Þjóðviljinn - 28.05.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.05.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR LAUGARD. 28. MAI 1938. 121. TÖLUBLAÐ flroðileg I loft- ðrás á lieciate Bæðismem 18 ríija mðtaæla LONDON í FYRRAKV.FÚ. j y PPREISNARMENN á *-' Spáni gerðu loftárás á Alicante í gærmorgun. Sam kvæmt opinberum skýrslum voru 246 menn drepnir og um 1000 særðir og limlest- ir.. Frekari fregnir af árás- inni hafa ekki fengizt. . Hinar 18 útlendu ræðis- mannaskrifstofur í borg- inni hafa allar flaggað í hálfa stöng í dag, og hafa sent stjórnum sínum skeyti um að mótmæla svona hroðalegum ofbeldisverkum sem ræðismennirnir eru sammála um að kalía grimd arverk, sem allur heimur- inn hljóti að láta til sín taka því að þessari loftárás hafi eingöngu verið beitt gegn friðsamlegum borgurum, en hafði enga hernaðarlega þýðingu. MeÖFltundar- laus maOar flnnst anstar f Þlngvallasvelt IGÆR fór þingvallanefnd austur á þingvöll og fann hún þar meðvitundarlausan mann í bænum í Skógarkoti, sem nú er í eyði, þó að húsin standi uppi. Brugðu nefndarmenn þegar við og tilkyntu þetta til Reykja víkur, og fór lögreglan austur ásamt sjúkrabíl og lækni. Var maðurinn þá enn meðvit- undarlaus, og flutti lögreglian hann til bæjarins. Tók að brá nokkuð af honum á Ieiðinni til Reykjavíkur og var hannl í: þann veginn að rakna við er á Landspítalann kom kl. 7.30 í gærkveldi. Ekki kveðst rannsóknarlög- relgan vita með vissu hver hinn meðvirundarlausi maðurer en hyggur þó að hann sé ætt- aður þar að austan og hafi farið þangað austur með áætlunarbíl fyrir nokkrum dög- um. ..-* Port Bou, þorpið sem uppreis anucnn ætluðu að hæfa. loftáfás ð fruskan landamærabæ. Verður haf ist baoda ¦« að f If tjð bnrt Atleiidn herina er beriast ð Spðai LONDON 1 GÆKKVELDI (F. Ú.) |pLUGVÉLAR uppreisnarmanna vörpuðu í gær- kvöldi fimmtán sprengikúíum yfir lítinn fransk* an landamærabæ við spönsku landamærin. Járnbraut- arstöðin var eyðilögð. Bæjarbúar forðuðu sér flestir inn í neðanjarðargöng, og er álitið, að manntjón hafi orð- tlð Ktið, í samanburði við það, sem annars hefði mátt vænta. Franska stjórnin hefir mótmælt árás þeirri, sem flugvélar uppreisnarmanna gerðu í gærkveldi á fransk- an bæ við landamæri Spánar. Það er gert ráð fyrir að flugmennirnir hafi haldið, að þeir væru að gera árás á Port Bou, sem er Spánarmegin landamæranna, og, hefir áður orðið fyrir nokkrum loítárásum. Um fimt- án hús skemmdust í árásinni. Frakkar hafa ákveðið að auka eftirlitið við landa- mærin vegna þessa atburðar, og einnig að auka tölu herskipa sinna við gæzlustarfið utan landamærahér- aðsins . , Hlutleysisneíndin ákveður að veita báð- um aðiium hernaðarréttindi þegar 10 000 útlendinga hafa verið fíuttir burtu úr her þess er hefir færri sjálfboðaliða Japaiair draga saman flota sinn við Snðnr-Kina Kinverskar torpedóbáiur sokkvir jap~ önsku flugvélamóðurskipi undan Mamso EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. MOSKVA 1 GÆRKV. hér sé í vændum ný árás af hendi Japana á þessum slóðum, og að Japanir muni freista þess að setja nýjar hersveitir á land í Suður- Kína. -«t' l 25. maí sökkti