Þjóðviljinn - 09.06.1938, Síða 2

Þjóðviljinn - 09.06.1938, Síða 2
Fimmtudaginn 9. júní 1938. P JÖÐVILJINN Mfræðin 1 isto&ri er wrfeiiegasti pMtnrinn náttðrofræði. I fióra áretugl Wúr engm Islenöingnr teklð háskölsproí í jarðfræði. - Rannsöknir á Dalvikur-larðskjalfíanma og Vatnaiðkli. - Nanðsp á M\~ komna jarðfræðisafni i Reykjavik. Viðtal við Sigurð Þorarinsson Sigurður Pórarinsson er ný- kominn heim, — með fullum sigri af þeim erfiða orustuvelli sem nám íslenskra stúdenta er- lendis' e‘.r, — hann hefir lokið embættisprófi í jarðfræði og landafræði. Enginn skyldi halda að það sé hversdagsviðburður, að Islendingur lúki háskólaprófi í jarðfræði, — það hefir ekki leikið nema einn af fyrirrenn- um Sigurðar — Helgi Péturss, og síðan eru um 40 ár. Er það næsta ótrúlegt, — einmitt jarð- fræðin, verkefni hennar, virð- ast kalla á mentaða íslenska sérfræðinga, við hvert spor á landi voru bíða jarðfræðings- ins óráðin og spennandi úr- lausnarefni. Verkefni, sem ættu að kalla á þann heilbrigða þjóð- armetnað, að íslendingar eigi öðrum fremur að ráða gátur ættlandsins. — Grannur, meðalmaður á hæð, léttur í spori, skíðamaður og þaulreyndur jöklaprílari, við- kynningargóður, félagslyndur, spaugsamur og víða heima, —- þannig er Sigurður Þórarins- son. Hann er Vopnfirðingur, son- ur Pórarins Stefánssonar og Snjólaugar Sigurðardóttur, er þar bjuggu um skeið. Auk þess að vera jafnvíg- ur á jarðfræði og landafræði, er Sig. flestum betur að sér i nútímaskáldskap, fæst við yrk- ingar sjálfur,, á kvæði á víð og dreif um undanfarna ár- ganga sænskra blaða, starfaði á námsárunum sem bókagagn- rýnir við blað í Svíþjóð, hefir ritað greinar um feyðir á ís- landi, tekið virka'n þátt í fé- lagslífi stúdenta í Stokkhólmi, — og er þó hér aðeins talið nokkuð af þeim gjörningum Sig urðar, sem opinberir eru. Hann er einn þeirra manna, sem ætti skilið að fá annað líf, — að loknum vísindamannsferlinum endurfæddist hann og yrði skáldið yfirsterkara á seinniæf- inni! i — Já, ég hef átt allstrangt í vetur, svarar Sigurður fyrstu spurningu minni. Próflesturinn tekur sinn tíma, og þó hef ég ekki setið fastur við hann. I Stokkhólmi er íjörugt félagslíf meðal stúdenta, þeirra íslensku og sænsku, auk þess brallar maður sittiajf hverju, —; í vet- ur t. d. gekk ég um meðglamr- andi safnbauk fyrir spönsku börnin — áhuginn fyrir málstað spánska lýðveldisins virðistmér meiri í Stokkhólmi en hér, — ef til vill er ástæðan sú, að margir sjálfboðaliðar sænskir berjast á Spáni, — við það verða einnijg þeir sem heima) eru nær baráttunni. _ Námið? Jú, ég hef einkum Sigurður þórarinsson. lagt stund á „quarter“-jarð- fræði, og landafræði, einkum þá hluta landafræðinnar, er fjalla um samband manns- ins við náttúruna, kulturgeo- grafi. Á því sviði langar mig til að fást vð ýms sögulegpró blem frá fyrri tímurn, sem mig grunar að megi fá skynsamlegr; skýringu á en hingað til hafa fundnar verið. Auk ýmsra nátt- úruummerkja, öskulögin t. d. eigum við frá eldri tímum ó- venjulega áreiðanlegar heimild- 'ir í lannálum og fornbréfum, er veita margvisjegan fróðleik um veðráttu og landshagi. — Dalvíkurjarðskjálftinn 1934? Aðalritgerð mín í iarðfræðis- prófinu fjallaði um rannsóknir mínar á jarðskjálftanum. Á því sviði, jarðskjálftarannsóknum, er mikið starf óunnið. Par þarf að skipuleggja jarðskjálfta-at- huganir um land alt, og rann- saka hvar mest líkindi eru til að jarðskjálftar verði, og taka tillit til þess, þegar ráðist er í stór mannvirki. Er t. d. ráðlegt að byggja dýra bryggju ogsíld arverksmiðju á Húsavík, einu mesta jarðskjálftabæli lands- ins? Einnig þarf að athuga 'ná- kvæmlega hvernig byggingar- lag stenst jarðskjálfta best, væri það merkilegt rannsóknar- efni fyrir byggingaryerkfræð- inga