Þjóðviljinn - 15.03.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.03.1938, Blaðsíða 2
Priðjudag-urinn 15. mars. 19S8. ÞJOÐVILJINN Vepklýdsf élag Noröf jard- armótmælir vinnulöggjöf Sigurj. & Co. einum rómi Prentarafélagið sampykkir vinnulöggjöf Sigurjóns & Co. ásamt breytingum með 22 atkvæðum gegn 17. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. Norðfirði í gærkvöldi. Fyrir nokkru, var kosin nefnd í Verklýðsfélagi Norðfjarðar til að athuga frumvarp um stéttar- félög og vinnudeilur. I nefndina voru kosnir: Bjarni Þórðarson (Komm.), Lúðvík Jósefsson (Komm.). Jón Sigurðsson (Alþfl.), Bjarni Sveinsson (Alþfl.), FRAMH. AF 1. SIÐU. »Félagið æskir að fá ýmsar breytingar á samningi þeim, sem nú gildir málli, félagsins og Vinnuveitendafélagsins og felur því stjórninni að athuga hvort leiðréttingar geti feng- ist á samningum án þess að segja þeim upp, og leggi Þegar félagsmálum var lokið hófust umræður um vinnulög- gjöfina. Héldu formælendur hennar og þá fyrst og fremst Haraldur Guðmundsson upp- teknúm hætti, um að hóta mönn- um með vinnulöggjöf Claessens, ef ekki yrði kyst á vönd Sigur- jóns & Cou Fyrir fundinum lágu tvær til- lögur, önnur frá meirihluta stjórnarinnar og hin frá minni- hlutanum. Hafði Héðinn, Valdi- marsson orð fyrir meirihlutan- rum, en Guðjón Baldvinsson fyr- ír minnihlutanum. — Það kom greinilega fram á fundinum, að vin nulöggj af arfrumvarp milli- þinganefndarinnar átti engan byr hjá. verkamönnum, enda tættu andstæðingar vinnulög- gjafarinnar rök Haraldar og Guðjóns í sundur lið fyrir lið. — Enda báru tillögur minnihlutans um breytingar á vinnulöggjafar- frumvarpinu það greinilega með sér, að þar var ekki um það að ræða að gera ákveðnar kröfur um breytingar verkalýðnum til hagsbóta, heldur fólust í þeim auðmjúkar bænir undirlægju- háttarins um »lagfæringar« eins og minnihlutinn orðaði það. Eftir miklar umræður var til- laga meirihluta stjórnarinnar samþykt með 482 atkv. gegn 64, en 2 greiddu ekki atkvæði. »Tillaga meirihlutans var svo- hljóðandi: »Verkamannafélagið Dags- brún mótmælir eindregið frv. því, sem: fram hefir komið á Alþingí frá Sjálfstæðismönnr um, sem árás á verklýðssam- tökin. Félagið er einnig and- vígt frumvarpi því, sem milli- þinganefndin hefir samið um stéttarfélög og vinnudeilur, þar sem félagið telur réttindi þau, sem verklýðsfélögin fái Erlingur Ölafsson, (Frams.). Nefndarmenn komu sér sam- an um eftirfaramdi álit út af írumvarpinu, nema Framsókn- armaðurinn skar sig úr: »Félagið ályktar að mæla á móti frumvarpi því um vinnu- deilur, sem fyrir liggur og rök- styður það með eftirfarandi: Það er mjög varhugavert fyr- ir verklýðsfélögin að fá setta stjóm i n síðan skýr,slu sína um það fyrir Trúnaðarmanna- ráðsfund og félagsfund«. Þessi hluti tillögunnar var .samþyktur í einu hljóði. Þá var samþykt eftirfarandi tillaga með þllum atkv. gegn einu: með frumvarpinu ýmist illa tryggð, lítilvæg, vafasöm eða aðedns staðfestingu á nokkr- um hluta þeirra réttinda, sem félögin þegar raunverulega njóta,, en jafnframt sé aðal- efni írumvarpsins varhuga- verðar takmarkanir á hinum forna og viðurkenda verk- fallsréttj, félaganna, á valdi félagsstjórnar og félagsfunda, á rétti félaganna til sjálfsá- kvörðunar um taxta, kaup, kjör. og vinnuskilmála, engin 'vernd gefin styrktar- og menningarsjóðum, skertur lýðræðislegur réttur meiri- hlutans, félagsdómur skipað- ur að meirihluta mönnum til- nefndum af hæstarétti og á annan há.ttí gengið á rétt sam- takanna. Félagið