Þjóðviljinn - 05.05.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.05.1938, Blaðsíða 4
afs f\íý/af5ib ap Jeg ákæri.. (pættir úr æfisögu EMILE ZOLA) Stórkostleg amerísk kvik- mynd af æfiferli franska stórskáldsins og mikil- mennisins Emile Zola. í myndinni er rakið frá upphafi til enda Dreyfus- málið alræmda. Aðalhluty. leika: Paul Muni, sem Zola, Joseph Schildkraut, Robert Barrett, sem Esterhazy majór, o. fl. Úrbopgínn! Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránar- götu 12. Sími 2233. Næturvakt er í Reykjavíkur apóteki og Lyf jabúðinni Iðunni. tJtvarpið í dag: 8,30 Dönskukensla. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18,45 Þýzkukensla. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Lesin dagskrá næstu viku. 19,30 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19,50 Préttir. 20,15 Erindi: Guðrún í Bæ (á Rauðasandi, um 1700). (Oscar Clausen). 20.40 Einleikur á fiðlu (Þórar- inn Guðmundsson). 21,00 Frá útlöndum. þlÓÐVIUINK Húsnæðl hentugt lyrir blaðalgrelðslu úskast 14. maf n. k. * ÞJOÐVILJINN Sfmi 2184 21,15 Útvarpshljómsveitin leik- ur. 21,40 Hljómplötur: Andleg tón- list. 22.00 Dagskrárlok. „Skírn, sem segir sex“ verður sýnd í kvöld með lækk- uðu verði. Leikurinn verður að- eins sýndur í eitt eða tvö skifti enn. A. S. B. heldur fund í kvöld kl. 8y2 í Þingholtsstræti 18 niðri. Samn- ingar félagsins við bakara gengu úr gildi 1. maí, þar sem bakarar sögðu þeim upp. Hafa nú að undanfömu farið fram samningaumleitanir milli bak- ara og félagsins. Samningar þessir verða til umræðu á fund- inum í kvöld og er þess því fast- lega vænst að allar félagskon- ur mæti. Mæðrastyrksnefndin. Af sérstökum ástæðum verð- ur skrifstofa nefndarinnar ekki opin í kvöld. „Vatnajökull“. Þeir félagsmenn í „Mál og menning" sem hafa sent bækur sínar í band á vegum félagsins geta vitjað ,,Vatnajökuls“næstu daga í Heimskringlu á Lauga- veg 38. Rauðir pennar koma úr bandi næstu daga. Skipafréttir. Gullfoss, Goðafoss, Brúarfoss og Lagarfoss eru í Reykjávík. Dettifoss er á leið til landsins frá Hull. Selfoss er í Antwerpen. Frá liöfninni. Ólafur kom í gær af veiðum með 92 föt lifrar. Póstferðir á morgun. Frá Reykjavík: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss og Flóa- póstar. Hafnarf jörður. Seltjarn- arnes. Austanpóstur. Laxfoss til B Flohksíélagar og aðrir lesendur! Skiptið við þá, sem aug- lýsa í pjóðviljanum, oglát- ið blaðsins getið! k Akraness og Borgarness. Vest- anpóstur. Fagranes til Akra- ness. — Til Reykjavíkur: Mos- fellssveitar-, Kjalarness-, Kjós- ar-, Reykjaness-, Ölfuss og Flóapóstar. Hafnarfjörður. Sel- tjarnamess. Fagranes frá Akra- nesi. Bílpóstur úr Húnavatns- sýslu. Ríkisskip. Súðin var væntanleg til Húsa- víkur kl. 5 s.d. í gær. Esja ligg- ur í Reykjavík. „Fornar dygðir“ verða sýndar annað kvöld í 28. sinn. Leikið aðeins í örfá skifti enn. Svlar mótmæta Frh. aíi 1. síðu. sem er eitthvert fjölmennasta og starfsamasta íþróttafélag landsins. Einnig samþykkti fé- lag íþ'róttamanna í Bengtfors á ársmóti sínu svofcljóðandi yfir- lýsingu og sendi sambandinu: „Mótið vill hérmeð vekja at- hygli íþróttasambandsins á því að ef Olympííufeikamir verða háðir í Japan, sem hefir átt upptök að öfriði við annað ríki, þá er það algerlega gagnstætt þeirri hugsjön ttm alþjóða vin- áttu, sem Olympíuleikarnir eiga að efla. Fél'agið mælir því á móti sænskri: þátttöku í Olymp íuleikunum í Tokío 1940.“ ðrvaroddnr Framh. af 3. síðu. leifunum af: embœtiismannaUdi Al- pýðuflokKsins? Eru mennirnir með 40 stiga sótthita? Eru mennirnir með óráð?' En pegpr sjálfur landlœknirinn tekur sóttina, og bgrjar að tata óráð, pa mun mörgum pgkja lield- w en ekki i óefni komið og fátt um uurnir. Gamforb)'o ± Óróleg nótt Sprenghlægifég amerísk gamanmynd. Aðalhlutv. leikur: Charlie Riiggles. Aukamyndir: SKIPPER SKRÆK og TALMYNDAFRÉTTIR REYKJAVIKURANNÁLL H.F. REVYAN Fornar djgðir 28. sýnaig annað kvöld (föstudag) kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í .dag kL 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Venjulegt leikhúsverð eftir kL 3 daginn, sem leikið er.. Leikið verður aðétns örfá skipti enn . Leihfél. Beykfavitar ,Skfrn sem segir sex4 Gamanleikiur í 3 þáttum. Eftir OSKAR BRAATEN Sýning íí kvöld kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ! Aðgöngumxðar seldir eftif kl. Ö í fdag. NB. Aðeins; leikið eitt eða tvö skipti' enn. Alexander Avdejenko; Eg elska ... 