Þjóðviljinn - 05.05.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.05.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudaginn 5. maí 1938 þJÓÐVILJINN Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Ritstjóri: ELnar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 30. Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla, daga nema mánudaga. Askriftai-gjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Með eða móti Marxisma. 'í da:í minnist alþýSan þess um Öll lönd, að liðin eru 120 áv f rá fæðingu Karls Ma,rx, manns- ins, sem framar öllum, öðrum hefir markað verkalýðshreyf- ingu nút.ímans og beint henni inn á ákveðnar brautir til mark- vissrar baráttu fyrir sósíalism- anum'. Með kenningum sínum eg' starfi hefir Karl Marx lagt grun.dvöllinn að allri síðari tíma baráttu og sókn verkalýðsins. Það var hann, sem skóp sósíal- isma nútímans upp úr hinum ýmsu hugmyndakerfum samtíð- ar sinnar og fortíðar. Það var hann, sem beitti sér fyrir stofn- un hinna fyrstu alþjóðlegu verkamannasamtaka,. 1 einu orði sagt: Hann lagði hinn fræðilega, og athafnalega. grundvöll að verkalýðshreyfingu nútímans. Undir merki marxismans hef- ir verkalýðurinn sótt, fram í 90 ár. Skilgreining Marx á skipu- lagi auðvaldsþjóðfélagsins, fram- leiðsluformum og þróun, hefir verið sá viti, er lýsti leiðina, sú >.'hernaðarfræðilega« áætlun, sem verkalýðurinn hefir fylgt* í baráttu sinni. Ögæfu verkalýðsins varð það að vopni, að ýmsir af leiðandi mönnum alþýðunnar hurfu frá marxismanum og settust að alls konar endurskoðunarbruggi, sem var meira í anda borgara- stéttarinnar en hin byltingasinn- aða fræðikenning Marx. Borg- arastéttin sparaði heldur ekk- ert. til þess að ala þann varg í véum verkalýðshreyfingarinnar. Hún sá að hverskonar endur- skoðun og útþynning á byltinga- kenningum Marx vopru vatn á hennar myllu og slíður um, vopn verkalýðsins. Hver atburðurinn á fætur öðrum hefir síðan styrjöldin mikla. braust út sýnt, að þessar endurskoðunarkenningar áttu ekkert hald í veruleikanum. Þær voru bygðar upp á sandi fáfræði og skilningsleysi og hrundu eins og spilaborgir, þegar út í veru- leikann kom. Sókn fasismans síðustu árin hef ir sýnt, að borgarastéttin ætl- ar að halda völdunum hvað sem það kostar og hún afnemur lýð- ræðið, ef hún er ekki viss um að halda meiri hluta. Sókn fas- ismans sýnir ennfremur, að borgayastéttin hikar ekki við að Hltaveltan er svlkln lotorð, og at- vlnnnleyslð melra en ððnr* BælarVulltrtiar tiomnttinlsta bera (ram tillðgur um atvlnnubætur ti fundl bcejar- stjtirnbriranar fi dag. Eftir Bjðrn Bjarnason, bæjarfulltrúa. Við umræður um fjárhagsá- ætlun bæjarins síðastliðinn vet- ur bar fulltrúi Kommúnistafl. íram margar tillögur, sem, ef samþykktar hefðu verið, mundu hafa dregið stórkostlegai úr því mikla atvinnuleysi er hér ríkir, og jafnframt. bætt að mjög miklu leyti úr húsnæðisþörf al- mennings. íhaldið drap allar þessar tillögur og skar mjög við nögl allar framkvæmdir bæjar- ins á þessu ári vegna hitayeit- unnar, sem það fullyrti áð haf- in yrði snemma á árinu. Hita- veitan er nú samt ekki, ennþa annað en svikið loforð, og' at- vinnuleysið magnaðra en nokkru sinni fyr. Fulltrúar Kommúnistafl. báru á síðasta, bæjarsitjórnarfun.di fram tillögur um að hefja nú þegar þær fáu framkvæmdir, sem, fjárhagsiáætlun gerir ráo fyrir, svo sem byggingu barna- hælis, leikvalla og skóla, en þéssari tiliögu var vísað til Bæj- arráðs til svœfingar, og enginn litur sýndur á því að gera neitt til að draga úr va,ndræðum at- vinnuleysingj anna. Á fundinum í dag mun- urai við aftur bera þessa, tillögu fram, auk annara ráðstafana, gegn atvinnuleysinu, sem auð- veldlegai eru framkvæmanlegar, ef viljann vantar aðeins ekki beita ofbeldi, strax og hún sér nokkra hættu á því að verka- lýðurinn sameinist um að taka af henni völdin, jafnvel á lýð- ræðislegum grundvelli og á frið- samlegan hátt, Má í þe,ssu efni benda á dæmið frá Spáni. Endurskoðunarfálmið hefir þegar sýnt, að það er dauða- dæmt, í framkvæmd. Endur- skoðunarmennirnir eiga aðeins eftir að viðurkenna þetta og' læra af staðreyndunum. 