vora. Erlendis, t. d. í Kali- forníu, er svo mikið tillit tekið til jarðskjálftahættu, að hús eru vátrygð eftir jarðskjálftakortum. Vatnajökuls-rannsókn*rnar? Ég var þjátttakandi í sænsk- íslenska Vatnajökulsleiðangrin- um 1936 ásamt prófessor Ahl- mann, hinum fræga jöklafræð- ingi, — Jóni Eyþórssyni og Carl Mannerfeldt, og hélt þ'eim rannsóknum áfram sumarið 1937. Ahlmann hefir gefið út skemtilega frásögn um þenn- an leiðangur. Auk þess eru komnir út fjórir kaflar af Vís- indariti um Vatnajökul, (Vatna- jökull. Scientific results of the swedish-icelandic investigations 1936—1937) og er þar saman kominn árangur rannsókna okkar, og yfirlit gefið yfir fyrri rannsóknir. „Hvað á að gera til að efla íslenskar jarðfræðirannsóknir?‘ „Það þarf að vekja almennan áhuga á jarðfræði, — byrja með því að koma upp góðu jarðfræðisafni. Leggja áherslu á að eignast gott steinasafn, en auk þess þarf að vera á slíku safni eftirlíkingar af jarð- myndunum, jarðlögum, bygg- ingu landsins o. s. frv. Enginn vandi væri að fá ágætt safn- efni erlendis frá í skiptum. Ef vel hefði verið farið með t. d. zeolitana úr Teigarhorni, eða silfurbergið okkar, hefðumvið getað fengið allt, sem okkur vantaði frá erlendum söfnum. Nú er það svo, að langfalleg- ustu zeolítarnir eru komnir í söfn erlendis og hafa farið fyrir lítið. Annars vantar hér fólk til yfirgripsmikilla rannsókna. Helst þurfa margir jarðfræð- ingar að vinna saman, hver með sérmenntun á vissu sviði, — steinafræði, almennri jarð- fræði o. s. frv. Nú sem stend- ur eru tveir íslenskir náms- menn langt komnir með jarð- fræðinám, Tómas Tryggvason með steinafræði sem sérgrein, og Guðmundur Kjartansson í almennri jarðfræði. Erlendis vinna stúdentar mik- ið starf í þágu rannsókna, með- an þeir eru að námi. Mér hef- ir komið til hugar, hvort ekki væri.Vrægt að láta nemendur í efstu bekkjum menntaskólanna taka að sér þetta starf hér heima, t. d. að hjálpa til að koma upp góðu safni. Hér á landi ætti líka að gera nemend- um að skyldu að safna ákveð- inni tölu steina undir stúdents- próf eða gagnfræðapróf jafn- hliða plöntusöfnun. Jarðfræðin hlýtur að vera þýðingarmesta grein náttúrufræðinnar hér á landi að undantekinni fiskifræð- inni. Þessvenga er eðlilegt að við sýndum henni mikinn sóma. — Hvað ferðu að gera nú á næstunni? — Ætli ég fari ekki út í eitthvað ,,praktiskt“. Fólki þykir ekkert atlrugavert við það að sagnfræðingar og aðrir slíkir séu að grúska í efnunL, sem ekki verða látin beinlínis í askana, en jarðfræðingar verða skilyrðislaust að finna einhverja góðmálma eða annað til praktiskra nota. En almenn- ar rannsóknir á jarðfræði Is- lands eru komnar það skammt, að t. d. leit að málmum hlýtur að vera fálm. — Ég vildi gjarna taka að mér deild náttúrugripa- 'ivær norskar konur — sem áttu sinn soninn hver í Ameriku — voru að tala saman og ba.rst samta.lið aö sonunum vesIai1 hafs. Segir þá önnur. kona.n: Sonur minn er. nýbúinn að skrifa. Hainn segir 1 bréfinu að ha,nn sé orðinn eitthvað stórt, a.nn- aðhvort »!assarón« eða, »barón«, hvert heldur var man ég ekki, en það er víst eitt og hið1 sama.. ** Um borð 1 togurunum frú Reykja- vík er þa.ð siður, að ef einhyer há- setinn ekki kemur á vöku, sendir skipstjórinn stýrimanninn fram í lúkar með hitamælir til að mæla lík- amshitann 1 manninum. Einum stýri- manni var lltið gefið um þessar sendingar. Eitt sinn sér f.kipstjóri að tvo menn vantar og er nonum sagt að þeir séu báðir veikir. Þeir hétu Jón og Guðmundur. Eins og yenja var, sendir skipstjóri stýrimanninr »fram í« með mælirinn, og fer hann svo til vinnu sinnar, en gieymdi að líta á mælirinn. Skipstjóri spyr eft- ii líðan mannanna, og hvað hitinn sé. hár. Stýrimaðurinn svaraði önug- ur: »Það eru B9 í Guðmundi. en hörku gaddur í