skorar á Alþýðuflokk- inn að berjast á móti samþykt þessa frumvarps, nema mikl- ar breytingar fáist á því, þingið samþykki a. m. k. í öll- um aðalatriðum þreytingar þær, sem Héðinn Valdimars- soqr hefir lagt fram og meiri hluti félagsstjórnar hefir stutt, og réttur sá, sem félög- in hafa unnið sér raunveru- lega með langri baráttu sé að fullu viðurkendur, en rétt- indaskerðingar frumvarpsins burtu feldar. Félagið lítur svo á,, a,ð verklýðssamtökin geti ekki fallið frá kröfum sínum umi rétt samtakanna, hvaða afstöðu sem: aðrir flokkar taki til þessara mála, og treystir meðlimum samtak- anna, um alt land til að skipa sér þétt saman og sýna sam- heldni innan félag;anna til að treysta samtökin gegn hvers- konar yfirgangi atvinnurek- enda og löggjafar, sem sniðin er atvinnurekendum til hags- vinnulöggjöf vegna þeirra rétt- indatakmarkana sem, hún, hlýt- ur að hafa í för með sér og vegna þeirrar hættu, að atvinnu- rekendavaldið fái aukaáhrif á löggjöf þjóðarinnar og fram- kvæmd laganna og vegna þess að atvinnurekendur hafa að- stöðu til að beita áhrifum sín- um þannig að framikvæmdirnar verði verkalýðnum í óhag. 2) Þrátt fyrir það, þó þetta frumvarp hafi ýmsa kosti fram yfir önnur hliðstæð frumvörp, sem fram hafa komið á Alþingi, hefir það þó marga annmarka og má, þar nefna að verkalýður- inn á það á hættu. að verða mjög afskiftur við skipun Félags- dóms. 3) Félagið vill halda sér fast við samþykt Alþýðusambands- þingsins 1936 um mótmæli gegn vinnulöggjöf þar s.em fyrir dyr- um stendur að hækka verulega kauptaxtann«. Var álit þetta lagt fyrir fé- lagsfund á sunnudaginn og sam- þykt með öllum greiddum at- kvceðum. Síðan kom Framsóknarmað- urinn með tillögu um a,ð skora á Alþingi að samþykkja frum- varpið umi stéttarfélög og vinnu- deilur Var sú tillaga feld. með öllum greiddum atkvœðum gegn tueimur. Á fundi mættu um 70 manns. Verkalýður Norðfjarðar hefir sýnt að hann stendur einhuga á verði um rétt o,g frelsi samtaka sinna. FRÉTTARITARI. bóta og til að hindra hina frjálsu þróun verkl ðssamtak- anna«. Haraldur Guðmundsson krafð- ist allsherjaratkvæðagreiðslu um vinnulöggjöfina. En tillögu hans um hana var vísað frá með rökstuddri dagskrá með yfir- gnæfandi meirihluta, atkvæða. Er það furðu djarft af Har- aldi, að heimta, það að Dagsbrún bíði hálfan mjánuð með að segja áliti sitt á þessu fóstri hans og Sigurjóns eftir að þeir hafa heimtað það, að verklýðsfélögin segðu álit sitt í siðasta lagi 5. mars. Haraldi hefði verið sæmra að pukra minna með þet,ta mál og gefa verklýðsfélögunum tíma til þess að ræða það í stað þess að draga málið svo á langinn, sem hann hefir gert. Þá var Haraldur spurður að því hvort; hann vildi haga a.f- stöðu sinni til vjinnulöggjafar- innai, samkvæmt allsherjarat- kvæðagreiðslunni, vildi Harald- ur ekkert um það segja. — Sýn- ir þessi þögn hans besti hvaða tillit hann og félagar hans myndu taka til allsherjarat- kvæðagreiðslu. Dagsbrún hefir nú bætst í hóp þeirra verklýðsfélaga, sem, hafa mótmælt vinnulöggjöfinni og hún mun hér eftir hafa for- ustuna í baráttunni fyrir vernd- un samtakanna. Fundur, sem, haldinn var í Prentarafélaginu á sunnudag- inn var, tók til meðferðar vinnu- löggjafarfrumvarp Sigurjóns & Co. 1 byrjun fundarins las for- maður upp langt bréf frá meiri- hluta Alþýðusam.bandsstjórnar. Var plagg þett,a næstum' því æf- intýraleg lýsing á því hvernjg hið illa, sem, íhaldið hugðist að gera alþýðunni með vinnulaga- fjötrum sínum, snerisb henni til gcðs, er Alþýðuflokkurinn