Þjóðviljinn - 19.01.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.01.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJIN. N Miðvikudagurinn 19. jan. 1938. pfÓOVIUINN t Málgagn Kommúnistaflokks • Ilslands. Ritstjörii Einar Olgeirsson. J Ritstjórn: Bergstaðastræti 30. i Slmi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- > stofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. ! Kemur út alla daga nema j j múnudaga. j Askriftagjald S mánuði: | Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. ! J Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 | | 1 lausasölu 10 aura eintakið. | j Prentsmiðja Jóns Helgasonar, ( j Bergstaðastræti 27, simi 4200. J Reykjavík er rík, alpýðan er fátæko Eitt; a.f vígorðum, íhaldsins, fyrir hverjar kosningar, er aö Sjálfstæðisflokkurinn sé flokk- ur allra stétt,a. Verður það tæp- lega skilið á annan veg en þann, að kosningadagana sé íhaldið einskonar utamaðkomandi for- sjón, sem. lætur jafnt rigna yfir rangláta og réttláta eða afstætt hugtak, er hafið er yfir alt, sem er að gerast í málum landsins og Reykjiavikurbæjar. Ihaldið reypir nú sem endra- nær, að bregða yfir sig helgi- kuflinum og þykja.st vera hatfið yfir öll stéttaátök í landinu. Þaö .segist enn sem fyr vera flokk- ur allra. Reykjavík er auðug.ur bær á íslenskan mælikvarða. Tekjur Reykjavíkur nema um 50 milj- ónuxn króna eða nær helrningi af öllum tekjum landsmanna. Á sama thna er ,svo mikið atvinnu- leysi að tala atvinnuleysingj- anna nemiur þúsundum og skyldulið þeirra margfalidar þessa tþlu. Alt eru þet.ta alls- lausir og blásnauðir menn, sem hvorki hafa til hnífs eða, skeið- ar. Þa.ð er þetta fólk, sem íhald- ið telur andistæðinga, sína. á milli kosninga,. Pett,a fólk svívirðir Morgunblaðið um leið og það hælir auðmönnunum, sem. sitja nálega einir að eldunum, og hafa meginhlutann af þess.um 50 miljónum króna, í tekjur. Von er að Morgunblaðinu og, Vísi finnist, að íhaldið sé hafið yfir alla stét,taskiptingu. Meðaltekjur handa 5 manna heimili í Reykjavík er 7000 kr. Milliþinganfefnd í launamálum, sem starfaði fyrir nokkru komst að þeirri niðurstöðu . a.ð meðal- tekjur á heimilum, verkamanna væru 1800 krónur, sum verka- mannaheimilin. komust, þó niður í. 800 krónur. Á sama tíma eru gefnar upp alt að 95 þúsund kr. tekjur a,f auðmönnum bæjarins. 1 borg, þar sem hvert, 5 mianna beimili gæti haft. 7000 króna tekjur, býr mestur hluti fólks- ins við sult og seyiru. fhaldið beitir ,sér miskunnarlaust gegn því að komið sé á nokkrum jöfn- aði á tekjum. bæjarbúa. Pað berst með öllum, ráðuni fyrir því að þeim ríku sé hlíft og heimtar að alt verði tekið af þeim sem minst eiga, Petta er ,stétt,ahlut- Jeysi íhaldsinsi eins og það birt- ist milli kosninga. Fyrst þegar alþýðan hefir tekið völdin fsest, ráðin bót á Eiga bæjarstjórnar- kosningarnar 30. janúar að verða sig- ur fyrir alpýð nna — A-listann — eða fyrir lista Kveldúlfs og Landsbankans ? Stefna íslenskra stjórnmála á næstunni veltur að miklu leyti á úrslitum bæjar- stj órnarkosninganna. Það er engum efa, bundið að nú dregur til harðvítugra, átaka í stjórnmálum Islands milli þeirr ar kltku annarsvegar, er steypt liefir fjárhag þjóðarinnar í versta öngþveiti Lamdsbanka- og Kveldúlfs-valdsins, — og al- þýðunnar hinsvegar, sem berst fyrir því að viðhald,a. réttindum sínum, ,og afl,a sér víðtækara, frelsis og fleiri hagsbóta. Við kommúnistar höfum svo oft og rækilega sýnt, fram á ó- reiðuna, sem. tengir saman Lands bankann og Kveldúif í sam- ábyrgð um, sukkið að þess gerist ekki frekar þörf að benda, á hana. En.hitt er nanðsipilegt að öll alþýða sjái nú skýrt: Það er hafin ný sókn af hendi Landsbanka- og Kveldúlfsvalds- ins, ný hungurárás á alþýðu landsins, til að rýra kjör fólksins og láta það borga ný og gömul töp Kveldúlfs. Sambrœðslan í síldarverk- smiðjumálinu var fyrsta stóra sporið til að bægja burt áhrifum alþýðunnar og undirbúa að rcena miljónum króna. af sjómönnum. Nœsta skrefið var að Lands- bankinn tók yfivráðin í fiski- máianefnd. Er þá fullkomnað valdaránið, ,sem Landsbankinn hóf vorið 1935, og gereyðilagt, síðasta verkið, seni Alþingi ætl- aði að vinna með löggjöfinni um, fiskimálanefmd 1934. Ein,s og kunnugt er, var sú nefnd upp- runalega set,t til að binda enda á yfirdrotnun Kveldúlfshrings- ins yfir fisksölunni og átti salt- fisksalan að heyra undir hana líka,. Lamdsbankinn knúðí það fram með bráðabirgðalögúnum vorið 1935 að saltfiskurinn