Þjóðviljinn - 09.06.1938, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 09.06.1938, Qupperneq 3
Fimmtudaginn 9 júní 1938. (SJÓQVIIJINN Málgagn Kommúnislaflokks íslands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritst]órn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargj ald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. t lausasölu 10 aura eintakid. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Slmi 2864. Eiga sjómennirnir að búa við þræla haldið í sumar? Síldarvertíðin fer að byrja. Verið er að búa, skipin á veiöar. En umi kjörin er óráðið enn, nema hvað gerðardcmurinn ill- ræmdi vofir yfir sjómönnunum. Með gerðardómslögunum í vet'ur sýndi íslenska, ríkið sjó- mönnunumi hvað það var — ac það var' tæki í hcndumi yfirstétt- arinnar, tii að kúga,- þá. Viöur- kent, frelsi sjcmannanna til að ákvecla sjálfir kaup og kjör var afnumið, þegar yfirstéttinni lundust hassmunir sínir í hættu. • .... v Ríkisvaldið sýndi sjómönnun- um klærnar, afturhaldshöflin í Framscjkn og >>Sjálfstæðis- flckknum« knúðu sitt fram,. Aldrei var önnur eins þörf og þá, að öll verklýðshreyfingin stæði sem ein heild geg'n þeirri stórhættulegu réttarskerðingu, semi verið var að i rarnkva ma. Kommúnistaflokkurinn lagði strax til við verklýósfélögin og Alþýðuflokkinn að mótmæla með eins dags verkfalli. Því miður tókst ekki að koma því á, jafn- vel Sjómannafélagið lét undii höfuð leggjast að taka ákveðna afstöðu r.reð þeirri kröfu, heldur visaoi henni til stjórnarinnar, semi vitað var að myndi svæfa ha.na. En það er tvennt sem ís- lenska verklýðslireyfingin þarf að læra af þeirri árás, sem aud- valdiið gerði á hana með gerðar- dómslögummi: 1) Að svara þessari árás með einlmga sókn, •— læra þaö af vsigrimmi að standa saman. Kommiúnistaflokkurinn reyndi að koma, þeirri einingu á, en það strandaði á hægri mönnunum, sem enga baráttu vildu heyja. 2) Að skilja af gerðardóms lögunum eðli ríkisvaldsins í a<uð- valdsskipulagi -— að það er kú.g- unartæki yíirstéttarinnar, sem vægðarlaust er beitt gegn verk- lýðshreyfingunni, nema hún megni með harðvítugri baráttu að lama það um tíma — eða að lokum að svifta, yfirstétt- ina þessu voldugasta tæki henr.- ar, ríkisvaldinu. Þetta hvorttveggja er að verða íslenska verkalýðnum meir og meir ljóst;, — og sá hlwti verka- lýðsins, sem mest veltur á að sýni það strax í verkinu að hann skiíji þetta eru sjómennirnir. ÞJÖÐVILJINN Eiga Islendingar að viðurkenna ofbeldi gegn Jsmáþjóðum? fslenska ríkisstjórnin hefir látið sendiherya Dana í Róm bera Mussolini kveðju sínaj og þau skilaboð, að hún viðurkenni yfirráð hans og valdarán i Abessiniu. Það má ef til vill segja, að ítalska fasismann skifti það ekki svo ýkja miklu máli, hvort fslendingar vióur- kenni yfirráð Mussolinis yfir Abessiniu. Flann ráði þar jafn miklu eða litlu eftir sem áður. Samkvæmt alþjóða lögum og venjumi, er það mjög hæpið, að nokkur ástæða sé til slíkra ráci- stafana sem þessara. Eitt fyrsta skilyrðið t.