Þjóðviljinn - 20.11.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.11.1937, Blaðsíða 1
2. ARGANGUR LAUGARDAGINN 20. nóv. 1937 271. TOLUBLAÐ Hvað hefir þú gert til að útbreida ÞJÓÐYILJAIVIV? Merki um upprei§mna: Ræða í íranska þinginn. Jafnframt átti að sprengja npp Matignon- hótelið É París og liefja vopnaða uppreisn Fundur í franska þinginu. EINKASKEYTI TIL ÞJGD^ULJANS KHÖFN I GÆRKVÖLD' ERSHÖFÐUVGI í franska tlughernum, og einn af leiðandi mönnum »munkahettanna« Buss- eigneur að nafni , hefir í dag játað, að upp- reisn hafi átt að brjótast út í þessari viku. Ennfrem- skýrði hann frá því, að uppreisnannerkið hefði átt að vera ræða, sepi fasistinn Chiappe ætlaði að halda í þinginu. Þegar Chiappe byrjaði ræðu sína, ætluðu uppreisnarmenn að sprengja Matignon hótelið í loft upp. Þá hefir lögreglan ennfremur komist á snoðir um fjölda annara ráðstafana, sem uppreisnarmenn höfðu undirhúið og skipulagt síðustu dagaua, og sem standa í beinu samhandi við hina fyrir huguðu uppreisnartilraun. Franski Kommúnista- flokkurinn kref st þess að franska stjórnin brey ti um stef nu í utan- ríkismálum 'Leiðtogar franska, Kommúnistaflokksim. Frá vinstri: Marcel Cachin, Maurice Thorez og Jacqu.es Duclos. Lögreglan í París helclur stöð ugt áfram rannsóikn sinni í upp- reisnartilraunum þeim, sem franskir fasistar höfðu undir- húið í landinu. I samræmi við þessa rann sókn, hefir lögregla.n fundið nýj- ar vopnabirgðir, sem fasistar höfðu safnað saman. Þannig hef- ir hún fundið þrjár stórar vopna geymslur, þar sem fjöldi af véi byssumi, sprengikúlum, rifflum og öðrum vopnum var geymaur. Síðastliðna tvo mánuði hefi,r lögreglan fundið yfir 200 leyni- Jegar útvarpsstöðvar, sem eink- um, hefir verið komjð fyrir í grend við hafnir og flugvelli. Fríttai'itaii. FrsdarTerdlamt iVobels LONDON I GÆRKV. Friðarverðlaun Nobels hafa verið veitt Cecil lávarði af Chel- wood. Það hefir vakið atihygli að á þeitta, er ekkert minst í þýskum blöðum. Fréttastofa Reuters gerði í dag tilraun til I>ess. aö fá þýska blaðamenn til þess að láta í Ijósi skoðun sína um þetta mál og svöruðu þeir, að þeim kæmi það ekkert við, enda væi i það ekki lengur skoðað sem neinn heiður í Þýskalandi að fá Nobelsverðlaunin. (F.O.) Fáheyrt fas- istiskt ofbeldi á fundi Háskóla- stúdenta I gærkvöldi va.r haldinn al mennur fundur háskólastúdenta á Gairði. Var boðað til fundar- ins til þess að ræða þá deilu, sem risið hefir milli kenslumála- ráðherra og prófessora IJáskól- a-ns út af skipun Sigurðar Ein- arssonar í dósentsembætti við guðfræðideild Háskóla íslands En ekki hafði fundurinn stað- ið lengi, e,r það kom. í Ijós að íha.ldið og fasistarnir báru ekki hag og heiður háskólans fyrir brjósti heldur var leikurinn að eins gerður af þeirra hálfu til þess að ná sér niðri á þólitískum andstæðingum ef auðið væri. Sneimma á fundinum báru um 20 vinstrimenn fram. tillögu í málinu, en íhaldsmenn og nas- istar sam,einuðu6t þegar í stað um a.