Þjóðviljinn - 01.07.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.07.1938, Blaðsíða 4
sp Kíý/eií5ib sg Njósnara- foringinn. (Ein gewiszer Herr Gran) Afar spennandi og vel leikin UFA mynd, er ger- ist í Feneyjum og Róm. Aðalhlutv. leika nokkrir af þekktustu leikurum Þýzkalands, t. d. Albert Bassermann, Hans Albers, Olga Tschechowa, Hermann Speelmans o. fl. Or borginni Næturlæknir: Alfreð Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894. Mæturvörður er í Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Otvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 \fcðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Slavnesk lög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Æskan og nútím- inn. Hannes J. Magnússon, kennari. 20.40 Hljómplötur: a. Fiðlusónata í e-moll, og sónata fyrir piano og lúðra, F-dúr, eftir Beethoven. b. 21.20 Sönglög.. r. 21.40. Harmoníkulög- 22.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfos er á leið til Vestm eyja frá Leith, Goðafoss er fyrir norðan land, Brúarfoss er á leið til Grimsby frá Vestm,- eyjum, Dettifoss er í\Hamborg, Lagarfoss er í Kaupmannahöfn Selfoss er á leið frá Antwerpeln til Hull. Stefán þorvarðsson fulltrúi hefir verið skipaður skrif- stofustjóri í utanríkismálaráðu- neytinu. Stefán hefir fram að þessu verið fulltrúi í því ráðu- neyti, en verður nú fyrsti skrif stofustjóri þess. Fulltrúi er Magnús V. Magnússon cand. jur. Plöntusjúkdómar og varnir gegn þeim, heitir nýtt rit eftir Ingólf Davíðsson magister. Er þetta fyrsta ritið í bókaflokki Búnaðardeildarinn- ar í Atvinnudeild Háskólans. — Ritið er um 80 bls. í $tóru broti i með fjölda mynda. — Verður j bókarinnar nánar getið stðar. Tbeódóra Thóroddsea Framh. af 1. síðu. aldrei kynnst annari eins láns- manneskju og sjálfri mér“. Þannig geta þeir einir talað, sem vel hafa lifað. I íeö 75 át að baki er Theódóra teinrétt og snör í snúningum, svipur- inn bjartur og hreinn undir hvítum hærum, — ósjálfrátt minnist tnaður kvæðisins hans Þorsteins, um björkina — — Ég tel mig efna loforðið um að skrifa hvorki „viðtal“ né „eftirmæli“, þó að ég fyrir hönd lesendanna og Þjóðviljans færi Theódóru Thoroddsen bakkir fyrir unnið starf og hlýj- ar hamingjuóskir á afmælis- daginn. Hjá því varð ekki kom- ist að nafnið hennar stæði í Þjóðviljanum þenna dag. S. G. Flokksskriliíofai er á Laugaveg 10, opin alla virka daga frá 5—7 e. h. Félagar, munið að greiða flokksgjöld ykkar skilvíslega. Slæmt veiðiveð- nr fjrrir Norðnr- iandi Norðanlands hefir ekki verið veiðiveður í dag. í Siglufirði var allhvasst norðaustan og kraparigning með snjókomu í fjöllum. — Veiðiskipin liggja Gamlarb'ió Leyndardóms- fulla táknið Afar spennandi leynilög- reglumynd. Aðalhlutverkin leika: Edna May Oliver og James Gleason. Aukamynd: HNEFALEIKAKAPPINN JOE LOUIS Börn fá ekki aðgang. Djöflaey Framhald af 1. síðu. hnekki við það, að eina-nýlend- an þeirra í Suður-Ameríku skuli vera notuð sem fanganý- lenda. við land hér og hvar á svæð- inu frá Horni til Langaness. — Nokkur skip fóru til veiða i nótt, en urðu ekki vör. FO. j Ritaukaskrá i Landsbókasafnsins 1937 er nýlega komin út. Við árslok var bókaeign safnsins talin 142682 bindi, en handrit 8819 bindi. Af prentuðum bókum hefir safnið á árinu eignast 2458 bindi, þar af, auk skyldueintaka, 1292 gef- ins. Á lestrarsal hafa verið lán- uð á árinu 22437 bindi og auk þess 6663 handrit. Lesendur voru 14675. Á útlánssal voru lánuð samtals 9205 bindi. Rtkisskip. Súðin var á Ólafsvík kl. 4 í gær. Esja fer frá Glasgow í dag áleiðis til landsins. Harðstjórn Breta í Palest- inu. í dag var tekinn af Iífi í (Haifa í Palestínu ungur Gyðingur, e.n það er fyrsti Gyðingurinn, sem hefir verið tekinn þar af lífi síðan herrétturinn var settur á stofn á síðastliðnu ári. Aftaka hans hefir valdið mjög miklum æsingum meðal Gyðinga um gervalla Palestínu, og höfðu ver ið gerðar ítrekaðar tilraunir til þess að fá dóminum breytt. f dag var öllum verzlunum og kaffihúsum Gyðinga í Jerúsal em og Tel Aviv lokað í mót- mælaskyni gegn framkvæmd dómsins. FÚ. Knattspyrnuíþróttinni hefir fleygt fram á síðustu árum í Sovétrríkjunum, og vex stöðugt áhugi almennings fyrir henni Á myndinni sést nýr og glæsilegur knattspyrnuvöllur er fé- lagið ,,Spartak“ í Moskva á. Alexander Avdejenko; Eg elska . . 