Þjóðviljinn - 11.02.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.02.1938, Blaðsíða 3
ÞJODVILJINN Föstudaginn 11, febrúar 1938. Fyrir útgerðarmönnum vak- ir gengisfall og kauplækkun. Sáttasemjari ríkisins byrjar samninga-umleitanir. gUðOVILJINN Mðlgagn Kommúnlstaflokks Islands. RitatjórU Elnar Olgeirsson. Rltitjórní Bergstaðastræti 30. Sími 2270. Afgrelösla og anglýsingaskrif- itofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Áskriftagjald á mánuöi: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 I lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jöns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, simi 4200. Ileyr a endemi! Morgunblaðið lýs'ir yfir því, að mentun alþýðunnar sé sterk asta stoð lýðræðisins, og læst sjálft. vera blað lýðræðisins og lætur sem mentun alþýðunnar í Reykjavík hafi- trygt Ihalds- flokknum sigur við undangengn ar bæjarstjórnarkosningar. - Heyr á endemi! Er nú Morgun- blaðið líka farið að lofa mentun alþýðunnar? Það hefir frá uppha.fi verið ein af kenningum hin,s vísinda- lega sósíalisma, d.regin af sjálfri reynslunni, að yfirstétt auðvalds þjóðfélafesins hefði hag af ment unar- og menningarskorti alþýð- unnar, að þe,ssi sníkjustétt þjóð- félagsins gæti alls ekki þrifist, ef alþýðan væri næg.ilega upp- lýst til að geta séð og' skilið hið sanna, eðli hennar, að auðvaldið hlyti þess vegna, að beita öllum ráðum til að halda alþýðu manna í fáfræði og vanþekk- ingu, einkum og sér í lagi að því er þjóðfélagsmál snertir. Þetta er ekki ný.tt fyrirbæri í sögunni. Kúgarar og yfirstéttir allra alda hafa einmitt lifað og þrifist á mentunarskorti almenn ings ög því jafnan barist af al- efli gegn aukinni upplýsingu. Þannig var um þrælaeigenda- stétt fornaldarinnar. Þannig var um aðalstétt, kirkju og konungs- vald miðaldanna. Þannig er um. auðvaldsstétt nútímans. Sér- staklega koma, þessi; sannindi skýrt fram í, aðgerðum hins óða auðvalds, fasismans. *Hann brennir bækur o.g málverk, hann rekur í útlegð vísindamenn og listamenn eða drepur þá, vilji þeir ekki oka anda sinn undir miðaldakenningar hans. Nú er það hverjum manni kunnugt, að Morgunblaðið er yf ■ irístéttarblað, máJgagn auð- mannastéttar Islands, hálffasis- tískt málgagn, sem dregur. dám af málgögnum þeirra Hitlers, Mussolini og Francos, þó að blað- ið þori ekki að játa þetta eins opinskátt og því. væri hjarta næ,st, vegna þeirrar andstygðar, ,sem flestallir Islendingar hafa á fasismanum. En Morgunblaðiö þarf ekkert að játa. Sarnúð þess með fasismnum er að verða æ ljósari öllum, almenníngi. »Það vildi ég, að Franco færi nú að £igra«, sagði nýlega, einn af höf- uðpaurum íhald.sin.s, einn af Joess guðsmönnum. Morgunblaðið fer að lofa ment un alþýðunnar, sem, auðvaldið hata.r af öllu hjarta, af þyí að Otgeröarmenn hafa nú kastað hanskanum. Stöðvun togaranna getur ekki skilist öðru vísi en sem beún hótun t,il sjómanna. ls- fiskmíarkaðurinn er sem sakir standa hinn besti, en alt kemur fyrir ekki, togararnir eru bundn ir jafnóðum og þeir koma inn. Sama, máli gegnir um togara þá sem farnir eru á; ufsaveiðar