kínverskur torpedóbátur japönsku flugvéla nióðurskipi skammt undan landi í Mamso. Litlu eför að flugvélamóðurskipið sökk, kom japanskur torpedóbátur þar að í fylgd með fjölda fiskibáta. Uggði kínverski torpedóbátur Snn ekki að sér og sökkti jap- anski torpedóbáturinn honum með aðstoð beitiskips, er bar þar að litlu síðar. FRÉTTARITARI OHANGHAI fréttir herma, að yfir 30 jap- önsk herskip séu á sveimi úti fyrir ströndum Suður- Kína, sunnanvert við Mam- so. Búast Kínverjar við, að og Spánar verði aftur opnuð. Stjórnin telur að her hennar vinnist allvel á um að taka aft- ur aflstöðvarnar, sem sjá Bar- celona fyrir rafmagni, en upp- reisnarmenn segjast hvarvetna hafa hrundið þeim til baka. Jðkalhlaapið er í rénnn. Pálœi Hannesson oo Steiopór Siflorðssoo raonsaka íiispið. Búist er við að bráðlega verði farið að hefja talningu á útlendum hermönnum í liði spönsku stjórnarinnar og í liði Francos og á talningunni að verða lokið innan mánaðar. Samkomulag náðist um það áfundi undirnefndar hlutleysis- nefndarinnar í gær, hve mikið skyldi flytja burtu af útlendum hermönnum á Spáni áður en málsaðilum yrðu veitt hernaðar réttindi. Var það ákveðið, að talan skyldi vera 10 000 frá þeim aðila, sem færri hefði út- lendinga undir vopnum, enhlut fallslega flieiri frá hinum. Frakkland mun loka landa- mærum sínum í þá 30 daga, sem þessi brottflutningur á að taka og framlengja þann tíma um 10 daga, ef það telst nauð- synlegt, en ef brottflutningi her manna er ekki lokið innan þess tíma, hótar franska stjórnin að landamærin milli Frakkl;ands O VO virðist, sem jökul- hlaupið sé nú í nokk- urri rénun, og að það hafi náð hámarki sínu síðari hluta nætur á aðfaran6tt fimmtudagsins. Þióðviliinn átti í gær tal við Hannes Jónsson á Núps stað. Skýrði hann svo frá, að flóðið væri í rénun og að sandurinn væri víða kom inn upp, þar sem hann var áður í kafi. Ekki kvaðst Harmes vita, hvað hlaupinu liði á eystri hluta sandsins, en jökulhlaupið í Súluværi greinilega að sjatna. Hann- es kvað þess að vísu dæmi áður, að jökulhlaup fjör- uðu í bili. Jökulhlaupið hefir borið mikla íshrönn fram á sand- inn. Elds hefir ekki orðið vart cnnþá, en mikla brennisteins- fýlu leggur af hlaupinu. Skyggni var ágætt í gaer, bæði austur yfir sandinn og inn að jöklum. FÚ I GÆRKVELDI. Flugvélin flaug frá Reykja- (ýík í morgun í rannsóknarleið- angur þann er fyr getur aust- ur yfir Vatnajökul og síðan til Hafnar í Hornafirði. í dag barst útvarpinu frá Hornafirði svohljóðandi símskeyti: - Flugvélin kom hingað kl. 13,30 eftir þriggja stunda flug. Veður var b|art. Flogið var yfir hlaupið og innfyrir Vatnajök- ul, en ekki sást í Grímsvötn vegna þokuslæðings. Hlaupið er geysimikið — nær yfir mest- an hluta Skeiðarársands. — Ferðin gekk ágætlega. Engin merki sáust um eldgos. Frá Fagurhólsmýri barst út- varpinu árdegis í dag svohljóð- andi símskeyti. Skeiðará virðist vera að fjara — en þó fellur enn mikið vatn fram sandinn. Líkur þykja til að sæluhúsið standi ,|en það sést þó ekki glöggt. Ekki verður vart við eld, en megna fýlu leggur um sveitina frá hlaupinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.