Þjóðviljinn - 06.04.1938, Blaðsíða 2
Miðvik'udaglnn 6. apríl 1938.
Þ JÓÐVILJINN
Samstarf verkakvenna í Eyjnm dafn-
ar þrátt fiyrfr allar klofningstflrannir
Svar frá Helgu Rafnsdóttur til Kristínar Ólafsdóttur.
Núverandi félagssystir mín
frú Kristín Ólafsdóttir, skrifar
jnýlega í Alþýðublaðið, þar sem
hún talar til mín og flokks
míns í þeim tón, að ókunnugu
fólki gæti síst komið til hugar
við lestur greinarinnar, að í
Vestmannaeyjum hafi verið og
sé enn samningsbundið bræðra-
lag milli kommúnista og jafn-
aðarmanna.
Anda þessarar greinar verð-
ur best lýst með fyrirsögninni,
en hún hljóðar svona: „Svik
kommúnista við sameiningar-
vilja aiþýðunnar“.
K. Ó. byrjar á dylgjum um
það, að fréttaskeyti í Þjóðvilj-
anum 25. febrúar sl.., þarsem
skýrt er frá síðasta aðalfundi í
verkakvennaf^l. „Snót“, hafi
hallað réttu máli og dregið eitt-
hvað þýðingarmikið í skugg-
ann, sem hún reynir þó ekki
að leiðrétta með einu orði í
greininni.
Sá hluti skeytisins, sem hún
gerir að ásteytingarefni, hljóðar
þannig: „Samfylkingarstjórn var
kosin með 76—92 atkvæðum og
skipa hana þessar konur: Mar-
grét Sigurþórsdóttir, formaður,
Guðfinna Árnadóttir, Ólafía Óla-
dóttir, meðstjórnendur!! Ekki
að undra þótt konunni sárnaði
svona svívirðilegt skeyti, mun
lesaranum sjálfsagt detta í thug!
Að vísu gat skeytið þess
ekki (sennilega af sparnaðará-
stæðum), að frú Kristín fékk
15 atkvæði í formannssæti á
móti alþýðukonunni Margréti
Sigurþórsdóttur, sem fékk 76
atkv. og var studd af samfylk-
ingunni.
Sennilega hefir þessi „óná-
kvæma“ fréttasending ekkiver-
ið það, sem Kr. Ó. lá þyngst á
hjarta, henni hefði verið innan
handar að leiðrétta þajj í grein-
inni. En hvað er það þá, sem
angrar konuna?
Jú, hún gefur í'skyn, að sam-
eining verkakvennafélaganna
hafi vakið bjartar vonir í brjóst-
um alþýðukvenna og kveður sig
hafa verið þar sannan þátttak-
anda (hver skyldi efast?), en
svo þegar hún hefði ætlað (mitt
í hörðustu kosningabaráttunni!)
að kalla saman aðalfund félags-
ins á löglegum tíma, þá hafi ég
og „fylgihnettir mínir“ settsig
gegn því og með hinni „venju-
legu“ kommúnistafrekju knúið
fram frestun á aðalfundinum
með þeim afarkostum í garð
Kr. Ö„ að kommúnistum hefði
verið trygður meirihluti' í hinnj
fyrirhuguðu félagsstjórn.
Sá, sem las grein frú Kristín-
ar, hefði vel getað látið sér
Idetta í hug, að nú loksins væri
komið að þessu ófyrirgefan-
lega!, sem bannsettir kommún-
istarnir höfðu gert sig seka í, j
en lesendur munu enn sem fyr
hafa orðið fyrir sárum von-
brigðum, því hinni sömu setn-
ingu er ekki lokið, þegar Kr. Ó.
lýsir því yfir, að kommúnistar
hefðu aðeins haft tvær á móti
þremur jafnaðarkonum og að
öðruvísi samkomulag hefði ver-
ið útilokað af sinni hálfu við-
víkjandi samsetningu stjórnar-
innar og ,frestun aðalfundarins!
