Þjóðviljinn - 26.01.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN
Miðvikudaginn 26. janúar 1937.
Hundrað nýjar íbúðir á ári ef
verklýðsflokkarnir ná völdum
Þetta mál hefir, íhaldið svikið alla tið.
pJÖOVIUINN
Málgagn Kommúnistaflokks
lslands. •
Rit»tj6ri: Einar Olgeirsson.
Ritatjörn: BergstaOastræti 30.
Sími 2270.
AfgreiOsla og anglýsingaskrif-
■tofa: Laugaveg 38. Slmi 2184.
Kemur út alla daga nema
mánudaga.
Askriftagjald á mánuöi:
Reykjavik og nágrenni kr. 2,00.
Annarsstaöar á landinu kr. 1,25
1 lausasölu 10 aura eintakið.
Prentsmiðja Jöns Helgasonar,
Bergstaðastræti 27, sími 4200.
Svikari við fortíð
sína og hugsjónir.
Pjófar leika þá list, að hla.upa
burt með þýfi sit,t og- kalla há-
stöfum til fólks sem á vegi þeirra
verður: »Grípið þjófinn«.
Jónas .frá Hriflu skriíar í N.
Dagbl. í gær, og- kallar með breið
letraðri fyrirsögn: Foringjar Al-
þýðuflokksins svíkja fortíð sína
og hugsjónir!
I greininni reynir hann að þvo
sig hreinan af því óorði sem kom
ið er á hann vegna, hins miður
þokkalega ráðabralls við Jens-
senssyni og aðra samiherja og vini
Sæmundar, Stefáns og Co. Eftir
yfirlýsingar Ólafs Thors fyrir
öllum landslýð um jjetta ráða-
brugg, sem beint, er gegn verka-
lýðshreyfingunni og hagsmun-
um. verkamanna og sjómanna,
hefir Jónas Jónsson fundið
hvernig fyrirjitningu alþýðunn-
ar hefir slegið á móti honum
hvar sem hann hefir komið.
Hann hefir fundið vonbrigði
þeirra manna, bæði í Framsókn-
arflokknum. og utan ha.ns, sem
vildu ekki trúa því fyr en í síð-
ustu lög, að Jónas Jómsson, mað-
urinn, <se.m vakti á sér athygli
alþýðunnar með skrifum s.ínu,in
í »Skinfaxa« um braskarana
og auðvaldsvargana í Reykjavík,
mundi leggjast svo lágt að gera
bandalag váð þá, og berjast gegn
alþýðunni.
Alþýðan hefir lyft Jónasi og
flokki ha.ns til vald,a. Glajsileg-
ustu kosningasigra sína hefir
Framsóknarflokkurinn, unnið í
sem harðvítugastri andstöðu við
afturhaldið í landinu. Jónas
Jónsson bað alla íhaldsandstæð-
inga í Skagafirði að muna, fyrir
kosningarnar í sumar, að nú
gæti þinigsæti oltið á einu at-
kvæði, En Jónas Jónsson, for-
maður þess flokks, sem á'marga
fulltrúa sína kosna með atkvæð-
um verkalýðsflokkanna, er ekki
fyr kominn á þing, með lækk-
a.ndi fylgi að baki sér í Pingeyj-
arsýslu, en han.n lætur herleiið-
ast af Kvöldúlfsvaldinu, og ber
frami mál, með baksamningum
við íhaldið, sem vitað var að
samstarfsflokkur Framsóknar í
stjólruinni hlaut að skoða sem
fult f jandskaparbragð við alþýð-
una, að samþykt yrði.
Jónas Jónsson er ekki feim-
inn. Hann talar um það í N. Dbl.
í gær, að aðrir séu að stofna
stjóirnarsamvinnunni í hættu!
Jónas Jónsson siglir nú hrað-
byri yfir í herbúðir auðvalds-
varganna og spákaupmannanna.
Fyrsta atriði háns nýja mál-
ef n asamnings verkalýðsf lokk-
anna, fjallar um. byggingu íbúð
arhúsa. Segir svo í samningnum:
»Bc&rinn láti reisa ait að
hundrað 1—3 li&rbergja íbúðir
á ári á kjörtímabilinu, og skulu
þær seldar bcejwrbúum á ieigu
með kostnaðarverðH.
Þjóðviljinn hefir áður bent á
það, að byggingar þær, sem hér
g“reinir séu beinlínis gróðavæn-
legar fyrir bæjarstjórnina, ef
m.iðað er við núverandi fyrir-
komulag á þe&sum málum.
Ihaldið hefir æfinlega spyrnt
á móti því, að aðriir bygðu hér
í bænum en auðmenn og brask-
arar. Þegar bæjarstjórnaríhald-
inu var sent .frumvarpið um
verkamannabústaðina til um,-
sagnar, samþykti það einróma
að leggja til að frumva.rpið yrði
ekki gert að lögum. Slík var fyr-
irhyggja íhaldsins þá og slík er
hún enn. Því að íhaldið hefir
ekki látið neitt tækifæri ónotað
til I>ess að berjast á móti verka-
mannabústöðum.
