Þjóðviljinn - 21.04.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.04.1938, Blaðsíða 4
V Níy/a Tóio sg Fanginn á Zenda- Tílkomuraikil og stórglæsi leg amerísk kvikmynd frá UNITED ARTITS samkv. hinni heimsfrægu skáldsögu með sama nafni eftir Anthony Hope (sem sem komið hefir út í ísl. þýðingu). Aðalhlutverkin leika: Ronald Colman, Madeleine Carroll, C. Aubrey Smith, Douglas Fairbanks yngri, o. fl. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Barnasýning kl. 5 (fyrir barnadaginn): Mickey Mouse mynd, skopmyndir o. fl. tmtmmmummm n u n öllum meðlim- FÉLAG UNGRA £| KOMMCNISTA ð 0 óskar |^ um sínum 12 GLEÐILEGS SUMARS.0 S S Næturlæknir í nótt er Bergsveinn Ólafs- son, Hávallagötu 47, sími4985 og aðra nótt Axel Blöndal, Mánagötu 1, sími 3951. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur apóteki og lyfjabúðinni Iðunn. VILJINN Næsta blað Þjóðviljans kemur út á laug ardagsmorgun. Skipafréttir. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn, Goðafoss er á leið til landsins, Brúarfoss er á Vest- fjörðum, Dettifoss er í Ham- borg, Lagarfoss er við Aust- firði, Selfoss er í Reykjavík. „Sólskin 1938". Barnavinafélagið ,Sumar- gjöf" hefir nýskeð gefið út 6S smásögur, valdar og endursagð ar af Steingrími Arasyni. Eru þetta skemmtilegustu barnasög- ur. Þau börn, sem hafa haft ^ók" ína til sölu, eru beðin að skila því sem óselt er niður í Mið- bæjarskóla. Otvarpið í dag. (Sumardagurinn fyrsti). 9.45 Morguntónleikar: Pastor- ale-symfónían; eftir Beethov- en, plötur. 13.30 Útvarp frá barnadegin- inum í Reykjavík: a. Lúðrasveit leikur á Aust- urvelli. b. Ásmundur Guðmundsson prófessor talar af svölum Al- þingishússins. c. Lúðrasveit leikur. 14.00 Víðavangshlaup í. R., lýsing. 19.20 Hljómplötur: Vor- og sumarlög. 20.15 Sumri fagnað. Upplestur, söngvar og hljóðfæraleikur: .a. Vorlög, plötur. b. Kvæði, Sig. Skúlason mag- ister. c. „Gleðilegt sumar", ljóðleik ur eftir Guðmund Guðmunds son. d.. Kvæði, Sig. Skúlason mag ister. d.. Útvarpshljómsveitin leik- ur vor- og sumarlög. 22.00 Danslög. Barnadagnrlnn 1938. Hátíðahöldin hefjast kl. 1 með skrúðgöngu barnanna. (Börnin mæti við skólana eigi síðar en kl. 12..40). Vekjum athygli á: Skemmtun í Gamla Bió kl. 3. í Nýja Bíó kl. 3. í Iðnó kl. 4.30. í K.-R.-húsinu kl. 5. Kvikm.sýning í Nýja Bíó kl. 5. KVÖLDSKEMMTANIR: » ilðnó kl. 8.30: 1. Karlakórinn „Fóstbræður" syngur. Söngstj.: Jón Hali- dórsson. 2. Gamanleikurinn Litla dóttir- in, eftir Erik Bögh. Leikstj: Anna Guðmundsd. (Leikfl. st.. Framtíðin.) Oddfellowhúsið kl. 8.30: 1. Pianosóló (Jóh. Lárusson, 12 ára). 2. Gamansöngvar úr Revyunni. Gunnþórunn, Alfreð. 3. Söngur með gítarundirleik. (Ólafur Beinteinsson o. fl) 4. Anna Guðmundsd. og Frið- finnur skemmta. 5. Söngur. 6. Dans. I Alþýðuhúsinu við Hverfisg. hefst dansinn kl. 10. Góð hljómsv. DANS í K.-R.-húsinu frá kl. 10. Breytingar frá áður auglýstu: Rússneskur dans í K.-R..-húsinu kl. 5 fellur niður. Ellen Kid sýnir dans með nem.endum, í Iðnó kl. 4.30. Aðgöngumiðar að öllum skemmtununum verða seldir í anddyrum húsanna (frá kl. 11 í kvikmyndahúsunum og frá kl •1 í öðrum samkomuhúsum). FRAMKVÆMDANEFND BARNADAGSINS. Útvarpið á morgun. 12.00 Hádegisútvarp. 19.20 Þingfréttir .. 19.50 Fréttir. 19.40 Auglýsingar. 20.15 Erindi: Friðun Faxaflóa, I. Árni Friðriksson fiskifræð- ingur. 20.40 Hljómplötur: Sónötur eftir Beethoven: a. Fiðlusón- ata í Es-dúr; b. Pianosónata í e-moll. 21.20 Útvarpssagan. 21.50 Hljómplötur: Harmoníky Iög. 22.15 Dagskrárlok. jjl Geirola l3io j% Vordraumur „MAYTIME" Heimsfræg og gullfalleg Metro-Goldwin-Mayer söngmynd. Aðalhlutverkin í þessari miklu mynd leika og syngja uppáhaldsleikarar allra, þau Jeanette Mac Donald og Nelson Eddy. Sýnd kl. 6.30 'og 9. REYKJAVIKURANNÁLL H.F. REVYAN Fornardíoöir 22. sýning föstudaginn 22. apríl kl. 8 e. h. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 í Iðnó og frá kl. 1 á morgun. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3 daginn sem leikið er. zizmnnnuzmnnx 0 GLEÐILEGT SUMAR! 