Þjóðviljinn - 17.05.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.05.1938, Blaðsíða 2
Þriðjudaginn 17. maí 1938. ÞJÖÐVIL J I N N Shýrsla mu iaðiigar á Fæðingarheimilian á EiriksgSta 37 Þjóðviljanumi hefir borist, eft- irfarandi skýrsla um starfsemi f æð i n ga r b e i m il i,s i n s á Eiríks- g'ötu 37: 1933: (Frá 25. júní til 1. janúar 1934) Venjulegar fæðingai' 62 Tangarfæðing (Forceps) 1 Sitjandi fæðing 1 Alls: 64 1934: Venjulegar fæðingar 158 Fyrirliggjandi fylgja (Placenta prævia) 1 Fylgja tekin með hendi ^Manuel losun) 1 Fótafæðing 1 Þverlega (Vending) 1 Framhöfuðfæðing 1 Tangarfæðing (Forceps) 1 AUs:164 1935: Venjulegar fæðingai- 202 Þverlega og vending 1 Vending við framfallna naflasnúru 1 Keisaraskurður 1 Tangarfæðing (Forceps) 1 Alls: 206 1936: Venjulegar fæðingar 167 Tvíburafæðingar 5 Sitjandi fæðing 1 Fyrirliggjandi fylgja (Placenta prævia) 2 Framhöfuðfæðing 1 Eklamsi (Krampi) 1 Tangarfæðing (Forceps) 1 Þetta ár dó ein kc,na af afleið- ingum mislinga og lungnabólgu. Var hún flutt á Fæðingarheimi- ilið með 40° hita af öðru sjúkra- húsi. 1937: Venjulegar fæðingar 183 Tvíburafæðingar 3 Sitjandi fæðing 1 Fótafæðing 1 Fyrirliggjandi fylgja (Placenta, prævia) 2 Fylg'julosun 1 Hidramnios 1 Framhöfuð.æðing 1 Alls: 193 Samtals eru fæðingar á Fæð- ingarheimilinu í 4\ ár 805. Á sarna tíma hafa fæðingar verið úti í bæ alls 522. Að gefnu tilefni er birt álykt- un úr líkskoðunarskýrslu Ást- hildar Höllu Guðm.undsdóttur frá árinu 1938. Konan hafði verið mikið veik nokkra daga, en kom á Fæðingarheimilið, þar sem hvergi fékst sjúkrahúss- pláss. Hún kcm að kvöldi þess 3. febr. kl. 71- og var með 41,7° hita og fæddi hún eftir rúman klukkutíma. Fæðingin var eðli- leg, nema þrem mánuðum fyrir tímann, og var frú Kr stín Öl- afsdóttir læknir við fæðinguna. Konan óskaði sjálf eftir því, að vera flutt heim til sín, þegar fæðingin væri afstaðin, og rúm- um sólarhring seinna var hún ílutt í sjúkrabifreið heim til sín, enda skoðuðu konuna þrír lækn- ar þennan eina dag, sem hún Reykyískir leikhúsgestir bíða nú með óþreyju eftir að sýningar byrji á gestaleikjum hr. Pouls Reumert og komf hans, Önnu Borg. Verður fyrsta sýningin á föstudaginn kemur. Myndin er af þeim Reumerts- hjónum í leikritinu „Galgeman den“. dvaldi á fæðingarheimilinu, og leifðu þeir að flytja hana heim til sín. Þar sem, hún andaðist eftir nokkra daga, fer hér á eft- ir ályktun um líkskcðunina, staðfest endurrit. Ályktim: D á narorsök n er svæsin lífhimnubólga. Ekki fundust nein einkenni þess, að fæðingin hefði átt neinn þátt í lífhimnubólgunni, engin bólga í leginu, né heldur nein, sprunga í því, Allar líkur benda til, að lífhimnubólgan sé þannig til komin^ að sýklar úr greftinum í ennisholunni hafi komiist inn í blóðið og sest að í lífhimnunni, enda fundust samskonar sýklar í báðum, stöðum. Sign. Níels Dungal. Rétt endurrit staðfestist, hér með. Rvk. 18./3. 1938. Ragnar Bjarkan. Er hér með vísað öllum mis- sögnum á bug umi lokun Fæðing- arheimilisins og annað þesshátt- ar, og geta þeir einir skemt sér við slíkt bæjarslúður, sem hafa ánægju af að baknaga náung- ann. Helffa M. Nielsdóttir, Ijósmóöir. JöööOOöööOQOi Deílifoss fer á fimtudagskvöld (19. maí) um Vestmannaeyjar tilGrímsby og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á fimtudag. Selíoss fer væntanlega 20. maí um Vestmannaeyjar til Antverpen og London, Karl nokkur á Vesturlandi þótti smáskrítinn. Hann var óðamála mjög og afar mismælahætt. Ganga af því ýmsar sögur. Er þetta ein: Jakob hét bón’di í Ögri. Stórauð- ugur maður og bjó ríkmannleg? ’ Þegar lát hans fréttist sagði karls Jakob í ögri dauður! Ja, mikill andskoti, skyldi honum ekki bregða við! Sá lifði ekki langt fram eftir æfinni! Það er munur eða gamal- mennin, sem lifa rétt frami i and- látið! En blessuð börnin, þau geta ekki dáið, því að þau getur majður bætt sér upp, þegar maður vill“. ** Sami karl frétti, að stúlka, sem hann var trúlofaður, væri orðin van- fær af hans völdum. „Grunaði mig lengi“, sagði karl, „að ekki mundi ríða við einteiruj- ing að trúlofast henni