Bærinn verður nú að greiða
svo hundruðum. jrúsunda skiptir
í húsaleigu fyrir þux-famenn
bæjarins. Húsnæði þetta er alt
Ixað versta sem völ er á og rán-
idýrt að auki. 1 verkamannabú-
stöðunum greiða menn rúm-
ar fimitáu krónur á mánuði og
eignast húsnaaði sitt, á fjörutíu
árum. Ihaldið greiðir húsaleigu-
okrurunum og bröskurunum 70
—80 krónur á mánuði fyrir lé-
legasfca. húsnæði, sem fæst í bæn
um og' skoi’tir öll þægindi.
Byggingar nýrra verkamanna
bústaða eru ekki aðeins gróða-
vegur fyrir bæjarsjóð, heldur
einniig knýjandi nauðsynjamál
Húsnæðismálunum er þannig
fyrir komið, að ekki verður leng-
ur við unað.
Fyrir nokkrum árum fór fram
rannsókn á húsnæði hér í bæn-
urn. Rannsóknin leiddi það í ljós,
Þótt ótrúlegt megií virðast, hef-
ir hann gleymt pólitískum örlög-
um Tryggva Þórhallssonar. En
þannig fer lwerjum þeim Fram-
sóknarforingja, hversu vinscell,
sem liann er, ef hann gefst upp
fyrir íhalclinu og kaupir sér frið
við þad.
Orðin eru léttvæg ef athöfxi
fylgir ekki. Engin orð, enginn
kisuþMotfcur í dálkurn Nýja dag-
blaðsins duga til að jxvo drætti
braskaranna og auðvaldsvarg-
anna úr hinum pólitíska s.vip
Jónasar Jónssonar. Ekkert an,n-
að en alger lífsvenjubreyting og
afturhvarf til fortíðarinnar, aft-
urhvarf að hugarfari æsku-
mannsins, sem. í Skinfaxagrein-
unum húðfletti braskarana -og
blóðsugurnai’, og breytni í saim-
ræmi við það -hugaxfar, getur
fæi’t Jónasi Jónssyni aftur virð-
ingu og traust íslenskrar aljxýðu.
að í bænum var f jöldi íbúða, sem
voru taldar heilsuspillandi. Síð-
an hefir jxessum íbúðum farið
fjölgandi og enn er búið í þeim
öllum. Síðan hefir tala kjallara-
íbúða nálega fjórfaldast. Bjarna
botrg, Pólarnir og Selbúðirnar
ganga úr sér ár frá ári og voru
frá öndverðu hundódýrar. Enn
er búið í öllum þessum húsurn og
lífi, heilsu og hamingju fjölda,
manns fórnað. Þetta er húsnæð-
ið, sem íhaldiö býður fólkinu.
Fyrir síðustu bæjarstjórnar-
kosningar vakti Jón Þorláksson
máls á því að húsnæði.smál bæj-
arins væru í ^nastu óreiðu, en
hinsvegar fjöldi atvinnulausra
heimilisfeðra, sem, jxörfnuðust at-
vinnu við húsa.byggingar og aðr-
ar framkvæmdir. Á fundi, sem
íhaldið boðaði til fyrir skömmu
lýsti Bjarni Benediktsson því
yfir að íhaldið varðaði ekkert
um húsnæðismál Reykjavíkur.
Þá þraut yrðu aðrir að leysa,
íhaldið snerti ekki við Jjví sínum
mins.t.a fingri. Moi'gunblaðið
birti grein þessa með feitletraðri
fyrh’sögn og verður því ekki ann
að séð, en að íhaldið hafi gert
orð Bjarna Ben. að sínumi orð-
um.
Það er því síst að ófyrirsynju,
að verkalýðsflokkarnir hafa tek-
ið lausn þessa máls, sem. fyi’Sta
atriði á, stefnuskrá sinni. Málið
hefir ekki aðeins margvíslegfc
fjárhagslegt gildi, heldur einnig
menningarlegt, og gildi Jxess frá
sjónarmiði heilsuverndar er at-
riði, sem fckki verður metið til
fjár.
Við byggingar hinna nýju
húsa fær fjöldi manna atvinnu,
um leið og þeir skapa sér fram-
tíðarhús. Atvinn,uleysi mundi
stórlega minka og léttast þannig
á bæjarsjóði til mikilla muna,
basði ,hvað atvinnubótafé snertir
og eins beiina styrki, af bænum.
Húsabyggingarnar eru þannig
einn þáttur í baráttu jreirri sem
verkalýðsflokkarnir vilja heyja
gegn atvinnuleysinu í bænum, ef
þeir fá aðstöðu til slíkra hluta.