og engin kaupdeila stendur um. Það s,em vakir fyrir útgerðar- mönnum er að koma í veg fyrir að sjómenn fái lítilsháttar kjarabætur, sem hvergi hrökkva þó fyrir því sem vöxtur dýrtíð-' arinna.r nem.ur. Þá vilja útgerðamenn enn- fremur að ríkisvaldið hlaupi uridir bagga með þeim um rekst- ur útgerðarinnar eða að loað veiti þeim fulltingi á annan hátt, t. d. með því að lækka gengi krónunnar. Það sem vakir fyrir útgerð- armönnum er að þrengja kosti alþýðunnar í einhverri mynd. Þá, má og telja ví,st, að fyrir Kveldúlfi vaki meðal annars að stöðva skipin í. þeim tálgangi að ’ koma glundrcða, á atvinnulíf landsmanna, ef vera mætti að íhaldið gæti »slegið sér eitthvað Ioað lifir beinlínis á ment.unar- skorti almennings, þá er hér um að ræða tiltölulega nýja bardaga aðferð íslensku yfirstéttarinnar. Morgunblaðið segist líka vilja vinna, að því að verkamenn. hafi sem hæstar árstekjur, jafnframt því sem íhaldið vinnur að því að rýra sem mest kjör verkalýðs ins, auðvaldinu til hagsbóta. Morgunblaðið skrifaði fyrir nokkru grein, þar sem ráðist var ,á kúgun og réttleysi konunnar, jafnframt því sem íhaldið vinn- ur að því að viðhalda því Iijóð- skipulagi, sem leiðir af sér þessa kúgun konunnar og réttleysi. En kenníngin um kúgun konunnar innan auðvalds- þjóðfélagisins er, eins og kenn- ingin um, kúgun verkalýðsins, sósíalistísk kenning, sem borg- arastéttin hefir ekki viðurkent fram að þessu. Fyrir jólin birt- ist grein í Morgunblaðinu með fyrirsögn, sem hljóðaði á þessa leið: »Fát;æklingarnir fá enga ávexti um jólin. Ávextirnir verða aðeins ái borðum. hinna ríku!« Er það ekki beinlínis hrylliegt að sjá slíka fyrirsögn í málgagni hinna, ríku, sem um jóiin sátu við borð hlaðin smygl uðum ávöxtum? Þessi nýja bardagaaðferð ís- lenska auðvaldsins heitir réttu nafni lýðslcriim- og er sniöin ná- kvæmlega eftir pólitík þýskra nasista. Hún er í því fólgin að lofa hástöfum alt það, sem vin- sælt er með alþýðu manna, jafn- framt, því sem reynt, er í verki að kæfa, alt slíkt og drepa. Minnir ekki1 pólitík Morgunblaðsins á- takanlega á það, þegar þýskir nasistar tóku um skeið upp hið vinsæla merki þýska verkalýðs- upp« á slíku bramli. En hins má geta að þettaér í fullu samræmi við .stefnu sumra sjálfstæðis- manna í atvinnumálum. 1 haust. fór. fram a.tkvæða- greiðsla á togaraflotanum, um hvort, ekki! væri kominn tími til þess að endurnýja samninga þá, semi verið hafa í gildi um nærri 9. ára bil með litlum, breytingum. Sjómenn samþyktu með yfir gnæfandi meiri hluta atkvæða a.ð segja þes.sum samningum upp og krefjast. lítilfjörlegra hags bóta. Munu sjómenn standa fast um þessa kröfu sína og útgerð- armönnum reynast, fátt um varn ir, þegar þeir hyggast að verja þetta gerræði sitt, Sáttasemjari ríkisins í vinnu ■deilum hefir nú skorist í málið og reynt að kom,a á samningum milli sjómanna og útgerðar- manna, Hefir hann í því skyni kallað á sinn fund Sigurjón Á. Ölafsson og Kjartan Thors. Ekk- ert, mun þó enn þá hafa gengið saman, enda munu útgerðar menn hugsa sér að láta í engu undan kröfum sjómanna. Þeirra áhugamál eru alt annars