26 Logsuðumennirnir ióru hægt að öllu. Þeir báru hendurnar að loganum eins og þeir ætluðu að verma sig; en létu sem þeir heyrðu ekkert. Svo drógu þeir dökk hlífargleiaugun niður og sáu ekkert af því sem fram fór. Þá kom röðin að af’sipðarmönnunum Verkfræð- ingarnir og \ erks.jó’ -• id; þutu þangað og skiouðu þeim a!: snmja vr.iarrai En hjá aðstoðaiv.óirunum stóð þannig á, ið þe:m hafði iL\iega ’dið fært vatn að drekka og þeir vcTi bvi leglegx afsakaðir og svöluðu þorst- jfmum af sýnilegri r. utn Hásar skipandi raddir verkfræðingamia uiðu að hvísli, og sjálfir urðu þeir að smvrja vélarnar að þessu sinni. Á meðan þessu vátt fram, gengu hinir raunveru- legu smurningsmenn sína leið gegnum verksmiðj- una. Þeir stefndu að breiðu trjágöngunum, sem lágu til aðalskrifstofunnar. Allir sem mættu þeim ‘tn'ámu undrandi staðar, og nokkrir drengir fylgdu þéim eftir, af því að þeir héldu að hér væri eitt- (hvert gaman á ferðinni. Þeir staðnæmdust fyrir framan skrifborð fram- kjvæmdarstjórans, þar sem alt var sett dýrum máltn- !U|m og hver hlutur gljáskygður. Piltarnir voru dá- Iftið hikandi og vandræðalegir á svipinn, og að títilli stundu liðinni hurfu þeir aftur til dyranna. Kozjma kom í veg fyrir, að þeir færu út, og sjálf- jur gekk hann að borðinu, steig fram á vinstri, fót- inn og sagði. — Við höfum unnið hér lengi. Piltarnir að baki Kozjma skipuðu sér í. hring um ixann. — Eg hefi unnið í fimm ár í Isívalningasmrðjunni, Dg altaf smurt vélarnar og aldrei f.engið neina kiauphækkun. — Eg ekki heldur. — Sama máli gegnir um mig. — Eg hefi verið hér í fimm ár. Þannig hrópuðu piltarnir, hver í kapp við annan. Framkvæmdarstjórinn, dökkhærður náungi með mik- ið yfirskegg og gullslegnar tenpur, bar hendurnar upp að eyrunum og gretti sig. — Má ég biðja ykkur um að vera rólega og hafa ekki svona hátt. — Við viljum fá kauphækkun. — Eg vU verða aðstoðarmaður í s’miðjunni. r — Eg vil verða logsuðumaður. — Eg vil verða sívalningasteypari. — Við fáum of lítil laun. Við verðum að fá kaup- Jiækkun. — Ágætt drengir, ég skal jafna þessa deilu fyrir ykkur, sagði framkvæmdastjórinn. Verkfallið stóð aðeins fáeina daga. Enginn fekst til þe^s að vijnna verk piltanna, og af því að kaup- hækkunarkröfur þeirra voru lágar, var gengið að þeim. En daginn eftir var stúdentinn, sem kendi þeim að lesa horfinn og enginn viissi, hvað af honum varð* Kozjma fekk nú eldtöng í hendur og í fimm ár istóð hann og tók á móti glóandi járninu og rétti að^ stoðarmönnunum það., Hann vann sitt, verk ein.s. og fullorðinn maður', en fekk aðeins tvo þriðju hluta af laupum til móts við, þá. En Kozjina hafði mikla þlörf fyrir peninga. Hann bjó einn, en heijjiili far- eldra hans leið skart og hungur. Hann varð að minsta kosti að rétta litlu systkinunum sínum ltjálp- arhönd. Auk þess gekk hann á námsskeið og þurfti peninga fyrir bækur, fæði, föt, þvott og húsaleigu í skálanum. Ennfremur'furfti hann peninga fyrir tó- baki og gjöldum til sjúkrasamlagsins og flokksins. Alt þetta kostaði nokkurt fé. I sívalningasteypunni hafði verið komið upp nýrri vél, sem átfi í bili að ganga endanlega frá steypunni. Vinnan við þessa vél krafðist engrar sérstakrar æf- ingar, en var hins vegar mjög erfið. Meistararnir voru vanir að senda þangað unga og þrekmikla js'tráka, og þó að stjórn vélarinnar væri sæmilega1 borguð, vildi helst enginn verða fyrir valinu. Kozjnta og Garbus, tannlausi steypumaðurinn, höfðu ákveðið að afla sér aukaskilding.'við vél þessa. Garbus var altaf í peningahraki, og kona hans og börn lifðu að hálfu leyti .á því, sem góðic menn gáfu þeim. Það bar því við, að Garbus gekk .niður í sívalningasteypuna er hann hafði lokið dags- verki sínu. Kozjma var þá oftast að þvo sér, ep Garbus stakk upp á því að þeir færu í aukavinnii Um nóttina. Svo hófu þeir starf sitt við vélina þreytt- ir og svangir, því að, einginn tími gafst til þess að( borða kvöldmatinn, . , •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.