0 Verzlunin 0 KJÖT & FISKUR. u Alexander Avdejenkq: Eg elska 15 stafprik sitt og setja upp belgvetlinga áður en hann lagði af stað í slíkar ferðir. Pegar í krána kom, barði hann betlarana, þjófana og portkonurnar, uns þeim fanst það snjallræði eins og sakir stóðu að hafa ekki hátt um sig. En jafnvel við þetta verk var afi mildur. Hann réyndi að sýna þessu fólki hvað fyrir sér vekti. lað var ekki harl^ í augum hans, heldur bjarmi af gletni. Pannig var hann einnig á heimili sínu. Hann lét það meira að segja fá lítið á sig þegar Kozjma kom heim einn daginn, og kvaðst hafa gxeitt nokk- urn hluta launa sinna til verkalýðsfélagsins og sjúkra- samlagsins, og tjáði honum þar að auki, að svo mundi hann gera framvegis. Nikanor vandaði aðeins föðurlega um fyrir sonarsyni sínum. Pabba og afa kom oftast nær vel saman; og það var mjög sjaldgæft að þeir deildu. Afi lék sér að barnabörnunum, tók í hárið á þeim og kitlaði þau með skegginu. Nikanor var hinn ánægðasti yfir vexti og viðgangi ættarinnar. Stundum tók hann migi í faðminn, eink- um ef hann var í jgóðu skapi og sagði: — Þér gengur hægt að stækka, Sanj. Flýttu þér að verða stór, svo að þú getir orðið ellistcðin hans afa þíns. Vænst þótti honum um Vörjku.; í hvert skifti sem hann fekk laun sín greidd, færði hann henni eitthvað að gjöf. Okkur leið ágætlegaj í leirkofanum. Æfi okkar var kyrlát og friðsamleg, og afi spáði því altaf að okkur mundi þó líða enn betur síðar. Svo kom reiðarslagið. Eg hafði veitt því eft'irtekt, að eitthvað amaði að afa mínum. Eg færði honum matinn að venju til vinnustaðar- ins, og hann varð mjög glaður þegar fundum okkar bar saman. En að þessu sinni hafði hann enga mat- arlyst. Hann dró andann þungt og stórir svitadrop- ar sátu á enni hans. Eg batt matarílátin inn í sk^'luklút af mömmu og ætlaði að hraða mér heim, en þá kom afi, tók um hálsinn á mér og sagði með biðjandi röddu: — Bíddu ofurlitla stund, Sanj, sestu niður. Eg þarf að tala við þig. Við sátum þögulir um hríð. Öðru hvoru virtist hann hlusta eftir vélarskröltinu og glamrini'j í kolun- um. Svo sagði hann rólega: Eg er lasinn, Sanj, og það töluvert. Eg hefi ónot fyrir hjartanu og mér sýnist alt vera komið á fleygi- ferð fyrir augunum. Eg var kyr hjá afa, uns vinnu var lokið um kvöldið og þá héjdum við heim þögulir. Það var laugardagskvöld, og Kozjma og Varjka voru ekki komin heim frá vinnunni. Afi þvoði sér og settist því næst við borðið og fór að lesa' í isálma- bók fyrir öramu. Amma sat og prjónaði hlýja belgvetlinga. Öðru hvoru leit hún rannsakandi augnaráði á afa og virti fyrir sér rauðbrúnt skegg hans. Pess á milli laut hún höfði fyrir orðum hinnar helgu bókar. Svipur hennar var göfugmannlegur og mildin skein úr hverri hrukku á andliti hennar. — Já, amma, í hvert skifti sem eg kom heim á veturnar kaldur og loppinn eftir ferðir mínar í jgirend við námuna, hjálpaðir þú mér úr skóm og sokkum. Pú nérir fætur mínar, sem voru komnir að kali. Eg brölti um af sársauka, en þú tókst mig' í faðminn og huggaðir mig. En á meðan fálmaðir þú með horninu á sk)'luklútnum upp að augunum eins og þú værir að leita að löngu þornuðum tárum. Þegar þú hafðir svo huggað mig með dálitlum brauðbita, stakstu mér ofau í >rumið þitt. Par varð mér brátt hlýtt, og áður en mig varði, var ég sofnaður. Á meðan ég var að festa blundinn, hvíldir þú við hlið mína og hvíslaðir bænum og sálmurfs í -eyra mér. Amma sat nú við hliðina á afa. Mig langaði til þess að fara til þeirra, en ég kom mér ekki að þvfl Mamma var nýlega búin að þvo okkur öllum upp úr heitu vatni og nú sat hún á rúminu sínu og bætti fötin okkar. Á meðan sátum við á bekk, vafin innan í þykkar ábreiður, svo að okkur yrði síður kalt. Þarna gátum við ekki hreyft okkur, og okkur leidd- ist fangavistin fram úr hófi Pabbi sat á furutrjádrumbi og smíðaði sóla; í tré- skó, sem hann ætlaði að nota við bfæðsluofninn. Það var notalegt ínni í íhreysinu og, í loftinu bland- aðist lykt af karbólsápu, kláðaáburði og kolaryki, Lampinn kastaði daufri birtu um stofuna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.