íl þess að hernám lands sé viðurkent, er að þeir, sem hernámu landið, ráði yfir því og geti hagnýtt sér auðlind- ir þesis, að meira eöa minna ieyti. Hinsvegar er það vís,t. aó ftalir ráða yfir stærstu borgum landsins, og' þar með ef valda- sviði þeirra í landinu lokic. Lanclnemar þeir, er ftalir hafa sent til Abessiniu eru flestir snúnir til baka heim til ítalíu. Báðar þessar staóreyndir' eru staðfestar af öllum, sem þekkja til í landinu cg eru ekki be:nlín- is málpípur ítalsika fas'smans. En slíkt skiftir auðvitað engu máli, í tambandi við viðurkenn- ingu íslensku stjórnarinnar á valdaráni fasistanna, í Abessin- iu. Hitt er aðalatriðið, eiga Is- lendingar, sem smáþjóð, að við- urkenna rétt, stórveldanna til þess að ráða niðurlögum smá- þjóöanna með vopnavaldi. Eiga fslendingar að leggja blessun sína, yfir innrásarstríð stórveld- anna á -hendur smáþjóðunum. Geta ekki íslensk stjcrnarvöld sett sig í spor sljórnarvalda ann- ara smáþjóða,, ,sem hafa verið gi svjómennirnir að geta velt af sér oki því, sem lagt ei á.þá með gerðardómnum og kom- ið í veg fyrir að oftar sé vegiö að þeim með því vopni, þá verða þeir að standa einlmga í sókn. og ekki láta huglawsa og< dugtausa f élagsstjórn standa í vegi fv.rir þeirra velferðannálum.. Sjómannastéttin hefur venju- lega verið hin harðskeytta&ta oq sókndjarfasta af öllum vinnandi stéttum Islands í baráttunni fyrir rétti og hagsbótwm alþýð■ unnar. En hún heíur verið löm- uð af lélegri. forustu upp á síö- kastið, —óg, þessi lélega »for- usta« hægri mannanna hefur vakið vantraust hjá sjómönn- um á sarntökumi þeirrá, jaínvel örvæntingu. En ailar slíkar t.l- hneigingar þarf að yfirvinna. Með san skonar festu og karl- mensku og sjómenn Islands sýna í viðureign sinni við ægi, verður nú a,ð taka, á frelsisbaráttu þeirra sjálfra-, losa sig við það, ,sem fúið er og morkið í forystu samtakanna og skapa þá ein- ingu í sókn, er tryggi sigur sjó- mannanna yfir ofbeldi og ó- frelsi. Ðegar Franco gerði loftárás franskan landamærabœ. brotnar á bak aftur af erlendu hervaldi. fslenska þjóðin hafði nærri því óskift samúð meö hreystiverkum Abessiniumanna, er þeir vörðust mónuðum saman einu af rnesta herveldi Evrópu, og hvaða samræmi finst stjórn- inni vera í þeim samhug með Abessiniu og ráðstöfunum þeim er hún hefir nú gert. Sókn fasismans hefir verið fyrst og fremst borin uppi af undanlátssemi lýðræðisríkjanna, Þau hafa aifinlega hopað, þeg- ar á. hólminn kom. Þau hafa i einu og öllu látið undan frekju og yfirgangi fasistaríkjanna. Þau hafa hikað viö alt, sem gat stöðvað sókn fasismans og veitt henni v.ðnám. Enska íhalds- stjórnin hefir haft íorustuna i þessu sviði, og bæði, stefnt áliti sínu í voða og Jiað sem meira er hagsmunum enska heimsveldis- ins. Vill íslenska ríkisstjórnin ryðja steinum úr vegi á sigur- braut fasismans eða heldur hún a.ð það sé »fínt« af því að Eng- lendingar gera ]>ad. Vilji þeirra kjcsenda, ,sem, stendur að baki ríkisstjcrnarinnar fer . áreiðan- lega mjög á annan veg. Þeir vilja a.ð ríkisstjórnin sitandi með rétti smáþjóðanna, gegn y.fir- g;a,ngi hinna fasistísku stórvelda. Alþýðan í landinu veit að þeir tímar geta verið skamt, undan, að la.ndið verði hernumið af fas- istísku stcrveldi, og hún væntir sér samúðar annara þjóoa, ef til slíkra ' rauna kæmi, og hún mundi ekki heldur forsmá sam- úð smáþjóðar, sem gæti engin áhrif haft á gang málanna. Franski landamærabærinn Cerbére, sem flugvélar þeirra Mussolini og Francos gerðu loftárás á fyrir skömmu. Kross- inn til vinstri merkir staðinn,þar sem sprengjurnar féllu. Gerræði Alpýðnssmbandsstiórnar Félagið