Þjóðviljinn - 20.11.1937, Side 4
s^s Ný/ai T5ib ss
Heiiur Englands
Stórkostleg amerísk kvik-
mynd, er byg'gist á sann-
sög'ulegum, viðburðum úr
sögu Englands er gerðust í
Indlandi árið 1857, og í
Krímstríðinu 1858 út at'
þeim viðburðum hefir
enska stórskáldið Lord
Tennytson ort sitt ódauð-
lega kvæði The Charge of
the Light Brigade.
Aðalhlutverkin leika:
Errol Flynn og
Olivia de Havilland.
Op bopglnní
Næturvörður
er í Ingólfs- og Laugavegs
apóteki.
Næturlækuir.
í nótt er Alfreð Gíslason, Ljós-
vallagötu 10, sími 3894.
Ríkisskip
Esja fór frá, Reykjavík í
strandferð vestur og norður.
Súðin fór frá Danzig í gær á-
leiðis til landsins.
Útvarpið í dag
8.30 Dönskukensla.
10.00 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
18.45 Þýskukensla.
19,10 Veðurfregnir.
19.20 Þingfréttir.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
blÓÐVILJINN
Stríöiö i Kína
20.15 Leikrit: »öngþveiíti«, eftir
Somin (Indriði Waage, Alda
Möller, Alfreð Andrésson).
22.15 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Ranghermi
va-r það hjá blaðinu nýlega,
þar sem skýrt var frá, því að á
flokksþinginu væri mættur full-
trúi frá Eiðaþinghá. Aft,ur á
móti var mættur fulltrúi af Jök-
uldal.
Skipafréttir
Gullfoss og Selfoss voru vænt-
anlegjr til Vestmannaeyja seint
í gærkvöldi, Goðafoss og Lagar-
foss voru á Akureyri í gær, Brú-
arfoas er í London, Dettifoss fer
frá Hamborg í, kvöld.
Sveinafél. byggiugamanna
heldur dansleik með skemti-
atriðum; að Hótel Borg í kvöld
kl. 9. e. h.
Leikfélagið
sýnir »Þorlák þreytta« á morg
un kl. 3 og 8.
Starfsstúlknal’él. »Sókn«
heldur skemt,un í kvöld í Odd-
fellowhúsinu uppi, og byrjar hún
kl. 9.
Eggert Stefánsson
söng nýlega í dómikirkjunni
við ágæta aðsókn.
Héraðslæknisemdættið
á Akureyri er laust til um-
sókna. Umsóknafrestur er til 10.
desember. Embæftið er veitt frá
áramlótum.
H. í. P.
heldur fund á, morgun kl. 2 e.
h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu. Ýms þýðingarmiki! mál eru
á dagskrá.
Framhald af 1. síðu.
til Canton. Hermálaráðuneytii
situr áfram í Nanking.
Japanski herinn, ,sem sækir til
Nanking, að norðan frá Tientsin,
og nú er kominn að norður
bakka Gulafljóts, býst nú til
þess að komast: yfir um flpótið,
en kínverski heirinn eyðilag'ði
járnbrautarbrúna sem, leið lá um
til Tsinan,, höfuðborgar Shan-
tung fylkis. Tsi-,na,n er 500—600
kílómetrum fyrir norðan Nan-
king, en járnbraut tengir borg-
irnar.
1 morgun vörpuðu flugvélar
Japana sprengjum, yfir Kowloon
Canton járnbrautjna, og olli það
talsverðum skemdum.
Japanska blaðið »Nichi-Nichi«
skýrir frá því í morgun, að á
fimtudiaginn í næstu viku muni
Manchukuo gerast aðili að samn-
ingnum um baráttu gegn komm-
únismanum, og ennfremur
stjórn Francos á Spáni. Mun þá
fimm-velda samningur um bar-
áttu gegn kommúnisma verða
undirritaður samtímis í Tokio,
er á Laugaveg 10.
(gengið inn úr portinu)
Opin alla virka daga frá kl. 4—-
7 e. h.
Félagar! Komið á skrifstof-
una og greiðið gjöld ykkar.
Sími 4757. Sími 1>757.
Berlín, Róm, Sin-king (?) og
Burgos.
