Þjóðviljinn - 21.01.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.01.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Föstudagurinn 21. jan. 1938. Flokknr, sem svíknr alt Ihaldið hefir ámm saman lofad ad byggja skólahús, en æfinlega svikist um það. í skólamálum stendur pað að baki dönskum ein- valdskonungum sem voru uppi fyrir hundrað árum. Á meðan að Reykjavík, auðugmti bœr landsins hefir engin efni(!) á því að koma npp skólahúsi fyrir ceskuna í bœrmm, butggir Hafna\rfjarðarbœr, sem er mörgm sinnum fátækari þetta glcesi- lega, mentasetur. 1 Reykjavík rœður ílialdið og þar eiga skólarnir ekkert þak yfir höfuðið. I Hafnarfirði rœður alþýðan og byggir þetta tígulega skólahús. þlÓOVIUINN Málgagn Kommúnistaflokks J islands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. j Ritstjórn: Bergstaðastræti 30. j Slmi 2270. Aígreiðsla og auglýsingaskrif- j itofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. $ Kemur út alla daga nema mánudaga. Áskriftagjald á mánuði: } Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. } Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 J 1 lausasölu 10 aura eintakið. | Prentsmiðja Jöns Helgasonar, I Bergstaðastræti 27, slmi 4200. J Samsæri Landsbanka- klíkunnar, Jónasar og Jensenssona, verðnr að mishepnast. Bæj ars.tj ór narkosn iugar n ar, og þá fyrst; og fremst kosningin í Reykjavík, geta haft úrslita- áhrif á stjórnmál. landsins í framtíðinni. Enginn ærlegur verkalýðs- sinni efast um. að sú samfylking verkalýðsflokkanna, sem mynd- ast’ hefir í undírbúningi kosn- inganna, og verður haldbetri og starfshæfari með hverjum degi, muni leiða til algerðar samein- ingar Kommúnistaflokksins og AlþýðufÍokksins í náinni fram- tíð. Einn sterkut', samhuga alþýðu flokkur yrði á fáum árum svo sterkt afl í. stjórnmálum lands- ins að framhjá honum yrði ekki gengið. Einn alþýðuflokkur rnundi vera fær um að safna, utan um sig öllum andstæðing- um íhalds: og afturhalds, ýmist sem. fylgismönnum, eða, banda- mönnum, og taka stjórn landsiús í sínar hemdur áður en langt um liði. Þessvegna liræðist íhaldið, Jónas frá Hriflu og Kveldúlfs- valdið samfylkinguna. Þess- vegna reyna blöð þeirra, Morg- unblaðið og Nýja dagblaðið og Vísir að rægja, saman verkalýðs- flokkana og stofna til ósamlynd- is m.illi þeirra. Vegna hrceðslunnar við sterk- an og einhuga alþýðuflokk reyn- ir Landsbankaklíkan nú að sam- eina öll afturhaldsöfl landsins til varnar fják'málaspillingunni, til varnar hinu gjaldþrota, brask- fyrirtæki Jensenssona, til varn- ar afturhaldi, klækjum, Thoús- urum, klíku Landsbankans, og til árása, á verklýðshreyfingu, með vinnulög-gjöf, kauplækkun- umi og fangelsunum; hennar bestu manna. Það er slik landsstjórn, stjórn ílvaldsins og Jónasar, sem reynt verður að mynda á þingimu, í vet- ur. Afturhaldið í landinu veit, að það eru að verða síðustu for- vöð með að mynda stjórn gegn frjálslyndi og verkalýðshreyf- inigu. ' En það öi" á valdi alþýðunn- ar að gera þetta samsæri gegn verkalýðshreyfingunni að engu: Með -stórsigri A-listans í bæj- arstjórmrkosningunum í Rvík yrði vinstri öfhmum, frjálslynd- inu og verkalýðshreyfingun-ni í landinu veittur margf aldur styrkiir, svo að erfitt ytrði að Eitt af því, sem íhal.dið hrós- ar sér