Þjóðviljinn - 04.03.1938, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 04.03.1938, Qupperneq 2
Fösfcudagurinn 4. mars. 1938. PJOÐVILJINN Málarasveinafélag Kcy kj avikur 10 ára. 1928 4 mars — 1938. I dag* er Málarasveinafélag Reykja.víkur 10 ára, það er stofn að sunnudag'inn 4. mars. 192». Stofnendur félagsins voru 16 málarasveinar, en nú telur fé- iagið um 70 meðlimi. Það má seg'ja að miarga.r or- sakir hafi leg'ið til þess að félag' faglærðra málarasveina var sfcoifnað, en höfuð ásfcæðan var þó ring'ulreiðin, sem ríkti innan iðnarinnar um þessar rnundir. Þá vann stór .hópur ófaglærðra, manria að málaraiðn, ýmist sem sjálfstæðir atvinnurekendur eða hjá fag'lærðum atvinnurekend- um. Þetta fyrirkomiulag skapaði að líkum áköfustu samkepní um vinnuna, og hafði mjög- rnikil á- hrif á kaup sveina og kaup- greiðslur. Kaup mála.rasveina var þá upp og ofan, og van- greiðslur mjög tíðar. Réttur fag- lærðra málarasveina var þvt engu meiri en ófaglærðra manna eða réttara sagfc sveinarnir höfðu ekki aðsfcæður t;il þess aó hagnýta sér iðnréttindi sín. Má því seg'ja, að með félagsstofnun- inni sé lagður grundvöllur að stéttarsamtökum íslenskra m,ál- *rasveina. Á fyrstu 3 árum, félagsins virt- ist það ekki megnugt að leysa þau verkefni, sem fyrir lágu til hlítar, þó náðist, salmikomulag við Málarameistarafélagið um á- kveðið tímakaup félagsmanna (kr. 1.60 um tímann). Árið 1931 færist nýtt líf i fé- lagsstarfið, enda bættiusfc félag- ínu nýir starfskraftar, þá er íengin viðurkenning á eftirT og nætur- og helgidagavinnukaupi. einnig samþýkt að hafa 1 tíma í kaffi, tvisvar á dag, sem þekt- ist. ekki áður, og meistarar börð- ust mikið á móti. Þá er fyrst. fyr- ir alvöru tekin fyrir baráttan gegn hjálþarmönnum (fúskur- um) ýmsir • menn, sem unn- io höfðu lengi * að málaraiðn fengu kcst á að ganga í félag.'ð. Á þessu ári koma fram raddir um nauðsyn þess að takmarka nemendafjöldann í stéttinni, og hafa áhrif á það mál. Félagið var eitt af stofneindum Iðnsam- bands byggingamanna, sern stofnað var haustið 1931. Má segja að óslitin barátta sé hafin innan félagsins, fyrir hags rnunamáluim1 félagsmanna. Nem- endatakmörkunin er eitfc þeirra mála, semi mikill styr stendur um. Þá var leitað samkomulaes meistara. um ýirfts málefni félags- ins og vorið 1933 er fyrsti mál- ef n asam n i.ngur u n d i rritaður milli félaganna, í honum var rneðal annars, ákvæði um tak- mörkun nemenda og skuldbind- ingar meistara. um að nota að- eins félagsmenn til málara- vinnu, þetta var einn af stærstu sigrum, félagsins. Þessir rnálefna samningar hafa, síðan verið end- urnýjaðir, og' ávalt verið bætt í þá nýjum ákvæðum til hagsbóta fyrir meðlimi félagsins. Árið 1934 hækkaði tíjmakaup- io úr 1.60 kr. upp í 1.70 og mál- efnasamningur var þá gerður um ýms málefni . Vorið 1935 stóðu yfir samn- rngaumleitanir við meistara þar á meðal varð mikill ávre:ningur STJÖRN MÁLARASVEINAFÉLAGSINS Standandi frá vinstri: Jökull Peliirsson, ritari, Scmmndur Sig- urðsson formaður og Steingrímur Ocldsson féhirðir. Sitjandi frá vinstri Þorvaldur Kristjánsson vwraformaður og Sv: Ing- ólfur Guðjónsson