Þjóðviljinn - 23.01.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.01.1938, Blaðsíða 2
Sunnudagurjnn 23. janúar 1938 ÞJÖÐVILJINN Þeír lifa lengst, sem með orðiim eru vegnir. Eftir tvo mánuði komum við aftur og látum kné fylgja kviði. Á suður,strön.d Krim, skamt, frá hvíldarstaðnum Jalta, stend- ur fögur og mákil höll. Áður fyr var hún eign keisaíraættarinnar. Nú hvíla sig þar árlega þúsund- ir verkamanna og bænda, skrif- stofu- oo' verslunarfólks, lista- manna og verkfræðinga. Höll þessi er m. a. merk fytrir það, að í henni er vandlega g'eymt ,skjal nokkurt, skrifað og undirritað af keisaraliðinu, sem flýði út í enskt, herskip ário 1921, þegar alþýðan sigraði end- anlega á Krim. Skjalið er orð- sending til a,lþýðu,nnar um það, að innan, tveggja mánaða verði keisaraliðið komið aftur og muni það þá láta kné fylgja kviði. Síðan eru liðin 17 ár. Keisara- liðið er enn ókomið og ekkert bendir til þe,ss, að koma þess nájgist. Ibúar hallarinnar er glatt og hressilegt alþýðufólk, sem býr nú í skrauthýsi því, er forfeður þass reistu og fegruðú, en fengu ekki sjálfir að njóta. Þrátt fyrilr þettai me’rkiiega skjal hafa verkamenn og bænd- ur ráðið ríkjum. á, Krim í nær- felt tvo. tugi ára, og gert þetta auðuga, fagra og sólHka land að ánægjulegum vistarstað þeirra sjötíu þjóðernað er Sov- étríkin byggja. Ég s,á, þetta skjal s. 1. vor og mér dettuí- það oft í hug, þegar ég les hinn ósvífna óhróður Mbl. og N. dbl. um Sovétgíkin. Það er áreiðanlegt, að skrif þeesara blaða eru þess: ekki megnug að breyta neinu til um, þróun Sov- éfe-íkjanna frekar en orðsend'- ing keisaraliðsins. Alþýða Sovét- ríkjanna hefir brotist áfram til velmegunar í harðril baráttu við þá, sem voru meiri karlar í kra,p • inu heldur en Ölafur Thors og Jónas' Jónsson, jafnvel þótt þeir hafi Landsbankann að baiki sér. Hún braut á, bak aftur vopn- aða innrás fjórtán. helstu auð- valdsríkjanna,. Hún batt, enda á spellvirki iðnaðarflokksins svo- kallaða, sem stjórnað var af út lendum afturhaldsöflum. Iíún batt enda á isamsæri hinna trot- skistisku morðingja- og spell- virkja.-sveita, er stjórnað var og er af þýsku og japönsku fasist- unum,.Hún lauk við báða,r fimm- ára-áætlanir sínar án þess að hií'ða um hrakspár a,fturhald,s ins og efa, hinna efagjörnu. En alt þetta sýnir glögglega, að ai- þýða Sovétrí.kjanna mun halda áfram, á söm,u braut sósíalism.- ans, þó að Morgunblaðið og N. dbl. væru stækkuð um helmilng og flyttu ekkeírt; annað en il! mælgi umi Sovétríkin. Hit.t er annað mál, að kcfsning- ar standa fyrir dyrum og mál- staður afturhaldsins, er slæmur. Þegar alþýða Islands undii- býr sig til þeps að fella íhaldið — þá er rá.ðist á Sovétríkin. Þegar alþýðan ætlar að sikapa ,sér lífvœnlegri kjör og tryggja framfarir hér á landi, — þá er slúðursögum um Sovétríkin dembt yfiir kjósendurna. Þegar íslensik alþýða hefir fundið leið samstarfs og eining- ar — þá á að hræða hana til sundrungar með fádæma róg- burði um Sovétríkin. Eggert Þorbjarnarson. Aðalfundi Sveina- sambands bygginga manna er nýlokið. Sæmundur Sigurðsson kjörinn forseti sam- bandsstjórnar. SÆMUNDUR SIGURÐSSON Aðalfundi Sveinasamban.ds byggingamanna er nýlega lokið. Stjórn sambandsins skfpa eft- irtaldir fulltrúar: Frá Sveinafé- lagi múrara: Guðjón Benedikts- son, Þorfinnur Cuðbrandsson og Þórður Halldórsson. Frá Sveinafélagi pípulagningam.: Grímur Bjarnason, Einar Dag- finnsson og Sigurður Jónasson. Frá Málarasveinafélagi Reykja- víkur: Sæmundur Sigurðsson, Jökull Pétursson og Þorgeir Guðnason og frá Sveinafélagi veggfcðrara: Guðjón Björns.son, Valur Einarsson og ölafur Sig- urðsson. Sambandsistjórnin k.aus eftir- talda menn í framkvæmdaráö: Forseta: Sæmund Sigurðsson, ritara og varaforseta Guðjón