eðlis en að leysa deiluna. það sitit rnerki, þar sem það væri upp fundið af þýskum listamönn um? Jafníramt er þessi nýja bar- dagaaðferð vottur um þá and- legu og siðferoislegu hnignun, sem á sér stað meðal yfirstéttar auðvaldsþjóðfélagsins og fylgir eih.s og skuggi þeirri efnalegu og félagslegu rotnun, sem ein- kennir auðvaldið nú á dögum á. lokatímabili þess. Það er þessi siðferþislegi ruddaskapu)-, sem kernur fram í. því, er Morgun- blaðið hrópar. að alþýðan í Reykjavík hafi í rauninni tekið. völdin með kosningasigri íhalds- in,s. — En við kommúniþtar hljót- um að draga þá ályktun af kosn ■ ingaárangri íhaldsing, að íslensk alþýða sé enn fjarri því að vera nógu vel ment, Að öðrum kosti hefði hún ekki enn einu sinm lyft, þessari menningarsnauðu afturhaldsklíku íslensks auð- valds upp í valdastólinn. Það er að vísu ekki hægt, að ásaka ls~ lenska, alþýðu fyrir þetta. Yfir- stéttin hefir altaf ráðið yfir f jár magnií þjóðfélagsins og notað það til að heimska og rugla almenn ■ ing, því að með fé má flest gera. fslensk alþýða er að vísu sæmilega læs og skrifandi. En það er ekki nóg. Hún þarf að afla, sér þeirrar æðri menningar, sem veitir henni það sjálfstæði í hugsun, sem kemur í veg fyrir, að óvinir hennar geti; blekt hana til fylgis við sig. Það er hlut- verk verklýðshreyfingarinnar, hinnar sósíalistísku verklýðs- hreyfingar að veita alþýðunni þessa sönnu mentun og menn- ingu, ,Brottrekstur‘ Héðins Valdi- marssonar FRAMH. AF 1. SfÐU. Hann var búinn að sparka svo duglega í Alþýðuflokkinn á síð- asta þingi, að það þurfti hunds- eðli til, að fara að þóknast hon- um á eftir. Það má segja, um framkomu þeirra Jóns Bald. og Stef. Jóh. í þessu máli: »Þrælslund aldrei þrýtur mann, þar ér að taka, á nógu, hann gerði! alt, sem hundur kann, hefði hann aðein.s rófu«. Morgunblaðið og Vísir -- blöð heild,salanna og Kveldúlfs — mútublöð Landsbankaklíkunnar — hafa heimtað Héðinn rekinn. Jón, Bald. og Stefán Jóh. hafa hlýtt. Og ástæðan, sem þeir færa fram, er að Héðinn hafi dirfst að vinna að því að sam- eina verkalýðinn í Reykja.vík gegn íhaldinu! Það var von að íhaldsblöðin heimtuðu Iléðinn rekinn fyrir slíkt (!) — en hvað á að segja um menn, sem dirfast að kenna sig við verkalýðshreyf- ingu og sósíalisma og fram- kvæma, þannig fyrirskipanir verstu fjenda verkalýðsins? Brottrekstur Héðins er ör- þrifaráð þeirra klofningsmanna, sem, berjast gegn einingu verka- lýðsins, hvað sem það kostar, — og vinna þar með beinlínis í samræmi við óskír afturhalds- Íns á fslandi Þessir menn hafa nú gerst, svikarar yið verkalýðs- hreyfinguna og Alþýðufbkkinn. Þeir berjast gegn yfirlýstri stefnu flokksins og verkalýðsins. Þeir hafa gerst verkfceri Jónas- afr frá Hriflu í að reijna að Mndra einingu verklýðsflokk- anm og þjóðfylkingu' alþýðunn- ar. Og þeir búa sig undir að hverjfa inn í Framsókn, þegar verkalýðurinn þrátt, fyrir klofn- ingstilraunir þeirra, og einræðis- brölt, sameinast. Og þaðan fara þeir I.eiS, Jóns í Stóradal og Jón- asai- frá Hrjflu, þegar bændur fslands varpa, af sér oki Lands- bankaklíkunnar. En einingu íslenska