Þjóðviljinn - 16.03.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.03.1938, Blaðsíða 3
PJODVILJINN Miðvikudagurinn 16. mars 1938. tUÓQVIUINN MálgagQ Kommönistaíiokka lilands. Rltitjóri: Einar Olgeirsson. •Ritatjórní Bergstaðastræti 30. Slmi 2270. Aígreiðsla og auglýsingaskril- stoía: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemur út aila daga ncma m&nudaga. Askriftagjald & mfinuöi: Reykjavlk og uágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar h landinu kr. 1,25 I lausasöiu 10 aura eintakiö. Prentsmiðja J6ns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200. V erkalýðsf élögin svara vmnulöggjöf- inni. Svör verkalýðsfélaganna eru nú sem óðast að korna, fram. Ekki er að vísu hægt að segja að 'þau séu í öllu einróma. — Nokkur verklýðsfélög hafa lýst trausti á vinnulöggjöf Sig- urjóns og Co, önnur hafa talið sig fylgjandi frumvarpinu, en slegið ýmsa varnagla við því og heimtað skýrari ákvæði um rétt verkalýðsfélaganna og, trygg- ingu fyrir að hann yrði ekki troðinn undir fótum, ef lögin kæmu til framkvæmda. En langflest og nálega öll þýð- ingarmestu og stærstu verklýðs- félögin hafa lýst því sikýlaust yfir, að þau séu yinnulöggjöf- inni mötfallin, og telji hana spor aftur á bak en ekki áfram. Svo var um stærsta og þýðingar- mesta verkalýðsfélag landsins, Dagsbrún, og sama máli gegnir um! Hlíf í Hafnarfirði og fjölda annan þýðingarmesta félags- skap aíþýöunnar í landinu. Peg- ar litið er yfir öll þessi mótmæli, hverfa meðmæli þasisara fáu og smáu félaga, sem hafa, lýst fylgi sínu við vinniulöggjöfina. Glam- ur og þvættingur Alþýðublaðs- ins og Nýja dagblaðsins um að verkalýðurinn sé með' vinnulög- g-jöf Alþýðu- og Framsóknar- ílökksins fellur um sjálft sig eihs og staðlausir stafir og öfug- mæli. Alþýðan í landinu v'ill ekki að tekinni sé af henni rétíturinn til þess að berjast fyrir bættum kjörum. Hún vill ekki að sjóðir hennar séu tæmdir, og framar öðru vill hún ekki að höft verði lögð á baráttu hennar gegn ann- ari verri og enn. svívirðilegri vinnulöggjöf eins og til dæmis vinnulöggjöf Eggerts Claes,sens. Alþýðan vill hafna Sigurjóni, til þess að fá' ekki Claessen á herð- arnar eftir eitt eða t,vö ár. Hún vill mæta andstæðingum •eínum og árásum þeirra frjáls en ekki bundin. Hún vill hafa leyfi til þess að leggja niður vinnu til þess a,ð koma, í veg fyrir hvðrs- konar pólitjískar árásir, sem koma frá íhaldinu og hverjum, þeim, sem gerist bandamaður þess á móti verkalýðnum og hin- um vinnandi stéttium í-landinu. Alþýðan hefir ,heyrt íhaldið segja: að með vinnulöggjafar- frumvarpi Sigiurjóons' & Co. væri íengið flest það sem atvinnurek- endur keptu eftir. Og alþýðan veit, að íhaldið og atvinnurek- Samfylking* afturhaldsblað- 3£íWKojm. anna gegn Sovétríkjnnum. „Upplýsingar!!a Morgunblaðsins, Nýja dagblaðsins og Alpýðu- blaðsins um kjör alþýðunnar í Sovétríkjunum hraktar. Það er grunsamlegur áhugi, s,e,m Mbl., Ndbl. og Alþýðublað- ið hafa sýnt n,ú undanfarið til þess, að fræða, lesendurna um Sovétríkin. Slíkur