ð víga tillögunni frá og banna um-ræður um hana. Síðar á fundinum kom fram breyting- artillaga frá frjálslyndum stúd- enitum við tillögu íhaldsmanna, en alt fóiri á söm,u leið. Hún fékst ekki borin undir atkvæði að hela ur. Gengu þá frjájslyndir stúd- entar af fundi, þar semi séð var að »lýðræðissinnar« og fasistarn- ir svifust einskis til þess að varna frjálslyndum stúdentum að gera grein fyrir skoðunum sínum. Að þessu loknu samþykti »b.reiðf.ylkingin« að hefja. »verk- fall« í háskólanum og hindra að tímar væru sóttir næstu þrjá, da,ga. Kváðust þeir m.undu »nota þa,u meðul er þeim sýndist«. Á eftir héldu frjáslyndir stúd- entar fund, þar sem eftirfarandi ályktun var samþykt af 42 mönnum: Undirritaðir stúdentar saman kminir á fundi á Garði 19. nóv. 1937 lýsa yfir eftirfarandi: 1. Að fasistisk framkoma, for- manns stúdentaráðs og ann- axra hœgri manna á. almennum stúdentafundi í kvöld hafi or- sakað það að margir stúdent- ar hafi gengið af fundi og ekki FRAMHALD Á 4. SIÐU LONDON I GÆRKV. F.O. I franska, þinginu standa nú yfir mjög he.i,ta.r umræður um ályktunartillögu frá Kommún- istaflokknum, þar sem. mjög er deilt ,á, i'tefnu stjórnarinnar í ut- an.ríkismálum eins og hún hafi verið undanfarið. Er stjórnin hefir verið bairist allvíða á va,rn- arlínu Kínverja, sem. liggur vest an við Shanghai, og nær alla leið frá Hangschow-flóa; að sunnan og norður tlil Yángtse-fljóts, aust anwið Nanking’. Japanir segja,, að í þessum or- uskum h.afi þeim tekist að ná einni borg, Kashing, en hún er um 80—90 kílómetrum. fyr'ir suö vestan Shanghai. Kínverska stjó’rnin ber á móti, þes,su, og segir, að framsókn japanska hersins hafi hvarvetna, verið stþðvuð, og að sumstaðar hafi hersveitir Japana verið hraktar til baka, og Kínverjar náð aftur á sitt vald svæðum. sem Japan- ir voru búnir að t,aka,. Það heifir nú komið í Ijós, ;a.ð höfuðborgin Nanking var í mik- il.li hættu fyrir fáeinumi dögum. Nokkrar kínverskar herdeildir sökuð um, a,ð hafa, verið mjög reikul í ráði og veik í öllum af- súiðum sínum, þó hefði hún hjálpað til að liindra spönsku stjórnina í því að n.á í vopn, en látið þao viðgangast að Þýska- lancl og Italía styddu Franco á þann háít. hörfuðu undan á óskipulegum flóttla norður á bóginn til Nan- king, á,n þes,s að hafa .fengið til þess nokkurt leiyfi, og óttaðist kínverska stjórnin, a.ð japanska herstjórnin rnyndi komast að þessu og nota sér tækifærið til þess að hraða hersendingum, norður á við, en það varð ekki. Kínverjum, barst liðsauki. mikill innan úr landi í fyrradag, og var þá hættan liðin hjá,. Flestar stjórnarskrifstofur kínversku stjórnari'nna.r hafa, nú verið fluttar til Chung King í See-Chwan fylki. Chung-King stendur á bökkum Yangt,se- fljóts, um 1500 kílóm.etra fyrir ofan Nanking. Utanríkismála- skrifstofurnar hafa verið flutt- ar til Hankow, en Hankow er um miðja, veigu milli Nanking og Chung-King, á járnbraufinni sem liggur alla. leið frá Peiping FRAMHALD á 4. SIÐLJ Japanir sækja að Nanking Flesfar stjórnarskrifstofur kín- verskw sfjói'nariHBsai* eru þeg- ar fluttar frá borginni LONDON I GÆRKV. F.O. Samkvæmt fregnum, frá Kína,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.