Þjóðviljinn - 24.06.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR
Maður fellur fyr-
irborðog drukkn
ar af mótorbáin-
um .Hvíting' frá
Sigiufirði.
I
FYRRADAG vildi það slys
til að mann tók út af mótor-
ibátnum „Hvítingi“ frá Siglu-
firði, þar sem skipið var að veið
oim úti fyrir Skaga. Engir urðu
þess varir er hann féll fyrir
þorð, og veit enginn hvernig
það hefir viljað til. Maðurinn
hét pórarinn Halldórsson og
var frá Siglufirði.
Þegar Þjóðviljinn átti tal við
Siglufjörð síðdegis í gær var
Framh. á 2. síðu.
ENSK FALLBYSSA
Stefaa Ghamberlains i Spánarmálnnum
ýtir undir Iðgbrjðta nm allan belm.
Öánœgjan með hlutleýsi ihaldsstjórnarinnar magnast.
Eiga at¥Íiinnleysing|8rB-
ir að iiia á ioforðnax rilds
og bæfar einnEn saman?
Um 400 skráðir atvinnnleysingjar um
hábjargræðistímann.
^RAIT fyrir þaö, þó að hundruð manna séu nu farn-<
■“ir íil síldveiða og annarar atvinnu víðsvegar um
landið, er atvinnuleysiö pó mjög tilfinnanlegt hér í bæn-
um ennpá. /Mun láta nærri, að hér séu skráðir 400 at~
vinnulevsingjar. baeði hjá Vinnumiölunarskrifstoíunni og
hjá Ráöningarskrifstofu Reykjavlkurbæjar. Engar líkur
eru til pess að alíur pessi fjöldi atvinnuleysingja geti
fengið atvinnu úti á landi í sumar. Það veröur pví l ð
gera kröfu tif pess að ríki og bær sjái pessum mönnum
fyrir sumaratvinnu.
Atvinna sú, sem ríkissjóður
hefir stofnað til hér í nágrenni
bæjarins er með allra minnsta
móti, ])ar sem aðeins munuvera
20—30 reykvískir verkamenn í
vegavinnu jríkissjóðs bæði '
Elliðaár- og Hafnarfjarðarvegi
<og auk þess í Sogsveginum. í
Krísuvíkurveginum vinnur eng-
inn Reykvíkingur, þó að fram-
lagið til hans sé nú meira en
áður. Ekkert er unniði í Síbiríu.
Af þessu er það greinilegt, að
verkamenn verða að gera þá
kröfu til ríkisstjórnarinnar, að
hún hefji þegar í stað vinnu
fyrir eitt til tvö hundruð verka-
menn. Á fjárlögum er fé fyrir
hendi til opinberra fram-
kvæmda og ríkisstjórnin lofaði
stjórn Dagsbrúnar því í byrjun
maímánaðar, að hafizt yrði
handa um opinbera vinnu. —
Þessi loforð verða verkamenn
að knýja ríkisstjórnina til að
efna.
Bæjarstjórnin hóf bæjarvinnu
um leið og atvinnubótavinnan
var lögð niður, en þar vinna
nú ekki fleiri menn en þegar
fæst hefir verið í atvinnubóta-
vinnunni. Það verður því acj,
gera sömu kröfu til bæjarins og
ríkisins, eða að hann hefji at-
vinnu fyrir eitt til tVö hundr-
uð manns.
Ríki og bæ ber skylda til
þess að sjá atvinnuleysingjun-
um fyrir vinnu, því að þeir lifa
hvorki á sviknum loforðum rík-
isstjórnarinnar né sviknum gyll-
ingum bæjarstjórnarinnar unr
vinnu við hitaveituna, sem eng-
inn veit Hvenær hefst..
„Atlantsfarið“,
færeysk skúta, liggur hér til
undirbúnings síldveiði við norð
urland. Sk'pið er þrímastraður
kútter, 150 smálestir að stærð,
með 160 ha. mótorvél. „Atlants
farið“ er smíðað í Danmörkí*
fyrir tveim árum og er hið væn
legasta. r
I
LOMDON I GÆRKV. (F.tJ.)
neðri málsiofu breska þingsins voru í dag
iogðar margar spurningar fyrir Chamber-
lain forsæiisráðherra um árásirnar á bresk
skip við Spánarsirendur. Sá er fyrsi spurði var
Randis, þingmaður ur flokki íhaldsmanna.