tók það snjallræði að semja vinnu- löggjöf í samstarfi við Fram- sókn. Annars var bréf þetta há- tíðleg lofgjörð um frumvarpið og sérstök alúð lögð við að lýsa kostum þeirra atriða, sem gera það óviðunandi öllum verkalýð. Eftir lestur bréfsins tók for- maður frumv. og las það ásamt ályktun og breytingum, er stjórnin lagði fram. Voru þær fáar og í mótsögn við lofgerð meðmælabréfsins. Þá tók til máls Stefán ög- mundsson og lýsti ástæðunum fyrir framkomu þessa frumv. og rakti efni þess. Sýndi hann fram á þá réttarskerðingu verk- lýðsins, sem, fólgin væri í f jölda greina, frv. og hversu skamt sú lögfesting á fengnum réttindum »Verkamannafélagið Dags- brún ályktar að hina mestu nauðsyn beri til þess að verk- lýðsfélögin og verklýðsflokk- arnir sýni á þessum hæ,ttu- tímum, sundrungar innan al- þýðusamtakanna og árásir á þau hvaðanæfa, að þau geti staðið sameinuð um sameigin- leg mál alþýðunnar og' telur því nauðsynlegt að 1. maí n. k. verði hátíðahöld í Reykja- vík og kröfuganga sameigin,- leg af hálfu allra verklýðsfé- laga og beggja, verklýðsflokk- anna og vill félagið taka þátt í þessu og leggja því lið sitt. Fé- lagið skorar á fulltrúaráðið að beita sér fyrir slíkum sam- eiginlegum hátíðahöldum og kröfugöngu og skipi félagsstj. mann eða menn af sinni hálfu til að stuðla að því að málið nái fram að ganga«. Enginn, hægrimaður treystist til að tiala gegn þessari tillögu hinsvegar er það vitianlegt að þeir mjinu hafa fullan hug á því að hindra það, að verkalýðurinn standi sameinaður um kröfur sínar 1. maí. — Þessi samþykt Dagsbrúnar verkalýðsfélaganna næði til þess að vega, þar á móti. — Urðu síð- an langar umræður., Að þeim loknum kom fram tillaga frá vinstri mönnum, um að vís;a frv. til 5 manna nefndar, er gera skyldá ýtarlegar breytingar við það og setnda þær ásamt frv. til allsherjaratkvæðagreiðslu í fé- laginu. Talaði formaöur ,á,kaf- lega gegn tillögunni og taldi hana vantraust, á stjórnina, og tillögur hennar. Fleiri álíka snjallar mótbárur voru og tínö- ar tiL Atkvæðagreiðsla umi þessa til- lögu fór þannig að með henní greiddu 20 manns atkv. en á móiti voru 22. Þá vjar enn lesin upp ályktun stjórnarinnar — en tillaga til breytingar ,á henni úr- skurðuð ógild af formanni með þeim hæpna rökstuðningi að at- kvæðagreiðsla um ályktunina væri hafin — og álykt. síðan borin undir atkv., er féllu þann- ig, • að með henni voru 22 atkv., 17 á móti, en 3*sátu hjá. Þannig fór um vinnulöggjöf Sigurjóns & C<x í Prentarafé- lagjnu. Samþyktin marðist í gegn ásamt breytingum m,eð 5 atkv. meirihluta við atkvæðagr. þar sem ca. 70% félagsmanna neyttu ekki atkvæðisréttar síns. mun áreiðanlega verða upphaf þess að öll verklýðefélög bæjai'- ins, fylki. ,sér undir eitt merki 1. maí. Verklýðsfélag Eski- fjarðar mótmælir vinnulöggjöfmni einróma. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. Eskifirði í gærkvöldi. Almennur verklýðsfundur haldinn hér í dag samþykti i einu hljóði eftirfarandi tillögu: »Fundurinn mótmælir vinnu- löggjafarfrumvörpum þeim, er n:ú liggja fyrir Alþingi og' telur sjálfsagt að áljt verklýðsfélag- anna sé lagti fyrir Alþýðusam- bandsþing áður en endanleg af- staða er tekin til málsina«. FRÉTTARITARI. Utbreiðið Þjóðviljann! Dagsbrún mótmælir vinnulöggjafarfrum- varpinu kröftuglega. Tillaga Dagsbrúnar gegn vinnulöggjöfinni. Dagsbrún samþykkir sameiginlega kröfu- göngu 1. maí næstk. Á fundinum í fyrradag var eftirfarandi til- laga samþvkt:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.