Þjóðviljinn - 25.01.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.01.1938, Blaðsíða 3
ÞfföÐVILJINN Þriðjudaginn 25. janúar 1938. þlÓÐVlLJINN M&lgagn Kommúniataflokks talands. Ritatjóri'. Einar Olgeirason. Ritstjörn: Bergstaðastræti 30. Slmi 2270. Afgrelðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemur út alla daga nema Alþýðan ætlar að hrinda hitaveitnnni i framkvœmd m&nudaga. Askriftagjald á mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaöar á landinu kr. 1,25 ÍI lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jöns Helgasonar, J Bergstaðastræti 27, simi 4200. Starfsskrá verka- lýðsflokkanna Nálega um land alt, ganga verklýðsflokkarnir, Kommún- istaflokkurinn og Alþýðuflokk- urinn, sameiginlega til kosninga. Eitt höfuðatriðið við slíka kosningasamvinnu sem þessa, er það að flokkarnir geri með sér rækilegan málefnasamning og starfsskrá, þar setm greint sé hvað flokkarnir ætli sér að gera ef þeár fái meirihluta aðstöðu t,il framkvæmda. Með slíkri starfs- skrá. eru málin lögð á borðið fyrir kjósendur. Þeir geta á auðveldan hátt kynt sér stefnu flokka þeirra, er að kosninga- bandalaginu standa, sem: oft er nokkuð önnur en hin raunveru- lega istefnuskrá flokkanna. Það er vitað að undir slíkumi kring- umstæðum verða báðir aðilar að laga sig nokkuð eftir vilja hinsi Svo hefir það verið í sam- I starfi verklýðsflokkanna. að þessu sinni. Þjóðviljinn hefir að undanförnu birt málefnasamn- inga vérklýðsflokkanna á ýms- um stöðum, og síðast í fyrradag birti blaðið starfsskrá flokk- anna hér í Reykjavík. Þegar kjósendur hafa blaðað í. gegnum starfsskrána ganga þeir þess ekki lengur duldir hvað flokk- arnir vilja og hvað þeir ætla að getra, ef þeir fá meirihluta. Val kjósendanna verður því næsta auðvelt þegar að kjörborðinu kemur. Á öðrum stað í blaðinu er gerð nokkur grein fyrir hita- veitumálinu, ,sem tvímælalaust. er eitt fremsta og fyrsta áhuga- mál alls almennings. I starfsskránni er gert ráð fyr ir því að bæjarstjórn gangist fyr ir að bygðar verði alt að hundr- að 1—3 herbergja íbúðir á ári alt kjörtímabilið. Húsnæðis- vandræðin og sleifarlag íhalds- ins í þessum. efnum hefir gert þetfa atriði að knýjandi nauð- syn, sem ekki er hægt að loka augum og eyrum ,fyrir. Bæjar- stjórn verður hvort setm. er að greiða ógrynni fjár árlega fyrir handónýtt og heilsuspillandi húsnæði. Rekstur verkamianna- bústaðanna sýnir, að það er hi-einn fjárhagslegur ávinning- ur að byggja sómasamleg hús í stað þess að leigja kjallarana, éins og íhaldið gerir vegna ást- ar sinnar á húsaleiguokrurun- um og , tengsla, sinna við þá. Fyrir verkamenn er hinsvegar lítill vandi að veljá. milli Pól- anna og annara slíkra húsa og nýtísku bústaða með öllum Hitaveitumálið er ordið hneyksii í höndum bæjarstjórnarihaldsins Eitt veigamesta atriðið í hin- um nýja, málefnasamningi verk- lýðsflokkanna, er það, að ef þeir fái meiri hluta í bæjarstjórn, verði þegar hafist handa um framkvæmd hitayelitunnar. Hitaveitan mundi skapa mjög aukna atvijmu í bænum og auk þes,s er hún beinlínis hagsmuna,- mál, sem ekki má tefja, lengur. Hvenær sem er getur skollið á styrjöld, og kolaflutningar til landsins tepst að meira eða minna leyt.í. Hitaveitan er þar að auki einhver mesti gjaldeyr- issparnaður, þar sem ekki þyrfti þá lengur að yeita gjald- eyri fyrir öllum þeim. kolum, er fara til þees að hita upp bæinn. I höndum íhaldsins er þetta mál hiinsvegar orðið það hneyksli, að bæjarbúar munu aldrei treysta því til þess að framkvæma, hitaveituna. Fyrir sáðustu bæjarstjórnar- ko,sningar hafði íhaldið komiö auga, á það, að hita.veita,n var hið mesta framtíðarmál. For- maður Sjálfstæðisfloksins benti á að hér væri um stórkcstlegt ftamfara- og menningarmál að ræða. Morgunblaðið sá í anda þá tíma, þegar reykjarmökkur- inn frá miðstöðvum reykvískra húsa var otrðinn að endurminn- ingum í huga almennings hér í