Þjóðviljinn - 12.06.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.06.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR SUNNUDAGURINN 12. JONÍ 1938 VERKAMBNNí Baráttan fyr-ir atvinnu vinnst aðeins með ein- iriguí ' ¦'"^H Hægri mennirnirnir hafa allt-af svikið í atvirmuleysisbar. t LUBLAÐ átúmni! i X við JA! Skapid einingn! iB JSba Skjaldborgin vlll ansa þnsnniinm króna nr sjdðnni Dagsbrnnar í pólitískt brask og bitllngakanp Fpir bltHig&u, sem hðn hefir npp ar braskiBO, kaapir hðn menn til pess að svíkja Dagsbrnn, og vili hafa pá sem failtrna Dvert ofasí vilja félagsins \ LLSHERJARATKVÆÐAGREIÐSLAN í Dagsbrún heldur áfram í ^^ dag, og verður henni lokið kl. 10 í kvold. Aðsókn að kosningun- um er gífurlega mikil, og sýnir það besí. að verkamenn laía sig miklu skipla, hvorl Dagsbrún verður í Iramh'ðinni hagsmunafélag verkalýðs- Ins, eða bakþúfa pólitískra fiugumanna, upp í feii embæiii og göðar sloður, þar sem þeir geia svo barisi gegn verkalýðnum í næði, Kosn- ingaþáíttakan sýnir ennfremur að verkamenn eru á verði fvrir því, hvorl iðgjoldum þeirra iil Dagsbrúnar er varlð iil þess launa slarfsmenn lil <að rífa niður verkalýðssamtokin í landinu. HOTHÆLIB féfietíiip UofiiigskiíkDiuiar ð Daosbroo Alþýðublaðið hefir gefist upp á að rökræða þau mál, senThéreTyerið'^kiósa um~— pað æpir eins og móðursjúkur vesalingur upp sömu lygasöguna dag eftír dag, að verið sé að kj'ósa um það, hvort eigi að hækka iðgjöldin í Dagsbrún. Verkamenn, lesið kjör- seðilinn, og þið munuð ganga úr skugga um, að það eru aðeins hugarórar „dánumanna" eins og Finnboga Rúts, Stefáns Péturssonar og V. S. V. Á hitt, að Dagsbrún hafi greitt fullar 47 þúsundir króna til pólitískrar starfsemi klofningsmannanna, minnist það ekki. Verkamenn, þið, sem eigið eftír að kjósa, komið allir á skrifstofuna í dag, og setjið kross fyrir aftan JÁ, Mótmælið lygum Alþýðublaðslns um iðgjaldahækkuniha Atkvæðagreiðshn í Dags- brún er fyrst og fremst utrf |>að, hvort verkamenn eigi að íráða félaginu ieða fáeinii' Skialdhorgarforingjar. Hún stendur um það, hvort Dags- t>rún á að hafa vald til ályktun- ar um sín eigin innanfélagsmál, «ða hvort úrskurðir!! Stefáns Jóhanns Stefánssonar og Guð- mundar R. Oddssonar eiga að ^era æðsta vald, jafnvel þó að J>eir gangi þvert á móti sam- þykktum félagsins. Kosningarn- >Jtr I Dagsbrún standa ennfrem- ur um það, hvort trúnaöarnicam Dagsbrúnar eiga að hlíta sam- þykktum félagsins, eða geta jgengið á móti þeim. Allir verka menn, sem hafa hjálpað til þess að byggja Dagsbrún upp og láta sér anní um samtök verka- manna, ganga að kjörborðinu og setja kross fyrir aftan JÁ, á báðum atkvæðaseðlunum. Alþýðublaðið vogar sér ekki að gera neitt' af þessum atrið- um að umtalsefni.. Það þorir ekki að minnast á neitt af þeim málum, sem kosið er um. Það þorir ekki að segja verka- mönnum að merkja við nei til þess