heyrði áfram undir S. I. F. — og þar með undir Kveldúlf og Landsbankann. Og nú glejqiti svo Landsbankinn fiskimála- nefndiha sjálfa. misskiptingu auðsins í Reykja,- vík. Alþýðan í Reykjavík kýs A- listann til þess að hrinda Iiessu í framikvæmd. Reykvíska alþýðan neitar því að vera blásnauð, meðan Reykjavík er auðug. KJÖSIÐ A-listanm! Og þá er fyrirsjáanlegt, hvað gert mami verða við þcer U00 000 kr„ sem fiskimálanefnd átti að fá, til þess m, a. að koma upp nýjum. togurum. Þaðsfé yrði alls ekki notað til slíkrar atvinnu- aukningar, nema þá reykvíska cdþýðan tæki t. d. meirihluta í Reykjavík og beitti því mikla valdi, sem bæjarstjórnin hefir til að knýja þetta velferðarmál fram). Þá er og augsýnilegt að næsta skref Landsbanka- og Kvelclúlfs- valdsins á að verða að hrinda núverandi ríkisstjórn úr stóli og koma á sambræðslu Jónasarliðs- ins og- Thorsaranna. Rekur Jónas, Jónsson erindi Landsbankans í því máli af slíkri áfergju að furðu sætir. Pað hlýtur að hljóma sem dá- samlegur hljóðfærasláttur í eyr- um Thorsaranna, er þeir nú geta ieikið á þennan forna fjand- mann sinn sem besta hljóðfæri, og sjá blað samivinnunnar í land- inu set,t í þjónustu þeirra gegn alþýðunni. Það riður því á að alþýða landsins, cdMr, sem vilja vinstri stjórn, áframhaldandi samvinnu vinstri flokkanna og vinstri póli- tik, sameimst nú gegn íhaldinu og taglhnýtingum þess, mœti á- rámm Landsbarúkav og Kveld- úlfsvaldsins með einingu allra vinstrí afla í landinu. Bæj arstjórnarkosningarnar í Reykjavík koma til með að hafa úrslitavald um hvort Lands- banka- og Kveldúlfsvaldið eða alþýðan verður ofan á í átökun- um um stefnu landsmálanna. Siguv alþfjðmmar í Reykjavík myndi tvímœlalaust eyðileggja fyrirætlanir Landsbankans og Kveldúlfs um að ná ríkisstjórn- inni undir sig og hlaða nýjum nvUjónabyrðum á þjóðina. Og sigur alþýðunnar yyði meir — hann yrði upphaf að nýrri alls- iierjarsókn sameinaðra vinnandi stétta, Islands fram, til þess að ráða sjálfar landi sínu og njóta gæða þess, — í stað þess að láta litla klíku braskara leiBa það frá gjaldþroti til gjaldþrots. öll vinstrí öfl eitt iinn A-list- ann 30. janúar. E. O. Yiltu viðlialda sam- spilinu milii Landsbankans og ílialdsokraranna ? Landsbankinn lokar veö- deildinni og ofurselur leigjendur og húsbyggj- endur þarmeð okrurunum! Okrararnir í bæjarstjórn neita, að láta bæinn byggja — svo þeir geti sjálfir okrað á húsnæðinu! Viltu viðhalda þessu okri.? Þá kýstu C-li,sta okrar- anna! En' ef þú vilt afnemu húsa1 eiguokur íhaldsins þá kýstu A- lista aiþýðunnar! Dagsbrúnarkosni ngarnar I gærkvöldi höfðu 270 Dags,- brúnarmenn kosið. Það er nauðsynlegt, að kosnr ingin gangi greiðlega, verka,- menn ætt.u því að kjósa sem allra, fyrst. Munið að listi uppástungu- nefndar og trúnaðarmannaváðs er A-listi. Kjósið A-liBtann. »Sókn« Fundi Sóknar, sem: auglýstur var hér í blaðinu í gær hefir af ófyrirsjáanlegum atvikum verið frestað. Fundurinn verður á föstudag á sama. tíma og áður var auglýst. Kór V.K.F. Framsókn Munið söngæfinguna í kvöld kl. 8,15. Mætið allar stundvís- lega,. Allir andstæðingar íhaldsins, sem ‘ 4; Naumast er stjórn íhcdclsins á bœjarmá Tu m nckkursstaðar Jafn illrœmd og í Vestmannaeyj- um. Aiþýðan hefir nk tameinast par uni einn lista i kosni.ngv.num og áiti sigurinn vísan, En fyrír skömmu hrá svo undarlega við, að formaður Framsóknarflókks- ins fór til Vestvumnaeyja og fékk því t.il leiðar komið að flokkur lians bar þar fravi sér- stakan Hsta, Engum dettur í liug að þessi listi komi manni að, en sumir gera sér vonjr uvv, að hann vrnni clreifa svo atkvceö- um alþýðunnar, að ihaldið gcmgi enn vieð sigur af hólvvi. A is- lensku er þetta kallað að vega aftan, að samlierjum sinumi Eða er formaður Framsíknarflokks- ins ekki lengur samherji hinna fátæku í baráttunni gegn áþján hinna ríkn? Fyrir fáum árum hefði slík spurning þótt hlægi- leg, þ>n að þá var -Jónas Jónsson einn af harðvitugustu andstœð- ingum íhaldsins. Nú hafa stað- reyndirnar þegar svararð kenni, og það svctr er stutt, kalt nei. -— Svona eru sáiarmubhtr sumra manna fljótar að upplitast. fara úr bænum fyrir kjördag mega ekki láta sér gleymiast, að kjcsa áður en þeir fara. Kosið ei á skrifstofu, iögmanns í Arn- arhyálÍL Kjósið AJistann, lista alþýðunnar. A-Ustinn ER YKK- AR LISTI. Aðalfmidur Verslunarmannafél. verður í kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu kl. 8,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.