af næstum daglega er forsjá þess fyrir menningar og íþróttamálum bæjarins. Við bæjarstjórnarkosningarn- ar 1934, áitti Morgunblaðið eng- in orð nógu sterk til þesis að lýsa afrekum íhaldsins í í- þröttamálum, enda. var þvt, nokkur vorkunn, þar sem það upplýstist um svipað leyti, að í Sundhöllinni var engin heil rúða, og íhaldið er vant að snúa ófremdarverkum sínum. til af- Veka í dálkum Morgunblaðsins. Árið 1934 hrósaði íhaldið einnig mjög forsjá sinni í skóla og men,ni ngar mál um. Nú virðist svo, sem íhaldið hafi séð sóma sinn í því að mi'nn- ast, sem minst á. afrek sín í þess- um, málum, og glamra þeim mun meira uœ atriði, sem hvetgi kom.a nálægt bæjarmál- um Reykjavíkur. Skólamálin. Óf remd arástan d bæ j ar má 1- anna kemur ef til vill hvergi jafngreinilega, fram eins og í skólamálunum. öll stjórn íhalds- ins í þeim. málum virðist benda til þess, að fyrir í,ha.ldinu vaki stjóma landinu gegn hagsmun- um alþýðunnar úr því. Þannig verða bæjarst.jórnar- kosningarnar, og þá einkum kosn.ingi’n í Reykjav-ík, a,ð stór- kostlegu á,taki milli alþýðunnar og afturhaldsins. Orslitin geta haft endanleg áhrif á lands- stjórnina og fVamtíð verkaiýðs- hreyfingarinnar. Þessvegna verða allir a,nd- stæðingar íhaldsins að gera skyldu sína. aðeins eitt í me'miingarmálum, sem ,sé, að vanrækja þa,u með öllu. Á síðustu árum hafa risið upp vandaðar skólabyggingar víðsvegar um land, þar sem æskan hefir átt þess kost, að afla, sér nokkurrar menningar og fræðslu. Má í þeim efnum nefna hinar mynda.rlegu skólabygging- ar að Laugavatni, Reykholti, Reykjum í Hrútafú’ði, Laugum og Eiðum. Síðast í haust bættist Flensborgarskólinn í hópinn, eitt. tígulegasta skólahús lands- ins. En Reykjavík, auðugasti bær landsins á ekkert.skólahús. Un'g- lingaskólar bæjarins eru flestir húsnæðislausir og á hrakhólum hingað og þangað. Einn stærsti skóli bæjarins hefir aðsetur sitt í eldgömilum sjúkrahúshjalli, sem fyrir löngu þótti óhæfur dvalarstaður sjúkum mönnum. Eini almenni unglingaskólinn hér í bænum, ,sem hefir sæmi- legti húsnæði', er Mentaskólinn, en hann var bygður af dönskum einvaldskonungi fyrir tæpum 100 árum. Ihaldið í bæjarstjórn Reykja- víkur hefir ekki séð sér fært að bæta neinu við verk hinna dönsku einvalda. Fyrir þremur árum tók í- haldið fjárveitingu í il bygging- ar á skólahúsii, inn á fjárhagsá- ætlun bæjairins. Ríkið hefir hvað eftiV annað boðið fram sinn hluta fjárins. Bæjarstjórn- aríhaldið hefir ekkert gert ann a,ð en að svíkja gefin, loforð. Til- lagið stendur enn á fjárhagsá- - ætluninni og unglingaskólarnir eru ,húsn;eði,slausir. 1 tvö ár hefir íhaldið veitt fé til .skólabyggingar fyrir Grím- staðaholt. og Skerjafjörð á fjár- hagsáætlun sinnil 1 tvö ár hefir það svikist um allar fram- kvæmdir. Megi íhaldið ráða má búast við því að þessar bygg- ingar komist aldrei lengra en í skjalasyrpu bæjatrstijórnarinn- ar. Eina ráðið til þess að hrinda þessum og öðrum menningar- málum bæjarins í framkvæmd, er að alþýðan taki sjálf fram- kvæmd bæjarmálefnanna í sín- ar hendur. íþróttamálin. Ihaldið hefir árum, sam.an þótst bera, líkamsmenningu og íþróttastarfsemi æskunnar fyr- ir brjósti. En íhaldið hefir ald- rei viljað gera neitt, fyrir þessi mál, það hefir ekki viljað verja eyris virði