Jóni«. ~k Sunnlenskur skipstjóri var eitt sinn sem oftar á siglingu inn Eyja- fjörð og lét stýra í suður eins og yera bar. Um vökuskifti kemur einn hásetanna að stýrinu og spyr hvaða strik hann eigi að stýra. Skipstjór- inn segir: »Stýrðu akkúrat í S, en ekkert sunna.r«. Danskur skipstjóri stiandaði eitt. sinn skipi sínu og fórust allii nema skipstjóri og ungur piltur, sem var matsveinn. Skipstjórinn hét á skap- arar.n, meðal annars því, að ganga með baunir i skónum til æfiloka -- ef sér yrði björgunar auðið, og fékk. drenginn til a,ð heita hinu sama. Svo fór að þeir komust að landi, á eyði- stað, en höíðu áður látið baunirnar í skó sína.. Á göngunni til bygða kvaldist skipstjóri mjög af að ganga. á baununum, en drengur kvartar hyergi. Skipstjóri dáðist að dreugn- um og spyr hann eftir líðan í fótun- urn. Drengur segist ekkert finna tii undan baununum, — »en ég bara sa.uð þær fyrst«. ** Björn Gunnlaugíson kennari þóttí 1 mörgu undarlegur, og mjög var hann trúgjarn talinn. Einn af hátt- um hans. var að þéra, alt sem hann talaði yiö, bæði menn og skepnur. Sagt er að eitt sinn hafi honum orð- iö þa.ð á að stígai ofan á löpp á hundi, og skrækti seppi a.f sársaukanum. Segir þá Björn: »Fyrirgefið þér, elsk- an min. Það var ekki meiningin að meiða yður«. — Einhver haíði talið honum trú um sð draugur væri f húsi hans, og var Birni mjög I nö)> við drauginn. Eitt sinn#f myrkri inn- an húss rekur Björn sig á, og spyr: >:Hver eruð þér?« En fékk ekV:ert sya.r. Segir Björn þá: »Nú, já, já, það eruð þá þér, — en ekki ætlaði ég nú. að þéra yður«. ** Tvær ungar konur gengu saman á förnum vegi, og sjá tvo menn koma á móti sér. Segir þá önnur konan: »Þa,rna koma þá ménnirnir okkar, feðurnir okkar og menn mæðra okk- a:r«. Mennirnir voru báðir tvígiftir og áttu hyer anna.rs, dóttir. ** Prestur, sem var að yfirheyra börn f kirkju, segir einum drengn- um að lesa Faðir vor. Drengur byrj- ar og les: »Faðir vor, þú sem býr á himnum«. — Prestur segir drengn- um að það sé ekki rétt lesið, það eigi ekki að vera »býr«. — Jjrengurinn liugsað'i sig ofurlítið um, blistrar og segir: »Hefur ha.nn þá skift um bú- stað?« safnsins, einkum ef safnið flyt- ur í Ketri húsakynni, en annars vildi ég helst fá tækifæri til að gefa mig að þeim rannsóknum, sem ég hef sjálfur mestan hug á. Ég gæti fengið góða atvinnu í Svíþjóð, ef ég vildi, en hér er svo margt óunnið, að mér þætti skemmtilegra að geta orð- ið heima. Vonandi fær Island og íslend- ingar að njóta starfskrafta Sig- tirðar Pórarinssonar. Við höf- um ekki efni á því, að missa þá menn úr landi, er líklegastir eru til þess að vinna íslenskum vísindum gagn og sóma. Megi Sigurði auðnast að starfa og verða langlífur í landinu! S. G. Skipafréttir. Gullfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór í gærkveldi til útlanda, Dettifoss er í Reykja- vík, 'Brúarfoss fór frá Kaup- mannahöfn í ígær áleiðis til ís- lands, Lagarfoss var á Sauðár- króki lí gær, Selfoss fór frá London í gær. Happdrætti „Fáks“. Nýlega var dregið í happ- drætti „Fáks“ hjá lögmanni og kom upp númer 846. Vinn- ingsins, sem er úrvalsgæðingur, má vitja til Björns Gunnlaugs- sonar. Skrifstofa happdrættis Karlakórs verka manna er í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, 3. hæð, skrifstofa „Iðju“, og er opin alla mið- vikudaga og föstudaga kl. 8—9 e. h. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árna Sig- urðssyni, ungfrú Hansína Jóns- dóttir og Hafsteinn Guðmunds- son járnsmíðanemi. Heimili ungu hjónanna verður á Báru- götu 13. Deildarfundurinn. Athygli skal vakin á því að deildarfundur KFÍ verður hald. inn í Iðnó í kvöld, en ekki í Alþýðuhúsiinu við Hverfisgötu eins og auglýst hafði verið.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.