! Við kommúnistarnir .vorum þá
ekki óforskammaðri (en þetta
þegar til kom.
Þá fjargviðrast Kr. Ó. út af
tillögu, sem ég bar fram< í sam-
bandi við .brottrekstur Héðins
Valdemarssonar úr sambands-
stjórn og pfbeldinu gagnvart
Jafnaðarmannafélagi Reykjavík-
ur, samskonar tillögu, sem búið
var áður að samþykkja í flest-
um stærstu A'erkalýðsfélögum
landsins. Þetta atriði verður,
jafnt ogr hin fyrri, gersamlega
ófært tíl að rökstyðja árásir
þær á kommúnista, sem felast
í greininni. Og hvað getur lýð-
ræðissinni haft við það að at-
huga, að .meiri hluti á félags-
fundi skeri úr skoðanamun í
þessu máli sem öðrum, þarsem
lýðræði ríkir á annað borð.
Það, sem eftir verður af grein
frú Kristínar, eru þá ósannindi
hennar um mig persónulega og
hinar órökstuddu árásir á Kom-
múnistaflokkinn.
HVER HEFIR SVIKIÐ?
Eins og kunnugt er, hafa
Kommúnistar og Alþýðuflokks-
menn í Vestmannaeyjum, gert
með sér samning til fjögurra
ára, um samvinnu í bæjarmál-
um og verklýðsmálum. Áður en
þessi samningur var undirritað-
ur fyrir síðustu bæjarstjórnar-
kosningar, höfðu hin fimm
sundurleitu verklýðsfélög ver-
ið sameinuð í þrjú félög eftir
starfsgreinum, þannig, að eftir
verða nú: Verkamannafélagið
F. U. K. F. U. K.
Félagsfundur
verður haldinn í kvöld ^miðvikud. 6. marz) í K.-R.-hús-
inu uppi kl. 8,30.
DAGSKRÁ:
Erindi frá félagi róttækra stúdenta.
1. maí.
Félagsmál. .
Ásgeir Blöndal segir útl. fréttirí FUK.
Sungnar gamanvísur um lífið
Marx, blað félagsins, lesið upp
Mætið stundvíslega félagar.
STJÓRNIN
„Drífandi“„ Sjómannafélagið
„Jötunn“ og verkakvennafélag-
ið „Snót“, og að jöfnu eigend-
ur Alþýðuhússins, sem var áður
eign þeirra verklýðsfélaga, sem
voru undir stjórn kommúnista
og vinstri alþýðuflokksmanna..
Þessi sameining verklýðsfé-
laganna var almennt fagnaðar-
efni alþýðunnar hér í Eyjum.
Samkvæmt tillögu fjölmennr-
ar nefndar frá öllum þáverandi
verklýðsfélögum, nema „Snót“
(frú Kristín neitaði fyrir félags
ins hönd að taka þátt í nefnd-
arstörfum), skyldu félögin sam-
einuð á þann hátt, að hið fá-
mennara gengl í hið fjölmenn-
ara félagið, eða eftir ákvörðun
sameiginlegs fundar viðkom-
andi félaga.. Þessu voru allir
nefndarmenn samþykkir, jafnt
jafnaðarmenn, kommúnistar og
óflokksbundnir, og töldu þar
með fullnægt kröfum lýðræðis.
Frú Kristín fékkst einusinni
til að mæta á nefndarfundi, og
Skrifstofa flokksins
er á Laugaveg 10. — Opin
alla virka daga frá kl. 4—7 e.
h. Sími 4757.
tók fram, að hún mætti þar fyr-
ir sjálfa sig eprívat), en e^ki
fyrir félagið sitt.. Svaraði hún
þá stöðugt samkomulagstilraun
um nefndarmanna með því, að
hún gengi ekki inn á neina
sameiningu nema á þéim grund
velli, að meðlimir Verkakvenna-
félags Vestmannaeyja gengi inn
í „Snót“, sem var margfalt
minna félag, og það væri þeim
heimilt strax á morgun, ef þær
vildu.. Loks, þegar nefndin var
orðin úrkula vonar um, að
Kristín Ólafsdóttir tæki söns-
pm, og sáiekki fram á annað,
en að eining alþýðunnar ætlaði
að stranda á þvermóðsku henn-
ar, spurði ég hana, hvort hún
Frh. á 3. síðu.