68 Vatnið í glasinu er hætt að bærast og eplin á horðinu eru hætt að velta. En í sama bili byrj- (ajr cjgurlegur hávaði inni í lestinni. Ferðakoffort fjara á hreyfingu ásamt öðrum farangri. Raddir far- jþjqgjanna blandast saman í einn óslitinn, óskiljan- legan klið. Við hFupum út úr lestinni og höfum óðar fasta jörð undir fótum. Ég Jít í jkr'ingum mig. Skammt frá er leirhýsi, er ja'ð hálfu leyti líkist kirgisatjaldi. Á húsi þessu stend- ur með stórum kbókstöfum „Station Magnitnaja". JSkamlmt frá því er hænsnakofi og ýms önnur bú- píéntngshús úr timbri, grjóti og tígulsteinum. Án þess að félagar mínir veiti því eftirtek't er é,g horfinn úr hóp þeirra. Ég geng fyrir hotinið á< járnbráutatstöðinni og vík mér að járnbrautarþjón'i og spyr hann með varfærni: — Er þetta Magnitostroj ? Hann horfir á mig undrandi, sparkar í spýtu, sem ligjgjur við fætur hans og segir með mikilli fyrírlitn- ing,u: — Aulabárður,, þó að þú gengir hér um í tíu daga, mfuindir þú sjá minnst af því öllu, sem Magn- itostroj hefir að geyma. ! Maðurinn bandar út í loftið með pappírsblöðum, sjem hann héfir í hendinni. ,Við setjumst á körfu og horfum tii jarðar. Boris er horfinn eitt eða annað, og fólkið heldur áfram iað streyma út úr vögnunum. Ég heyri rússnesku tunguna sverfa að eyrum mínum og á milli þess heyri ég bliðmála ukrainísku og inn í þetta haf ,af mísmujnandi röddum, blandast allskonar uist- ujrlandaf'cungur. Áður en varir heyri ég fólk tala sþjman á hvít-rússnesku, og nokkru síðar koma aðrir, sem tala eitthvert óskiljanlegt Gyðingatungu- mál. Út úr vögnunum stíga tigulegir Ameríkumenn, nauðrakaðir Þjóðverjar og ygldir Englendingar, sem v’irðisf enginn hlutur fjarlægari en að brosa. Boris kemur aftur til okkar Petjka, og í fylgd með honum er maður frá Magnitostroj. Við tök- rtm farangur okkar, fleygjum honum upp á gamla - Ford-bifreið. Svo ökgm við af stað eitthvað út í þokuna. Smátt og smátt birtir upp og til vinstri handar komum við íauga á stórar raðir af tvílyftum tjúsu.m. Hér erum við komnir inn í stóra borg, s;em teygir sig alla lejið út að stóru fjalli í nokkr- íujm fjarska. I fjallinu stíga reykjarmekkir upp i loftið og öðru hvoru duna við sprengingar. Járnfjallið Atatsj, h'ugsa ég. Til hægri við veginn rísa raðir af voldugum víerksmiðjubyggingum með tröllauknum reykháf- :um. Bílarnir þjóta fram hjá okkutj í Jugatali og þús- undir af vinnuvögnum eru á hraðri ferð utan við aðalveginn. Ég er búinn að fá höfuðverk af bílferðinni og allt svífur fyrir augum mér. Framundan er beygja !á veginúm og bíllinn tekur hnykk á sig um leið og ekið er yfir hana. Vagnstjórinn bendir. Við aug- fijyn mínum blasir vatn, skínandi, endalaust og seið- andi. Hvernig getur það átt sér stað, að hafið sé hér inni á miðri gresjunni? Mér finnst, að þetta hljióti að vera fljót, sem sé lokað inni og hafi breytzt í stóreflis vatn, sem hvorki var meira né minna en þrjátíu ferhyrningskílómetrar. — Hefir þú lesið það, að stíflan þessi var gerð Ú tuttugu dögum og, í fjörútíu stiga frosti? Hinumegin við vatnið blasa við tindar Úralfjall- anna, vafðir í þiokubelti. Fjöllin virðasi era óend- anleg. Magnitostroj er risabjorg. Skammt frá blasin vjið stór málmbræðsluofn og í kringum hann er steinsteypumúr, sém er meira en kílóm^ter í um- mál. Ég horfi með aðdáun á Boris. Hann hefir lát- ið bæirí'í'nar sítiar detta á borðið og liorfir n!ú fullur aðdáunar á það, sem fyrir augun ber. hhinn hefir lagt handlegginn á öxl mína til þess að geta betur horft út úr bílnum. Þannjg komum við til Magnitostrojj. Okkur var komið fyrjr í iverkamannabústað. Fyrst \iar okkur gefið að borða, svo fórum við í bað og vorum klipptir. Að því búnu var kkur fylgjt til hvílu. ( Ég átti erfitt með að sofna og lá lengi vakandi Og velti því fyrir mér, sem hafði borið við um tíaginn. Ég bylti mér án afláts og hugsaði upphátjt lum hag minn. — Við hvern ertu að tala? spurði Boris undrandi? Hann gat þá ekki sofið fremur en ég. Hann kjotn til mín í rúmið og sagði:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.