru slitnir úr tengslum, yið hagsmuni bænda engu síður en verkamanna. Þeirra hagsmunir og viðhorf er 'orðið fjandsamlegt liagsmunum og viðhorfum alþýðunnar í sveitum, og’ bæjum. Það er sjón- armið Claessens og Kveldúlfs, sem hefir vilt þeim sýn í, bili. Eftir Göngu-Hrólf. og það er best að standa alveg utan við alt og kjósa ekki einu sinni«. Þetta geta verið og eru í eðli sínu bestu menn, en þeir hafa bara ekki gert sér grein fyrir því hvað þessar forsendur eru vitlausar og hvað þeir geta orðið niiiklir stuðningsmenn, án þess að gera sér það ljóst. HvaO er pólitík? Pólitík er ekkert annað, en þau stjórnarform eða þæ.r reglur, sem okkur er stjórn- að eftir. Undir þessum, reglum er það komið, hvort okkur líður vel eða illa, hvort við erum lifið út að lepja dauðann úr skel, eða hvort við erum andlega og fjár- hagslega frjálsir menn. Vill nokkur lifandi maður halda því fram að hann vilji iáta það af- skiftalaust, hvort hann er kúg- aður og arðrændur eða geti lif- að mienninga.rlífi. En um. það ,fær engin að velja nema í gegn- um pólitík. Að hugsa sér lifandi mann standa utan við pólitík er nátt- úrlega stórt viðfangsefni f.yrir Spegilinn, en það hefir líka sín,- ar alvarlegu hliðar að lifandi mönnum, sem eiga að byggja upp þjóðfélagið skuli hafa. kom- ið slíkt til hugar. Lífið sjálft er ekkeirt: annað en pólitík. Hver einasti biti, serni við látum ofan í okkur er gegnsósaður í pólitík og hver einast.i sopi af Gvendar- brunnavatninu hérna í Reykja,- vík er þrunginn af pólitík. Að sitanda utan við pólitík er að standa. utan við lí.fið sjálft. Hver þykist hafa, rétt til ]ress og hver vill koma fyrstur og viður- kenna að hann standi eða vilji standa utan við það. Það er nefnilega þessi sniðuga auðvaldslygi, að almenningur eigi ekki að skifta sér af pólitík. Auðvaldið hrópar um ópólitísk samvinnufélög og heytendafélög. Og kaupfélög séu góð ef Sam- bandið væri ekki og verklýðsfé- lög sjá.lfsögð, en ekki Alþýðu- sambandið, af því að þau eru stoðin, sem heldur þessum félög- um uppi. Annars væri hægt að kúga hvert sérstakt félag eftir vild. Það væri t. d. ekki hugsan- legt, að mynda svona félög nema á pólitískum grundvelli og það veit auðvaldið. En hitt er gert til að draga athygli fólksins frá því að taka þátt í baráttunni fyrir sínu eigin lífi. Aftur á móti á alþýðan að snúa sér til guðs. En til þess er að svara, að þó við biðjum. hann einhvers, þá biðja þeir ríku ja,fnfra,m,t um að ekkert verði af þeim tekið, held- ur aukið við og það er ekki ann- að sýnilegt. en að guð einhverra orsaka vegna verði að bænheyra þá. Þeir ríku eiga framleiðslu- tækin og okkur vitanlega hefir guð enga sérframleiðslu þar sem hann getur veitt okkur vinnu. En á henni einni getum við lif- að. Mannkynssagan, er ekkert annað en saga þess hvernig póli- tíkin, lög og reglur þjóðanna, hafa miðað mönnunum, annað- hvort aftur á bak, ellegar nokk- uö a leið. Svo á að kóróna, alt hlutleysiö með því að neyta ekki kosningaréttarins, sem er iykillinn að lífi og frelsi hvetrs manns og hverrar þjóðar, ef hann er ekki látinn ryðga í skránni eða snúið í. baklás með honum. Hafið þið athugað hvað það þýðir að greiða ekki atkvæði. Það eru einmitt þeir, sem ekki greiða atkvæði, sem oft og tíð- um ráða úrslitunum og oftast til ills. Þið styrkið þá sem þið vilj- ið sí,st. Þegar við erum kannske búnir að berja niður andstæð- ingana, þá eruð það þið, sem ó- afvitandi fellið okkur »g ykkur sjálfa með ykkar óhugsaða hlut- leysi. Alveg á sama hátt og hl.ut- leysi stórþjóðanna er að láta frelsi Spánar og Kína blæða út. Munurinn er bara sá, að þær gera það hugsað, en þið óhugsað. Pólitíkin skiftist nefnilega í tvo flokka, sem. mætti nefna verkamannapólitík og mannhat- urspólitík og ég get vel skilið a.