1 Rússlandi, þar sem verka- lýðshreyfingin hélt fastast við grundvöll marxismans, sigraði verkalýðurinn, og byggir nú upp sósíalismann. 1 Þýskalandi, föðurlandi endurskoðunarstefn- unnar (og raunar marxismans einnig) sigraði fasisminn, af því, að endurskoðuna.rforingj- arnir vildu ekki beita sér gegn valdatöku Hitlers’. Þeir kváðu hann kominn til valda á lýðræð- islegan hátt. Hér var endurskoð- unairstefnan kömin út í þær ó- göngur, sem engin leið var út úr. En foringjarnir héldu sér dauða- haldi' við hana, og horfðu á ár- tuga verk sín, þýsku verkalýðs- hreyfinguna, molaða í rústir. Hér heima á Tslandi hefir sami skoðanamunur orðið uppi á teningnumi Og það var tákn- hjá meirihluta bæjarstjórnar. Þeir verkamenn sem, lögou trúnað á loforð íhaldsins um framkvæmd hitaveitunnar, munu eiga erfitt með a.ð átta sig á því, að íhaldið í bæjarstjórn vilji ekki á neinn hátt reyna að bæta úr atvinnuleysinu, á með- an frestur verður á framkvæmd hitaveit,unna,r, sem, íhaldið segir að ,sé af óviðráðanlegum ástæð- um, og rnunu hafa framkvæmd- ir þess í atvinnuleys'smálinu nokkuð til marks um einlægni þess í hinu. Ennfrémur munum við, bæj- arfulltrúar Kommúnistaflokks- ins, benda á leið til aö ráða fram, úr því öngþveiti, sem þetta mesta nauðsynjamál bæjarbúa, hitaveitan, er komin í, á þann hátt að leitað sé nú þegar sam- vinnu við ríkisstjórnina. um, út- veigun erlends lánsfjár til efnis- kaupa cig jafnframt tekið lán innanlands til að standa sfcraum af kostnaði við vinnulaun og mnlent, efni. Væri þetta ráð tekið, gæti verkið hafist sem sagt tafar- laust, því, enginn efasfc um, að nægilegt fé sé fáanlegt hér inn- anlands, til verks sem þessa, og í samvinnu ætti ekki bæ og ríki að vera ofurefli að útvega er ■ lenda lánið. Eftir því hvernig meirihlut- rænt, að einmitt, þeir menn, i,nn- an Alþýðuflokksins, sem í fyrra- haust voru mestir fjendur sam- einingarmálanna, skyldu fyrst og fremst gera. það að ágrein- ingi að flokkurinn lýsti því yfir, að hann sta,rfaði á grundvelli marxismans. Sýndi þefcta gleggst að fyrir þeim1 vakti, hvorki. bar- átta né sigur verkalýðsins, og að þeir voru blindir af glóru- lausu skilningsleysi, á þeim á- tökum, er nú fara, fram milli verkalýðsins og borgarastéttar- innar, eðli þeirra og orsökum. Það leyndi sér ekki, að hér fóru menn, sem höfðu ekkert, lært af atburðum síðustu ára og engu gleymt, af fyrirframsannfæring- um, sem áttiu rófc sí,n.ai að rekja til þeirra löngu liðnu tíma, er borgarastéttin taldi völd sín i vissum, höndum, og trúði því, að hún ætti einnig framtíðina. Þeir tóku ekkert tillit til þess, að fé- lagsþróun síðustu ára hefir koll- varpað þessu hugmyndakerfi, og að andstæðurnar verða ekki leystar innan ramma núverandi þjóðfélags. Borgarastéttin hefir séð þetta og búist til baráttu. Aðeins noikkrir menn, sem kalla sig sósíalista, stinga, nefinu nið- ur í sandinn. inn tekur þessum, tillögum okk- ar má að nokkru marka ein lægni hans í þessu velferðar- máli. En alþýða Reykjavíkur, sem S}mdi mátt sinn á götunni 1. maí, verður að láta þessi, mál til sín taka, og sýna valdhöfunum, að henni er alvara með að láta ekki lengur halda sér upp á snakki, heldur að hún krefst 1 