áhugi, hefir að vísu þekkstí hjá þeim áður, sbr. miljónahoi’fellirinn og líkát- ið, sem Mbl. f jargviðraðist, um á sínum tímia. En nú er þessi á- hugi orðinn svo óskaplegur, að N. dbl. birtir heilan verðlista frá Moskva og Alþbl. hrópar um nýtísku galdrabrennur þar eystra. Reyndar eru heimildirnar ekki alveg ekta. Valtýr notar sínar alkunnu Berlínar-frétta- smiðjur, Stefán Pétiursson sækir sitt vit í danskan trotskistia en finst alt gott, hvaðan sem það kemur, og Jónas vitnar í sams- konar flokkssvikara. Harry. Lev- in, sem prýðir nú síður N. dbl., var ■ í sænska Kommúnista- flokknum, vil.di verða, »foringi«, en vantaði hæfileika og sveik þá flokk sinn. Fyrir nokkrum vik- um gekk hann í Sósíaldemó- krataflokkinn sænska, þar sem hann var dubbaður upp og gerð- ur að rukkara fyrir Alþýðublað- ið þar. Heimildirnar eru, sem sé ekki alveg ekta. En hvað varðar -Jónas um það, sem sjálfur veit, vel hvað þa,ð er að svíkja hug- sjónir sínar og góðan málstað og gerast aumur þræll auðmanna og braskara. Hann gerir það 'ekki út í bláinn að vitna í flokks svikara. Þegar þessi siðlausu og menn- ingarsnauðu galdrabrennuskrif eru athuguð, sést að þau snúast um tvær megin blekkingar. 1 fvrsta lagi halda þau því fram, að í Sovétríkjunum sé ekkert lýðræði, að þar sé hver frjáls hugsun kúguð, ný yfirstétt. sé að skapast þar og fólkið sé rétt- indalaust. Þessu til staðfesting- ar bentía þau á réttarhöldin. 1 öðru lagi halda þau því fram, einkum þó N. dþl. núna, að al- þýðan lifi þar i efnalegu volæði og vesaldómi og a,ð megnasta eniduf keppa aldrei eftir neinu sem varðar hei.ll og hamingju al- þýðunnar. Alþýðan veit að íhaldið hefír æfinlega verið henni ar.dstætt og’ mun æfinlega verða það. Eft- ir yfirlýsingar íhaldsins um vin nulögg j af arf'r urhvar p þetta hljómia hrósyrði Alþýðublaðsins um það sem tvímælalaus og hik- laus svik við þann málstað, sem blaðið á að verja, eða að minsta kosti átiti að verja. Svar verkalýðsins verður ekki misskilið, þa,ð ér ótvírætt. Hitt veit, verkalýðurinn líka að það blað, sem átti að'verja málstao ,ha,ns og ber nafn alþýðunnar mun h,a,lda áfram að verja frum- várpið og gylla í augum almenn- ings. En alþýðam.á sínu af hvoru að vænta úr því horni og hún kippir sér ekki upp við alt. dýrtíð sé í landinu. Þessu til sönnunar flaggar N. dbl. grein- um Levins. Efnahagur alþýðunnar i Sovétríkjunum. Við skulum fyrst athuga síð- ara. atriðið, sem er efnahag.ur alþýðunnar. Levin kemst ekki hjá þvi að játa, að la,un, verka- lýðsins í Sovétríkjunum hafi margfaldast í tíð sovétstjórnar- ínnar. Þetta er orð að sönnu. Á árunum 1925 til 1936 hækk- uð meðallaun verkalýðs og starfsfólks í Sovétríkjunum úr 450 rúblum upp í 2776 rúblur á ári, þ. e. sexfölduðusL Á sömu árum jóksti allsherj'ar iaunaupphæðin úr 3,8 miiljörð- um rúblna, upp í 71,6 miljarði, þ. e. hér um bil átjánfaldaðist, Ef þessi' vöxtur launanna er borinn saman við f jölgun verka,- lýðs og starfífólks, sem var 11,4 miljónir árið 1913 og 25,8 milj- ónir árið 1936, þá sést hverjar