Samkvæmt, opinberri tilkynn-
ingu, sern japanska herstjórnin
hefir gefið út í dag, .hefir varn-
arlína kínverska hersins verio
algerlega rofin á 12 milna löngu
svæði, frá, bökkum Yangtse-
fljóts til Chang-ghu. Var þetta
þýðingarmikill hluti »Hin,den-
burglínu« Kínver.ja,. Þá segir
einnig í hinni japönsku frétt, að
Cha;ng-shu hafi íallið í hendur
japanska hernum, eft,ir árás sem
gerð va,r á borgina úr þrernur
áttum. Japanir eru nú að reyna
að komast með her sinn á hlicj
við hinar kínversku Varnarlínur,
og ef j)eim, tekst það, má búast
við því að þeir taki Soochow.
Stúdentafundui*
FRAMH. AF 1. SIÐU.
séð sér fært að taka þátt í á-
lyktumvm fundarins.
2. Að við mótmælum eindregið
og fordæmum hinar löglausu
ofbeidissamþyktir þessara
sömu manna um að meina okk-
ur að sxekja kenslu í háskól-
anum næstu daga.
3. Að við munum síðar gera nán-
ari opinbera greinargerð fyrir
gangi málanna og afstöðu okk-
ar.
UNDIRSKRIFTIR.
(U 2 nö fn).
% ©amlafö'io
Söngur hjartans
»Stimme des Herzens«.
Fögur og skemtileg þýsk
söngmynd, tekin a.f Bavaria
Film, Munchen. Aöalhlub-*
verkið leikur og syngur
BENIAMINO GIGLI.
Leikíél. Reykjayíkur
Þorlákur þreytti
Aðalhlutverk leikið af hr.
HARALDI A. SIGURÐSSYNI.
2 sýningar á morgun
kl. 3 og kl. 8
Aðgöngu miðar að báðum sýn-
ingunum eru seldir frá kl. 4—7
í dag og eftir kl. 1 á morgun.
Frá höfninni
Lyra er á leið til Noregs. Edda
fór frá Reykjavík í fyrrjnótt og
Geir fór á veiiðar í fyrrinótt.
Æskan
nóvemberblaðið er nýlega, kom
ið út. Æfekan hefir nú komáð út
í náleiga 38 ár og er hún elsta
barnablað landsins og hefir að
jafnaði verið mjög vinsæl í. hópi
barna. I Iœssu tölublaði er með-
al annars verðlaunasaga eftir
14 ára gamla tolpu.
Nokkrir söngmenn
óskast nú þegar í Kadakór verkam'anna. — Upplýsingar hjá
Hallgrími Jakobssyni, Mímisveg 4, á morgun (sunnudag) kl. 2
—3 og miðvikudag kl. 8—9 e. h.
HEIMK0MAN. 10.
EFTIR FRITZ ERPENBECK.
lega ekki vin,sæll maður í þorp-
jnu. Fólkið talaði æst við Dóru,
hveir í kapp við anna,n.
»Bréf urn hann Eirík ykkar .«
»Hann stóð ,á miðri göþunni,
hann pabbi þinn og hrópaði:
bölvaðir«.
»Ungi lögreglumaðurinn hefir
farið með ha,nn í burtu, hann
Heidegger —«.
»Já, sá hörkulegi!«
»Já, en hvað kemur okkur
Spáun við?«
»Það kostar fangahúðarvist
— sagði Heidegger!«
»Alveg rétt — Jens hrópaði
það hátt«.
»Vitfirring, hjá Van.derheid
að hrópa svona upphátt,«.
Höschke lögregluþjónn kom
í þessu: »Farið í burtu!« öskr-
aði hann, »hvað eruð þið að gera
hér? Farið þið, konur, og hugs-
ið um, soðpotta ykkar!«
En bændurnir hreyfðu sig
ekki, heldur störðu þeir á gula
stóra veggi brunastöðvarinnar,
alveg ains og þeir byggjust við
að sjá þa,r eitthvtað merkilegt.
Við dyrnar stóðu tveir SA-menn.
Annar þeirra var Jörgen Hinn-
erks. Þeir létu vinnulúnar hend-
ur sínar hvíla á skammbyssu-
töisikunni. Það var eins og óróinn
í fólkinu gerði þá órólega.
Wilm Nedderfehn stóð afsíðis.
Faðir hans hafði gengið inn í
ein,n hópinn og talaði nú. við Lar,s
Binnerks Ixirpssmiðinn. Eng-
inn vogaði sér að koma nærri
Wilm, þesisi síðasti viðburður
hafði gert þessa tortryggnu
bændur aftur va,ra, um sig. Það
var laðeins við og við, sem menn
kinkuðu til hans kolli í kveðju-
skyni, þegar þeir héldu að eng-
inn tæki efitir því.