Benediktsson, 1. féhirðir Grím Bjarnason, 2. féhirðir Val Ein- arsson,. . ffp ~Á *J|SSS$&v ,7 'l’?P ¥ Jk Karli einum hætti til þes§. að ver.a nokkuð úti á þekju stundum. Einu sinnu fékk ha.nn sér vagn, settisi upp í og sagði við ökumanninn: »Þú skalt aka hægt á undan, ég kem und- ireins á eftir«. i kulda miklum varð sama ma,nni að orði: »Altaf er hann jafn kaldur landnyrðingurinn, á hvaða átt sem liann er. • . Býður nokkur betul'. Menn nokkrir sátu að gleðskap að loknum kvöldverði. Bar þá á. gðma ýmsa undarlega a.t-burði, er komið höfðu fyrir þá. Einn þeirra sagði: »:Nú skal ég segja ykkur góðir hálsar, að ég hefi séð hefilspón, sem va:r málaður þannig, að hann líktist svo marmara, að hann sökk til botns, þegar hann datt í vatn«. »Ekki þykir mér það neitt undur - kvað annar — og ekkert er þetta.. á borð við það, a.ð einu sinni hefi ég tekið þátt í að flytja. tunnu, sem var svo þung að skugginn af henni drap dreng, sem framhjá gekk, og ma.laði I honum hvert bein«. Hverjum blöskrar þetta - kvaó hinn þriðji. — Nei, nei, þá þekki ég betra dæmi. Einu sinni var til mað- ur, sem bjó t.il nýja, hárolíu. Hann átt.i göngustaf og hafði gengið við hann í tuttugu ár. Handfangið var i líkingu við mannshöfuð og oröið snjáð af langri notkun. Nú rauð hann hárolíunni á handfangið, og svei, mér — ef ég lýg, varð hann ekki að raka það á hverjum morgni, eftir þetta, til þess a.ð geta gengið við stafinn!« »Það var bragð' að þessu — mælti sá fjórði — en þó er það ekkert á borð við það, sem fyrir mig hefir komið'. Eins og þið munið var mesti frostavetur í fyrra. Eitt kvöld, þá ætlaði ég að slökkva Ijósið, þegar ég var að leggjast fyrir. En þao tókst ekki, loginn var frosinn, svo að ég varð að brjóta, hann af, til þess að fá slökt ljósið. « . Maður nokkur lýsti vegagerðinni f hreppnum sínum á þessa leið: Þessi vegarspotti hérna, á mýrunum er svoleiðis, að þó andskotinn stæöi við- annan enda hans, en fortöpuð sál við hinn, þá myndi sá gamii ekki vilja vinna það til að sækja hana. Hann er nú ekki betri yfirferðar en þetta,. l vegurinn. . . Maður nokkur gamall hafði legið lerigi þungt. haldinn og kom tengda- dóttir hans af næsta bæ til að vitja hans. »Það var fallegt af þér að koma,. En hversvegna kom Björn minn ekki með þér?« spurði sá gamli. * »Það var nú svo mikið að geia heima«, sagði tengdadóttirin »að okkur kom saman um að ég færi núna, en ha.nn aftur þegar jarðað yrði. . . Hún: Þú hefir svikið loforðið, senv þú gafst mér. Hann: Taktu það ekki nærri þér, Ég skal gefa, þér annað i staöinn. Færeyskt íhaldsblad reynir að koma af stað illyndum milli íslendinga og Færeyinga. Jóhannes Patursson tekur í lurginn IFÆREYSKUM BLÖDUM hefir ekki verið um annað meira ritað undanfarið en ít- alska togaramálið. Atvinnuástandið í Færeyjum er mjög' slæmfc, og óhætfc er að íullyrða, að sambandið við Dani geri Færeying'um. á margan hátt erfiðara fyrir um þróun sjálf- stæðr,a atvinnuvega. Það er þvi ekki nema von að Færeyingar grípi f,egin,s hendi hvert það tæki færi sem. þeir íihna, tjl að efla atvinnuna á eyjunum. Hinsvegar hef'ði það á marga lund verið ískyggilegt, að gefa ítalska fasismanum. tangarhald á Færeyjum. Vitanlegt eir, að Mussolini hefir haft öll spjót úti að ná, .sér í. »fiskiveiðastöðva,r'.