Erlend yfirlit 10.
Þýðingarmiklir sigrar í frelsis- og
sjálfstæðisbaráttu mexíkönsku
þjóðarinnar.
Það er engin tilviljun, að
einmitt Sovétríkin og Mexico
skuli vera einu ríkin í heimin-
um, sem veitt hafa lýðveldis-
stjórninni á Spáni virka aðstoð í
baráttunni við erlenda og inn-
lenda fasistaheri. Frá upphafi
hefir afstaða mexicönsku stjórn-
arinnar í Spánarmálunum vak-
ið heimsathygli.. Þar hefir lýð-
stuðningsmann, og er þó stuðn-
ingurinn fyrst og fremst fólg-
|nn í því, að mexicanska stjórn-
in hefir allt frá upphafi styrjald-
arinnar á Spáni viðurkennt
spönsku stjórnina sem fullkom-
lega lögmæta stjórn, og hagað
viðskiptum sínum við hana
samkvæmt því.
Stjórn Cardenas forseta, for-
ingja þjóðbyltingaflokksins í
Mexíco, er frjálslynd, þjóðleg
stjórn, er styðst við aðra vinsti
flokka, þar á meðal Kommún-
istaflokkinn. Undanfarin þrjú ár
hefir stjórnin átt í jfetöðugri bar-
áttu við erlendu auðhringana,
kaþólsku kirkjuna, sem er einn
stærsti landeigandinn, og inn-
lenda hershöfðingja, sem eflt
hafa vopnaða flokka gegn
stjórninni, Stefna Cardenas og
þjóðbyltingaflokksins er ekki
sósfí.alistisk, — barátta hans er
fyrst og fremst sjálfstæðisbar-
átta, fyrir honum vakir óháð
ríki, en segja má að fram til
þessa hafi Mexico verið
arðnýtt til hins
af erlendu auðmagni.
En Cardenas skilur, að í þeirri
baráttu eru verklýðssamtökin
sterkasti bandamaðurinn og
hann hefir tekið undir stefnu
Kommúnistaflokksins um þjóð-
fylkingarpólitík, róttæka vinstri
stjórn.
Þýðingarmestu atvinnuvegir
Mexico wr olíuvinnslan, silfur-
og koparnám og landbúnaður.
En einmitt í þýðingarmestu
greinunum sat erlenda auðvald-
ið blýfast og myndaði ríki í
ríkinu, erlendu olíuhringarnir
áttu 97 o/o af öllum olíulindum
landsins.. Þróun landbúnaðar-
ins hefir verið hindruð af því
að víðáttumikil landssvæði hafa
verið í eign stórjarðeigenda.
Þetta hefir breytzt að mun í
stjórnartíð Cardenas.. Sett
hefir verið róttæk heildarlög-
gjöf um landbúnaðinn, ákveðið
hver stærð landareigna megi
vera mest og um 7 miljónum
hektara lands var skipt niður í
smærri jarðir, og það einmitt
bezta akuryrkjulandinu.
Ennþá víðtækari þýðingu hef-
ir baráttan við erlendu olíu-
hringana, sem nú hefir leitt til
þess, að allar eignir þeirra í
Mexico hafa verið teknareign-
arnámi, en þær eru virtar á
2 miljarða króna. Fáni lýð-
veldisins hefir verið dreginn að
hún á öllum stöðvum olíuhring-
anna.. 19. marz hófu verkamenn
jrnir vinnu í olíuvinnslunni und-
ír nýrri stjórn, — bráðabirgða-
stjórn, er þeir sjálfir réðu-
mestu um. ofif framleiðslan hef-
ý- gengið truflanalaust. Erlendu
yfirmönnunum hefir verið vísað
úr landi, og Mexicobúar settir
í þeirra stað. Verkalýðssam-
band olíuvinnslumanna, er
umsjón hefir með framleiðsl-
unni, hefir sýnt það, að verka-
mennirnir geta stjórnað fram-
leiðslunni ekki síður en út-
sendarar erlendu auðhringanna.
