Þjóðviljinn - 05.04.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.04.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Þriðjudaginn 5. apríl 193S ÍOVIUINN ew. Málgcgn Kc.mmúnistaflo’.l.s Islands. Eitstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 30. Simi 2270. Afgreiðsla og augR'si:.grsl.r.f- stofa.: Laugaveg 38. Slmi 2181. Kemur út alla. daga nema mánudaga. Áslcriftargjald á mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. í lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Vmnulöagjöiin Síðastliðinn íimmtudag, þeg- ar Hermann Jónasson forsætis- ráðherra birti, þinginu þann boðskap, að ný stjórn væri komin á laggirnar, eða sú gamla endurskipulögð, léthann eftirfarandi orð falla í yfirlýs- ingu sinni við það tækifæri: „Auk ýmissa þeirra mála, sem þegar liggja fyrir Alþingi, mun löggjöf um stéttafélög og vinnudeilut afgreidd á þessu þingi. Svo mörg eru þessi orð for- sætisráðherra, en þau sýnafylli- lega, að hin nýja stjórn ætlar sér ekki um of að taka tillit til verkamannanna í landinu. Forsætisráðherra hlýtur að vera það ljóst, að yfirgnæfandi meirihluti allra verklýðsfélaga, í landinu er mótfallinn vinnu- löggjöf Sigurjóns Ólafssonar og On la Guðmundssonar. Sannan- ir þess getur hann fundið, ef hann vildi líta svo lágt frátign- arsæti sínu, að lesa ályktanir þær sem fjöldi verklýðsfélaga víðsvegar um landið hefir gert í þessum efnum. Stjórnin mætti líka minnast þess, að öl! stærstu verkalýðsfélög iandsins, eins og t- d. Dagsbrún, Hlíf í Hafn- arfirði, þróttur á Siglufirði og mörg fleiri hafa kröftuglega mótmælt vinnulöggjafarfrum- varpi því, sem forsætisráðherra hótar að nú skuli gert að lög- um, hvað sem hver segir úr hópi verkamanna. Að setja vinnulöggjöf, sem er jafn mikið gegn skapiverka- manna, og þar sem jafn algjör- lega er gengið á hag þeirra, verður að skoða sem fjandskap- aryfirlýsingu hinnar nýju stjórh ar til verkalýðsins í landinu. Það breytir engu í þessu efni, þó að hægri mönnunum í Al- jiýðuflokknum hafi tekist að fá nokkur verklýðsfélög til þess að fallast á frumvarp Sigurjóns og Gísla Guðnumdss. Hugur fjöldans til þessarar lagasmíði er sá sami fyrir það. Þegar vinnulöggjöf Sigurjóns er orðin að lögum, eru öll skyndiverkföll bönnuð. Menn mega eklci leggja niður vinnu til þess að mótmæla gerræði atvinnurekenda fyr en eftirsvo og svo langan tíma. Pólitisk verkföll eru tmeð öllu bönnuð. Sjóði þá, sem verklýðsfélögin hafa safnað, stéttinni til styrkt- ar, menningar og framfara, yrði hægt að taka með fógetavaldi Bæða Elnars Olgeirsson- ar vlð amræðnrnar nm vantranstlð á stjörnina. Ffh. af 1. síðu. skipulagsin’, og berjumst fyrir því með allri alþýðu. En í þvi felst ekki það, sem oft er haldið fram á síðustu tímum; af þeim mönnum, er reyna að kljúfa vinstri öflin í baráttunni gegn fcs'smanum, að barátta verka,- Iýðsins1 og þar með kommúnista- flokka beinist gegn lýðræðinu, af því að í sumum löndum ríkir a uð valds.-:kipulagiö m.eð borgara- legu lýðræðisfyrirkomulagi. Þessi k&nning wn baráttu okkar gegn lýðrœð'i er hreinasta bá- bylja. Virkilegt lýðrœði annars- vegdr og auðvaldsskipulag hins- vegar eru raunverulegar and- stæður sem aldrei er hægt að samræma, frekar en hægt er að samræma, peningagildi og mann- gildi eða yfirráð auðs og full mannréttindi. Lýðræði í þjóðfé- lagi, þar sem yfirgnæfandi meiri hluti mannanna er atvinnulega háður lítilli eignas'tétt, verður því aldrei nema svipur hjá sjón. Einrœðið er það skipulag, sem mest er í samrœmi við hugs- muni auðvaldsins, og því það skipulag, sem það viðheldur með an tök eru á. Alþýðan knýr að vísu auðvaldið oft með samtök- j Kjörum verkamanna ,verður í mörgum tilfellum ,ráðið af„Fé- lagsdómi“, sem , er einskonar tæpitunguorð fyrir.gerðardóm- ur. Lögunum yrði svo fyrir- komið, að