< við norðurhöf, á Islandi, í Nor- egi og Finnlandi, og nú síðast í Færeyjum. Enginn efast um, að italski fasisminn mundi nota slíkar stöðvar til hernjósna og jafnvel sem ílotastöðvar. Raddi'r hafa heyrst, um það í Færeyjum, einkum, frá íhalds- blaðiinu »Dimmalætt.ing« að Is- lendingar eigi sök á að ekkert varð úr þessu leyfi til ítölsku útgerðarinnar, og hefir blaðið r,á,ðist heiftarlega á Islendinga fyrir þá sök. En þeir sem sjá lengra, hafa mótmælt þessum árásum.. I blað færeyska Vinnu- flokksins, »Dagblaðið«, skrifar Jóannes Patursson nýlega, eft,- irfairandi 'grein, og sýnir þar fram á hvernig íhaldsmenn í Færeyjum hafi altaf reynt að koma, ósátt á miflli frændþjóð- anna, í þeirri von að það trygði sambandið við Danmörku, — og að Færeyingar hefðu ekki þurft að ei,ga neitt unidir þeim. Staun- ing eða Mussolini, ef þjóðin hefði fengið s.jálfstæði sitt. Fer hér á eftir grein Jóannesar Paturs- sonar: »U,klar luft« sigur »Di,mma- lætting« afc veTa íkomna í teim seinastu árum miillum fóroying- a;r og ísleindingar. Tað kundi verið forvitnisligt ati fingið av at vita, nær tað hevur verið »klár luft« millurn íslendingatr og »Dimmalætting«. Síðani 1906 hevur tað ið hvussu er ikki verið — uttan eftir ldt- um. Eitt av sambandspolitjikksins hpvuðsvápnum hevu.r — alt tað fr.á 1906 — verið tað at, ræða, ftíroyingar burtulr frá sjálvstýr- isvegnum, við — íslendingum. 1 teimum fyrstu árunum aítaná 1906 va,r tað við tí, at, í Islandi var so neyðarsliga illa stat.t, meðan her í Föroyum, sum hevði Danmark at, .styðja seg til, var vælstandur. Tá so tíðirnar fóru at skifta, tá væl ,fór at, vera vorðið í Islandi og illa, at vera vorðiö her, skifti »Dim,malætt- ing« um. Tá, vóru tað íslending- ar, sum pláguðu so teir fproy- ingat", ið har söktu sína vinnu (á úUendskum sjógvi og landi) at har var ikki verandi. Vituligt má henda 31 ára, »Dimmalætt- iingar« dsing móti íslendingum havia rini^ at fproyingum,. Tað er t,ó merkiligt, at, hon ikki hev- ur gjört mieiri um. seg enn prógv er fyri. Ein nýggjan, eld undir tann av »Dim,ma,lættjng« í 1906 ispunna óvinskap millum íslend- ingar óg föreyingar hevur blaðs- ins fyrrverandi blaðstjóri, nú á „Dimmalætting". landstingsmaður Poul Niclasen aftur roynt at birt upp í trawl- aramálinum,. Hann spardi enntá ikki á opnum Lögtingi munnliga og' skrivliga (undir orðaskiftum og í nevndarálitinum) at ganga í bardaga mótii hesum okkara vestanfrændum'. Og enntá. aft- aná at trawlaramálið er einmælt, ,sa,mtykt á, Logtingi, letur »Dimm.alættj,ng« framvegis hpgg ini falla, bæði »mong og t,u,ng« á íslendingar. — Teir kunnu t-aka sæir óvins- skapin av förioyskum ávum av löttum,. Skaðin, verður ikki teira. Tí verri hevur »Dimmalætt- ing« ongatíð leivt sær, tá. tað hjá henni ráddi um at, eggja til óvinsskap millum, fdroyingar og næstu fjrændiir teirra: íslend- ingar og norðmenn. Hesar seinri hevur hon latið heldur í írið eina tíð, men óivað liggur eisini har gruggið á botninum, og- eing- in, yeit, av fy'ry einn tað eisini verður a,ftur »uklar luft« millum sambandsblaðið og skyldmenn- inar fyrii eystan. Men tað mátti »Di;mmalætt- J ing« nú dugað á at; skyna, at kunstiga, at lívga sambandinum við at seta ilt ímillum frændir okkara fyri eystan og vestan, tað vinnuir, hon einki við longur. Tann tíð var at siíkur sambands- politikkur dugdi. Hann dugir ikki meir. — Hugnaíigari hevði nú verið í Foroyum um ikki »Dim.malætt- ing« í 1906 hevði lokkað okkara fólk inn á, sambandsvegin, tí so hevði, ikki Föroya landstings- maðufe, í 1937 noyðst at .strokið frá Stauning og Ijka suður til Mussolini fy.ri at bjarga lívin- um, tí tá hovdu vit hvörgan iiavt við at gjprt. Aðrenn .sambandið kom, keyptu f'oroyingar síni fjskiskip sjálvir. Tað elr eingin ivingur í at var sambandið aldri komiið, hövdu teir ,so við og við eisini verið mentir til, eins og íslendilngar og norðmenn,, at keypt og útg.jprt sínar trawlarar og onnuc nútíð- ar fiskiför sjálvir. Av skaða verður maðurin vís- ur, men sjáldan ríkur. Latið okkum leggja okkum sambands- árslitjð í, minnd og taka aftur í aítur sjálvstýri, áðrenn tað verð- ur reiðiliga ovseint. J. P,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.