Ingibjör!gu“. ** Sýslumaður nokkur var kominn í heimsókn til nágranna síns, og sátu þeir saman og skeggræddu,. Meðal annars berst talið að því, Nokkrum mánuðum eftir að ístyrjöldin braust út í Kína, kom út bók eftir enska blaðamann-/ inn Edgar Snow um Sovét-Kína og aðdraganda samfylkingar- injiar milli kínverska Kommún-i istaflokksins og flokks Chang Kaj Sjeks, Kuomintang. Bóki^ nefndist „Red star over China“ og hafði inni að halda mikinn; fróðleik um Kína og þá einkumi Sovéthéruðin og kommúnista-, hreyfinguna, en var auk þess( svo vel og skemtilega skrifuðj áð hún aflaði höfundinum frægðar á svipstundu. Bók Edg-í ',ar Snow var gefin ut af fé- lajginu „Left Club“, sem starfar á svipaðan hátt og „Mál og menning“, gefur út mánaðar- l,eþa ágætar bækur fyrir lágt igjald. Edgar Snow er aftur kominn til Kína, og er fréttaritari enska jafnaðarmannablaðsins „Dailý Herald“. í einu af fréttabréfum sínum lýsir hann hermdarverk-j itjm japana í þeim bæjum, sem á Vsildi þeirra eru, og þjáning- um kínversku þjóðarinnar af völdum styrjaldarinnar. Snow, byggir frásögu sína á skýrshþ sem alþjóðleg hjálparnefnd í Nanking hefir gefið út, unj jþjriggja mánaða rannsóknir í 6 héruðum umhverfis Nanking/ Spow segir þar m. a.: í þessum sveitahéruðum, þar hve menn gætu verið minnisgóðir. „Þú getur trúað því .sýslumaður, að enginn er eins minnisgóður og fjósakarlinn minn, hann Niels, sem nú er sjötugur. Ef ég bið hann að gera eitthvað, sem hann á að fram- kvæma eftir mánuð á vissum degi og tiltekinni klukkustund, þá er hann hárviss með að muna það,. enda þótt mánuðurinn sé liðinn“. „Ég hefði gaman af að reyna minni hans“, sagði sýslumaðurinn- .og brosti glctnislega. Svo labbaði hann út í kálgarðinn,. þar sem Níels var, og mælti: „Þykja þér góð egg, Níels"? „Þér getið bölvað yður upp á það að mér þykja egg ágæt“, sagði' Níels. Svo fór sýslumaðurinn. Hér um, bil þremur vikum síðar kom hann aftur, og er hann kom auga á Níels læddist hann aftan að honum og mælti: „Hvernig viltu að þau séu?“ „Helst linsoðin". mælti Níels ró- lega um leið og hann sneri sér að sýslumanninum. sem íbúarnir eru algerlega háð- ir uppskerunni og notunum af jiúsdýrum sínum, hefir 90% af öllum búfénaðinum verið drep- ið. Akuryrkjan í Kína er víða byggð á áveitukerfum. Á þvö iqVæði, sem rannsóknin náði yf- jr hafa 80 þúsund vatnsleiðslu-* nör og áveituvélar verið eyði- lögð, 200 þúsund íbúðarkofar v,erið rifnir niður til eldsneyt/ is, en járn allt sent til Japan& JiÓhætt er að segja, að landið (sé’ lagt i eyði af Japönum áalt ,ajð 10 rnílna svæði út frá aðal- yeginum og Að- ejns hafði verið sáð á 10% af 'hrísgrjónaekrunum og 75% af’ bændunum vantar útsæði. Af 40 þúsund byggingunr í Nánking hafa 12 þúsund verið brendar niður. Allt að helming-f tur allra kínverskra heimila f borginni hafa verið rænd,fjöldí kínverskra kvenna hefir verið nauðgað af japönskum her- mönnum. 20% af þeim kín- versku karlmönnum, á aldrinum 1 —60 ára, sem voru í Nan-f king er Japanir tóku borgina, eru horfnir. Japanir stilltu, þeim hópum saman upp við múrvegg og skutu þá niður með vélbyssum. Sumir hafa verié) sendir í þvingunarvinnu“. Engar kínverskar eða erlend- Framh. á 4i síðu. Alls: 178 Helln- of narnir fara sigurför um öll Norður- lönd. þeir þykja alls staðar fallegri, betri og ódýrari en aðrir miðstöðvarofnar. Verk- smiðjur í Noregi, Svíþjóð Danmörku, Finnlandi, Islandi, og Eistlandi. ,Hér á landi er aðeins einn þriðji jhluíi útsölu- verðs helluofnanna erlendur gjaldeyrir. Vilji fands- menn alveg hætta að kaupa miðstöðvarofna frá LÍtlöndum, sparast gjaldeyrir, sem nægir til að kaupa nauðsynlegt útlent byggingarefni í fjölda íbúðarhúsa árlega. En það þýðir aukna atvinnu, bætta veLmegun, minna fátækraframfæri, Iægri út- svör. pví ekki að spara gjaldeyrinn þegar það samtímis bætir vom eigin hag? H. f. Ofnasmiðjau. við Háteigsveg, Reykjavík. iSími 2287. Símnefni: Helluofn Japanski herinn fer rænandi og ejfðandi nm kínversk hérnð. Edgar Ss«w,frægnrenskor blaðamaOur, lýsfr ðstaodlno i Naokiog og nðgrenni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.