Hann spurði forsæiisráðherrann hvori hann
gerði sér ijósi að sú siefna bresku stjórnar-
ínnar að gera ekkerl iil að sioðva þessar
árásir miðaði að því að ýia undir iogbrjöia
um allan heim.
Chamberlam svaraði því, að
afstaða stjórnarinnar hefði áð-
ur verið útskýrð út í yztu æsar
fyrir þinginu. pá spurði Attleej
leiðtogi verkamanna, hvort að
ekki mætti líta svo á, að sein-
ustu tvær loftárásirnar á bresk
kaupför, væru beinn árangur af
ræðu forsætisráðherrans á dög-
unum. Forsætisráðherrann sagði
að það gæti ekki átt sér stað,
því að þetta væru ekki fyrstu
árásirnar á bresk skip.
Þá deildi Lloyd George á
stefnu stjórnarinnar og spurði
hvers vegna stjórnin legðiekki
fram mótmæli gegn þessum
lögleysum við stjórnir Þýska-
lands og ítalíu, engu síður en
við stjórn Francos, því að for-
sætisráðherrann hlyti að hafa
í höndum yfirgnæfandi sannan-
ir fyrir því, að sumar af flug-
vélunum að m. k. hefðu verið
eign ítölsku stjórnarinnar.
(diamberlain svaraði á þá leið
að flugvélar yrði að telja í
sama flokki og önnur hergögn
og vopn. Deiluaðilar á Spáni
fengju þau yfirleitt frá útlönd-
um.
Þá stakk William Brass, þing
maður úr íhaldsflokknum upp
á því við forsætisráðherrann,
að breskum kaupförum yrði
leyft að hafa loftvarnabyssur
innanborðs, og sagði Chamb-
erlain að þetta væri atriði, sem
eigendurnir yrðu sjálfir að gera
út um.
pá var Chamberlain skýrt
frá því, að skipstjórarnir af 2
bresku skipunum, sem orðið
(Frh. á 4. síðu.)
Aríiaa lá prisvar
á tveioi miBútem
Svertlaginn Jee
Lonis heimsmelst-
ari I hnefaleik ,
LONDON ! GÆRKV. F. U.
GÆRKVELDI fóru fram
hnefaleikar í New York
milli svertingjans Joe Louis og
pjóðverjans Max Schmeling.
Joe Louis sigraði þegar s
fyrstu lotu. Á tveimur minút-
lum og fjórum sekúntum hafði
hann íagt Schmelíng þrísvar..
Pétur Halldórsson
situr á nazistafund
um í Þýzkalandi.
Samkvæmt síðustu fregn-
um situr Pétur Halldórsson
borgarstjóri nú á nasistafund
um suður í Þýskalandi í stað
þess að reyna að útvega lán
til hitaveitunnar.
Ýmsir munu þó telja, að
það verði síst til þess að
bæta fyrir lántöku hans, á
Norðurlöndum, að koma
þangað á biðilsbuxunum frá
einhverju nasastaþingi í
Þýskalandi.
Ef til vill heldur P. H. að
Hitler láni honum, ef hann
legst nógu laglega í duftið..
Almenn hervæðing i Jgpan
SuUsrkeasia hernaðarkllkennar
LONDON I GÆRKV. F. U.
f ANGTSE-FLJÓT hefir nú
^ flætt yfir báða bakka sína
á því svæði þar sem japanskí
flotinn heldur uppi sókn upp
eftir fljótinu.
Japanskar flugvélar gerðu 2
loftárásir á Swatow; í dag.
Japanska stjórnin hélt auka-
fund í dag. Á þeim fundi var
ákveðið að láta ákvæði laganna
um almenna hervæðingu koma
til framkvæmda þegar í stað.
Fulltrúi stjórnarinnar skýrði svo
frá á eftir, að endanleg úrslit
þess, sem hann kallaði Kíha-
deiluna, væru ennþá mjöglangt
undan landi, og sagði að jap-
anski herinn í Kína þyrfti á
stöðugu viðbótarliði að halda.
Stjórnin ákvað ennfremur að
auka skyldi vopna- og her-
gagnaframleiðsluna, eftir því
sem framast væri auðið, en
takmarka innflutninginn eftir
öllu megni. Þá var og ákveðið
að taka upp fræðslu í þvíb að
kenna þjóðinni einfaldari og ó-
dýrári lifnaðarháttu.
Chiang Kai Shek, hershöfð-
ingi tilkynni í dag, að ekkert
muni verða úr því, að stjórnar-
skrifstofurnar verði fluttar frá
Hankow.