bæ. Jafnvel Morgunblaðið og Vísir fögnuðu þeim, degi þegar kolasalarnir hættu að græða. En íhaldinu leyfist ekki að tala. þvert um huga sinn nema fyrir kosningaii', og vei því í- haldsblaði, sem á miilli kosninga ræðir einhvert þjóðþrdfamál. Þá koma kolasalarnir, heildsalarn- ir, húsaleiguokrararnir og hvað þeir heita nú alldr, sem »þurfa« að selja, dýrt og okra, og segja, hingað og' ekki lengra. Ihaldið hélt, velli í kosningun- um 1934 og þá. voru það hags- munir kolasalanna, ,sem réðu í hitaveitumálinu. Það kom upp úr kafinu að öll stóryrðin um endalok kolabrenslunnar, voru sögð í. þeim eina tilgangi að við- halda henni sem lengst. Þá var það, sem hinum vitr- ari mönnum datt í hug að geyma hitaveituna og nota ha»a fyrir kosning-abeitu í næstu bæjarstjórnarkosningum eftir 4 ár. I fyrndinni meðan gert var út á hákarl þóttd þa.ð hið mesta f anigaráð að vel væri farið . að »slá í« beituna, en þó voru þess nokkur takmörk hve gömul og illá tilhöfð hún mátti vera. Thaldinu fórst öðru vísi, það hélt að engu skifti hve gömul og »illa verkuð« beitan, væri, sem háttvirtir kjósendur rendu nið- ur. En t,il þess að Reykvikingar glevmdu ekkd hitaveitumálinu, efndi íhaldið til allskonar leik- sýninga uppi á Reykjum. Það lét bora og bora, en láðist yfif höfuð a.ð rannsaka málið til nokkurrar HJítar, og einnig gleymdist því að afla fjár til venjulegum þægindum. Þá er og það atriði athyglis- vert, sem fjallar um útrýmingu atyinnnuleysisins og aukningu atvinnunnar í bænum. Ber þá fyrst að mihnast á bæjarútgerð og rannsóknir á því hvaða skip séu heppilegusf til útgerðar héð- an úr bænum. Þá vilja verk- lýðsflokkai'nir létta svo gjöldum af einkaútgerðinni, að hún sé fær um að bera sig fjárhags- lega og veita bæjarbúum at- vinnu. Hinsvegar vilja verklýðs- flokkárnir leggja fram fé eftir þörfum til atvinnubóte, en höf- uðatriðið er vitanlega að út- rýma atvinnuleysinu svo að at- vinnubótanna gerist ekkd þörf. Þá gera verklýðsílokkarnir ráð fyrir því að notkun raforku verði aukin ,svo að hægt verð; að selja rafmagnið til muna ó- dýrara en nú á sér stað og að gas verði selt við fraimleiðslu- verði. Ihaldið hefdr hinsvegar lagt á þetta, hvorutveggja okur álag, sem hefir borið þann ár- angur, að rnenn hafa sparaö ga,s- og og raf?nagnskaup sér til óþæginda. Ennfremur að bær- inn tæki að sér rekstur strætis- vagnanna og kvikmyndahúsa. Þá vilja verklýðsflokkarnir koma á meira öryggi í trygg- ingarmálum: en íhaldið hefdr viljað þola, enda hefir markmið þess fyrst og fremst miðað að því að ónýta alþýðutryggingarn- ar og létta á bæjarsjóði. Sjúkra- samlag Reykjavíkur komd upp lyfjaverslun fyrir meðliimi sína og bærinn reisi s.júkrahús, til þess, að lækka. sjúkrakostnað íyrir meðlimd S. R. Ihaldið hefir hinsvegar viljað hafa lyfjaversiunina í höndum einstakling.a, sem. ,gefa upp hátt í hálfa miljón króna árstekjur af lyfjasölunni, og bærinn hefir aldrei mátt heyra það nefnt, að hann eignaðist sjúkrahús. Þá er tekið fyrir í starfs- skránni ýms atriði, sem lúta að mienningarmálum. og aukinni mannúð, en alt þetta geta kjós- endur kynt sér best, með því að lesa starfsskrána.. Hér lvefir aðeins verið rceti nm lielstu málin og mjög laus- lega. En. það cetti að nœgja til þess að hver einasti alþýðukjós- andi greiói A-listanum atkvœði sitt 30. janúar. KJÖSIÐ A hstanm. Hvað borgar pú í húsaleigu? Ef þú leigir 2 lierbergi og eldhús og borgar fyrir það yfir 80 kr., þá ertu látinn borga 30 kr. meir á mánuði en eðli- legt vaeri. Það er skattur þinn og húseigandam, (ef mn fátceka húseigendur er að ræða) til okraranna, sem ráða íhalclinu og viðhalda háu húsaleigunni og okrhvu í sambandi við hús- byggingar. Ef þú vilt hjáipa okrurumim, þá kýstu C. Ef pú vilt lækka húsaleiguna þá kýstu A framkvæmda. I haust fór svo borgarst.jóri til útlanda. Erindi hans var að hressa nokkuð upp á koarringa- beituna, eins og þegar