reginbreytingar til batnaðar hafa orðið á launakjörum Sovét- alþýðunnar. Hvert einasta ár færir henni aukin laun. Þessi launahækkun hefir numið kring um 5 til 7% öll síðustu árin. Hvorki hér á landi'né í nokkru öðru I-andi þekkist neitt líkt þessu, og þeim mundi, áreiðan- lega bregða við, íslensku verka- mönnunum, éf ríkisstjórnin hér og aðrir atvinnurekendur tækju upp á því, að hækka launin á hverju ári cg verkalýðurinn þyrfti ekki að standa í harðri baráttiu til þess að verjast launalækkunum. Óbeinar tekjur og þjóð- félagsleg hitmnindi. En riú eru ekki aðeins til bein peningalaun í Sovétríkjun- um, heldur einnig mikil og margvísleg þjóðfélagsleg hlunn- inidi, sem verða að reiknast til peninga ef kjör rússnesku alþýð- unnar eigai að verða skilin til hlítar. Aðalhlunnindin eru þær stórkostlegu alþýðutryggingar, ,sem eingöngu eru kostaðar af ríkinu. ■ Þar þekkjast engin ið- gjöld. Samt sem áður er öll læknishjálp, lyf o'g sjúkra.hús- vist, í veikindum algerlega ó- keypis. Hún greiðist öll af rík- inu. Slysatryggingar, ellilaun og örorkubætiur eru og þessu lík. Ætli íslensiku alþýðuheimilunum þætti ekki munur að sleppa, ekki aðeins við öll iðgjöldin til sjúkratrygginganna, heldur að losna við að þurfa, að greiða einr. eyri í veikindatilfellum. Og ætli þeim íslenskum verkamönn- um, sem orðnir eru 60 ára, og þeim verkakonum, sem orðnar eru 55 ára, þætti. ekki framtlð- in öðruvísi, éf þau fengju 60— 100% fyrrverandi launa sinna í ellistyrk og fengju það jafnt iivort sem1 þau, hættu að vinna eða ekki eins og er í Sovétríkj- unum. Húsaleigan í Sovétríkj- unum. Til þjóðfélagslegra hlunninda sem til peninga verða metin telst einnig hin dæmalausa lága húsaleiga, í Sovétríkjunum. Hún er að meðaltali 4,3'% af tekjum hverrar fjölskyldu og miðast leigan altaf við hæð launanna. Sé þessi liður borinn .saman við húsaleiguna hér á landi, sem er venjiulega frá 20—50% af tekj- um hverrar alþýðufjölskyldu, þá sjast hin miklu hlunnindi, sem sovétalþýðan hefir umfram hina íslensku. En afturhaldsblöðin fjargviðrast ekki um þetta, því að til þess eru þau of tengd húsá- og 1 óðabröskuruiiium hér á landi. Atvinnuleysinu hefir ver- Íð útrýmt. Þá er ekki hægfc að ganga fram hjá slíkum hlunnindum. sem árl. fríum allra verkamanna og starfsfólks með fullum laun- um, ókeypis' vinnuföt við ýmsa vinnu, peningar til feroa frá og til vinn.ustaðar, margvíslegar ó- | keypis skemtanir í samkomu- húsum vinnustöðvanna, 7 klst. vi'riinúdagur og 5 daga vihnu- vika, ókevpis máltíðir barnanna í skólunum, raunverulega ókeyp- is kenslubækur og áhöld, engir. .skólagjöld í æðri eða lægri s,kóla, ásamt hinum nýj.u, lögum um ríkisstyrk til mæðra, sem eiga fleiri en 5 börn. Þessi styrkur nemur frá 2000—5000 rúblna. Þega,r auk þessa er tekið tillit til þess, að skatta.r eru sáralitlir, frá 1—5% af launum, manna, þá er.u þetta alt hlunnindi, sem hafa meira en, litla þýðingu fyr- ir fjárhag hvers heimilis. Og ennþá er þó stærsta atriðið ótal- ið, en, það er útrýming atvinnu- leysisins. Það er ekki