Þjóðviljinn - 14.01.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.01.1938, Blaðsíða 2
Fastudaginn 14. janúar 1938. ÞJOÐVILJINN ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■ UNGA FOLKIÐ Sigur A-listans er fpam- tí5 æskulýdsins í Rvik. Æskan hefir sérstaka ástæðu til þess að f agna einingu verklýðsins Islenska alþýðan hefir borið gæfu til þess að ganga samtaka út í bæjarstjórnarkasningarnar, alstaðar nerna á Seyðisfirði og Akureyri. Það sem. mes.tu máli skiftir er það, að reykvíska al- þýðan hefir nú í fyrsta skifti síðan 1930 lagt fram einn lista. 1 bróðurlegum samihug starfa nú báðir verklýðsflokkarnir, Al- þýðuflokkurinn og K. F. 1. að því að fella íhaldsstjórnina í Reykjavík. Loks er upp runninn ,sá dagur, sem við höfum lengi þráð, dagur bróðurlegs sa.m- starfs og baráttu, dagux stór- kostlegra samstiltra átaka allra frjálslyndra manna gegn hinu afturhaldssamasta, eigingjarn- asta, grimmúöugasta íhaldi á landinu, íhaldinu í Reykjavík. Áður ríkti í röðum alþýðunn- ar vonieysi um að geta hrundið meirihluta íhaldsins í stjórn borgarinnar, nú hefir sigurviss- an blossað upp í. brjóstum þús- undanna. Afturhaldið stendur ráðþrota, hin sameinaða alþýða hefir nú dregið það til ábyrgðar fyrir hungurstjórnina á bæjar- félaginu. Ihaldið hefir flúið frá umræðum um raunhæf bæjar- mál, en hrópar í þess stað móð- ursjúkri rödd innantóm slag- orð um Moskvavöld og byltingu. Æskulýðurinn í Reykjavík hefir alveg sérstaka .ástæðu til þess að fagna kosningasamvinn- unni. Unga fólkið hefir fyrir löngu séð nauðsynina á sam- starfi beggja flokkanna og ósk- að eftir því. Það hefir líka ósk- að eftir og starfað að samein- ingu Félags ungra jafnaðar- manna og Félags ungra komm- únista. Framtíð æskulýðsins er undir því komin að samfylking takist. Samfylkingin skapar möguleika til þess að stprbæta kjör æstkunnar, skapar henni gleðilega og hamingjusama Til minnis fyrir F. U. K.-félaga 1. Mætið í frí.stundum ykkar á skrifstofu A-listans, Lauga- veg 7. 2. Takið söfnunarhefti og safn- ið í kosningasjóð A-listans. 3. Verið dugleg að taia fyrir A- listanum, einkum á meðal æskulýðsing. 4. Otbreiðið Þjóðviljann og afl- ið honumi nýrra áskrifenda. 5. Verið góðir samstarfsmenn. íramtíð. Sigur A-listans þýðir fyrir æskuna: Stórkostlega aukningu á at vinnu í bænum, bæði m.eð aukn- um- framikvæmdum og atvinnu- bótum fyrir æskulýðinn. Mikið af ódýrum íbúðumi sem midaðar verða við hæfi unga fólksins, til þesis að gera því kleift að stofna eigin heimili. Aðstaða til íþróttaiðkunar verður gerð mönnum boðleg. I stað hins smánarlega íþrótta- Ihaldið hefir í mörg horn að líta um kosningar. Við slík tæki- færi kemur það skríðandi á hnjánum fram fyrir alla, ,sern það hefir >svívirt, hrak'.ð og þrc-ytt og húðstrýkt og drepið að kalla«, svo notuð séu orð Þor- steins skálds Erlingssonar. Það er ekki sérstaklega álit- legt fyrir heildsalaklíkuna hctna, í Rvík að koma til æsku- lýðsing núna og biðja sér kjör- f.ylgi,s, vitandi það að alt undan- gengið kjörtímabil hefir íhalds- meirihlutinn í bæjarstjórn stein- d'repið allar hagsmuna- og menningarkröfur æskunin,ar og veitt henni steina fyrir brauð. En íhaldinu flökrar ekki við smámununum. Þrátt fy:rir svik á svik ofan í sundhallarmálinu, sofandaháttinn og sinnuleysið í atvinnumálum æskunnar og í- þróttamálunum, að ógleymdum fullum fjandskap við menning- armálin eins og byggingu gagn- fræðaskólahúss o. fl. hrópar hið steingerða afturhald Reykja- víkur aldrei hærra en nú, um sig sem, flokk æskunnar og biður vallar á Melunum, verður bygð- ur raunverulegur íþróttavöllur við Skerjafjörð. Aðgangseyrir Sundhallarinn- ar verður stórlækkaður. Nýir skólar verða, bygðir og æskunni veittir nýir möguleikar til mentunar. Æfekan veit, hvaða þýðingu samfylkingin hefir fyrir hana, þesavegna sameinast hún nú um lista hinna framsæknu — A-list- ann. Áki Jakobsson. um fylgi hennar við menn eins og æskuma.n,ninn(!!) Bjarna Benediktsison, eina svörtustu og fasistisku afturhaldsál bæjar- ins. Þeirri fyrirlitingu, sem íhald- ið sýnir æskunni með