ð það er hana, sem þið hatið og viljið standa utan við. Þessa gljáfáðu, gegnhráu höggorma, sem brosa til hægri og vinstri og stíga, hina pólitísku svikarumibu annað sporið fram en hitt aftur og hirða ekki um. þó líf og frelsi miljóna manna sé í. veði við hvert spor. Pólitík okkar verkamanna. er alt önnur og auðskilin hverjum sem nokkuð vill hugsa. Hún er ekkert a-nnað en það að við heimtum a,ð lifa sem, frjálsir menn og njóta þeirra gæða, sem lífið er svo auðugt af. Það er þessi pólitík, sem þið eigið að taka þátt í með okkur, bæði ykkar og okkar vegna. Nú. vil ég skora á ykkur að gera, yf- irbót og ganga í. Kommúnista- flokkinn og ég vil skora, á alla, þá sem standa til vinstri í verklýðs- hreyfingunni að fylkja sér þar. Komimúnistaflokkurinn hefir verið kallaður samviska verk- lýðshreyfingarinnar og það hefir sjálfsagt mörgu verið meira log- ið. En hyert það verk, sem. á að koma að varanlegum notu,m verður ekki, unnið nemia af sam- viskusemi. Við þurfum að gera Kommúnis taf lokki n n, vi nstr i arm verklýðshreyfingarinnar svo sterkan að hægri sporin hræði í hvaða flokki sem e.r. Með því ei-nu getum við samein- að íslenskan verkalýð og unnið með bændastétt landsins að endurreisn þjóðfélagsins. Við livorki getum eða, viljum verða algjörir niðursetnlngar hjá Framsókn, með allri virðingu fyrir þeim flokki. Þingmenn Al- þýðuflokksins hafa af skiljan legum. ás-tæðum átt erfiða. að- stöðu á þingi og ekki haft kraft til að korna neinu fram nerna með þv-í að semija og semja og svo orðið að þola það, að áhuga,- málum þeirra hafi verið marg- miisþyrmt í meðferðinni. Ef við viljunn skilja það og þorum að gera eitthvað, þá eig- um við svo mikið vinstra fylgi, að við þurfum ekki að láta leið- toga okkar lengur leika Hjálmar tudda í gættinni hjá séra Sig- valda. Við þurfum bara að treysta vörnina, svo vel að baki að full- 7 / umræðum sínum um verlc- fallið á Akureyri segir Nýja dagblaðið í gær að »Halldór Friðjónsson (hálfkommúwisti)« hafi v.erið einn þeirra manna sem kom í veg fyrir að Iðja gengi að smánarboðum S. 1. S. og KEA. Heimildin fyrvr þessu ar sem voenta mátti fengin hjá íhalds- blaðinu »Vísi«, sem birti sömu tíðindi daginn, áður. Hafldór Friðjónsson er að vísu aUkunnur maður og einkum að fjandskap við kommúnista, og hefir hann ásamt Erlingi bróður sínum sett met í áiappalegum h/gaskrifum og svívirðingum um konvmún- ista. En Nýja dagblaðið þurfti nú einu sinni samrœmisins vegna á því að lialda, að maður- inn væri kommúnisti og þá var ekkert annað ráð fyrír hendi, en að gera liann að »hálfkommún- ista«. Ekki er allur barnaskap- urinn eins. ★ Þjóðviljanum liefir borist fyrirspurn um, það, hvort ekki muni vera prentvilla í einni fyr- irsögn Nýja dagblaðsins í gær. Staðfestar upplýsingar hafa ekki fengist mn þetta mál frá hlutaðeigandi aðilum, en allar likur benda til þess að fyjrirsögn in hafi átt að vera svohljóðandi: »Framsókna'rprestslingarnir þakka Jónasi Jónsjtyni fyrir bit- ann«. A5 Lög- bepgi verður fyrst um. sinn, að eins farið kl. 8,30 árdegis og 4 síð- degis frá Lækjartorgi, en það- an 45 mínútum síðar, nema, á laugardögum, verður aukaferð kl. 1 og auka-ferðir þegar sér- staklega- stendur á. StrætiSYapr Reykjavífcur h. f. n H I u.yrrw 1:1,1 eti :V|fTTm Esja v.estur um land föstudag 19. þ. m. kl. 9 síðd. Flutningi veitt móttaka fram til hádegis á fimtudag. trúar okkar sannfærist um það, að þeir geti gengiö frjálst og hiklaust að lausn áhugamála al- þýðunnar í landinu. Og þá vörn treystum við best með því að gera Kommúnistafl. sterkan. Göngu-Hrólfur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.