aðstoðarféhirðir. uto ne,mendat.akmörkun, s,em leiddi t.il þess að félagið gerði verkfall sem stóð yfir í .3;V vinnu dag, sem endaði með sigri félags ins. Má segja, að þettai hafi veriö eldskrrn félagsins. Þessi samn- ingur stendur til vorsins 1937. Þá sagði félagið honum upp, samningar náðust effcir mikla baráfcfcu. Samningur þessi er án efa, ,sá besti, sem, félagið hefir gert, síðan það hóf samninga- baráttiu síná. Ýtos ný ákvæði, seto, áður voru ekki fyrir hendi milli félagsmanna. voru nú tekin upp, svo sem sjúkra- og slysa- trygging, kaupgreiðsla trygð í vinnu utan Reykjavíkur, öryg'gi vinnutækja, hækkun kaups ett- ir vísitölu, vjðurkenning á s,um- arleyíi, einnig var kaupið sett í samningána sem áður var sam- ið um utan þeirra. Ka.upið hækk- aði þá úr 1.70 kr. upp í 1.85 kr. umi tímann. I aprií 1936 var stofnaður at- i vinnuleysisstyrktarsjóður innan félagsins sem nernur nú kr. 5 763,83. Félagsmenn greiða 2% af vinnulaunum sínum og renn- ur l/& hlutii þess í félagssjóð. Sjóðurinn er nú tæplega tveggja ára gamall. Þær áætjanlr sem gerðar hafa verið um eflingu sjóðsins hafa fullkomlega stach ist.. Má því vænta góðs. af starf- semii sjóðsins í fratoitíðinni. Fé- lagið var eitt af stcfnenduni Sveinasambands bygginga- manna, síðastliðið vor þegar Iðn- sambandið var iagt niður. Kaup- greiðslur meðlima félagsins fara fram á skrifstofu Sveinasam- bandsins: Félagið hefir ávalt lát- ið til sín taika í hagsmiunabar- áttu iðnfélaganna í bæn,um. 1 tilefni af 10 ára afmseli fé- lagsins, heldur það afmælis- fagnað í Oddfellowhöllinni ann- að kvöld (laugardaginn) með íjölbreyttri skemtiskrá og' dansi íram eftir nóttinni. »Bláa kápan« Þessi glæsilegi söngleikur verður sýndur á sunnudagrnn kl. 3 e. h. Er þá liðin rúm vika frá síðustu sýningu. — En hin- ar óvenjulegu vinsældii- »Bláu kápunnar« virðast fara vaxandi — hve langt sem líður á múli sýninga,, vex eftirspuiTiin eftir aðgöng.umiðunum, þó hvergi sé auglýst sala á þeim. Er það mjög bagalegt fyrin svona stóra, dýra, og vel sótta leiksýningu, að komast svona sjaldan að hús- inu, mundi það hafa riðið hverju öðru leikri’ti að fullu. Miðasala hefst kl. 4 í dag í Iðnó. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega -— því sýningin hefst á réttum tíma. z. Bæjarstjórnarfundur var haldinn. í gær. Fyrir fund- inum lágu fundargerðir frá ýms- ,u.m fastanefndum og- bæjarráði. Á fundinum gerðist, það merkast að samþykt; var að \eita 5000 kr. til flugskýlis. Tílkynning til einsíakra áskriíenda úti á landi Peir áskrifendur, eiga eftir að greiða blað- ið frá fyrra ári, verða að liafa greitt skuld sína fyrir 1. apríl, annars verða stöðvað- ar sendingar til þeirra. Afgreiðsía í>jóðviljans. r>inp,maður nokkur af »heldra, tagi.