þessu mun verða svarað á verðugan hátt á kjördegi. Æskan er búin að fá nóg af blekkingum, svik- um, og brigðmælgi íhaldsins. Krafa hen,nar er: aðgerðir í stað orða. Og til að skapa þeirri kröfu sinni möguleika til. f.ram- kværnda hefir æska Reykjavík- ur einn möguleika, og aðeins einn: Að ,$kipa sér ,svp þétt um lista alþýðunnar, A-listann, að hann fái 8 menn kosna í bæjar- stjórn. Með því einu er hægt að fella íhaldið og vinna höfuðstað Is- lands fyrir fólkið. Æskumenn og konúr í Rvík: Þessar bæjarsitjórnarkosningar marka örlög yðar, skyldmenna yðar og eftirkomenda. Sýnið nú djarfhug og framsýni. Ryðjið í- haldsnátttröllunum úr bæjar- stjórn og skapið starfhæfan Æskan polir ekki lengur vfir- ráð íhaldsins t>að hefir vanrækt hverja einustu af kröfum æskulýðsins Kröfur æskuiinar við bæjarstjóriiapkosningariiai* 30 janiiar næstkomandi JÖHANNES JÖSEFSSON form. F. U. K. Á undanförnum. árum hefir það jafn.a,n verið svo, að sá hluti alþýðunnar í bænum, sem harð- ast hefir átt undir högg að sækja hjá íhaldinu hefir verið æska,n. Atvánnuleysið hef- ir ekki komið harðar niður á, neinumi en unga fólkinu eins og best sá;st, þegar ráða, átt.i 40 unglinga til sumarvinnu 1936 og um, 700 unglinigar sáttu um ‘vinnuna. Það má heita að eins og nú er sé alþýðuæsku þeissa bæj- ar allar bjargir bann,aðar. Hún á lítinn kost á vinnu, lítinn kost á að læra og lítilj viðhorf til .sæmilegra framtíðarkjara un,d- ir stjóm íhaldisins. En æskan í bænum vill ek’ki lengur láta bjóða sér alt. Við þessar bæjarstjórnarkosningar rísi hún upp tjl þess að heimita þann rétt til lífsins, sem henni ber, til þes,s að ska,pa sér mögu- leika fyrir bjartari og ha,m- ingjusamari framtíð. Æskan í bænum krefst þess, að atvinnuleysismál hennar verði tekin föstum tökum. Hún krefst atyinnuaukningar ,sér til handa. Hún krefst, þess að fá að lifa, sem sjálfbjarga einstak- lingar í félagsheildinni. Æskan krefst aukinna mögu- leika til mmtunar. Hún krefst þess að bygð verði ný skólahús og að skólarnir verði opnaðir fyrir henni og aðstiaða hennar til að afla sér hversikonar þekk- ingar verði bætt. Æsikan í bænum, krefst auk- inna möguleika til meiri og al- mennari íþrót.taiðkana. Hún krefsti þess að hafist verði handa meirihluta, sem veit hvað hann vill. Látið herópið: Haraldur Guðrmmdsson skal í bæjar- stjóm! berast inn á hvert al- þýðuheimili, og þá m,un 30. jan- úar marka tímamót í, sögu Reyíkjavíkur og bjartari dagar blasa við augum íbúa hennar. G. V. GUÐJÖN B. BALDVINSSON formi. F. U. J. með framkvæmdir á fyrirhug- uðu íþróttalandi bæjarins við Skerjafjörð. öll heilbrigð æskæ þráir aukna líka;msm.ent. Unga fólkið krefst þess að öðl- ast möguleika ti) þess að stofna sín eigin heimili og verða sjálf- stæðir borgarar þjcðfélagsinc. Það þráir að skapa, sér lífvæn- lega framtí.ðarmöguleika og mót- mælir því harðlega að því sé al- staðar ofaukið. En til þess að unga kynslóðin geti ska,pað sér bjartari fram- tíð og betra, og ánægjulegra líf, þá verður hún að ,stan,da ein- huga á verði um þau réttindi, sem feðiur hennar létu henni í arf. Hún verður að standa á verði um sijálfstæði þjóðarinnar og lýðræðið, sem vei,t,ir henni rétt til íhluitunar um sín, eigin mál. Og hún verður jafnframt að hefja idjarfa sók,n til þess að aujka, þessi réttindi ,sín og nota þau betur en hingað til. Þessvegna verður æskan, í bænum að skipa sér um, lista samfylkingar alþýðunnar 1 bæj- arstjórnarkosningunum 30. jan. Þessvegna verður alt frjálshuga æskufólk að vinna að sigri A- lisfans. Jóli. Jósepsson. Frá F. U. K. Síðastliðinn miðvikudag hélt F.U.K.-fund á skrifstofu s,inni, á Vatnsstíg 3. Til umræðu voru bæjarstj órn ar kosninga,r nar. — Meðal annars lýsti fundurinn á- nægju sinni yfir samstarfi því,, sem þega,r hefði tejkist, með F. U. K. og F. U. J. við undirbún- ing bæjarstjórnarkosninganna. Reykvísk alþýðuæska! Ga,ktu í F. U. K. til þess að vinna, þar, að velferðar- og áhugamálum þínum. Skrifstöfa félagsins, á Vatnsstíg 3, er opin daglega frá kl. 5—7 e. h. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.