ólíklegt, að reykvískum 'verkamönnum, sem fara ár eftir ár niður að höfn í atvinnuleit, en fá venjulega sáralítið að gera, fynidist lífið öðruvísi ef þeir hefðu haft ó- slitria atvinnu síðust.u 7—8 árin eins og stéttarbræður þeirra í Sovéti’íkjunum. Útrýming at- vinnuleysisins 1 Sovétrikjunum hefir skapað sovétverkalýðnum fullkomið öryggi um framtíð sína og koiinandi kynslcða. Sa.m- tímis hefir útrýming atvinnu- leysisins hafti það í för með sér, að flestallir vinnufærir menn og konur stunda atvinnu. En það þýðir að tekjur hvers heim- ilis eru að jafnaði tvöfalt og margfalt meiri en ella, einkum þar siem kvenmaðurinn nýtur sama kaups og karlmmenn. (Framhald). Si'o er að sjá sem alþingis- menn séu yfiríeitt fylgjandi fimm daga vimmviku. Þeir sýna þetta med því að mceta svo illa, á þingfundum á laugardögum að þingið er ekki starfhœft. Varla er von að alþijða virði þessa stofnun, þegar »þjóðfuUtrúarn- ir« sjálfir sýna þvj. svo rœkilega fyrirlitningu. ★ Ritstjórar Alþýðublaðsins virð ast óikveðnir i því að láta engan efast um réttdœmi Héðins Valcli- marssonar á mannkostunv þeirra og gáfnafari. Skrif þeirra iim málaferlin í Moskva- verða varla cetluð heilbrigð'um mönnum. Annan. daginn eru sakborning- arnir yndislega saklausir bolsé- vikkar, gamlir og trúir »sam- starfsmenn Lenins«, og þar með sérstaklega hjartfólgnir Stefáni Péturssytni! En liinn daginn rök- rceðir blaðið svona: Þarna sjáið þið. Svona eru yfirrnenn þeirra Einars og Brynjólfs innrœttir, þetta hafa verið mennirnir, sem ráðið hafa línu islenska Komux- úmstaflokksins! Stefáni PMurs- ' ■syni er sama um, þá staðreynd að enginn sakborninga hefir verið tnmadarmaður Alþjóoa- sambands kommimista síðan ís- lenski flokkurinn var stofnaður. Já, já, jú, segir Stefán, þetta eru yfirmenn Einars og Bryytjólfs (og mínir áður fy,r!), alt sammi. glœpahundar, iilþýði og morð- ingjar! Aumingja Stefán, — það er ooxi að hcniwm sárni, — þó að glæpaúxénnirnir í Moskva hafi aldrei. vérið beinir »ýfir- rne>nn« hans, þá eru það þó fyrir- m'yndir háns. í pólitískri stiga- ménsku og svikum við mcitstad sósialisTdans. Verkalýður Norð- * ' fjarðar tekur meiri- hluta í stjórn spari- sjóðsins. . Sœrnkv. símtali við Norðf jörð. Á Norðfirði er allsterkur sparisjcöur ‘.Samkvæmt land.s- Iogum skal b.njarstjórn kjósa 2 menn í stjórn hans', en sjálfur ký,s sparisjóðurinni 3 menn. Hafði sparisjóðurinn kosið 2 í- haldsmenn og 1 Alþýðuflokks- mann. Á hæjarstjprnarfundi sl. föstudag átti bæjarstjórn svo> að kjósa 2 menn. Var samkomulag milli verklýðsflokkanna um að stilla upp Alþýðuflokksmanni og kommúnista. Urðu íhaldsmenn þá afarhræiddir og fóru til Al- þýðuflokksins og báðu hann endilega' að hæfcta við að stilla k-ommúnista, AlþýðufloRksmenn daufheyrðust við‘ bænum þeirra og t stóðu fast við sámninga ílokkanna. Gerði þá íhaldið bandalag víð Framsókn og stilti upp lista. Hafa, þessir flokkar samtals 3 bæjarfulltrúa, en vérklýðsfl. 6. Var nú varpað FRAMH. Á 4. SÍÐÖ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.