Þá er það ætlun verkaiýðs-
flokkanna, að þvo þann smánar-
blett af bænum, sem húsnæðis-
svindl íhaldsins hefir sett á hann
undanfarin ár, og skapa alþýð-
unni viðunandi og mönnum sæm-
andi húsakynni.
Og, síðast en ekki síst viílja
verkalýðsflokkai’nir hætts að
ala slík sníkjudýr á bæjarfélag-
inu, sem húsaleiguokrarai’nir
eru. Verkalýðurinn vilj ekki láta
bæjarfélagið stórskaðast, á
hvei’ju ári á viðskiptum sínumi
við þá. Láta. þá leigja verstu hús
næði 30 til 40 krónum hærra en
hægt, er að ,fá húsnæðið ef bær-
inn gengist fyrir byggingum
eins og fyrirhugað er í starfs-
skránni,
En til jxess þarf alþýðan að
sigra í bæjarsitjórnarkosningun-
um, og sigur hennar er sigur
A-listan,s.
KJÖSIÐ A-listann.
Dularfult
fyrirbrígdi
Útyarpsráðið m*yt-
ar Steini Steinarr
um upplestur á
ljódum.
Útvai’psráð virðist hafa haft
þá föstu venju að Ieyfa rithöf-
undum. að lesa upp í útvarpið úr
nýútkomnum skáldverkum sín-
um. Flest eða öll skáld, sem eitt,-
hvað hafa, gefið út, hafa þann-
ig átt greiðan aðgang að útvarp-
A - list inn
Kosningaskpif -
stofa A-listans
Laugaveg 7. Sími 4824.
er opin frá 10 árd. til 10 síðd.
Andstæðingar íhaldsins eru beðnir að gefa sig
fram til vinnu og taka söfnunarlista.
r
Kjörskrá liggur frammi.
Laugaveg 7. Sími 4824.
' m
Framsóknarmenn og N.dbl.
halda áfram að gera mikið úr
miljómnni, sem þeir »björguðu«
úr svindilfyrirtcekjum Jensens'
sona. Hver hefir orðið var við
þessa miijón? Því hcelast þeir
ekki líka yfir því að þeir hafct
fundið ráðið tii að bjarga fjár-
hag Kveldídfsmanna með því að
láta sjómemvina horga skuldirn-
ar fytrir þá á. nœstu vertíð.
★
Þeir Nýja dagbiaðspUtarnir
eru heldur en ekki hneykslaðir
yfir kjörorði samfylkingar-
manna: »Alt er betra en íhaldið
og Jónas«. Og spyrja hver hafi
verið fremstur í fararbroddi« í
baráttanni gegn ihaldiwé og
hlotið fyjir mestan fjandskap
þess »á undanfmrandi ámm« og
meina ad hafi verið Jónas. Seint
cetlar þeim að lcerast atí skilja
það, að Jónas \ifir ekki lengur á
gömlum íhaldsskömmum eða á
því, sem liann »hafi verið á und-
anförnum. árum«. Verkamenn
reilcna nú með því sem er í clag.
Enda dirfist N.clbl. ekki að gefa
Jónasi þá einkunn að liann
standi nú »fremstur í farar-
broddi« í baráttunni gegn ihald-
inu. Enda óvíst hvemig sú
skrítla verkaði nú í kosninga-
baráttunni.
★
Framsóknarmennirnir eru
farnir að líta hýru auga til smá-
kaupmannanna. Við skulum
vona að þeir gleymi þeim þá
ekki vid úthlutun gjalcleyjis-
leyfamia, — og losi nú þjóðina
enclanlega við heildsalafarganið.
★
N. Dbl. eignar sér nú allan
heiður af baráttunni gegn olíu-
hringunum. — Blaðid œtti þá að
byrja á því að reka S. 1. S. af
stað/út í slaginn!
inu, og almennjngur hefir fengið
að heyra sýnishorn af öllu,
slæmu og góðu. Og við þetta hef-
ir enginn haft neitt aó athuga.
En nú bregður alt í einu svo
við, að einu unga, skáldinu,
Steini Steinarr, sem nýlega hef-
ir gefið út ljóðabók, er neitað um
upplestur á ljóðum sínum í út-
varpið. Þetta er gerfc helst að
skilja í eit.t skipti fyrir öll. En
hvað getur legið hér á bak við?
Er Steinn í einhverri sök? Hefir
hann brotið af sér við Ríkisút-
varpið? Það er ekki vitað, aö svo
sé. Eða er útvarpsráðið með þess
ari neitun að skrifa einskonar
prívat ritdóm um. ljóð Steins?
Það væri undarlegt, og meðan
Sfceinn var óþi’oskaðra skáld,
fókk hann engan slíkan dóm fl'á
útvai’psráði. En einhver ástæða
hlýtur samt að vera fyrir neit-
un úfcvarpsráðs, og væri æski-
legt að heyra, hver hún er. Ex
nú á að fara að velja úr skáld-
unum, væri gaman að fá skýr-
ingu á því, hvaða mælikvarða
verður fylgt.
Kristinn Andrésson.