Undanfari þessar róttæku að-
- gerða er langvinn barátta olíu-
vinnsluverkam.annanna gegn ol-
íuhringunum, einkum Standard
Oil og Royal Dutch Shell, sem
amerískt og enskt auðmagn
ræður yfir. Hvað eftir annað
kom til verkfalla vegna deilna
og olíufélögin neituðu hvað eft-
ir annað að Hlýða mexicönskum
lögum um vinnuskilyrði og
launagreiðslur, þar til svo var
komið, að olíufélögin áttu ó-
greidd til verkamanna 140 milj-
ónir pesos af lögskyldum
greiðslum. Mál þetta fór rétta
lagaleið fyrir mexicönskum
dómstólum, og loks féll hæsta-
réttardómur á þá leið, að olíu-
félögunum bæri skylda til að
greiða þessa upphæð. Erlenda
auðhringarnir neituðu að
beygja sig fyrir landslögum og
dómi hæstaréttar. En stjórnin
svaraði með því að taka allar
eignir olíufélaganna eignarnámi
Þar með er þýðingarmiklum
áfanga í frelsis- og sjálfstæðis-
baráttu mexícönsku þjóðarinnar
náð. Olíufélögin hafa beitt öllu
sínu valdi til að ná aítur tang-
arhaldi á „eignum“ sínum, og
hafa fengið voldugar stórvelda-
stjórnir til þess að ganga erinda
sinna í þeim göfuga tilgangi.
En sendiherra Bandaríkjanna í
Mexico, Daniels, réð stjórn
sinni eindregið frá því að reyna
nokkrar þvingunarráðstafanir,
„því að öll þjóðin stendur bak
við Cardenas“,. Mexicanska
þjóðin er búin að fá nóg af
kúgun og arðráni olíuauðvalds
ins.. Það hefir sannast að olíu-
hringarnir höfðu lagt mikið fé
í fasistahreyfinguna í landinu,
einkum eftir að þeir fóru að
ugga um sinn hag. En þeim var
ekki gefinn tími til að undir-
búa fasistauppreisn.. Verkalýð-
urinn og ríkisstjórnin í sam-
einingu tókú í taumana áður en
til þess kæmi..
Verklýðshreyfingunni í Mex-
ico hefir fleygt fram á síðustu
árum, og er hún róttæk mjög.
Kommúnistaflokkurinn er sterk-
ur flokkur, með 20 þúsund
meðlimi og víðtæk áhrif. Trot-
ski hefir óspart notað dvalar-
leyfi sitt í Mexico til að vinna
gegn verklýðshreyfingunni, ým-
ist stimplað. foringja mexi-
canska kommúnistaflokksins
sem „svikara“ við kommúnism
ann, vegna stuðnings þeirra við
Cardenas, eða þá lýst verklýðs-
foringjunum, t. d. Lombardo
Toledano, leiðtoga stærsta verk
lýðssambandsins í Mexico, sem
„undirlægjum Stalins“. Hefir
Trotzki orðið mjög óvinsæll af
alþýðu manna í Mexico, og
samþykkti þing verkalýðssam-
bandsins, en það sátu 5000 full-
trúar fyrir rúma miljón verka-
manna, einróma að fordæma
veitingu dvalarleyfis til handa
slíkum glæpamanni og verka-
Iýðssvikara, er notaði það til
að vinna gegn hagsmunum al-
þýðunnar í Mexico, og um
heim allan. ’ S. G.
ræðið á Spáni átt drengilegan
hálfnýlenda,
ýtrasta