hákarla- menn heltu brennivíni yfir beit- una, sem, »,sá grái« átti að renna niður. Þetta hepnaðist fyi’st í stað, í- haldið gat talið mönnum, trú um að fra,mkvæm.dirna,r væru ekki la.ngt, undan. En þegar á átti að herða, voru þetta alt skýjaborg.ir og loftkastalar og hita.veitan ná- kvæmlega jafn fjarlægt tak- mark og áður, ef íhaldið m;- ráðai. Bæjai'stjórnaríhald.ið stcð afhjúpað frammi fyrir’ mönnum með ónýta tálbeitu. Aldrei nokkuru sinni hefir farið eins hraklega, fyrir nokkr- um flokki eins og íhaldinu nú. Það ætlaði með glamri sínu um. hitaveituna, að búa alþýðunni tálgröf, ,sem hún félli í um leið og hún kysi íhaldið í bæjar- stjórnarkosningunum. Nú er í- haldið sjálft fallið í þessa gröf. Alþýðan tekur meirihluta í bæj- arstjórn og gerir hitaveituna að veruleika í stað þess að vera kosningaagn á fjögurra ára fresti. Alpýðan fylkir sér um A-listann FRAMH. AF 1. SIÐU. lýðsfundar í. Gamla Bíó kl. 6 stundvíslega í kvöld. Á fundinum taka, til máls margir góðir ræðumenn. Þar á meðal Haraldur Guðmundsson og Einar Olgeirsson. Á milli ræðanna verða ýms skemtiatriði. Þjóðviljinn vlil skora, á unga pilta og ungar stúlkur að mæta á fundinum.. Aðgangur kostar 25 aura. og fást aðgöngumiðarn- ir á ko,sningaskrif.stof u A-listians Laugivegi 7, sími 4824. Utvarpsumræðurnar Útvarpsumræður um bæjar- mál Reykjavíkur hófusf í gær- kvöldi og verður þeim haldið á- fram í kvöld. Af hálfu kommún- ista töluðu í gærkvöldi Einar 01- geirsson og: Björn Bjarnason, en frá Alþýðuflokknumi Stefán Jóh. Stefánsson og Jón Axel Pét.urs- son. Ræddu þeir um bæjarmál- in og þjörmuðu fast að íhaldinu. I kvöld tala frá Kommúnista flokknum: Ársæll Sigurðsson, Áki Jakobason, Brynjólfur Bjarnason. og Eina,r Olgeirsson, en frá Alþýðuflokknum Harald- ur Guðmundsson og' Héðinn Valdemarsson. _^//uclrí&5niM' i m Neyðin kennir naktri konu að spinna. Svo er um íhaldið fyrir kosmngar. Það er ekki nema vcn, að þvi vefjist tunga um tönn, er það á að sannfcera alþýðuna. sern það hefir féflett og troðið niður í skitinn alt kjörtímabilid — sannfœra Irana um, að það, þetta sarna íhald sé vegurinn og lífið. En eittlivað verður að láta það heita,. Við næstsrðustu Al- þingiskosningar beitti íhaldid öllum áróðurstækjum sínum til að sannfæra þjóðiria urn að Her- rnann Jónasson liefði skotið œð- arkollu, en kollan er eins og menn vita friðaður fugl. Leit i- haldið svo á, að liver skynbœr maður hlyti strax að sjá í h&ndi sinni að af þessum ástœðum bceri tvímœlalaust að kjósa Sjálfstœðisflokkinn. Því að hvar var þjóðin stödd, ef t. cl. önnur kolla yrði drepin? Á kosmnga- daginn í vor gaf íhaldið út aukablað af Morgunblaðinu í til- efni af því að sami Hermcmn hafði nokkrum dögum áður, sett leggja-rbragd á ólaf Thers í garrnni. Hét íhaldið á hver'n góðan dreng að kjósa Sjálfstæð- ísflokkinn og liefna nú fyrir Öla. Áfram Kristsmenn, kross- menn, kongsmenn! ★ 1 kosningabaráttunni núna hefir íhaldið veVið fremur fá- tœkt af snjöllum hugmyndum, og hafa þó höfuðin verið lögð í bleyti. Litli lagaprófessorinn Bjarni, sjálft eftirlætið, hrópaði þó einu sirvni: Ég hef það, ég hef það. Við köUum lista cdþýðunn- ar »Moskvalistann«. Þetta þótti snjallrœði, og svo hrópaði heili íhaldsherska-rinn: Moskva, - Moskva. En — ó vei! Ekkert lófatak. Menn spurðu bara hver annan. Á að fara að drepa menn? Það kom sem sé upp úr kafinu, að skríllimi i kjöllurun- urn nnssi alt saman: »Moskva, Moskva« er heróp þeirra Fran- CO; Mussolini, Hitlers og M-ika- dósins, þegar þeir drepa varnar- laust fólk. — Og svo var hætt við það. En þó að svona illa tcek- ist til rnun íhaldið ekki gefast upp. Þad gefst alclrei upp viá að bjarga aurum fátæklinganna yfir i sinn eigin vasa, því að P*ð getur sagt eins og prestur- inn, sem heilsaði nýjurn söfnuði með þessum orðum: »Þar sern brauð mitt er, þar er mitt föð- urland«.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.