til eflingar íþróttun- um. Árum. saman hefir fulltrúi kommúnista borið fram tiilögu í bæjarstjórn um að bæirinn veitti fé til byggingu íþróttavall- ar s.uður við Skerjafjörð. Árum saman hefir íhaldið steindrepið þessar tillögur. Því hefir nægt að eiga uppdrát.t af hinum fyr- ir.hugaða íþróttavelli til þess að geyma, í skjalasafni sínu. Afrek ihaldsins í Sundhallar- miálinu eru ennþá í svo fersku minni, ,að ekki þarf að rifja þau upp fyrir almennin\i. Ihaldið spyrnti við á meðan, það gat og neitaði hvað eftiir annað að leggja, fram, það fé, sem bænum bar til þess að ljúka verkinu. Iþrót.tamenn, munið íhaldinu fjandskapinn við áhugamál ykk- ar. Fylkið ykkur í sveit með þeiúi mönnum, sem, vilja, losa ykkur undan fargi íhaldsins. KJÖSIÐ A-listann. i (fj Morgunbladið dirfist að bera fylgjendwm A-listans það á brýn að þeir séu að fremja ólöglegt kosningaath.æfi, láta. menn skrifa undir loforð um að kjósa A-listann og annað þessháttar, sem enginn fótur er fy.rir. ★ Það er furðuleg birœfni af þessu málgagni íhaldsins að dirfast að minnast ci óöglegt framferði í sambandi við kosn- ingar. Það er alkunna, að íhaldið lœtur sér ekki nægja að skapa sér kosningafylgi með blekking- um, liótunum og mútum, lieldur verja blöð þess beinlínis hvers- konar falsanir og lögbrot ? sam- bandi við kosningœr, ef íhaldið getur á því grcet.t. Eða heldur Morgunblaðid að Islendingar séu búnir að gleyma Isafjarðarkosn- ingunni 1923 og Hnífsdalsmál- inu? ★ Einu siinni skrifaði Morgun- blaðið clag eftir dag að Jónas frá Hriflu væri versti lygari og rógberi landsins. Nú blakar það aldrei við honum, en vitnar öðni livoru í orð hans sem sannleiks- perlur. Hvað hefir bfeyst? Er Morgunblaðið orðið lygutri og rógberi«, eðá — er Jónas frá Hriflu farinn að tala »Morgun- blaðs«-sanydeika? ★ Hvað vceri Jónas frá Hriflu nú, ef hann á árunum 1921—30 hefði aitaf hamast á eftirfar- andi kröfum: Það á að veita Is- laindsbanka takmarkalausa rík- isábyrgð, — það á að myyida TÍkisstjórn með Copland, — þao á að byggja sUdarverksmiðjur handa Stefáni Th. og Sæmundi, -----svo maður nú ekki tali um ef hann heföi fengið þeim fram- kvæmt? ★ Gamlan, tryggan Framsókn- armann dreymdi nýlega draum: Hann þóttist sjá fyrir sér stór- an veislusal, skipaðan stórmenn- um. Inn eftir salnum gengur Jónas Jónsson og skimar eftir sœti. Hann velur sér aö lokum sœti við hlið Jóhannesar bcejar- fógeta, hneigir sifj fyrir honum um leið og hann sest og mcdir þessum orðum: Mig hefir altaf langað til að fá að sitja við ldið y.ðar, einkum, er við vorum sam- an í dansk-íslensku nefndinni, þó ég léti Htið á því bera«. Stðan kemur Jónas wuga á Ölaf Thors, tekur pp glas sitt og mcelir: »Má ég drekka með yður skál Jóns ÞorIákssonar«. I þann svip gcmga 3 menn hönd í hönd inn eftir salnum, það eru þeir Sœ- mundur í Stykkisliólmi og Ste- fán Th. en Einar Jónsson sýslu- maður í miðið. Rís þá uppMagn- ús Jónsson fyrir enda salsins og mcelir fyrir minni þeirra lof- rœðu mikla. Að henwi lokinni rís upp Jónas Jónsson og segir: »Þessi ræða mun lengi í minnum höfð sakir snildar og sannsögli og óvíst er að nokkurnthna verði sannari né betri orð mœlt«. Þá vaknaði Franvsóknarmað- urinn — með andfœlum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.