verka- lýðsins tekst þessari fámennu klíku ekki að hindra. Einingin er nú þegar viðurkend sem sjálfsógð af öUum deildum Al- þýðuflokksins á Islandi — og ncesta Alþýðusambandsþmg fuUkomnar þá einingw. íslenskur verkalýður mun ekki láta hugfallast, þó nokkrir menn, sem, ha,nn nefir lyft upp til valda og metorða, svíki hann nú, þegar mest á ríður. Þvert á móti munu verklýðsfélögin. nú rísa upp og mótmœla einum rómi þvi óhcefuverki, sem hér er framið, — og knýja fram sam- einingu verklýðsflokkanna þrátt fyrir aðgerðir spellvirkjanna. Það þykir jafnan mikið lán, þegar mikdmennum gefst kost- ur á, að sýna til hlítar, hvað í Jaeim býr. Þá er sagt, að þau lifi sína »gtansperíódu«. Stefán Jó- hann hefir lifað slikt tímabil nú síðustu vikurnar, enda hefir hann verið brennipunktunnn i opinberu lífi bæjarin-% nokJcurs konar Ijós heimsins, a. m. k. frá sjónarmiði íhaldsins. ★ Eins og menn vita er Stefán Jóhann óvenjúlega mikill Img- sjónamaður. Þó að hann hafi sjálfur nóg að bíta og brenna, er hugur lmns cdlur hjá litil- magnanum. Hann hefir lengi verið einn af helstu foringjum verkalýðsins og sólar sig í aðdá- un lians, Jjó að liann hafi ofi orðið að taka það fram, að hlut- verk hans vœ\ri erfitt og dóna- legt að leggja eyrun við efa- semdum kommúnisianna um heilindi hans. Og hver gat hélcl- ur efast, sem hlustaði á hinar hjartnæmu ræður hans um frelsið og lýðrœðið, um rétt a'- Jyýðunnar til að'bæta kjör sín, rétt hennar tU að ráða bceði í bæjar- og landsmálum. ★ Svo kom t hið mikla tækifœri, bœja rstjórnarkosningarna r. Al- þýðuflokkurinn gerði bandalag við Kommúnistaflokkinn. Fólkið fagnaði, nú í fyrsta sinn stóð al- Jnýðan saman gegn ílialdinu, nú ætlaði liún að sigra, taha stjórn bæjarins í sínar hendur, — reisa myndarleg hús i stað kjallar- anng, sem liún varð að hýrast i, lækka dýrtíðina, skapa vinnu fýrir þá, sem norpa atvinnu- lausir við höfnina. Það átti að gera svo margt og margur al- þýðumaðurinn, sem var orðinn vonlítill um bœtt hjör, vann alt hvað hann gat að sigri stéttar sinnar. Og hver efaðist um sig- urinn: Efsti maður cí lista alþýð- unnar var hinn mnsœli og reyndi foringi, Stefán Jóhann. ★ Og Stefán Jóhann heldur sín- ar hjartnœynu ræðu\r á kosn- ingafnndunum. Hann sýnir fram á hvemig ihaldið á sök á dýrtíðinni, hvernig það hefir verið á móti verkamannabú- stöðunum og yfirleitt öllum vel- ferðarmálum alfyýðunnar og ctð eina leiðin til kjarabóta er að alþýðan nái sjálf röldunum í bænum, Hinvr troðfullu salir d-ynja af lófataki. Af þessum fundum fer svo sami Stefán Jó- hann til trúnaðarmanna sinna. og sendir þá út um bæinn til aú vinna á móti sigvi aljnýðuanar, vinna fyrir íhaldið. Hann lýsti því opmberlega yfir að hann og tveir flokksmenn lians mundu alls, ekki halda gerðan sammng við Kommúnistcvflokkinn. Hann sendir út smala sína á kjörclag ýmist til að fá kjósendur áljnýð- unnar til að sitja heima, skila auðu eöa kjóm anyan lista, og sjáifur mun hann, efsti maður- inn á lista aljjýðunnan', hmfa FRAMHALD A 4. SÍÐU ins, hamar og sigð, og kölluðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.