hóf samningaumleit- anir við atvinnurekendur, þar sem eldri samningum hafði ver- ið sagt upp. Varð okkur nokk- uð ágengt um ýrns atriði, svo sem um forgangsrétt 35 manna til vinnu í verksmiðjunni. Enn- fremur hafði samist að miklu leyti um forgangsrétt manna á félagssvæðinu til vetrarvinnu á staðnum. En um kaupið sjálft náðist ekki samkomulag. Við leituðum þá til Alþýðusam- bandsins um aðstoð við sanin- ingana. Neitaði Alþýðusamband ið að verða við þessu nema það fengi fullt umboð til þess að haga samningum eftir eigin höfði, og mætti slaka til um ýms þau atriði, er samkomulag hafði náðst um. Að þessu vild- um við ekki ganga, en nu eru samningarnir komnir. Hefir Al- þ}'Ausambandsstjórnin lækkað tölu þeirra manna, er hefðu forgangsrétt hjá verksmiðjuuni jtiður í 30 og sleppt burt ákvæð inu um vetrarvinnuna. En auk þess eru ýms atriði ennþá, sem við erum óánægðir með. — Hvað eruð þið að hugsa 1 um að gera í þessu máli? — Hér á Djúpuvík ríkir crf- tnenn óánægja með þessar ráð- stafanir Alþýðusambandsstjórn- i arinnar. Við munum mótmæla þeim og reyna að áfrýja mál- inu fil Alþýðusambandsþings. uclri&ínijAr 1 Þýskalandi Hitlers er griða- staður fyrir alla verstu glæpa ■ menn Evrópu. Og þei\m< finst ekki nóg að brennuvargar séu gerðir að æðstu mcnmimi rikis- ins og dcermdir morðingjar að lögreglustjórum, heldur grafa þeir upp lik ganmlla morðingja (svo sem Planetta þess, er myrii Dolfuss), til að heiðra [xm og byggja kirkjwr hinumi verstu Imllum til dýrðar, svo sem Horst Wessel. — En skari einhver maður fram úr i listum eða vis- indum, þá á hann þar ekkeri. griðland lengur, heldur veröur að flýja land. Þessvegna eru nú Einstein, og Freud landflotta, þessvegna hefur Elisabet Bergn- er, einhver dásamlegasta kvik- •miyidaleikkona heimsins, og Tliomas Mann, skáldio heims- frœga, orðið að flýja landið sem tilbiður Horst Wessel og Plau- etta, Hitler og Góring. Þannig er afturförin til villi- mennskunnar skipidögv í landi Goetlie og Schillers. KNATTSPYRNUMÓTIÐ Framhald af 1. síðu. Seinni hálfleikur var afar spennandi. Strax eftir eina mín. skoraði Jón Sig. liægri útfram- herji Fram mark. 3:2. En nú gerðu Valsmenn harða hríð að marki Fram og lá mjög á þeim um stund. En eftir 26 mínútna leik skoraði Jón Magnússon mark hjá Val. 3:3. Varð nú leikurinn mjög fjörugur og léku báðir aðilar vel. Er 10 mín. voru eftir af leik var Val dærnd vítaspyrna og skoraði mark. 4:3. Það sem eftir var leiks lá mjög á Val og var mark þeirra oft í hættu, en ekkert mark var þó skorað. Leikur þessi var yfirleitt mjög fjörugur og sýndu þessi félög inun betri leik en K.R. og Víkingur. x. Sýníngar á mannamyndum. Menntamálaráð sýnir næstu 3 daga mynd af Björgvin Guð- mundssyni tónskáldi eftir Egg- ert Guðmunddson málara, í glugga KRON í Aíþýðuhúsinu. Ennfremur sýnir það í skemmuglugga Haralds mynd af Sigurði Sigurðssyni fyrver- íandi búnaðarmálastjóra eftir Freymóð Jóhannesson. Ný Halldór Killan Laxness: Hill swnludiiis kemur út ettir ivo daga. Pessi bók Halldórs er fram- hald af Ljósi heimsins, sögunni um Ólaf Kárason. Samiímis koma út í 2. úigafu Ljós heimsins og Dagleið á Fjollum, en þær seldust báðar upp á skommum tín a. BóbaversÍDDin fleiishriegk b. f. LAUGAVEG 38 — SIMI 2184

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.