að þeir menn, sem hafa svikið félagið, geti haldið 'á- fram að svíkja það. Það dirf- ist ekki að segja mönnum að krossa við nei, til þess að Skjaldborgin hafi óhindraðan að gang að sjóðum félagsins ti'i pólitískra spekulationa. A að ofurselja Dagsbrúo vionulöggjöf- ioni? Dagsbrún er gert ill- mögulegt að gera nauð- synlegar vinnustöðvanir nema hún hafi trúnaðar- mannaráð, sem starfar með stjórninni, auk stóra trúnaðarmannaráðsins. Lagabreytingarnar eru því bráðnauðsynlegar, ef Dagsbrún á að heyja verkfallsbaráttu áfram, þrátt fyrir vinnulöggjöfina þESSVEGNA X VIÐ JA. SfómaianakSöriii á Akiir- eyrl þan besln á landinn Þar er elnlng og réttielc fornsta. Hér veldur oíríki „Skjaldborgarinnar*4 ö^ amióðaháttur Sigurjóns síversnandi kjörum EINKASK. TIL þJÖÐVILJANSAKUREYRI 1 GÆRKVÖLDI. Samningar hafa verið undir- ritaðir milli Sjómannafélags Akureyrar annarsvegar og Ct- gerðarmannafélags Akureyrar, Ctgerðarfélags KEA og Ingvars Guðjónssonar hinsvegar um kjör háseta og matsveina á síld veiðunum 1938. Kjörin eru 5,8 °/o hærri en þar sem þauí eni hæst annarsstaðar á iand- inu og lágmarkstryggingin á mótorskipum 25«/0 hærri. Mörg síldarskip fóru héðan á veiðar í dag og sum fara á morgun. FRÉTTARITARI Engum nema klofniugsmönnunum hefir komið til hugar að hækka iðgjöld allra félagsmanna úr kr. 16 I umkomuleysi sínu lýgur Alþýðublaðið og kosninga- smalar þess, að ársgjöldin í Dagsbrún eigi að hækka og um það sé kosið. Hægri menn Alþýðu- flokksins hafa hækkað ið- gjöldin í Dagsbrún. þeir vildu hækka þaú enn meir alla þá tíð, sem þeir höfðu þar meirihluta, og töldu sig geta sótt fé félagsins í póli- tískar einkaþarfir. Komm- únistar vilja hinsvegar, að iðgjöldin fari stighækkandi tæklinga en hækkuð iðgjöld betur stæðra manna og há- tekjumanna eins og Harald- ar Guðmundssonar og Guð- mundar R. Oddssonar o. fl. I gær fletti þjóðviljinn of- an af því, hvernig þeir mejnn, sem nú hafa forustuna í Skjald- jborginni, hafa ausið úr sjóðum Dagsbrúnar meira en 47 þús. króna, að mestu til pólitískrar starfsemi fyrir Alþyðuflokkinn. 2000 þús. hefir verið fleygt í í botnlausa hít Alþýðublaðsins. Þúsundum króna hefir verið varið til þess. að kosta ferða- Mótmælið pví, að ^Skjaldborgin' ræni A\- pýðuhúsinu frá Dagsbrún. - X VIÐ JA! eftir tekfum, lækki á at- vinnulausum mönnum og öðrum, sem hafa stopula at- vinnu, en hækki á hinum, sem hafa meira en meðal- tekjur. Lækkuð iðgjöld fá- Síðisti foivii að kjðsa í dag fyrlr kl. 10. lög Jóns Sigurðssonar til þess að kljúfa verkalýðshreyfinguna á Norðurlandi og í <Vestmanna- eyjum. Tugum þúsunda hefir verið varið til aukagetu handa Jóni Axel Péturssyni, semhafði fjórföld verkamannalaun fyrir. Fyrir hluta af afganginum gaf Alþýðusambandið út níðrit um nokkurn hluta verkalýðsins, eft< k Stefán Pétursson. Framn. á 2. eíö«.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.