« talaði á málfnndi undir berum himni i miklu frosti. Er hann hafði lokið ræðunni ætlaði hann að sýna liti.1- læti sitt og gaf sig á tal við bónda, sem á fundinum var. »Skárri er það núl kuldinn«, sagði hann; »orðin frustu- föst i munninum á mér«. »Það verður ljóta forin, þegar leysir«, svai-aði bðndinn. • . Á undan hjónabandinu hefir mær- in eina tungu og sjö armleggi; eftir mánaðar hjúska.p hefir hún sjö tung- ur og einn armlegg. (Spænskur málsháttur). . . Vér hörmum ofríkisverk þau, sem eru stjórnarbyltingunum samfara. En því ofsalegri, sem ofríkisverkin eru, þess augljósara, vei-ður oss, að stjórn- arbyltingin var na.uðsynleg. Hryðju- skapur ofríkisverka þessara. munu á- valt vera i hlutfalli við viílustand og fáfræði. þjóðarinnar, og villustand og Sigurður Nordal FRAMH. AF 1. SIÐU. annað sinn sem slík athöfn fer fram. Háskólinn í Osló hefir boðið prófessor Sigurði Nordal að vei a viðsttaddur þessa athöfn, en hann hefir ekki getað [tegið boð- ið, að því er hann hermir frétta- stofunni. Málaferlin í Moskva FRAMH. AF 1. SIÐU. komst Tsjernoff að samningum við rússneska mensjevikkaleið- togiamn Dan, og einnig að hafa. tekið við stórfé frá stjórn þýsku hernjósnanna fyrir njósnar- starfsemi. FRÉTTARITARI Bruni á Akureyri FRAMH. AF 1. SÍÐU. hlutir varðandi útgerð. Eigandi þess húss er Sverrir Ragnars. Nokkuð af þeim veiðarfærum er brann var óvátrygt. (FO. í gær- kvöldi). Leshringur í sögu íslands verður í kvöld kl. 8 á Vatnsstíg- 3, (efstu hæð). Ei\nar Olgeirsson talar um þró- un auðvaldsins á Islandi. Félag ar og fylgjendur eru hvattir til að mæta. fáfræði þjóðarinnar mun aflur vera í hlutfa.lli við kúgun þá og niðurlæg- ingu, sem hún hefir orðið að þola. 4 ' (Macaulay). c • (Ekkjan situr grátandi við gröf ma.nns sins); »Nú er það ei.na, huggunt mín, að nú veit ég þó hvar hann er á, kvöldin«. ■ • Læknir á Norðurlandi kvað eftir- farandi vísu, er Grétar guðspekingur var þar á fyrirlestrarfei-ð: Sit ég' í sinninu hrelldur 'við saltla.usan graut haframéls, ég vil það samt helniingi heldur en hlusta á hann Grétar ó. Fells. • • Peir, sem skríða 1 dufti.au fyrir j'firmönnum, troða, ávalt undirmenn sína. undir fótum. (Buckle). Hver var Immanúel Kant? Hann var þýskur heimspekingur. Fæddur 22. apríl 1724. Dáinn 12. febrúar 1804. X hbfuðriti sinu (Kritik der rai.nen Vernuft) leit- aðist hann við a,ð sýna fram á gildi og takmörk hins ma.nnlega skilnings. — »Tvent er þa.ð, sem , fyllir. hugann aðdáun og lotnlngu . . . stjarnhvolfið yfir mér og siða- kenningin í mér«. rv&fcdds Alþýðublaðinu er nú eins og endranœr tíðrcett m n »blóð- stjórm Stalins í Sovétríkjunum. En Alþýðublaðið •minnist alclreí á blóðstjórn Hitlers, Mussolini, Francos né japönsku f asistanna. Veit Alþýðublaðið ástœðuna fy.r- ir þessu? tc Alþýðublaðið bi\ir í gcer grein um »blóðstjórn« Stalins, sem það segir cið sé úr »Man- cliester Guardian«. Þar er meðal annars rcett nokkuð um mála- ferli þau, sem nú eru hafin fyr- ir þremur dögum í Moskva. Hvernig liefir Alþýðublaðinu borist svo riytt blað af »Mmi- chester Guardian«, ctð það hafi getað þýtt úr því grein, sem fjailar um svo nýja atburði? ★ Það muny allir slálja að rit- stjórum Alþýðublaðsins þykir hepjnle.gr a að liafa merbari heimildir fyrif rógi sínum um Sovétríkin en auðið er að finna hjá málaliði Alþýðublaðsins. En hitt mun vekja forvitni rnanna lvvort hér er um að ræöa yfir- náttúrlega aðstoð við máíaflutn- ing Alþlýðublaðsins á þessum neyðartímum eða bcettar sam- göngur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.