Dóra ýtti fr;á sér fólkinu, sem.
var að tala við hanai og gekk
með Höschke lögregluþjóni á lög-
reglustöðina. Heidegger var ekki
viðstaddur.
»Settu; þig, stiúlka,«, sagði
Höschke og ýtti til hennar stól,
»settu þig«. Höst rödd hans varð
mjúk og nærgætin. »Heidegger«,
sagði hann og. horfði ósjálfrátt í
kringum sig »fór til sýslumanns-
ins, til þessi að spyrja, um hvað
ætti að gera við föður þinn«.
Það komu tár í augu Dóru þó
hún gerði alt seim: hún gæti til
þess að halda; stjórn ,á sér. »Hvað
— en hvað hefir faðir minn þá
gert, Höschke fræn,di?« stamaði
hún.
Lögreglumaðurin-n ræsikitíi sig.
»Það er vegnai Eiríks«, byrjaði
hann, »Eiríkur hefir verið í
hernum ekki satt? Hann skrif-
aði ykkur fyrir þrem til fjórum
vikum að hann — a,ð hann —«
»Já, já«, greip Dóra órólega
fram í, »ég hefi legið bréfið.
Hann var sendur eitthvað á-
kveðið, hvemig og hvert gat
hann, ekki skrifað. Hanm þénaði
mikla peninga. Hann hefir
meira, að segja sent okkur f jöru-
tíu mörk. Já, já«, kallaði hún
stöðugt og lá við gráti, »ég veit!
Og fíVD? «
»1 dag kom sú frétt frá her-
foringja hans að hann — hm«.
Höschke fór að snýtia, sér í stóra,
bláa, vasaklútinn sinn.
»Hvað?« kallaði Dóra, »,hvað
svo Höschke? Að hann — hvað
svo?«
»Hann er —- hm' — það kom,
frétt urn það að ha,nn — hm —
sé dá,inn«,
Það varð djúp þögn í stofunni.
Það m.arraði aðeins í sapdkorn-
unum á timburgólfinu, þegar
Höschke hreyfði fæturnar.
»Þeir hafa, myrt, hann — nas-
istarnir«, hvíslaði Dóra eftir
góða stund.
Gamili lögregluþjónninn v,arö
dauðskelkaður. »Stúlka, mín«,
kallaði hann hás, »í öllum, guð-
anna bænumi. Viltu koma okkur
báðuim í famgelsi? Hvað ertu þá
að segja,?« Gamli embættismað-
urimn varð aunúngjalegur i
skelfingu sinni. »Hann er — Ei-
ríkur er fallinn, sem, hermaður
— á — á Spámi«, hvíslaði hanm.
Dóra horfði á hamm stórumi
augumi Það leið lamgur tími áð-
ur en hún skyldi fyllilega orð
Höschke. »Á Spáni«, stamaði
hún að lokum. »Á Spáni? Hvað
hefir Eiríkur bróðir að gera með
Spán?«
Úr forstofunni heyrðist fóta-
tak, það glamraði í járnuðum
st'ígvélumi Síðan heyrðist orða-
kliður og þar á meðal hin harða
rödd Heideggers.
Höschke hrökk saman. »Þeg-
iðu nú«, sárbað ha.nn sttúlkuna,
»gerðu það nú að þegja. Ég hef
ekkert sagt þér — heyrirðu það
stlúlka? Þessvegna hafa þeir
fangelsað föður þionn, að hann
sagði frá því! Það er stranglega
bannað að tala nokkurt; orð um
þetta, heyrirðu? Heyrirðu það
Dóra?
Stúlkan lofaði engu, heldur
fól hún andlit sitt í herðaklútn-
um sínunr og snökti.
Heidegger gekk inn fasmikill
og tilgerðarlegur. Þegai' hanu
kom auga á Dóru varð hann
snöggvast utan við sig. En hann
náði sér fljótt aftur. »Það er
gott, að þér skuluð sjálfar vera
komnair .hingað, ungfrú Vander-
heid«, sagði hann óþarflega
hörkulega,
Dóra, leit upp grátbólgin.
Heidegger hélt áfram:: »Það,
sem skeð hefir er orðinn hlutur.
Þvl miður er ekki hægt að
breyta, því. Þér verðið að bera
það vel. Vitið þér umi hvað er að
ræðai?«
»Eg hefi ekkert sagt henni«,
flýtti Hoschke sér órólegur að
skjóta fram í,
»Bróðir minn er dáinn!« kall-
aði Dóra og fór aftur að gráta.