í langflestum tilfell- um verða tillögur „Félags- dóms“ að „samningi“ og það meira að segja þó að tillög- urnar verði felldar einróma af viðkomandi verklýðsfélagi. Sem dæmi má nefna það, að tæplega nokkur Dagsbrúnar- fundur hefði á undanförnum árum getað hrundið af sér til- lögum „Félagsdóms“.. Við þetta bætist, að „Félagsdómur“ Imundi í flestum tilfelluin verða skipaður fulltrúum atvinnurek- enda að fjórum fimmtu hlut- um. Loforð um þetta er kveðja hinnar „nýummynduðu“ stjórn- ar til verkalýðsins í landinu, og vafalaust á hann enn að fá að fá að bera beinu og óbeinu skattana. — Forsætisráðherra minnist ekki á það í boðskap sínum, að nú skuli horfið að því ráði, að lofa hinum ríku, sem eiga féð, að borga, þó að ekki væri nema eitt ár. Verkalýðurinn verður að svara þessari fyrirhuguðu árás stjórnarinnar með enn skarp- ari mótmælum gegn vinnulög- gjafarfrumvarpinu. Hann verð- ur að sýna einingu sína og íkraft í'því, að mótmæla þessu .frumvarpi svo kröftuglega, að valdhafarnir sannfærist um, að ekki sé ráðlegt að ætla að setja vinnulöggjöf á móti vilja verka- lýðsins. um sínumi til að koma, á nokkuð almennum kcsningarétti, ein,s og t. d. íslerska alþýðan hefir smám saman gert, á síðasta mannsaldri, — en, undirtökun- um heldur a.uðmannastéttin og þyki henni völd sín í hættu s,ök- um of mikilla mannréttinda fólksins, þá svífst hún ekki þess að bei.ta hvaða, ráðium sem er til að koma á fullkomnu einræði sínu aftur. Spánn er besta dæm- ið umi þetta,. Lýðrœ'ði í auðvalds- þjóðfélagi er þvi aðeins svipur hjá sjón, samanborið við full- komið lýðrœði á grundvelli sósí- aUstmu, —og auk þess eins fall- valt, og raun ber vi.tni um, hvei t sem maður lítur í auðvaldsh|im- inum. Við kcmmúnistar, og öll sú al- þýða, sem bers,t fyrir sósíalisma, er andstæð auðvaldsskipulaginu. af því að það er sjálft í eðli sín,u kúgunarskipulag og andstætt ellu lýðræði og frelsi. Það liggur því augum uppi fyrir þá, sem vilja skilja örlagaríkustu bar- áttu nútímans, atí einmitt and- stæð'ngar auðvaklsins, fylgjend- ur sósialismans, eru forvígis- menn lýðræðis og frelsis. Það leiðir því ein,nig af sjálfu sér, að á öllum venjulegum tím- um auðvaldsskipulagsins erum við kommúnistar hinir ákveðn- ustu andstæðingar hverrar rík- isstjórnar, semi fer með völd í auðvaldsþjóðfélagi, því að slíkar ríkisstjórnir eru venjulegast aó- eins nefndir, sem cmðvaldið set- ur til að gceta heildarhagsmuna sinna, og .beitir sem verkfcerum sínum. Þetta á eir.nig við að mikiu leyti um ríkisstjórn, þá, sem nú situr, ráðuneyti, Herrmanns Jón- assonar. Þessi ríkisstjórn styðui að viðhaldi auðvaldsskipulagsins og alls þess ranglætis, sem því fylgir. Þessi ríkisstjórn hefir enn ekki þorað að láta til skar- ar skríða gegn fjármálaspilling- unni í landinu, gegn þjóðarskað- samlegum yfirráðum Lands- bankastjóirnarinnar og Kveld- úlfs yfir atvinnu- og fjárhags- miálum landsins, — og það þó chjákvæmilegt sé orðið frá laga- legiU sjónarmiðli að grípa þarna inn í. Þessi ríkis.stjóm hefir nú nýlega knúð fram lögþvingaðan gerðardóm í vinnuideilu, og ætl- ar sér nú að knýja fram vinnu- laggjöf, er skerðir verkfallsrétt verkamanna, þó að mikill meiri liluti verkalýðssamtakanna mót- mæli. Þessi rík'sstjórn hefir ekki fengist til að gera þær stór- feldu ráðstafanir, semi meiri- hluti þjóðarinnar heimtar, til að bæta úr atvinnuleysinu. Þótt þús undir vinnufærra. Islendinga gangi atvinnulausir mánuðum saman, — þótt ungu verkamenn- irnir lifi við hörmungarkjör og skorturinn sverfi æ fastar að fjÖlskyldum verkamanna, þá hafa núverandi stjórnarflokkar samt steindrepið hverja eiúustu tillögu okkar kommúnista hér á þing'nu, sem miðaðli í þá átt að auka atvinnuna, tryggja bygg- ingu verkamannabústaða, bæta alþýðutryggingarnar. auka fiski- flciann, eða