afarlmsra, framkvœmda. ,Sagnfræðingur úivarpsins Framh. af 2. síðu. sem áftu daginn 1. maí, heldur sú alþýða, sem fylgir Alþýðu- flokknum og Kommúnistaflokkn um og að það er ekki í hennar umboði mælt, þegar þeim öfug- mælum er haldið fram, að ein- hver skyldleiki eigi sér stað milli fasisma og kommúnisma, að kommúnisminn sé einræðis- stefna, eða að verklýðshreyfing in hafi goldið afhroð við sigur sósíalismans á sjötta hluta jarð arinnar. — Annars verður eigi ann- að sagt, en að Útvarpið hafi með þessari óhæfu margfald- lega endurgoldið þeim hægri foriiigjunum þann órétt, sem þeir þykjast hafa orðið fyr- ir með því, að samfylkingin og. verklýðssamtökin hafi fengið einni auglýsingu fleira í útvarpið í sambandi við há- tíðahöldin 1. maí. Alþýðublaðið getur því tæpast þanið sig meira út af þessu ,,hneyksli“ en orðið er . Föðuimjðlsviasla Framh. af 1. síðu. afla olíuhreyfill knýr blásarann, snýr þurkgrindunum og knýr kvörnina. Afköst verksm. eru ná- lægt 1 smál. þangmjöls á dag. en afköstin má auka upp í tvær smálestir með stærri blásara. — Reksturinn virðist bera sig með kr. 20,00 fyrir hver 100 kg. af mjöli. Verksmiðjan veitir 7 mönn- um atvinnu, þar af eru 3 við þangtöku, einn við akstur og 3 við sjálfa verksmiðjuna. Utbreifllð Pjöðviljano (m Útuarpsrœða Vilmundar Jónssonar uni vinnulöggjöfina, pótti Alpýðu- blaðspiltunum svo djúpviturleg ,speki, «3 peir birta hana alla í blaöi sinu. Einkum mun pó Vil- nwndur sjdlfur hafa lagt cíherzlu cí, cið pessi vizka Imns kœmi fijrin almenningssjónir, pví c/ð Vilmund- ur er sennilega mesti montbelgur, sem mi skiptir sér cif opinberiun mdlum, og slœr par öll met. — Mcí af pessu marka, c/ð sálufélag hans við Alpýðublaðspilfana er hið> "i>)svBapuui ** Vilmundur skýrir frcí pvi í pess- ari rœðu sinni, að E. Olgeirsson hafi sagt í neðri cleiid, að komm- únistar vceru á móti allri vinnulög- gjöf, sem fólgin er í pvi, að setja recjiur og takmörk fgrir at- hafnafrelsi verkcdýðsfélaganna í hagsmunabaráttunni. — Ennfremur hafi hannnefnt dœmi pess, hvernig verkalýðurinn er svikinn um rétt- arbœtur, sem hann fœr með lög- um, og tilnefnir lögin um verkanKmnabústaði. Af pessu dró hann pá ályktun, að kommúnistar hlytu að vera cí móti lögum um almennan kosningarétt, um alpýðu- tryggingar, um réttarbœtur i fram- fœrslalögum o. s. frv. — Par af leiðandi vœri ekki hœgt að hugsa sér að kommúnistar vœra komnir d ping í öðrum erindum en að vaka yfir pvi, að ekki verði lögleidd- ar neinar hagsbœtur fyrir alpýðuna i landinu."!! ** Maður parf helzt að vera ofviti til pess að geta dregið svona skarp- legar ályktanir. — Pað verður að teljast eftir atvikum eðlilegt, pó að inenn séu montnir af svona, drottins náðangjöfum. Og ekki ti'ufla staðreyndirfiar svona spek- ing,a. — Síðan kommiuiistar konui á ping, hafa peir borið fmm frum- varp eftir frumvarp um kjarabœtur fyrir alpýðuna — nm alpýðutrygg- ingar, wn réttar.bœtur fyrir fátcekl- inga og sjúklinga, margvislegar til- lögur um attvinnuaukningu o. s. frv.. o. s. frv. — Vilnuindur Jónsson og félagar hans hafa hindrað frapigang alira pessara mála. — En ef mao- ur er l/aiyi nógu djúpvitur — og kann list hinnar œðri rökfrœði — pá getur maður bara „ályktað“ að [koinmúnistar séu konmir á ping til, „að vaka yfir pvi, að ekki verði lögleiddar neinar hagsbcptur fyrir alpýðuna í landinu.“ ** Pegar Alpýðublaðsmenn eru að tala um stcerð likfylgdar sinnar I. mai — ,£tcersta hópggnga, sem sést hefir“ ,og annað pvi um líkt — pá klóra margir sér l höfðinu og segja: Hefir skœð drepsótt, sem leggst á heilann, gripið uin sig i (Frh. á 4. síðu.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.