á annan hátt að hxta kjör vinnandi stéttanna. Það þarf því engan að undra þátt við kommvúnistar vantreyst- um núverandi ríkisstjórn og þess o.ri pólitík hennar, sem núver- andi ráðumeyti hefir lýst yfir að verði haldið áfram. Enda vorum við kommúnistar einu þingmenn- irnir, sem greiddum atkvæði á móti fjárlögunum í fyrra, — fjárlögunum, sem þýddu nýjar miljónaálögur á þjóðina, — en í.haldið ýmist greiddi atkvæði mee þeim eða sat sjá. Afstaða okkar kommunistanna gagnvart þeirri pólitík, sem, ríkisstjórnin hefir rekið, er því skýr. Nú liggur hér fyrir vantrausts yfirlýsing á þessa, ríkisstjórn. Hvaðan kemur þessi vantrausts- yfirlýsing og hver er tilgangur- inn með henni? Það er Sjálfstæðisflokkurinn, með Ólaf Thórs í fararbroddi, sem ber tilloguna fram. Og hver er afstaða þess flokks til þeirra mála, ,semi við komm- únistar berjumst fyrir, og gerir það að verkum að við erum and- stæðir núverandi ríkisstjórn? (Hér rakti Eiriar afstöðu Sjálf stæði-flokksins til Landsbanka- cg KvöldúFs-spillingarinnar, at- vinnuleysisins, húsnæðismála verkalýðs'n;;, dýrt'ðarinnar, — minti, á 9. nóv. ‘32, áformaðar fangelsanir vinstri foringja ó- stjórn .haldsins í Rvík, o. fl. Þessi vantrauststillaga, sem hér liggur fyrir, kemur frá aft- urhaldssamasta hiuia burgeisa- stéttannnar á íslandi, frá þeirri auð nvannakMku, sem vill rcencc fólkið því lýðræði, sem þad hefir aflað sér, st'óöva með ofbeldi sókn alþýðunnar fram, til sósíal- 'tsmans, og leiða yfir þjóðina al- gert einræði spil'ustu audmunna klíkwnnar, fasismann. Það kom líka greinilega í ljcs bæði í ræðu Ólafs Thórs um; dag- inn er hann. tilkynti vantraustið, og nú, að það ,semí hann og hans fylgifiskar varííreysta rí.kis- stjórninni til, það er að beita ofbeldi gegn verkalýðnum;, fram fylgi gerðardómslögunum með ofbeldi og liðssafnaði,. Það er hér umi að rœða árás á lýðræðið frá afturhaldinu, — árás á stjórn, sem auðmannaklíkan ótt- ast að vzrði ekki nógu fylgis- spök sér. Það liggur því í augum uppi, að þrátt fyrir vantraust okkar kommúnista á núverandi rík- isstjórn, þá getum við alls ekki greiít atkvæði með van- traustsyfirlýsingu úr þeirri átt, sem þessi kemur. Þvert á móti hefðum við, ef flytjendur van- traustsins hefðu þorað að láta rökstuðning sinn fyrir van- traustinu standa í hinni prent- uðu tillögu, greitt atkvæði gegn þessari vantraustsyfirlýsingu í- haldsins. par sem hinsvegar þingsá- lyktunartillagan hljóðar aðeins um að Alþingi lýsi vantrausti á ríkisstjórnina, og við van- treystum henni, ekki sízt vegna vinnulöggjafar þeirrar, semhún nú ætlar að knýja fram, — en erum algerlega andstæðir öll- um þeim ástæðum, sem flytj- endur tillögunnar færa fyrir henni, þá munu þingmenn kom- múnistaflokksins sitja hjá við atkvæðagreiðsluna, með skýr- skotun til þeirrar afstöðu okk- ar, sem ég nú hefi lýst. í síðara hluta ræðu sinnar lýsti Einar því, hvernig sú rík- isstjórn þyrfti að vera, sem verkalýðurinn gæti stutt. Tilkynning til útgerðarmanna og skipaeigenda. peir újgerðarmenn, sem hafa í hyggju að gera út skij* til síldveiðar til söltunar næsta sumar, eru' beðnir að tilkynna Síldarútvegsnefnd tölu skipanna, tilgreina nafn jskipsins, einkennistölu, stærð og hverskonar veiðarfæri (reknet, snurpinót). Ef fleiri en eitt jskip ætlar að vera saman um eina herpí- nót, óskast það tekið fram sérstaklega. Tilkynningin óskast send Síldarútvegsnfnd Siglufirði, fyrir 30. apríl n.k. f)að athugist,/að skipum sem ekki sækja um veiðileyfi fyrirrþann tíma sem að ofan er tiltekinri Í30. aipríl) eða ekki fullnægja þeim reglum og skil- Vijðum sem sett kunna að verða um meðferð síldar jpm borð í skipi, verður ekki veití leyfi til söltunar. Siglufirði 31. mars 1938. SÍLDARÚTVEGSNEFND

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.